Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 5
! Fimmtudagur 13. apríl 1950 i Pjefur Krisfjánsson keppir á ungimga- AKVEÐIÐ hefur verið að hinn ungi sundgarpur Pjetur Krist- jánsson taki þátt í unglinga- Bundme’staramóti Norðurlanda, sem hefst í Kaupmannahöfn n. k laugardag. Er Pjetur farinn utan ásamt þjálfara sínum Þor- steiní Hjálmarssyni. Pjetur tekur þátt í 100 m. fekriðsundi, en hann hefur náð þar mun betri tíma en settur var sem lágmarksskilyrði til þátttöku í moti þessu. Pjetur hefur synt á 1.03.3 mín., en lág- markstímmn. er 1.06.5 mín. SigurmÖguleikar Pjetur eru að s.i.álfsögðu ekki miklir, þar sem hann er aðeins 15 ára, en keppendur mega vera 18 ára. Hinsvegar hefur þessi ungi ís- 'iendingur sýnt að mikils má af honum vænta, þótt síðar verði. Mólið hefst eins og fyrr segir á laugardag, en 100 m. skrið- sundið, serr Pjetur keppir í, er á sunnudaginn. Breska knatt- spyrnan Á LAUGAKDAG urðu úrslit í 1. deild: Aston Villa 1 — Chelsea 0 Blackpool 2 — Arsenal 1 Charlton. 3 — Stoke City 1 Everton 0 — Birmingham 0 Fulham 0 — Sunderland 3 Ruddersfield 2 —Derby 0 Manch. Gity 1 — Burnley 0 Newcastie 3 — Liverpool 1 Portsmouth 0 — West Bromw. 1 Wolverham .t. 1 — Manch. Utd. 1 2. tleild. Bradford 0 — Southampton 0 Brentíord 1 — Sheffield U. 0 Cardiff 4 — Queen’s P. R. 0 Chesterfd. (’ — Coventry 1 Hull 2 — V7est Ham. 2 Plymouth 0 — Luton 0 Sheff. Wednesd. 2 — Barnsley 0 ÍTottenham 3 — Preston 2 Þrátt fyr r það að Tottenham fiefur þegar unnið sig upp í 1. deild, hefur sigur- • og baráttu- vilji liðsini, ekki alveg gufað npp. í hljei var það 2 undir en iókst að færa metin sjer í hag með því að skora tvisvar á síð- ustu 8 min. Enda þótt enskum knattspyrnu Siðum sje stranglega bannað að spyrna knetti á sunnudögum, víla þau lítt fyrir sjer að gera svo é föstuöaginn langa og 2. degi páska. Má ef vill kenna helgi daganna um það, að úrslit skyldu <ekki öll verða eins og lög gera ráð fyrir. — Birmingham tók ovænt 3 st. frá Manch. Utd (2:0, 0:0), Lverton sigraði Blackpool ftvisvar (3:0, 1:0), einnig Ports- jnoutb Fulham (3:0, 1:0). JSunderl. 2 — Middl.br. 0 (0:0) Charlton 1 — Aston Villa 4 (1:1) Manch. Ciiy 2 — Wolvert. 1 (0:3) iiverpool 0 — Burnley 1 (2:0) Bury 0 — Sheff. Wedn. 0 (0:1) Hull 1 — Tottenham 0 (0:0) Cöventry 5 — West Ham 1 (1:0) <Q. P. R. 0 — Swansea 0 (1:0). Staðan í 1. deild Sunderland 38 19 10 9 73-54 48 Msrnch. Utd. 39 17 14 8 65-40 48 MORGUNBLAÐIÐ 1» m Ó T T 1 n 1 'S\ ' 4 W^ 'WT" Eyvindur Árnaion frjesmíða- meiifar! - Ninningarorð i ! I mn ISLANDSMOTIÐ i badminton í einliða- og tvíliðaleik karla. fór að þessu sinni fram í Stykk ishólmi, en þetta er í annað Morgunblaðið birtir hjer sinn, sem landsmót er háð í myndir af hinum nýju íslands- þeirri iþróttagrein. Fyfsta mót- meisturum í badminton. Mynd ið fór fram hjer í Reykjavík í irnar tók