Morgunblaðið - 13.04.1950, Side 6

Morgunblaðið - 13.04.1950, Side 6
.6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. apríl 1950 NtJ EK SAIMSAÐ, sjeu tennumar burstaðar gtrax eftir máltíð, með COLGATE TANNKREMI, TANNSKEMMDUM Nú hafa '..nf.ist sannanir fvrir því sje Colgste tannkrem notað strax eftir vamar það tann- skemmdom. Veigamesta sönnunin í öllum lúraunum með tannkrem til varna. tannskemmdum. — 1 tvö ár uiHir stjóm frábærra tann- sjerfræðiuga, var hópur karl- manna og kvenfólks látin bursta á sjer tennumar úr Colgate tann- kremi sttaX að máltið lokinni — og annar Kónur, sem hirti tennur sínar eftir venju. Meðaltalið af hópnum, sem notaði Colgate, eins og fyrir var mælt. var óvænt bor- ið saman við hina — mun minni tannskemmdir. Það hefir verið sannað að Colgate inniheldur öll nauðsynleg efni fyrir árangurs- ríka, daglega tannhirðingu. Það er ekki þar með sagt að Colgate geti stöðvað allar tannskemmdir eða fyllt holur, sem þegar eru komnar. En með því að bursta tennumar strax að máltíð lokinni. með Colgate hefir verið sannað aðj það varnar tannskemmdum. F.kkert enn,»ð tannkren. færir f / ,m gönnun fyrir þr-.^ui.i árangri. NotiS ávallt Colgate,* til að cySa andremmu, hreinsa tennur yðar og VARNA TANNSKEMMDUM! * Strax eftir máltíð. r;y bok NY BOK Færeyskar þjóðsögur Jónas Bafnar læknir, þýddi og bjó undir prentun. Þegar b’óðsögur þessar eru bornar saman við íslenskar þjóðscgur, eru þær að ýmsu leyti líkar, en að efni til kennú r.iikils munar. Sögurnar um afreksmenn, galdra- menn og huldufólk, eru margar og góðar, tröll og óvættir koma víða við en minna ber á afturgöngum. Kort af Færeyjum er í hókinni í fvrra kom út bókin SJÖ ÞÆTTIR ÍSLENSKRA GALDRAMANNA. Jónas Rafnar læknir bjó undir prentun. m W Bókaúfgáfa Jénasar og Halidórs Rafnar. Sími 80874. Tilboð Þeir sem kynnu vilja gera tilboð í kaup á húseigninni Brunnstíg 5 með 206 ferm. lóð, Hafnarfirði, eign dánar- bús Eyrúnar Eiríksdóttur, skili tilboðum til bæjarfóget- ans í Hafnaríirði fyrir laugardag 22. apríl n.k. — Húsið er úr timbri, 3 herbergi og eldhús niðri, 2 herbergi á lofti með geymslukjallara. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 12. apríl 1950. Guðm. í. Guðniundsson. fEll \í 15—17 ára óskast til pakkhússtarfa og fleira í Reykja- víkur Apotek. — UppJysingar kl. 1—3 í dag á skrifstof- unni. Ekki svarað í síma. Fjölritari Fjölriíari (duplicator) í góðu ásigkomulagi óskast strax. Tilboo nr. 706 sendist Morgunblaðinu. Húsgögn fil sölu 3 á Rauðarárstig 40 I. hæð. Sófi 3 1 og2 djúpir stólar. Vönduð vinna ; 3 gott efni, sanngjarnt verð. Til 3 I sýnis kl. 4—7 i kvöld. ; 3 - ’nfimiiiitimiMiMmiiiimiMiitiiiimmtiiiitiiiiiim ^ Sfúiku vanfar ; til innanhúsverka á sveitaheim | 3 ili í nágrenni Reykjavíkur. Má | | gjarnan hafa með sjer barn. | 3 Uppl. í sima 3597 frá 12—1. 3 ! Tvísettur | klæðaskápur i til sölu á Hörpugötu 41. Uppl. | 3 í síma 7915. 3 E niimmtiiiiiiiMmmiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Z I Athugið ! ; Spila á liarmoniku í fermingar ; 3 veislum. Uppl. á Vitastíg 11, 3 i miðhæð, timburhúsið. Gejmið 3 3 auglýsinguna. j HiiMiiiiniiiii. 