Morgunblaðið - 12.04.1950, Side 14
14
O RGl h 8 L A0I +
MiðvikudagUr 12. apríl 1950
Framhaldssagan 7
iiiiiniiiimimiiiimmiMtHMdiMiiHiiiiiuiMimHiiiHiiiiiiHiiiiiiiiiimmiimitmmHHiiiM
Gestir hjá „Antoine
Eftir Frances Parkinson Keyes
HIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIHHIIIHIHII1IIHIIIIIIMIIIHHIIIHIHHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIHIHI
immmmmmmmmmmmmn
i„telpan“ mín, tautaði hún í
jfcarm-sjer með ánægjubros á
Ivörum. „Enginn er nokkurn
jtímann eins falleg og hún“. Og
jtvo bætti hún við fremur við
. jejálfa sig en aðra: „Og ef ekki
jværi Tossie að þakka, þá væri
jbún heldur ekki svona falleg.
[Enginn getur lagfært hárið á
jhenni eða kjólinn. eða fest á
jtrana blómið eins og jég“.
Glöð og ánægð horfði hún á
eftir hvíta fólkinu út í bílinn.
Svo lokaði hún hurðinni og
gekk herbergi úr herbergi og
Tagfærði það sem aflögu hafði
jfarið. Hún var sú eina af þjón-
ustufólkinu, sem svaf í húsinu,
og hitt þjónustufólkið hafði far
ið fyrr en venjulega, þar sem
ekkert af fólkinu borðaði
lcvöldverðinn heima. Á meðan
matreiðslustúlkan. Ona og Lop,
ctofustúlkan. voru í heyrnar-
máli, ljet Tossie þær heyra að
þær Ijetu hana ganga frá verk-
iunum fyrir þær. En í rauninni
jfannst henni gaman að hafa allt
'liúsið til eigin umráða. — Hún
idökkti ljósið, skaraði í arininn.
tæmdi öskubakka, bjó upp
rúmin fyrir nóttina, og hengdi
iupp fötin, sem höfðu verið skil-
jin eftir á víð og dreif. Odile var
hirðusöm að eðlisfari og um-
gengnisgóð, en hitt fólkið allt
fleygði fötunum frá sjer hjer
Og þar.
i „Telpan mín er ý>ðruvisi“,
ítautaði Tossie fyrir munni sjer.
?,,Jeg hef kennt henni að fara
jvel með fötin sín. Hún fleygir
jþeim aldrei frá sjer eins og
jmóðir hennar og systir hennar
fOg ónytjungurinn, eiginmaður-
inn hennar“.
Eins og til að færa sönnur á
tfullyrðingar sínar, opnaði hún
|stóra fataskápinn í svefnher-
y.)ergi Odile og strauk fingrun-
|um eftir kjólunum, sem hjengu
|þar. Síðan lokaði hún skápnum
aftur og snjeri. sjer að því að
ganga frá í herberginu. Hún
strauk yfir litla fellingu á rúm-
ábreiðunni með beinaberu,
gömlu hendinni. Sjerstaklega
þótti henni gaman að dusta og
raða tveim litlum, ljósbláum
;kniplingspúðum á legubekkinn.
j vegna þess að Léonce hafði hina
jmestu andúð á þeim.
„Mjer væri sama, ef það væri
eitthvað gagn af þessu pírum-
ipári“, hafði hann sagt önugur
i við Odile hvað eftir annað. „En
þeir gera það að verkum, að það
er óþægilegt að halla sjer út af
á legubekkinn. Jeg skil ekki
‘hvers vegna þú þrjóskast allt-
af við að taka þú burt“.
