Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.04.1950, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. apríl 1950 MORGVNBLAÐIÐ 11 rojj.»»»mww íhí «i»n n»i ■■■■■■ i rminrríiiÉ ■■■■■■■■■■ I^Skemmtió ykMc r án 1%. ic I Fjelagsvist og dans Röðli í kvöld klukkan 8,30 til ágóða fyrir SUMARGJÖF — Urvals verðlaun — Afigöngumiðasala kl. 8 í Röðli. Feraiingargjofir, se m e n d a s t a 11 a e v i Rit Jónasar Hallgrímssonar og æfisaga. Útgáfa Tómasar, myndir Engilberts. Viðhafnarútgáfa í tveim bindum • 450.00. Minni útgáfa á sömu verkum 75.00. íslands þúsund ár. — Allt það fegursta, sem ort hefur verið á íslandi frá landnámstíð. 3 bindi í skinni 300.- Landnámabók íslands, viðhafnarútgáfa, með litprentuð- um kortum af landinu. Skinnb. 195.00. Brennunjálssaga. Viðhafnarútg. með myndum í alsk. 195.- Grettissaga. Viðhafnarútgáfa, með myndum í alsk. 100,- Heimskringla. Viðhafnarútg. með 550 myndum, fallegt band 200 00. 'Sagnakver Skúla Gíslasonar. Útg. Nordals. Teikningar Haldórs Pjeturss., í skinnb. 100.00. Maður og kona, útg. dr. Steingrímur Þorsteinssoon. — Teikningar Schevings. Innb. 90.00. Rit Jóns Thoroddsen og ævisaga. 4 bindi í alsk. 330.00. Ljóð Páls Ólafssonar. Útg. Gunnars Gunnarssonar. í alskinni 110.00. Ljóð Stefáns frá Hvítadal. Útg. Tómasar Guðm. í alskinní 120.00. Vítt sje jeg land og fagurt. Kamban. Alskinn 160.00. ^-Áteícjapeif oc^ rit^o rei^afe Aðalstrætí 18. Njálsgötu 64. Laugaveg 100 Laugaveg 38 oncj. Austurstræti 1 Laugaveg 39. TILKYIMIMING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur á- kveðið eftirfarandi hámarksverð á Coca-cola: í heildsölu 3/16 ltr. kr. 0.77 í smásölu 3/16 ltr... — 1.05 Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars staðar á Iandinu má bæta við verðið samkvæmt tilkynningu Viðskiftaneíndar nr. 28, 1947. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 19. apfíl T95Ö. Vcrðlagsstjórinn. Sumardogurinn iyrsti 1950 27, háfiðahöld Jumargjafaf Útiskemmtanir: KL 12t45 Shrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum að Austurvelli. — Lúðrasveitin Svanur og Lúðra sveit Reykjavíkur aðstoða við skrúðgönguna. KL 1,30: Ræða: Sjera Jón Auðuns, dómkirkju- prestur, talar af svölum Al- þingishússins. — Að lokinni ræðu leikur lúðrasveit. Inniskemmtanlr: Kl. 1,45 í Tjurnarbíó: LúSiasveitin „Svannr“ leikur; Stjórnandi Karl O. RunólLson. Söngur með gítaruntlirleik t — Nemenilur úr Gagnfræðaskól anum við Hringbraut, Einleikur á Iiarmonikut Ölafur Pjetursson. SjónhverfingamaSurinn Pjetur Eggertsson. Kvikmynd. Kl. 2 í SjálfstæSishúsinu: „BLÁA STJARNAN“ sýnir „Þó tvrr liefði veriS“ til ágóða fyrir Sumargjöfina. Kl- 2,30 í Austurbœjarbíó: Sjónleikur: „Gleðilegt sumar“. Stúlkur úr 10 ára B. og 11 ára H. Austurbæjarsk. Samleikur á fiSIu og Píanó: Einar Grjetar Sveinbjörtiison og Anna Sigríður Lorange. (Yngri nemendur Tónlistarskó’ ans). Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson. Einleikur á píanó; Hlíf Samúels dóttir. (Yngri nem. Tónlistar- skólans). Tvísöngur: Hermann Guðmunds- son og Ólafur Magnússon. Leikþáttur: „Myndastyttan". — Drengir úr 12 ára F. Austur bæjarskólans. Einleikur á píanó: Steinunn Kol- brún Egilsdóttir. KI- 2 í GóStemplarahúsinu: Einleikur á píanó: Anna Sigrið- ur Lorange. (Yngri nem. Tón listarskólans). UmsamiS ijóS: Upplestur með undirleik. Klemens Jónsson leik ari. Sjónleikur; „Fyrir austan mána“ 11 ára A. Miðbæjarsk. Samleikur á fiðhi og píanó; Þorkell Sigurbjörnsson og Per Lanzky-Otto. (Yngri nem. Tón- listarskólans). „Sálin hans Jóns míns“: Upp lestur. Sólveig Pálsdóttir (Nem. í Leiksk. Ævars Kvaran). Kl. 4 í Gó&templarahúsinu Einleikur á píanó: Soffía Lúð- víksdóttir. (Yngri nem. Tón listarskólans). T.eikþáttur: „Láki í ljótri klípu" Nem. úr Laugarnesskóla. Einleikuv á pínó: Maria Einars- dóttir. (Yngri nem. Tónlistar skólans). Leikþáttur; „Bilaðir bekkir“. —• Nem, úr Leikskóla Ævars Kvar- an. .... / Kl. 2 í l&nó: Einleikur á píanó : Jóhanna, Jó hannesdóttir. (Yngri ,nem.-Tón-. listarskólans). Vikivakar og þjóSdansar: Nem. Gagnfræðaskólans við Hving braut. Sjónleikur: .,Happið“. Nem úr Laugarnesskólanum. Kl. 4 í l&nó: Leikþáttur: ..Maríubamið“ — Barnaflokkur frú Svövu FelL. Saiuleikur á fiðlu og píanó: Pjetur Ömar Þorsteinsson og Sybil LT rbantschitsch. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Einleikur á píanó; Ketill Ingnlfs son. (Yngri nem. Tónlistarskól ans). Baldur Georgs og Konni skenimta. Leikþáttur: „Prins í álcgum" Barnaflokkur frú Svövu Fells Leikþáttur: „Jeg man þá tið“ Nerir. úr Leikskóla Ævars Kvaran. Kl. 3 í llafnarhíó: Kvikmyndasýning: Vinirnir. Sjer lega góð barnamynd. Aðgöngu- miðar seldir frá kló 11 fh. Venjulegt verð. Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu miðar seldir frá kl. 11 f h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumið ar seldir frá kl. 11 f.h. Venju- legt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Gamanvísur: Sigurður Ölafsson. Einleikur á píanó: Katrín Sig- urðardóttir, 12 ára D. Austur bæjarsk. Leikþóttur; „Friða frænka". 12 ára P. Austurbæjarsk. Samleikur á fiSlu og ptunó. Katrin Sigríður Ámadóttir og Árni Björnsson. Söngur með gítarundirleik. — Stúlkur úr 12 ára D. Austur bæjarsk. Leikþáttur: „Rauðakrosspakiinn“ 1 i. ára G. Austurbæjarsk. Söngur meS gítarundirleik: 11 ára G. Austurbæjarsk. Leikþáttur: „Brunaliðsmerm á na:turvakt“. 