Árni Böðvarsson, fyrra, en þá var aðeins keppt Akranesi. HALLA ARNADOTTIR, UMFS, Islandsmeistari í einliðaleik kvenna. AGUST BJARTMARS, UMFS, íslandsmeistari í einliðaleik karla. UNNUR BRtEM og Jakobína Jósefsdóttir, TBR, íslandsmeistar- ar í tvíliðaleik kvenna. — Unnur og Georg L. Sveinsson urðu einnig meistarar í para-keppni. JON JÓHANNESSON og George L. Sveinsson, TBR, Íslands- meistarar í tvíliðaleik karla. Portsmouth 38 19 9 10 65-34 47 Bolton 37 10 13 14 43-46 33 Liverpool 39 17 13 9 60-48 47 Fulham 38 10 13 15 39-47 33 Blackpool 37 17 12 8 45-30 46 Huddersfd. 39 12 8 19 46-70 32 Wolverht. 38 17 12 9 63-46 46 Everton 38 9 13 16 35-57 31 Newcastle 38 16 12 10 67-49 44 Stoke City 38 10 11 17 41-68 31 Arsenal 38 16 11 11 68-48 43 Charlton 39 11 6 22 50-64 28 Middlesbro 37 17 6 14 51-44 40 Birmingh. 38 7 12 19 28-57 26 Burnley 39 14 12 13 35-37 40 Manch City 38 7 11 20 31-62 25 Derby 38 15 9 14 GO-57 39 Aston Villa 38 14 11 13 52-55 39 2. deild: Chelsea 38 12 14 12 56-55 38; Tottenham 38 27 6 5 79-30 80 W. Bromv. 38 12 10 16 45-53 34 Frambald á bls. 12 í DAG er til grafar borinn Ey- vindur Árnason, trjesmíða- meistari, sem flestum Reykvík- ingum mun vera kunnur. Hann ándaðist að heimili sínu á Pálmasunnudag 2. þ. m. eftir alllanga vanheilsu. Eyvindur var fæddur að Akurey í Landeyjum þann 8. okt. 1875. Foreldrar hans voru þau Árni Gestsson bóndi þar og kona hans Guðlaug Þor- steinsdóttir. Föður sinn missti Eyvindur 6 ára gamall og mun því skamman tíma hafa notið uppeldis í foreldrahúsum. Um fermingaraldur byrjaði hann sjómennsku í Vestmannaeyjum. Það kom oft fram að sjó- mennskan var efst í huga hans, þótt sjerstök atvik yrðu þess valdandi að hann gerði hana ekki að lífsstarfi sínu. Til Reykjavíkur flutti Eyvindur árið 1893 þá 18 ára gamall og rjeðist til trjesmíðanáms hjá Jakobi Sveinssyni, trjesmíða- meistara, sem taiinn var lærð- asti og vandvirkasti trjesmíða- meistari, sem þá var starfandi hier á landi. Það mun hafa farið saman hjá þeim Eyvindi og Jakob, að nemandinn kunni að meta meistarann og meistar- inn sá hvað í nemandanum bjó. Á-námsárum Ej7vindar var eitt sinn komið til Jakobs í ákveðn um tilgangi og hann spurður hversu honum líkaði við Ey- vind. Svaraði hann jafnskjótt og hiklaust, að hann væri sá langbesti nemandi, sem hann hefði nokkru sinni haft, og í ummælum Eyvindar um Jak- ob kom það ljóslega fram, að hann taldi sig hafa haft mjög góða fyrirmynd þar sem Jakob var, enda mun hann hafa orð- ið fyrir svo djúptækum áhrif- um frá Jakobi um allt það sem iðnina snerti að þau mótuðu starf hans alla æfi. Um það bil sem Eyvindur lauk námstíma sínum andaðist Jakob Sveinsson. Hóf þá Ey- vindur rekstur á eigin vinnu- stofu, með svipuðu sniði og áð- ur var hjá Jakobi, sem auk þess að vera fullkomnasta húsgagnavinnustofan, varð hún einnig aðal