Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.04.1950, Blaðsíða 12
 Miðvikudagur 12. apríl 1950 12 MORi,VH BL AÐIB Friðvænlep horfir fflilli Indlamh og Pakistan NÝJU-DELHI, 11. apríl. — Að undanförnu hefur staðið yfir ráðstefna Liaqat Ali Khan, for- sætisráðherra Pakistan, og Nehru, forsaetisráðherra Ind- lands. Kafa þeir komi&t að mik- ílvægu samkomulagi um rjett þjóðemisminnihlutans í lönd- um sínum. Er því og spáð, að sáttmáli ráðherranna sje und- anfari nánari vináttu og sam- vinnu, en áður höfðu væringar verið með þessum tveimur þjóð um um sinn. Þingið í Nýju-Delhi fagnaði sáttmálanum mjög í dag. Þess er og getið, 'að blöð Pakistan hafi farið lofsamlegum orðum um ráðstefnuná og þann ár- engur, er þar náðist. — Reuter. — Rodd úr Rangárþingi Framh. af bls. 2. af árinu, síðan alþingissetur voru orðnar eins og nú tíðk- ast. Læknar ókunnugir hjeraðsbúum Til læknisstarfa hjer hafa því ráðist hinir og þessir læknar stund og stuncl.í senn. En kynni lækna þeirra af .hjeraðsbúum eru að sjálfsögðu sára- lítil. Er því miðtir farið, því fólkið vill helst þekkja lækni þann, er það þarf að leita til. Yrðu ráðnir tyeir læknar í hjeraðið, myndi ráðin bót á þessu. Að minnsta kosti, í þeím hluta hjeraðsins, er fengi nýjan lækni. 5.,, § Að lokum þetta. Við þurfum að hafa tvo laekna í Rangár- yalLasýslu, fyrst og fremst jvegna þess~að hjeraðið er allt- ð£ viðlent, til þess að það sje leggjandi á eirm iækni að þjóna pví. Með þyí að hafa læknana jþar tvo, skapast meira öryggi fyrir það fólk, sem hjeraðið byggir. Magnús Guðmondsson, Mykjunesi. lliriimtmiifumHiuuiimitnHUfiirHriiuiiiim i g i | SDllbúð, WOGKMBU* I VOGIR f f Beytjavík og napreui Lánura | | TÍl sjáifvir»ar búílarvogi' á j ÍHteSan A víðgerð f temtor. Ölafur Oíihjson & Cm. h 1 Hverfisgötu 49, sími 11370 § £ s •amiNnnmuMii iiniiimimuHMutttuiruipiiiitiiif Tveir þjéfnaðír framdir uín páskana RANNSÓKNARLÖGREGL- UNNI hefur verið tilkynnt um tvo þjófnaði, er framdir voru um páskadagana- í bílaverkstæði við Háloga- land var brotist inn óg stolið þar hausingu undan fólksbíl. Mun innbrotið hafa verið fram- ið aðfaranótt páskadags. Ekki er óhugsandi, að einhver hafi orðið var við ferðir þjófanna, því hausingin er nokkuð á ann- að hundrað pund á þyngd og hefur vafalaust verið flutt á bíl. Hafi einhver orðið var við ferðir hausingaþjófanna þessa r.ótt, þá er sá beðinn að tilkynna það rannsóknarlögreglunni hið bráðasta. Hinn þjófnaðurinn var fram- inn í Mjólkurstöðinni. Þar var stolið hvítum jökkum og bux- um frá starfsmönnum stöðvcr- innar. — Þessi fatnaður var geymdur í sjerstakri fata- geymslu, sem mun hafa gleymst að loka. Kvöldið sem þjófnað- urinn var framinn, var dans- leikur í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar og er það grunur manna, að fólk sem hafi verið að skemmta sjer þarna, hafi framið þjófnað þennan. — Happdrættið 21855 22384 22727 23145 24041 24434 24793 22010 22454 22763 23550 24152 24524 24972 Framh. á bls. 5. 22195 22239 22319 22479 22600 22601 22923 23034 23135 23783 23882 23977 24243 24270 24285 24584 24654 24700 Aukavinningar 1000 fcrónur: 22919 22921 (Birt án ábyrgðar). *8 ísafold og VCrCur ;er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið i rveitKm landsina. Kemur út eirtu rinnj i vifcu — 16 tíCUT. JÍenrih Sv. fJjorHiinn % lhuininuv sKSJfSTo f £' ^rijrr; >_i, 14 - SÍMI’ -2 * löggiltur ekjal<iþý<5an4í og dómiulkur Hafnantreeti li, sími 4R24 - Anrtast cdlskonar úr og á ensku. — GóB giemugu eru fyrir ðllu. 1 | Aigreiðum flest gleraugnarecept | og gerum við gleraugu. í Augun þier lrTÍlið með gler- f augu irá T Ý L I EL F. Austnntrœti 20. HHIHIHrimillHmmtNIHIIHIHIHIIIIIHIHIIIHIIIUIIIUIf wuiiiHiuMmtfiimiHiiiiiimiiiMiiiiiiiimfiiHiiitKtiiiit BERGUR JÓNSSON Hálflutningsskrifstofa Laugaveg 65, stnri 5833 JBHMIIIUIIIIIHIIHHIIIWHHIHHIHIHHHIIIHHIHHHHHI óskast til' kavips. — Tilfes>íS.sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- í dag merkt: r _ 674“. ! Olíudrífið línuspil ! : • til söhi. — Tilboð seadlst afgr. Mbl. fyrir föstudags- ■ • ,y ■ kvöld merkt ,,Línusþil — 675“ Þrjú skrilstofuherbergi á besta stað í miðbænúm tií leigu. Listhafar leggi nöfn UZ'.