Morgunblaðið - 13.04.1950, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 13. apríl 1950
- Gunhild Graming
Framh. af bls. 2.
okkar skipum en erlendra
manna.
Á undahförnum árum hafa
svo að segja allar viðgerðir ís-
lenskra skipa farið fram hjer á
landi, auk þess sem stórfelldar
breytingar hafa verið gerðar á
f jölda fiskisk^pa af öllum stærð
um.
Þá má og geta þess að smíð-
aðar hafa .yerið margskonar
vjelar, sem á5ur voru eingöngu
keyptar frá útlöndum, t. d. vjel
ar fyrir síldarverksmiðjur,
frystihús, lardbúnac o. fl.
Stjórnarstör- in.
Stjórnarstörf í Fjelagi járn-
iðnaðarmanna eru æði tíma-
frek, en öll eru þau unnin í
sjálfboðavinnu. Stjórnin heldur
um 30 fundi á starfsárinu auk
ijelagsfunda og loks funda trún
aðarráðs. — í stjórninni eiga nú
sæti: Sigurján Jónsson formað-
ur, Loftur Árnason varaform.,
Egill Hjörvar ritari og vararit-
ari Ingimar Sigurðsson, Bjarni
Þórarinsson fjármálaritari og
Loftur Ámundason gjaldkeri
(utan stjórnar).
Svo sem fyrr segir hafa járn-
iðnaðarmenn þegar minnst af-
mælis fjelags síns með hófi. —
Við það tækifæri voru tveir
kunnir járniðnaðarmenn kjörn-
ir heiðursfjélagar fjelagsins,
þeir Guðjón Sigurðsson og
Kristján Huseby. Báðir eru þeir
kunnir menn í sinni stjett fyrir
störf sín, og utan hennar.
— Meðal annara orða
Framh. af bls. 2.
SÍBS er merkilegast
Þegar frú Gansing var spurð
hvað vakið hefði mesta athygli
hennar þessa daga, sem hún
hefir dvalið hjer, kvaðst hún
telja, að af mannaverkum
hefði hún orðið hrifnust af
Reykjalundi, og hvernig SÍBS
hefði tekist að koma berkla-
sjúklingunum til hjálpar. Við
getum að sjálfsögðu lært eitt
og annað sem að gagni kemur,
með því að kvnnast íslenskum
staðháttum. En jeg tel, að af
beim stofnunum, sem jeg hefi
sjeð hjer á landi, sje Reykja-
lundur til mestrar fyrirmynd-
ar. —
— Minnlngarorð
Framh. af bls. 5.
keksni og ásláttarsemi við,
aðra.
Margar eru þær ánægju-
stundir sem við vinir þeirra
hjóna höfum átt með þeim. Er
skemmst að minnast er þau
áttu 50 ára hjúskaparafmæli á
síðastliðnu hausti og fjöldi vina
þeirra glöddust með þeim á
þessum merkisdegi við þá
rausn og þann höfðingskap,
sem ávallt hefir einkennt heim
ili þeirra. Það varð líka fyrir
mörg okkar síðasta samveru-
stundin með Eyvindi sem varð
okkur ógleymanleg eins og
margar fleiri. Og þegar hann
nú er horfinn handan yfir
landamæri lífs og dauða
kveðjum við hann og bless-
um minningu hans með þakk-
látum huga.
Framh. af bls. 8.
Fáir einir fengju sinn skammt,
hinir gengju frá slyppir.
* •
K. J. Kristjánsson.
Flugvjelin
ÓHEILBBIGÐUR
FJÁRHAGS-
GRUNDVÖLLUR
ÞANNIG munu yfirvöld lands-
ins verða að gæta allrar var-
úðar við verðlagningu, er
skömmtun hefir verið felld
niður.
Alla vega er n'aUðsynlegt, að
farið sje bil beggja. Jafnvel
það mun fá bjóðinni ærin við-
fangsefni að glíma ’dð. — Þau
verða svo væntanlega ekki öll
leyst fyrr en efnahagur lands-
ins kemst á nokkurn veginn
heilbrigðan grunn. Enn sem
komið er, er hann í mesta ó-
lestri, vegrra ; sprengjuárása
styrjaldaráranna, niðurrifs
verksmiðja cg iðjuvera og ó-
hóflegra skaðabótakrafna af
hálfu Rússa.