líkkistuvinnustofa bæjarins, og tók Eyvindur jafn framt að sjer útfarastjórn og sinnti því starfi í 50 ár. Marg- ir Reykvíkingar munu minn- ast þess, hversu vel honum fórust þau störf úr h'endi. Laust fyrir aldamótin reisti Eyvindur sjer íbúðarhús og vinnustofu við Laufásveg 4 og þremur árum síðar verksmiðju húsið Laufásveg 2 og setti þar niður fyrstu trjesmíðavjelarn- ar, sem notaðar voru hjer i Reykjavík. Sigldi Eyvindur til j Svíþjóðar og keypti vjelarnar og kunni hann fljótlega glögg skil á meðferð þeirra- Verk- smiðju þessa rak Eyvindur á • sama stað til ársins 1920 er hann seldi hana og gaf sig að- allega að líkkistusmíði og út- farastjórn þar til fyrir fáum árum að sonur hans tók við af ! honum. Það má hiklaust full- yrða að Eyvindur hafi verið meðal hihna allra bestu iðnað- armanna sinna tíma. Vand- virkni og listrænn smekkur var honum í blóð born.n og setti svip sinn á allt sen< nann gjörði og munu þeir, sen< kom- ið hafa á heimili hans, hafa sjeð þess glögg merki. Ronum var ofraun að hafa í nærveru sinni illa gerða hluti en fe!g- urð öll í línum og litum var honum óblandin ánægjt Eyvindur útskrifaði ,»mjög marga nemendur i iðn sn ni og eru ýmsir velþekktir trje- smíðameistarar hjer í Lænum úr hans skóla. Árið 18199 kvæntist E.> cind- ur eftirlifandi konu siru.., frú Sophiu Heilmann, hinni agæt- ustu konu, sem jeg tel ao eigi fáa sína líka um marga hina mikilverðustu eiginleika. Frú Sophía var manni sínurn góður förunautur, svo góður, ao þeir sem best til þekkja, uiunu lengi minnast þess. Þau <ijón- in eignuðust 3 efnileg oorn, sem öll eru búsett hjer i oæn- um. María gift Árna Böbvars- syni útgerðarm., Osvald útfara- stjóri giftur Jóhönnu Guð- mundsdóttur og Dagmar gift Jóhanni Áskelssyni jarðíræð- ingi, og hafa þau systkiniii á- vallt lifað í mjög nánu og góðu sambandi við foreldra síiia. — Jeg minnist þess er jeg yrst sá Evvind fyrir 36 áurm þa vakti strax athygli mína hið höfðinglega yfirbragð i.ans, vingjarnlegt viðmót og hin prúða framkoma. Þessir kostir komu sjer líka vel í staríi hans, því fáir munu þeir borgarar bæjarins að undan- skyldum þjónandi prestim sem jafnoft og Eyvindur ha a þurít að umgangast og vir<..a við- kvæm störf fyrir fólk undir hinum erfiðustu kringumstæð- um og þá skiftir oft miklu hver á heldur. Eyvindur markaði sjer á- kveðnar skoðanir um menn og málefni og hjelt þeim afsiatt- arlaust fram þegar svo úar undir. Hann var glaðlyndui og skemmtinn í viðræðum og oft. innilega glaður. Hann kunni frá mörgu að segja og var frá- sögn hans nákvæm og lifandi Minnugur var hann mei, af- brigðum og gat sagt orð.jctt- ar samræður manna sem gerst höfðu fyrir áratugum. Kann kunni vel að meta kímni og hnittin tilsvör og skemmti haö oft sjálfum sjer og öðrum . i?» þau, en laus var hann mG Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.