Morgunblaðið - 12.04.1950, Page 1

Morgunblaðið - 12.04.1950, Page 1
4s?"V |6 síðb 37. árgangui 81. tbl. — Miðvikudagur 12. apríl 1950. Prentsmiðja Morgunb'aðsins Fyrsti farmur vopna kominn til Italíu v ' Mikill viðbúnaður iögreglunnar lil að konra í veg fyrir spjöll kommúnisla Einkaskcyti til MbL. frá Reuter. ISiEAPEL, 11. apríl. — í kvöld sigldi bandarískt farmskip inn á Neapelflóann með fyrstu vopnin, sem tíl ítalíu berast sam- kvæmt hernaðaraðstoð Bandaríkjanna. HjeT hefur verið mikill viðbúnaður til að vernda skipið og uppskipun vopnanna, en uggvænt þótti um, að kommúnistar mundu hefjast handa og reyna að gera einhvern óskunda. Vopnuð lögregla gerði ýmsar* öryggisráðstafanir við höfnina, en leiðtogi kommúnista, Pal- rniro Togliatti, hefur setið á fundi í borginni með „stríðs- ráði“ sínu, þar sem úr því skyldi skorið, hvort unnið yrði , gegn uppskipun vopnanna eða ekki. Allt með kyrrum kjörum. Mikið lið kommúnista safn- aðist til borgarinnar í gær og dag. Hafa kommúnistar komið fyrir miklu af slagorðum og hreystiyrðum á alla veggi. Þar ei skorað á hafnarverkamenn að afferma skipið ekki. Lögregl an skýrir hins vegar svo frá, að allt hafi verið með kyrrum kjör um í borginni, er undirbúning- ur til affermingar var hafinn. Lögðu niður rófuna. Forsætisráðherrann de Gasperi, kom til Neapel í kvöld. Óstaðfestar fregnir herma, að forsprakkar kommúnista hafi farið frá borginni í kvöld, í þann mun, er farmskipið Exil- ona var að sigla inn á höfnina. í einni fregn segir, að uppskip- un sje þegar hafin. Ferðum Afríkuböfð- ingjans enn iálmað LONDON, 11. apríl. — Mál kon ■ungsins í Besjúanalandi er enn á dagskrá. Seretse Khama er á leið til konu sinnar, en hún er bresk. Hefur honum verið mein að að ná fundí hennar fyrr en hann hefur látið uppskátt um framtíðarfyrirætlanir sínar og á þær verið fallist. Konungur- inn var fyrir nokkru í Bretlandi en þangað var honum stefnt til skrafs og ráðagerða og því heit- .ið, að hann skyldi fá að halda heim óáreittur. Nú er hann að yj’su kominn til S-Afríku, en bresku stjórninni þóknaðist í iyrrnefndri för að svipta hann völdum sínum a. m. k. um fimm ára skeið. — Reuter. Verðmætur gullklumpur Melbourne, 11. apríl. — Nýlega hefur fundist nýr gullmoli um 150 mílur frá Melbourne í Ástr- ,-.líu. Var hann 2000 sterlings- punda virði. Týnd flugvjel - leynileg læki Einkaskeyti til Mbl. KAUPM.HÖFN, 11. apríl. — Á Kastrupflugvelli eru nú stadd- ar 25 bandarískar hernaðarflug vjeiar, sem taka þátt í leit týndrar flugvjelar ásamt Sví- um og Dönum. Sú, sem leitað er, hvarf á laugardaginn var yfir Eystrasalti. Þetta er banda- rísk flotaflugvjel, serri var á æf- ingarflugi frá Þýskalandi til Danmerkur. Blaðið Information telur, að sú geysimikla áhersla, sem Bandaríkjamenn leggja á leit þessarar hernaðarvjelar sje sú, að hún hafi haft leynileg hern- aðartæki, sem mega ekki falla í hendur Rússum. Dagens Ny- heter í Svíþjóð segir, að það sje mikið gleðiefni, hve fljótt Bandaríkjamennirnir skipu- lögðu leitina að flugvjelinni og stefndu til Kastrup fjugvjelum frá V-Þýskalandi og Norður- Afríku í því skyni. Telur blað- ið, að Danir fái af þessu ljósa sönnun þess, hver tæki standi að baki Atlantshafsbandalag- inu.— Páll. Uppreisnarforlng- inn gafst upp LONDON, 11. apríl. — Skýrt er frá því, að uppreisnarforing- inn, sem reis öndverður gegn stjórninni í Djakarta í Indó- nesíu fyrir páskana, hafi gefist upp í dag. Mun honum verða leyft að dveljast í borg þeirri, er uppreistin varð í, þar til á miðvikudag, en þá verður hon- um stefnt fyrir herrjett í Dja- karta. — Reuter. A-Þýskaland og A-Evrópa BERLÍN, 11. apríl. Það er haft eftir rússneskum embætt- ismanni, að griðasáttmáli mundi að öllum líkindum verða gerður með A-Þýskalandi og A- Evrópuríkjunum, ef V-Þýska- land gerðist aðili að Evrópuráð- inu og Atlantehafsbandalaginu. Sleðinn Fjallahaukur TORTRYGGILEG FRJETT ALSTAM FRA RIJSSLAMOI 'Bandarikjamenn sok- aðir um að fljúga inn yfir rússneskt land Kom til vopnaviðskipla í lofti Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 11. apríl. — Frá því hefur verið skýrt bæði i Washington og Moskvu, að Rússar hafi sent Landaríkj.t- mönnum harðorð andmæli, þar sem því er haldið iram, áð Bandaríkjaflugvjel hafi flogið inn yfir rússneskt lana s.l. laug- ardag og neitað að lenda, er þess var krafist. Flugvjel þep.