Morgunblaðið - 13.04.1950, Síða 15

Morgunblaðið - 13.04.1950, Síða 15
Jf'immtudagur 13. apríl 1950 MORGUNBLAÐIÐ ’-l 'iY- 15 jm-mu* Fjelagslíl 5g Skiðanáimkeið fyrlr unglinga, verður Iláltfið Jósefsdal föstudag, laugardag og sunnudag næstkomandi. Sviinn Erili Söderin kennir. Uppl. í sima 2165 Stjórn SkíSadeildar Árnmnm. Víkingar Knattspyrnumenn meistara, 1. og II. fl. Fundur í kvöld kl. 8 stundvís lega i V.R. Vonarstræti 4. Fjölmennið. Nefndiii. Ármenningar Handknattleiksflokkur karla. Áríð andi æfing í kvöld kl. 8,30 að Há logalandi. Mætið stundvislega. I. O. G. T. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 Allir velkomnir. St. Uröfn nr. 55. Fundur i kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Ársfjórðungsskýrslur. Innsetning embættismanna. Skemmti atriði. Æ.T. St. Andvari nr. 265. F’undur í kvöld kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Skýrslur og innsetning embættismanna. Kl. 10 hefst skemmt- un fyrir sjúkrasjóð stúkunnar. Mörg skemmtiatriði. S.já auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu. Fjelagar fjöímennið og takið með ykkur gesti á skemmtunina. Æ.T. Þingstúka Reykjavíkur heldur fund annað kvöld föstudag- tnn 14. apríl að Fríkirkjuvegi 11 kl, 3,30 e.h, stundvislega. Fundarefni: 1. Stigveiting. 2. Erindi: Hákon Bjamason skóg- ræktarstjóri. 3. Kosning fulltrúa til Umdæmis stúkuþings. k Önnur mál. Stigbeiðendur mæti með skilríki frA uikum sinum. Fulltrúar og fjelagar jölsæki stundvíslega. , g, FELflG HREiNGERNiNGAMANNA HREINCERNINGAK Pantið í tíma. Guðni Rjörnsson — Sínii 5571 HREINGERNINGAR Guðni Guðiuundsson — Sími 5572 Gunuar Jónsson — Guðmundur Hólm Sínii 80662. — Sími 5133 Ureingerningar — gluggahreinsun Höfum hið vel þekkta Klix þvotta- dni. Sími 1327. Þórður F.inarsson Viana HREINGERNINGAR Hreinsum glugga og gólfteppi. Pantið i sima 6294. Eiríkur og Garðar HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Simi 81949 og 4232. Persó. Húsmæður! Jeg annast að bursta og hreinsa gólfteppi. Ódýr en vönduð vinna. Sæki — sendi. Simi 81625. Kristján Guðmundsson. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Pantið i síma 80988. Hrein gerni ngastöðin Simi 80286 hefir ávallt vana menn til hreingerninga. Árni og Þórarinn. Tilkynnlng Hef áhuga fyrir að kynnast góðum og reglusömum manni. Er 26 ára, frekar stillt og reglusöm. Aldur á þefm sem hefði áhuga á að kyimast mjer má vera upp i 33—34 ára. Mvnd og upplýsingar sendist Mbl. fyrir 15.—16. þ.m. merkt: „4—26 _699“. Myndin endursend. IJIMGLIIMG vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hvcrfi: Laugarteigur VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600 MorffunbttsSiS Z •' .... 2 : ■ . i ■ I : Nemendum mínurVí frá ■Akrafie'SÍ óg úr Borgarnesi, san>- ■ I kennurum og öllum öðrum vinum mínum og kunningf- Z í ; um. þakka jeg-innilega hlýjar kveðjur á sextugsafmæU A GRAFREITI Steinar og annar frágangur grafreita. Unnið cftir teikningum ef óskað er. Mikið úrval myndasýnishorna fyrirliggjandi. Vcrð við allra hæfi. ~S>teinar h.f. Kópavogsbraut 12. Afgreiðslu og upplýsingar annast Einar Egilssón, Aust- urstræti 10, sími 81530. — Pósthólf 1110. Rofmagnsmótora í stærðunum 2 til 12 hestöfl, útvegum við leyfishöfum, frá Bretlandi, með mjóg stuttum fyrirvara. Verðið hag- stætt. — Einkaumboð á íslandi fyrir: The Brush Electrical Engineering Co., Ltd. \Jjelar JS óíúp L.f. Hafnarhvoli. — Sími 81140. iJXHlUl Húsnæði Eitt herbergi og eldhús eða einhverskonar eldunarpláss óskast. Aðeins ein kona í heimili. Mjög rólegt. Afnot af ísskáp gæti sá fengið, er leigja vildi. — Tilboð sendist afgr. Morgun'blaðsins fyrir laugardaginn 15. apríl merkt: „Húsnæði — 698“. Samkomur K. F. U. M. A.D.