Frh. af bls. 1.
um í Stokkhólmi harðorð mót-
mæli vegna þessa. Bandaríska
flugmálastjórnin á Þýskalandi
hefur lofað að láta fara fram
rannsókn á málinu.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiMiiii
Herra- og drengjavesti
ULLARVÖRUBCÐIN
Laugaveg 118.
lllMlllllllllllllll••lllllllllllll•llllll•llllll•ll•l■lllllllllllllr
Hannyrðasýning
■i *
fröken Bjamfríöar
Einarsdóffur
í DAG er síðasti dagur handar
vinnusýningar fröken Bjarriý
fríðar Einarsdóttur í Nýja Þjóð-
minjasafninu við Hringbrautj
- Fröken Bjarnfríður byrjaðj
kennslu í handavinnu árið 1923,-
og hefur aldrei haft sýningu áð'-
ur. Er þarna aðeins lítið ágrjp
af öllu því, sem hún og nem-
endur hennar hafa gert.
Á sýningunni er margt fallegí
að sjá, og er hún mjög fjol-
breytt. Eru þar 140 stykki alis-
konar handavinnu.
Á sýningunni er meðai
annars pjatla af 85 ára gömlu
rósóttu, íslensku vaðmáli, er
móðir fröken Bjarnfríðar óf. Er
eftirtektarvert hve voðfelt og
fallegt það er. Einnig eru á sýn-
ingunni 40 fásjeðar og vand-
fengnar bækur á ensku og Norð
urlandamálunum um ýmsa
handavinnu. — Hefur fröken
Bjarnfríður hugsað sjer að gefa
út þýðingar úr þessum bókum
síðar meir.
— Iþróffir
Framh.
Sheff Wedn 37 17 13
Sheff. Utd. 39 16 14
Southampt. 37 16 12
þílacburn 37 11 9
Bradford 38 10 11
Q. P. Rang. 39 10 11
Plymouth 38 7 14
af bls. 5.
7 60-44 47
9 59-47 46
9 54-42 44
17 45-55 31
17 49-67 31
18 36-54 31
17 40-60 28
Lincoln City tók á laugardag
gkyndilega skotskóna fram og
sigraði Harlepools með 6:0. Það
er- þó enn 4. í sinni deild.
MmiiHiHiiiii*iiiiiiii«iaiuniiiiiiiiiiumi'
! StJL
i. . , . . §
| pskast í vist. Sjerherbergi. Uppl. i
| á Stýrimannastíg 3 I. hæð.
Ásdís Arnalds.
iHiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii
i Keflvíkingar! |
1 Stúlka óskast strax á veitirga- i
i stofu. Uppl. í sima 154, Kefla- i
i vik. i
«n«KnunruniciiiMiiiiiiimiii
» Tilboð óskast í
| hotnvörpunginn Belgaum, I
! þar sem hann stendur í dráttarbraut í Reykjavík. — :
2 ■
■ Tilboðin sendist skrifstöfu fjelagsins að Vesturgötu 8, •
; Reykjavík, fyrir 25 apríl næstkomandi.
FYLKIR H.F.
Húsgagnavinnustofu
■
■
höfum við opnað að Hafriárbraut 1 (Heimaskagi) Akra- »
nesi. — Tökum að okkur smíði á allskonar húsgögnum, ;
■
búðar- og eldhúsinnrjettingum, gluggum, hurðum og 1
þess hátter.
Ástráður Proppé.
Ólafur Vilhjálmsson. ;
Utgerðarmenn!
Erum kaupendur að nýlegum vjelbát frá 40—70 tonn.