ú segja Rússar, að hafi verið flugvirkið B-29. Segir í andmælá- orðsendingunni, að flokkur orrustuflugvjela rússneskra hafi tekið sig upp og viljað fá Bandaríkjavjelina til a* lenda, cn. bún hafi svarað með skothríð, en rússnesk flugvjel galt líku líi .t. Mótorsleðinn hans Pjeturs frá Vatnskoti í Þingvallasveit, sem liann kallar Fjallahauk, vekur hvarvetna mikla athygli, enda hið mesta þing. Hann er knú- inn áfram með flugvjelahreyfli og getur náð miklum hraða, allt að 60 mílum á klst. Um pásk- ana brá Pjetur sjer á sleða sín- um upp á Hellisheiði og þessa mynd tók ljósm. Mbl. af Pjetri við sleða sinn við Flenginga- brekku. Bevin leggst I sjúkrahús LONDON, 11. apríl. •— Bevin, utanríkisráðherra Breta, legst nú í sjúkrahús vegna minni háttar læknisaðgerðar. Talið er líklegt, að ráðherrann verði að- eins skamma hríð frá starfi. Má búast við honum til ráðuneytis síns eftir hálfan mánuð. Kosningar í Transjórdanluígær LONDON, 11. apríl. — í dag fara fram kosningar í Transjórd aníu. í kjöri eru 125 frambjóð- endur, en kjósa á 40, þar af eru 3 sjálfkjörnir, þar sem enginn býður sig fram gegn þeim. Úr- slit verða kunn á morgun eða fimmtudag. Það ,sem mönnum kann ef til vill að virðast skrýtnast við þessar kosningar er, að enginn stjórnmálaflokkur hefur mtnn í kjöri, heldur er hjer um að ræða einstaklinga, sem bjóða sig fram upp á sitt eindæmi. Talið er, að stuðningsmenn ut- anríkisstefnu núverandi stjórn- ar muni eiga öruggustu fylgi að fagna. — Reuter. Fagafrumvarp um þegn- rjetl kvenna í Svíþjóð Gerl ráð fyrir ýmsum nýjungum Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. STOKKHÓLMI, 11. apríl. — Sænski dómsmálaráðherrann hefur gert tillögur um frumvarp til laga um sænskan ríkisborgara- rjett. Ef tillögur ráðherrans verða að lögum, fá giftar konur sjerstakt ríkisfang. Ymsar nýjungar. * Tillögurnar eru reistar á nið- urstöðum, sem fulltrúar Dana, Svía og Noí'ðroanna hafa kom- ist að í sameiningu. Ef erlend kona giftist sænskum manni, hefur það eftir tillögunum eng- in önnur áhrif á ríkisfang henn ar en þau, að henni verður all- miklu auðveldara að afla sjer sænsks borgararjettar en ella. Ef sænsk»kona giftist hins veg- ar útlendingi, og verður þar með erlendur þegn, heldur hún sænskum þegnrjetti sínum, enda þótt hún setjist að í heima- landi mannsins. Ýmsar fleiri nýjungar eru í tillögum þessum, og er þar m. a. vikið sjerstaklega að ríkis- fangi norrænna manna. * Það var utanríkisráðherra Rússa, Vishipsky, sem afhenti andmælaorðsendinguna í bancla ríska sendiráðinu í Moskvu. . Skiptust á skotum. Rússar segja, að Bandaríkja- vjelin hafi flogið 21 km. inn yfir Lettland, sem þrír eignuðu sjer fyrir nokkrum árum. Hafi því hópur rússneskra flugvjela tekið sig upp og æt'að að fá þá bandarísku til að lenda. Það fór sem fyrr segir svo, að skipst var á skotum, en síðan hvarf aðkomuflugvjelin á haf út. Harðorð andmælaorðsending. Andmælaorðsending Rússa er afar harðorð. Skýrði for- mælandi utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna svo i’rá í kvöld, ;>ð- fyrstu fregnir uni þenna at- turð hefði borist frá Tassfrjetta stofunni rússnesku. Fyrr hafði ekki um það vitnasí, að and- mælaorðsending hefði verið* borin fram. Tortryggileg frjett. Utanrikisráðuneyt'ð í Was- bington hefur ekki gefið neina sjerstaka skýringu á þessari frjett, sem þykir a'ltortryggi- leg. Segja Bandaríkjamenn, að hún sje hin furðulegasta og fái ekki staðist. Engrai flugvjelar af þeirri gerð, sem tim getur í- andmælum Rússa, var von á þessum slóðum. Ovopnaðrar flugvjeiar saknað. Hins vegar benda þeir á, að saknað sje bandarískrar fjög- urra hreyfla sjóflugvjelar síðan á laugardag. Hún vav þó óvopn- uð. Var hún á leið' íra Wiesbad- en í Þýskalandi til Kaupmanna hafnar. Hefur hennar verið á- kaft leitað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.