1111111111111 iiiiimiiiiiMiimiimiiifiiiii Z | Ford | Vörubifreið | í góðu lagi model ’40 til sýnis 3 i og sölu á Vitatorgi kl. 16,30—- 3 3 18,30 i dag. « IHIIIII’illllltlllllllllllllIII111111111111111111111111111111111 Z Duglega sfúiku i vantar okkur nú þegar. Uppl. 3 3 á staðnum. Þvoltahúsiii Laug Laugaveg 84. Z iiiiii■•iiMiiiiiMmitmiiiiiMiiiiiiiniiiniiiiiiuitmiin E ( Húsnæði | i 1 herbergi og eldhús eða eld- 3 3 húsaðgangur óskast strax. Uppl. i | í síma 6685 milli kl. 10 og 12 3 3 fyrir hádegi í dag og á morgun. | Forsfofuherbergi við miðbæinn til leigu. Lysthaf- endur leggi nöfn sín inn é afgr. blaðsins fyrir næstu helgi merkt „Reglusemi —- 722“. KlllHMMIIIItHimiMlllllltflllllllltllllllll - íbúð til leigu 3 3 herbergi og eldhús á hæð í i nýju húsi í Hlíðunum til leigu í 3 6 mán. Tilboð sendist afgr. i Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt 3 „Hliðarnar strax — 720“ StJL i óskast i Sjálfstæðishúsið. Uppl ; 3 frá kl. 10—12 í eldhúsinu. Sjálfstœðishúsið. Ráðskona óskasf i Ungur bóndi, einhleypur, óskar 3 3 eftir ráðskonu á skemmtilegt I V i sveitaheimili. Má hafa með sjer | 3 1—2 börn. Tilboð merkt: „Ráðs si i kona — 724“ sendist biaðinu i = sem fyrst. 3 Ný, vönduð ( klæHskera I '(saunauð föt ] 3 á meðalmann til sölu, miðalaust. 3 I Uppl. í sima 81383 fré kl. 1—6 ; Stúkan Andvari nr. 205 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kl. 10 hefst dansieikur til ágóða fyrir sjúkrasjóð stúkunnar, minningarsjóð frú Guðrúnar Clausen. SKEMMTIATRIÐI: Danski musik-grínleikarinn Kloven Petrus skemmtir. Karlakór syngur. Alfred Clausen syngur gamanvísur með guitarundirleik. Hljómsveit Jan Moravek leikur fyrir dansinum. — Gömlu og nýju dansarnir. — Kl. 12??? Fjelagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Hafnflrðingar! — Hafnfirðmgar! Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að bjóða út 10 ára sjerskuldabrjefalán til hafnargerðar í Hafnar- firði, að upphæð fimm hundruð þúsund krónur í 5000, 1000, 500 og 100 kr. hlutum. Brjefin, sem eru með 6% ársvöxtum og tryggð með ríkisábyrgð, eru til sölu á eftirtöldum stöðum: Akurgerði h.f. Bæjarútgcrð Hafnarfjarðar. Loftur Bjarnasop, skrifstofa. Einar Þorgilsson & Co. Ingólfur Flygenring, skrifstofa. Jón Gíslason, skrifstofa. Oskar Jónsson, skrifstofa. Sparisjóður Hafnarfjarðar. Skrifstofa Hafnarsjóðs. Bæjarskrifstofur. Verslun Gunnlaugs Stefánssonar. Verslun Stefáns Sigurðssonar. Kaupfjelag Hafnfirðinga. Iiafnfirðingar, athugið, að með því að kaupa skulda- brjefin, flýtið þið fyrir byggingu hafnargarðsins og ávaxtið jafnfj’amt fje ykkar með hærri vöxtum en þið fáið fyrir bað annars staðar. Fœjarlljóri s m m ■ ■ ■ • m m ■ ■ • • • m m m ■ ■ ■ ■ ■ * ra til rþegabifreLd sölu ■ ■ ■ ■ Ford ’47 — 29 sæti. : ■ ■ ■ ■ • ■ Bifreiðin er svo til ónotuð. : ■ ■ ■ * ■ ■ ■ Upplýsingar gefur : ■ « ■ m m SIGURÐUR STEINÞÓRSSON, m m m kaupfjelagsstjóri, ; m m m Stykkishólmi. : • • ■ • Hæð í húsi óskast ■ ■ j Viljum taka á leigu eina hæð í húsi, 4—6 herbergi, til ■ eins árs, nú strax eða 14. maí. — Fyrirframgreiðsla ef ; óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: I „Hæð í húsi — 715“. Lítið notað mótorhjól til sölu Hjólið er í ágætu standi og fylgja því varahlutir. — Upplýsingar hjá Baldri Bjarnasen, Háskólanum, sími 3794 eftir kl. 1. limilllllMMMIIIIIHIUIIIIIIIIIIIIII

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.