Góð útborgun. — Tilboð ásamt aldri og vjelartegund,
leggist inn á afgr. Mbl. fýrir 25. apríl merkt: „Bátur
— 708.“
(•■MUCXaa
iiwinniiiiiiiiiiiitMiiiiiiimiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimnnmnivniiiiiiiiai iimiMiiimmmmtmmmiiii
emisjm v: itiniimiiinnimiiiiiinnnimiiiinnl,l
M&rkúj
Eftir Ed Dodd
immiw .’<kmr*m*i»rmiHtim:?:nitiimtmi';«ni(fi,~'’
— Markús, hvað ætlarðu að
gera?
— Jeg segi þjer það seinna,
ef það gengur vel.
Markús þeysir af stað og eft-
ir skamma stund er hann kom-
inn yfir í bækistöðvar þjóðf
garðsins.
— Siggi, nú þarf jeg að biðja
þig um að gera mjer greiða.
— Hvað er það, komdu út
með það.
- Jarðvegsgerlar
þýðingarmlkllr
Framh. af bls. 9.
hnúða. Þó var það víðar, sem
enginn eða nær enginn smári
fannst. í yngri sljettum mátti
heita, að hvergi fyndist smári,
nema í þeim allra yngstu. •—■
Víða mun orsökin hafa verið
sú, að engum smára hafði ver-
ið sáð, en á mörgum stöðum
fundust þó einstakar kyrkings-
legar smáraplöntur með lítið
þroskaða rótarhnúða. í sáð-
sljettum frá vorinu 1949 var
víða talsvert af smára. Var
hann oftast með einhverja rót-
arhnúða, en sumstaðar enga.
Mjög víða komst jeg að raun
um, að góð spretta hafði verið
af smára sumarið 1948 í sáð-
sljettum sem gerðar höfðu verið'
þá um vorið, en sumarið 1949
var þessi smári nær alveg'
horfinn aftur. Hefir sýnilega
ekki þolað vetrarveðráttuna
hjer. Þannig munu vera algeng-
ust örlög þess smára, er sáð
hefir verið hjer á landi. En
smárablettirnir í sáðsljettun-
um frá 1938—1939 sýna, að
betur getur tekist undir vissum
kringumstæðum. Smárafræið,
sem þá var notað mun hafa
verið frá Norðurlöndum og sáð'
ósmituðu, en reynslan hefir
sýnt að hvítsmári getur mynd-
að hjer rótarhnúða án þess, að
fræið sje smitað. Eitthvað mun
hafa verið notað hjer af smára-
fræi frá Kanada á stríðsárun-
um, en hvergi hefi jeg sjeð
neinn greinilegan ávöxt þeirra
sáninga.
Tvennt er nauðsynlegt
Á nokkrum stöðum hjer hefi
jeg sjeð, að reynt hefir verið
að sá saman smára og höfrum.
Hefir þetta auðvitað misheppn-
ast algerlega, því að hafrarnir
eru alltof hávaxnir og vaxa
svo hratt að ekkert verður úr
smáranum. Þar sem sáð hafði
verið saman höfrum og flækju
eða höfrum og ertum, var á-
rangurinn aftur á móti ágætur.
Hefi jeg aldrei sjeð svo glæsi-
legt grænfóður hjer á landi,
eins og á sáðsljettum af þessu
tagi.
Hvað viðvíkur smárarækt-
inni hjer á landi, er það eink-
um tvennt sem gera þarf:
1) Stuðla að útbreiðslu og
þroska smárans, sem nú vex í
túnunum, með því að bera lít-
inn eða engan köfnunarefnis-
áburð á þá bletti, þar sem veru-
legt er af smára. Á þessa
bletti skal aðallega bera fosfat-
og kalí-áburð, en nota köfnun-
arefnisáburðinn á aðra hluta
túnsins.
2) Leita ennþá betur að er-
lendum afbrigðum af smára,
sem líkleg eru til þess að þola
íslenska veðráttu, og setja fræ
af þeim í grasfræblöndurnar
hjer. Ráðlegast mun að leita til
Norðurlanda í þessum efnum.
Er sjerstaklega ástæða til þess
að kynnast reynslu Finna, því
að þeir hafa mjög mikla smára-
rækt. Er það ágætt verkefni
fyrir ungan áhugasaman bú-
fræðing að dvelja eins og eitt
ár í Finnlandi og læra þar
vinnubrögðin við ræktun smár-
ans.