i Tossie til mikillar giæmju,
■svaraði Odile ávallt fúkyrðum
íeiginmanns síns með hínni
mestu ró og stillingu.og hlýddi
umyrðalaust fyrirskipunum
‘hans. En hún hafði aldrei látið
undan, þegai' púðarnir áttu í
hlut. Föðursystir ■ hennar, sem
hjó í Paincourtville, hafði saum
að þá handa henni áður en hún
fæddist, og hún hafði verið viss
m að barnið munai verða
rengur. Þess vegna voru púð-
rnir bláir. Odile hafði þótt
t'ænt um þá, allt frá því að hún
rndi eftir sier og ekkí sísf
4eftir að ’uin fór að kunna að
mé?a 1 hina rhhílu’
sem fólgin var í hinni fíngerðu
vinnu. Ekkert gat fengið hana
til að ræna púðana þessu heið-
urssessi í svefnherbergi henn-
ar. —
Tossie deplaði jafnvel ennþá
lugunum illkvittnislega, þegar
hún hagræddi púðunum, þann-
ig að hún gat verið nokkurn
veginn viss um að LéoncG
mundi reka augun í þá. Loks
settist hún í gamla ruggustól-
inn og beið.
Hún hafði kveikt á litlum
lampa við hlið sjer og las í bibl
íunni dálitla stund. En brátt
varð hún þreytt af lestrinum,
svo hún lagði biblíuna frá sjer
og tók upp prjónana sína. Ekki
svo að skilja að það væri nein
veruleg þörf fyrir prjónuð föt
í þessu húsi. Hjer voru engin
börn, sem þurftu ógrynnin öll
af peysum, húfum eða sokkum.
Kveníólk notaði ekki prjónaða
herðaklúta lengur, eins og það
gerði þegar Tossie var ung. —
Prjónaðar nátttreyjur voru
jafnvel ekki í tísku lengur. —
Tossie hafði prjónað nátttreyju
með vandasömu útprjóni og gef
ið Odile í brúðargjöf. En Lé-
once hafði fleygt treyjunni
burt með fyrirlitningu, þegar
hann sá hana, svo að Tossie
hafði falið hana á góðum stað
og neitaði eindregið að segja
Odile hvar hún væri, hvernig
sem hún bað hana þess. Síðan
hafði gömlu konunni aldrei þótt
sjerstaklega gaman að prióna.
Hún gerði það bara nú orðið til
að hafa eitthvað milli hand-
anna.
Hún fann að prjónarnir duttu
úr höndum hennar, á meðan
hún sat og beið eftir Odile úr
kvöldverðarboðinu, en hún var
of syfjuð til að nenna að taka
! þá upp aftur. Það mundi ekki
saka að fá sjer svolítinn blund.
„Telpan“ hennar mundi ekki
koma nærri strax. Hún mundi
verða vöknuð lönðu áður. Höf-
uðið fjell lengra fram á bring-
una og herðarnar sigu niður. —
. Tossie var sofnuð....
Hún vissi ekki hvort heldur
hún vaknaði við það að kveikt
var ljós eða hvort hún vaknaði
við lágt snökt. Hún rauk á fæt-
ur og sá Odile standa við dyrn-
1 ar. Hún var að klæða sig úr
jakkanum. Tossie sá að stór,
: rauður blettur var á öðrrtm boð
angnum á kjólnum hennar.
: „Guð almáttugur hjálpi okk-
ur! ,.Telpan“ min öll útötuð
> blóði?“.
„Svona, svona, Tossie. Þetta
er ekki blóð. Það er bara rauð-
I vín“, sagði Odile og fleygði
■ jakkanum frá sjer á næsta stól.
„Bara rauðvín? En hvers
vegna ertu þá að gráta, úr því
j að þú hefur ekki meitt þig“.
j „Jeg hef ekki meitt mig. Og
jeg er ekki að gráta .... það
er að segja ekkert verulega. En
1 jeg hef orðið að vera í þessum
blettótta kjól í marga klukku-
j tíma og það er svo óþægilegt“.
| Hún reyndi að toga í renni-
j lásinn, en hendur hennar titr-
í uðu svo að hún náði ekki hand-
festu á honum. Tossie var nú
búin að ná sjer eftir skelfing-
una og kom henni til hjálpar.
,bvona
’Lj ftli*
. , £ z'jiA mq.þfta.
bVra upp* 'hándlégghúm
og Tossie skal taka þig úr þess
um óhreina kjól“.
Odile hlýddi og Tossie svifti
kjólnum með æfðum tilburðum
vfir höfuð hennar. Svo hallaði
hún sjer fram og skoðaði vand-
lega brjóst hennar til að ganga
úr skugga um að hún segði satt.