-" '' . • sín á afgr. Mbl. meckt. ...Skrifstofuherbergí — 688“. rvt ■«■■•■•■■■.■■■■■• IH|«I(J) ■ itur óskast l 25—30 tonaa bátur cskast.tii kaups. Æskilegt að drag- I »y ...,S ^ a nótaveiðarfæíí fylgi. TÍP»J# leggist á afgr. Mbl. fyric I ; 20. þ. m. merkt „Báttfý-'^ #79“. jj 3S' TS1- . - pnmanattitmmi 11 mmt 111 m imtmi rimnn im n niin ummmnMiHHi LUartúi ■nilHIUIIIIIII £M HIHIIIIHIIIIINIIlHinllHllllllltllHHHIIIim Eftir Ed Dodd j . e ^ mnnwM»,nnm»,v,m,imiiiHinHiiH.miiHwinltimiiNf —-Það er næstum ómögulegt að trúá þe-3su. Fyrir tveimur Irfukkutím-. m' var Rögnvaldur ákafur í að styrkja friðunar- starfið. — Jeg get ekki skilið, hvers»- vegna Tona hefux snúist svona ákaft á móti okkur. — Þegar við fórum út a“vís- undasvæðið, þá ákvað hann að leggja fram fjárupphæðina. — Vísundarnir! Þarna kom það. Þar er það eina, sem get- ur bjargað okkur. - fþréttír Badmintonmótið Framh. af bls. 7. Þorgeir Ibsen vann Magnús Davíðsson með 15:3, 15:10. Ól- afur Guðmundsson vann Sig- urð Steínsson, ÍR, með 15:2 í fyrri lotu, en Sigurður gaf leik- inn, er leikar stóðu 10:6 í ann- arri lotu. Gunnar Hjartarson, UMFS, vann Pál Andrjesson, TBR, með 15:3 og 15:9. Ágúst Bjartmars vann Þorgeir Ibsen með 15:6, 15:7. Ólafur Guð- mundsson vann Gunnar Hjart- arson með 18:13 og 15:12. — I úrslitaleiknum vann svo Ágúst Ólaf með 15:6 og 15:3. — Varð Ágúst Bjartmars því íslands- meistari að þessu sinni. Tvíliðaleikur karla í tvíliðakeppni karla fóru leikar sem hjer segir: Benedikt Hermannsson. og Jóhann Egils- son, ÍBA, unnu Þorgeir Ibseri og Gunnar Hjartarson, UMFS, með 5:15, 15:8, 15:8. Jón Jó- hannesson og Georg L- Sveins- son, TBR, imnu Ágúst Bjart- mars og Ólaf Guðmundsson UMFS, með 15:9, 15:7. Einar Jónsson og Sigurður Steinsson, ÍR, unnu Magnús Davíðsson og' Pál Andrjesson, TBR, með 15: 10, 14:18, 15:12. Guðjón Ein- arsson og Friðrik Sigurbjörns- son, TBR, unnu Einar Ingvars- son og Einar Ásgeirsson, ÍR, með 17:14, 15:8. Jón Jóhannes- son og Georg unnu Benedikt Hermannsson og Jóhann með 15:0, 15:5. Einar Jónsson og Sig urður unnu Guðión og Friðrik með 11:15, 15-7. 15:6. Jón og Georg unnu svo Einar og Sig- urð í úrslitaleiknum ineð 15:11, 15:13. Að mótinu loknu afhenti Ben. G. Waage sigurvegurun- um verðlanu sín. í einliða- keppni kvenna var keppt um bikar, sem Sigurður Ágústsson' hefur gefið og einllðakeppni karla um bikar, sem Kaupfje- lag Stykkishóhns gaf. — Mótið' fór í alla staði vel fram og voru áhorfendur margir. SkíSTnmótið Pramh. af bls. 7. á 66 sek. og AKnlheiður Rögn- valdsdóttir hrtðia á 99 sek. Karólína Guðmundsdóttir Is. varð fyrst í B-flrvkki á 54 sek. Hrefna Jónsdóttir, Rvík. varð önnur á 5® sek. og Ólína Jóns- dóttir, Rvík, þri.öja á 90 sek. Jón&s ÁsgeirsK«n stökkmeisfari. Jónas Ásyeirsson Sigl. varð íslandsmeistar! í stökki. Hann hlaut 225,5 ft. fstökk 48 og 48 m.), 2. Ásgrimur Stefánsson,. Sigl., 207 st. (46.5 og 47,5) og’ 3. Jóhann Hagnusson, Rvík, (43.5 o.g 47.5) 199.7 st. í B-flokki varS Guðm. Áxna- son Sigl., fyrstur með 213,7 st. (46 og 47), 2. F.inar Þórarins- son, Sigi., 197.3 st. og 3. Haf- steinn Sæmrtndsson, Rvík, 191,7 st. (38.3 og 43). Drengir 17—19 ára: —— 1. , Sveinn Jakobsson. Sigl., 217,4 st. (46 og 45 5). 2. Hermann Ingimarsson. 4k., 204 st. (41 og 41,5) og 3. Hafliði Sigurðsson, Sigl., 193.5 st (39 og 39,5). Jónas Asgeirsson bar sigur ur býtum i tvíkepnni í göngu og stökki. Hlaut hann samanlagt 439,3 st.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.