11 ára F. Austur bæjarsk. Danssýning; Nemendur Rigmor Hanson. Kl. 3 í Stjörnubíó: Samleikur á fiðlu og píanó: Margrjet Ólafsdóttir og Kristin Ölafsdóttir. (Yngri nem. Tón listarskólans). Samtal: 11 ára G. Austurbæjar skólans. Ársæll Pólsson leikari. skemmtir. SjónhverfingamaSurinn Pjetur • Eggertsson. Einleikur á hnrmoniku: Ölafur Pjetursson. Árni Stefánsson sýnir myndir Kl. 3 í Trípólíbíó: UmsamiS ljóS. Upplestur með undirleik. Klemens Jónsson og Jan Moravek. Harmonikuleikur: Grettir Bjöms son. Upplestur; Gerður Hjörleifs dóttir. Einleikur á harmoniku: Grettir Björnsson. Kvikmyndasýning. Kl. 4,30 í samkomuhúsi V• M. F. G. Grímsslaðahölti:.- . ,. ., $öngur nVéð gifáriindirlejk. E'pplestur. ? ? ? Kvikmyiul ... Dans. •»v- úY’-.. V Kl. 5 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngur. iið ar seldir frá kl. 1 e.h. \ eiuu legt verð. Kl. 5 í Stjörnubíó: Kvikmyndasýning. AðgöngnmíO ar seldir frá kl. 1 e.h. Venui- legt verð. Kl. 7 í 4 iistu rbœjarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgönguiniu- ar seldir frá kl. 1 e.h. legt verð. Kl. 7 í Ilafnarbíó: Kv ikmyndasýning. Aðgöngúuv* ar seldir frá ki. i e.h. Vc-’ii-.-.- legt verð. Kl- 7 í Trípólíbíó. Kvikinyndasýning. Aðgöngimiið ar seldir frá kl. 1 e.h. Veuin- legt verð. Ðansskemmfanir: verða í þessum húsum: | Sjálfstœðishúsinu Brei&fir&ingahúS M jólkurstö&iti n i Alþý&uh úsinu Gömlu dansarnir. T jarnareafé Þórscafé Röðli Fjelagsvist og dans. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansskemmtanirnar hefjast allar kl. 9.30 e.h. os standa til kl. I. ASgöngumiðar aS öllurii skemmtununum veróa sehfir » Miðbæjarskólanunk kl. fO —12 í dag. ASgöngumiðar að dag-kemmt- umim kosta kr. 5,00 fyrir foörn og kr. 10.00 fyrir fu!I- orSna, en að dansskemmtun- unum kr. 15,00 fyrir maim- inn. Öseldir aSgöngaimiSar áð dians samkomununum verSa sefd- ir í anddyri húsanna eftu kl. 6 fyrsta sumardag. ASgöngumiðar aS ,,Þp f>rr hefði verið“ (kl. 2 i Sjólf- stæðishúsinu), kosta kr, 20 fyrir fullorðna, en kr. 15 fyrir börn. Sölustöðvar Sinnargjafar erú Grænaborg, Oddfellov .húsiN (suðurdyr), við Stindhtug- arnar (vinnuskáli), að Laug- arhvoli, Laugarásvegi og Steinalilíð. — Sóhkin ko-t.»r kr. 10,00, BarnadagsblaðiS kr. 3,00, merkin kr. 5,0© og kr.3,00. Foreldrar! Þið hafið unnið gott verk með því að hvetja böm yðar tii að selja merki, ,.SóI- skin“ og BarnadagsblaStS undanfarin ár. Börn! Verið dugleg f.ð seljr.. - j Vinnið til verðlauna!' Monið barnaskrúðgöngumar, sem hefjast kl. 1,45 frá Aust- urbæjarskólanum og l\lele?k< 1 anum. Mætið í tæka tíð á lei’. svæðum skólanna og búið ykk ur vel. ef knlt verður. —’F;:T mennið i barnask'rúðgöngun:. -. Markmiðið er: Fjölmenn barnaskrúðganga --- • é'imÝgir íslenskir fártat- Allar blómaverslanir ern opnar í dag. Ágóðinn rennur til Sumargjafar. ♦> á> :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.