„Þarna sjerðu. Það er ekkert
að“, sagði Odile hughreystandi.
Hún tók upp slooinn. sem lá við
rúmfótinn og fór í hann. „Eða
þú sjerð það að minnsta kosti
strax og jeg er búin að fara í
bað, að bletturinn hverfur“.
..Jee' skal láta vat.nið renna í
baðkerið, en fyrst verður þú að
segja mjer hvernig liggur i
þessu öllu. Mjer finnst eitthvað
grunsamlegt við það allt“.
„Það er ekkert að segja. Jeg
hellti víni niður á kiólinn minn
mpðan við vnrum að borða. Hitt
fólkið langaði allt til að fara í
Rosewelt-veitingahúsið og
cim íocr fó|- j jakkann
til þess að bletturinn sæist ekki
og fór með“.
„Hvar #er allt hitt fólkið
núna?“.
„Þau eru ennþá að dansa. Öll
nema Perrault læknir. Hann
fylgdi mjer heim, en hann er
farinn aftur. Þú veist það, að
ef nokkuð hefði verið að, þá
hefði hitt fólkið komið heim
með mjer líka. Og Perrault
læknir mundi hafa fylgt mjer
alveg hingað upp og sagt þjer,
hvað þú ættir að gera fyrir
mig“.
„Jea hef ekkert á móti Perr-
ault lækni. En jeg þarf ekki að
láta hann segja mjer, hvað jeg
á að gera fyrir „telpuna“.
mína“.
„Nei, ekki þegar jeg er frísk.
En síðan jeg fór að fá þennan
skjálfta .... Það er einmitt það,
sem jeg verð að reyna að gera
I þjer ljóst, Tossie. Jeg þarf að
reyna að skýra það fyrir þjer“.
„Þú skait ekki tala meira
núna. Það liggur ekki svo mikið
á að þú getir ekki farið í bað
og háttað fyrst Sestu þarna
niður og lofaðu mier að taka af
þjer sokkana og skóna“.
Aftur hlýddi Odile. Tossie
kraup á knje fvrir framan hana
og dró silfurlitu skóna af fót-
um hennar. Síðan dró hún næf-
urþunna sokka af fagurlega lög
| uðum fótleggjum hennar og
teygði sig í tátiljurnar, sem hún
hafði sett fyrr um kvöldið við
hliðina á rúminu. En áður en
hún hafði náð til þeirra beygði
Odile sig fram og lanði báða
handleggina utan um háls Toss-
ie og brast í ákafan grát.
„Svona, svona, lambið mitt“,
tautaði Tossie hughreystandi.
„Varstu ekki að segja það sjálf
rjett áðan að ekkert væri að?
Auðvitað veit Tossie að það er
ekki satt. En það er ekkert eins
j slæmt eins og það sýnist í
fyrstu“.
„Ó, Tossie, þú ert svo góð
við mig. Þú ert mjer betri en
nokkur önnur manneskja í
heiminum. Ef jeg ætti þig ekki
að... , “.
„Hvað áttu við? Ef þú ættir
mig ekki að? Hefurðu ekki allt-
af haft mig hjá þjer?“.
„Jú, alltaf. Svo lengi sem jeg
man eftir mjer. Það er bess'
Vc|;há; afchí 'það fcí1 áýo 'effitt“.'
Sitfur í Syndabæli
FRASÖGN af ævintýrum roy rogers
„, 7, ’
Roy hafði stigið niður úr vagninum, gramur yfir því að
Carol var stöðugt að gagnrýna ökulagið hjá honum og sagði,
að hann kynni ekki að aka hestvagni.
Hann steig á bak Trigger og sagði glottandi: — Jæja, þú
skalt þá sjálf fá að aka vagninum.
— En hvert ætlar þú að fara? spurði hún.
— Jeg fer upp í f jöll að leita að gulli,
— Jæja þá, vertu þar og komdu aldrei aftur. Jeg vona að
þú verðir bitinn af höggormi, sagði Carol og var nöpur.
