Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.04.1950, Blaðsíða 16
yEÐL'RÚTLITIÐ FAXAFLÓI: S-GOLA,____en__sí<Ian SA-kaldi. S«imsstaðar lítilsháttar rigning ðSa slydda. SAMTAL S. Bj. við formanaa byggingarnefndar Þjóðleikhúsa ins er á bls. 9 og 10-_____^ 87. tbt. — Miðvikudagur 19. apríl. 1950. HJtvarpið er fyrst og fremst menningarstofnun Frá fundi Sfúdentafjel. Rvíkur í gær GTVAftPlÐ OG ÞJÓÐIM var umræðuefnið á fundi Stúdenta- fjeiags Reykjavíkur í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Frummælendur voru'próf. Ólafur Jóhannesson og Sigfús Sigurhjartarson, bæjar- fuíitrúi.. í upphafi.fundarins þakkaði form. Stúdentafjelagsins, Þörvaldut G. Kristjánsson. útvarpsráði fyrir gott samstarf s. 1. vetur, en em, og kunnugt er, hefur verið útvarpað frá fundum fjelagsihs og kvöldvökum í vetur. í Þjóðleikhúsinu, Saga útvarpsstarfseminnar, Formaður útvarpsráðs, Ólaf- ur Jóhannesson, tók fyrstur til máls og hóf mál sitt með því að rekja sögu íslenskrar út- varpsstarfsemi. Lög um ríkis- útvarp voru sett 1928, en árið 1927 hafði Jakob Möller núv. sendiherra flutt þingsályktunar Ljiiögu um þetta efni. Áður haföi að vísu verið smávægi- legui útvarpsrekstur hjer, sv'O að ” 000 hiustendur voru 1928, en aú eru þeir ca 35 þúsund. ur Einarsson, lögfræðingur, Gunnar Benediktsson, rithöf- undur, Jón Magnússon, frjetta- stjóri og Jakob Benediktsson cand. mag. Hlntverk útvarpsins. Form. ber.ti á að útv'arpið væii fyrst og fremst menning- arstofnun og bæri fyrst og fremst að hafa það sjónarmið í ’ huga við val dagskrárefnis. Tii þess að vera því hlutverki r.ínu trútt, yrði það að vera sam keppnisfært gagnvart góðri tðmstundavinnu. Ennfremur benti hann á, hve kennsla út varpsins hefði verið þýðingar- mikil fyrir þá, sem ekki hefðu getað stundað dýrt skólanám. Þíðingarmiki! tónlistar- og Seikritastarfsemi. Próf; Ólafur benti einnig á þann þýðingarmikla þátt, sem úívarpið hefur átt í þróun tón- Iistarlífs í landinu, bæði með þ'ví að kyrma þjóðinni klassiska mudlk og með því að stofna útvarpskór og styrkja symfoniu hljómsveitina. Þá taldi hann að útvarpið hefði átt mikinn þátt í að glæða leiklistarsmekk með þjóðinni. Snmarfagnaður annað kvöld. Sumarfagnaður stúdenta verð ur á Hótel Borg annað kvöld, og er búist við, að stúd- entar fjölmenni þangað, einkum af því, að það mun verða síð- asta samkoma Stúdentafjelags- ins á þessum vetri. Islenskir tog- arar mlá& fiskibáfum sfórfjóni Einn báfurinn missfi öil nef sín og verðwr aö bæffa veiðum Hbatleysi í frjettaflutningi. Þá ræddi próf. Ólafur einnig nokkuð um frjettastarfsemina, serr. væri mjög þýðingarmikil í svo strjálbýlu landi. Hann kvað jafnan lagða áherslu á, að hlutleysis V'æri gætt í frjetta flutningi og málflutningi út- varpsins öllum. Hann endaði ræðu sína með þvi að benda á það, að út- breiðsia útvarpsins sýndi best, að landsmenn kynnu að meta það, enda hefði starfsemi þess farið fram úr vonum bjartsýn- usca manna. Frá umræðunum. Næstur tók til máls Sigfús Sigurhjartarson. — Fór hann viðurkenningarorðum um tón- iistarátarfsemi útv. svo og leikritaflutning þess og raunar ými3iegt fieira. Aftur á móti gagnrýndi hann mjög frjetta- fTutninginn og vildi auðheyri- lega fá sem mest af kommúnist iskum áróðri í útvarpinu. Einn- ig hofðu kvatt sjer hljóðs, er bia 3:3 fór í pressuna, Guðlaug KEFLAVIK, 18- apríl: — Und- anfarið hefur verið góður afli í netabáta í Selvogsgrunni. — Afli vrar frá 10 upp í 25 tonn í lögn. Voru allir bátar frá Keflavík og nágrenni komnir á þessi mið aðfaranótt sunnudags. Þegar bátar voru búnir að leggja, komu nokkrir af íslensku ný- sköpunartogurunum og fóru yf ir netasvæðið með vörpur sínar og eyðilögðu á þriðja hundrað net og annan útbúnað, sem er að verðmæti nær 200 þús. kr. Einn bátur missti öll veiðar- færi sín og hefur orðið að hætta veiðum, því að ógerningur er að endurnýja útbúnaðinn, bæði vegna verðs og efni er lítt fá- anlegt. Netabátarnir hafa orðið að færa sig á önnur mið, þar sem afli er mjög tregur. Varðskipið Ægir var þarna á miðunum fram á laugardags- kvöldið, en fór þá burtu, og voru togararnir þá fljótir að koma á netasvæðið og valda því tjóni, sem varð bæði á afla og veiðarfærum. Sjómönnum sárnar það mest, að þarna skuli íslenskir togar- ar vera að skemmdarverkum. Erlenair togarar hafa oft áður j ekki virt rjett smábátanna, en j í þetta sinn voru þeir ekki að , . verki. — Helgi S- ! Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd í Þjóðleikhúsinu í gær, en þar er nú verið að leggja smiðshöggið á allan undirhúning fyrir opnunarhátíðina á sumardaginn fyrsta. A niyndinni eru, talið frá vinstri: Guðlaugur Rosinkranz, þjóðleikhússtjóri, Harald- ur Á. Sigurðsson, leikari og Indriði VVaage, leikstjóri. — Grein um Þjóðleikhúsið er á bls. 9. • Börn kveikja | í hesthúsi ÓVITABÖRN munu í gærdag hafa kveikt í hesthúsí i Klepps- holti, sem í voru tveir hestar. Tvær konur, sem búa skamt frá skúr þeim, er hestarnir voria í, björguðu þeim háðum út, e? byrjað var að loga í heystafla við skúrinn og í skúrnum sjálfum. Slökkviliðið var kallað og ef það kom á staðinn, var skúrinnt mikið til brunninn og nokkuð af heyinu. Eldurinn varð fljót- lega slökktur. Þá var slökkviliðið kallað upp í Alþýðuhúsið í gær, vegna íkviknunar út frá rafmagni I sambandi við lyftu hússíns. — Þar urðu ekki nemar teljandl skemmdir. Breska fjárlagafrumvarpið: Engin lækkun á sköttum Engin hækkun á launum <0 Enn verða Breiar að herða á miilisélinni. Einkaskeyti til Mbl. frú Reuter. L.ONDON, 18. apríl. — í dag lagði breska stjórnin fram frum- varp til fjárlaga. Sir Stafford Cripps fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ýtarlegri greinargerð um fjármálaástand Breta. Það vekur athygli, að verkamannaflokksstjórnin gerir ekki ráð fyrir neinum launahækkunum á Bretlandi á næstu ári. Cripps sagði, að góður árangur gengislækkunarinnar yrði sýnilega miklu meiri en búist hefði verið við, þegar hún var ákveðin. Engin Iaunahækkun. 11 Að undanförnu hafa verið uppi á Bretlandi háværir radd- ir um að skattar væru mikils til altof þungir á þjóðinni og auk þess hafa 5 milljón verka- manna krafist hærri launa, vegna hækkaðs verðlags í land inu. í hinu nýja fjárlagafrum- un sterlingspundsins á s. 1 sumri ætlaði að verða affæra-" sælli en nokkrum manni hefði getað til hugar komið á þeim tíma. Nú þegar hefur útflutning ur Breta aukist mjög og dollara og gulleignir þeirra eru farnar að stækka. En þar sem nú má varpi er hvorki gert ráð fyrir ^fara að búast við sarrkeppni lækkuðum sköttum að neinu japansks og þýsks i naðar, ráði, nje hækkuðu kaupi verka- verða Breta að gera allt sem manna. Er hjer fyrirsjáanlegt þeir geta til að auka markaði enn eitt erfiðleikaár fyrir sína. bresku þjóðina. Færri íbúðir reistar. Skattar verða hækkaðir um 180 þús. £ og er áætlað að tekjur ríkisins verði 4 milljarð punda. Hækkaður yerður skatt- ur á bensíni, en bensínskömmt- un afnumin. Skattar á bjór verða óbreyttir en leyfilegt verður að brugga hann sterkari en áður. Til verðuppbóta á mat- vælum eru ætlaðir 410 milljón- ir £. Ásetlað er að reisa 200 3Ús. íbúðarhús á ári, en það er lægri tala en áður hafði verið ákveðið. Góður árangur gcngis- lækkunar. Cripps sagði, að gengislækk- Heimta að „menn- inganniðsföS" sje lokað LONDON, 18. april. — Breska stjórnin sendi ungversku stjórn inni í dag orðsendingu, þar sem þess er krafist, að hinni svoköll uðu „menningarmiðstöð" Ung- verja í London verði þegar lok- að og starfmenn ungverska sendiráðsins, sem þar vinna kallaðir hið bráðasta heim. Á- kvörðun þessi er talin svar við kröfu Ungverja um að skrif- stofu British Council í Buda- pest skyldi lokað. — Reuter. Landsþing SVFÍ 1 LANDSÞING S.V.F.Í. var sett að nýju kl. 2 e.h. í gær í Tjarn- arkaffi. Fyrsta málið, sem tekið var fyrir, var um slysavarnir á landi og hafði Jón O. Jónssom fulltrúi framsögu í þvi máli. Þá var þingfulltrúum sýnt nýtt sjálfvirkt senditæki, sem virtist mjög gagnlegt að hafa um borð í bátum, björgunarflekum og einnig í skipbrotsmannaskýlum — Því næst flutti Ari Guð- mundss. vegagerðarverkstj. frá Borgarnesi eftirtektarvert er- indi um slysahætflir á vinnu- stöðum, eldshættu og umferð- arslys. — Að lokum hafði dr. Árni Árnason frá Akranesi framsögu í tillögum skiplags- og laganefndar og urðu um þær miklar umræður. Fundi var lokið kl. 7 e. h. og mun Lands- þingið halda áfram störfum í allan dag, en líklegt að þv! ljúki í kvöld. Burt með Gyðingaandúðina Frankfurt, 18, apríl. — John McCloy, landstjóri Bandaríkja- manna í Þýskalandi, hjelt í dag ræðu í Frankfurt, þar sem hanra skoraði á Þjóðverja að varpa frá sjer allri Gyðingaandúð, — Hann sagði að Gyðingahatrið væri Þýskalandi aðeins til meins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.