-fundur í kvöld kl. 8.30. Sjern Magnús Runólfsson talar. Allir karl- menn velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Sumarstarfsfundur í kvökl kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. U.D.-stúlkur fjöl- mennið. Samkoma á Bræðraborgarstig 34 kl. 8,30 í kvöld. Sæmundur G. Jó hannesson talar um frægan koiiun- og forvitna drottningu. Allir velkomn ir. , Hjúlpræðisherinn I í kvöld kl. 8,30 Samkoma. Lautin ant Tellefsen tálar. Allir velkomnir, Topoð Karlmannsstálúr með engri keðji'. en með einum hlekk, tapaðist á páskadag. Uppl. á afgr. Morgun blaðsins. Fundarlaun. iiiiiiiniiiitiiiimimiMiiiiiiiitiiiiiiiiiiitiiittmiiiiiiiiiiiR HURÐÁNAFNSPJÖLD og BRJEFALOKUR SkiltagerSin SkólavörSustíg 8. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiHimiitiiiiiiiiiiiiiiuiB JienrilS u. i3jörnsion | MÍLFLUTNINOSSKRIfSTOf* XU5TUPST9ÆTI I* - 5ÍMI 3IS3L \ mmu. Hervald Björnsson. Þakka hjartanlega öllum, sem sýndu mjer vinarhug, með heimsóknum, skcytum og gjöfum, á áttræðisafmæli mínu 6. þ. m. Ingibjörg Sigurðardóttir, Hvammstanga. Lítið keyrður landbúnaðarjeppi ■ ■ • óskast strax, má vera með blæjum. Uppl. í Flóru frá a ■ kl. 12—2 og 6—8 í dag. — Simi 5639. Róðskona óskast á hótel um næstu mánaðamót, þarf að vera vön og fær í malreisðlu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merkt , Ráðskona11. Jarðarför mannsins míns, GUDMUNDAR SVEINBJÖIÍNSSON skrifstofustjóra, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. þ.m. kl. 2 e.h. Louisa Sveinbjöruss.ou.. ——i—————...............................—M Maðurinn minn KRISTJÁN EINARSSON múrarameistari Vonalandi, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu föstudaginn 14. apríl og hefst athöfnin kl. 2. Blóm afbeðin. — Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti Krabbameinsfjelagsins njóta þess. Guðríður Vilhjálmsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir BALDVIN HALLDÓRSSON, skipstjóri í Hafnarfírði, sem andaðist aðfaranótt 10. þ. m., verður jarðsettur föstudaginn 14. apríl kl. 4,30 frá Fossvogskapellu. —■ Athöfninni verður útvarpað. — Þeir, sem vildu minn- ast hins látna með blómum eða krönsum, eru vinsam- legast beðnir að láta andvirði þeirra renna til dvalar- heimilis aldraðra sjómanna. Helga Jónsdóttir, börn og tengdabörn. naaHaaMHaaamBBaaaBaROHHanBMHMnMnPMMMBiaM Á þungbærum stundum, þegar sorgin tekur sínum föstu og ómildu tökum, snertir það lífsstrenginn á unaðs- legan hátt að hlusta á orð framsett af kærleika, finna handtök þrýst af kærleika og veita gjöfum móttöku, framrjettum af kærleika. Allt þetta hefi jeg reynt. Þegar mjer var færð fregnin um að unnustinn minn, Kristján Jens Kristjánsson, hefði drukknað hinn 4. mars s. 1., þá fannst mjer að mínu lífi væri einnig lokið, en kærleikurinn, það máttuga afl, og sú tilfinning, að ekki aðeins mínir nánustu, heldur einnig hans nánustu og allir aðrir, eru vinir mínir. Það tendraði vonina, vakti skiln- ing minn, róaði hugann og gaf mjer nýja lífsþrá. Mjer voru færðar stórar gjafir. Flestir gefendanna eru mjer ókunnir, jeg vgit um nöfn fæstra þeirra, en öllum þekktum og óþekktum, kunnugum og ókunnugum þakka jeg af hjartans alhug. Jeg bið þeim öllum blessunar sem á einn og annan hátt tóku þátt í kjörum mínum. Ásdís Arnfinnsdóttir, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.