---o--- !
Þegar Carol kom að námuskrifstofunni í Syndabæli, var
þar fyrir Bill Regan vjelfræðingur Vanderpools og nokkrir
f jelagar hans. Þeir tóku kurteislega á móti Carol. Hún horfði
um stund efablandið á þá. Henni fannst að þessir náungar
væru í útliti frekar sem illmannlegir fantar en vjelfræðing-
ar og námumenn, en það kom víst ekki til mála. Hún vísaði
þeirri hugsun á bug.
Regan kailaði til sín einn námumanninn.
— Fylgdu ungfrú Vanderpool yfir að Gálgahóteli. Og eftir
að þau voru farin, sneri hann sjer að Davíð aðstoðarmanni
sínum. — Heyrðu Dabbi, sagði hann. Jeg held, að við losn-
um fljótlega við þessa ungfrú. Það ætti að vera nóg íyrir
hana að dveljast eina nótt í Gálgahóteli. Hana langar ábyggi-
lega til að komast burt eftir það. Jeg kærði mig heldur ekkert
um að hafa dóttur Vanderpools sveimandi hjer í kringum
mig. . -4
Að svo búnu stigu þeir fjelagar á bak hestum sínum og
þeystu á brott. Þeir riðu út að silfurnámu. Þeir bundu hesta
sína fyrir framan kofa einn við námuopið. Þar stóð Geary,
einn af mönnum Regans, á verði, vopnaður byssu.
Þeir gengu allir þrír inn í kofann, Á gólfinu sat gamall
silfurleitarmaður. Hann var kyrfilega bundinn með sterkum
köðlum.
Munurinn á húsbóndanum og jijori
inum hans: Þeir reykja báðir sömii
vindlana, en aðeins annar þeirra
borgar þá.
Góð meðferð n bílnum.
I Bileigandi: .,Jeg hefi ekki borgúð
einn eyri í viðgerðir á bílnuin mín
um þá 10 mánuði, sem jeg er búinn
að eiga hann.“
Vinur: „Það hefir viðgerðamaður
inn líka sagt mjer.“
★
„Heyrðu, drengur," urraði maður
sem var að enda við að kaupa dag
blað. „Hvað varstu að hrópa um:
„Mikil fjársvik — sextiu fórnar-
lömb“? Jeg sje ekkert um það í blað
inu.“
| „Mikil fjársvik,“ hrópaði stráksi
ennþá hærra. „Sextiu og eitt fórnar-
lamb.“
Slæmt minni.
Maður nokkur var að reyna að
lífga upp mjög dauft samkvæmi og
gerði það með þvi að segja eftirfar-
andi skritlu: „Hamingjusömustu
stundum lifs míns hefi jeg eytt í örm-
um eigínkonu annars manns (skelfd
þögn) móður minnar.“ Einn gest-
anna varð svo hrifinn af skritlunni,
að hann ákv.að að segja hana sjálfur
við fyrsta taekifæri sem byðist. Hann
gerði það svo: „Hamingjusömustu
jstundum lífs mins hefi jeg eytt '
jfaðmi eiginkonu annars manns — e
|—- eiginkonu annars manns, skramb-
inn hafi það, jeg er búin að gleyma
hver hún var.“
Það er ókurteisi af karlmanni að
sofa á meðau konan hans er að tala.
en einhvern limann verða menn að
soía.
Tilkynning
til bótþega
Athygli skal vakin á því, að bætur eru ekki greiddar
öðrum en bótaþegum sjálfum, nema fram sjeu lögð skrif-
leg vottfest umboð bótaþega, til þeirra, sem greiðslunnar
vitja. Eyðublöð undii umboð fást í afgreiðslu Sjúkra-
samlags Reykjavíkur og skrifstofu Almannatrygginganna.
Ákveðið hefir verið að endurnýja skuli öll umboð og
krefjast nýrra umboða, þegar bótagreiðslu fyrir apríl-
mánuð er vitjað. Verða því allir þeir sem vitja bóta
fyrir aðra við næstu útborgun að leggja fram ný umboð.
^JtycýCýincjaróto^
nvtn nmómó
'li