Morgunblaðið - 23.05.1950, Síða 1

Morgunblaðið - 23.05.1950, Síða 1
GULLFOSSI VAR FAGIMAÐ AF HEILUM HUG |g$P$S Á efrl myndinni sjest er Gullfoss siglir inn ytri höfnina ann á hafnarbakkanum. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Hin neðri sýnir mannfjöld Vatnsborð Rauðár lækkaði í gær Miklu slolið úr breskum jérnbrautum iikill mannf)öldi tók á móti íonum við Reykjavíkurhöfn Stórfelld framför í samgöngumámm TUGÞÚSUNDIR manna fögnuðu nýja Gullfoss þegar hann lagð- ist við bryggju í Reykjavík s.l. laugardag kl. 5 e. h. Veður var hið fegursta á þessu sumri, nær logn og glaða sólskin. Öll skin í höfninni voru fánum skreytt og fjöldi fólks hafði safnast sam- an frá Örfirisey og hafnarmyninu allt í kring um höfnina. A þökum nálægra bygginga voru einnig hundruð manua. Þannig fagnaði almenningur í Reykjavík stærsta og nýjasta farþegaskipi Eimskipafjelags íslands og íslensku þjóðarinnar. 253. LONDON, 22. maí — Fulltrúai utanríkisráðherra fjói veldanna luku í dag 253. fundi s’num um friðarsamnir.g við Austurríki. Varð það að ,,samkomulagi"‘ með þeim á fundinum að láta ríkisstjórnir sinar ákveða, hve- nær þeir komi aftur saman. Ivo Mallet, fulltrúi Breía, komst svo að orði í dag, að lykillinn að samkomulagi um austurrískan friðarsamning væri í höndum Rússa, en dvrn- ar þrílæstar þessa stundina. —Reuter. „Friðarmöguleikarnir hafa ekki baínaí" Komið til móts við Gullfoss Fyrsta farið, sem kom til móts við Gullfoss frá íslandl var skymasterflugvjelinn Gull- faxi, sem flaug á móti skipinu snemma á laugardagmorgun. Um hádegisbil mættu fjórir ,,Fossar“ Eimskipafjelagsins Gullfossi og sigldu á eftir hon- um inn Faxaflóa. Um kl. 1 var komið inn á móts við Gróttu ng var numið þar staðar, en fylgcl- arskipin röðuðu sjer aftan við Gullfoss með jöfnu bili sín í milli. Þegar dráttarbáturinn Ma' nl lagði frá landi kl. 3 með stjórn Eimskipafjelagsins, siglinra- málaráðherra, blaðamenn eg nokkra gesti aðra, ásamt Lúðva sveit Reykjavíkur, flugu j ír hópar einkaflugvjela, þrjár í hverjum hóp, út ti' móts við skipið. (Jm 109,000 hafa flúið frá Wínnipeg Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WINNIPEG, 22. maí. — MikiII fögnuður var hjer í borg í dag, cr tilkynnt var, að vatnsborð Rauðár hefði lækkað um einn þumlung á 13 klukkustúndum. Hagstæð veðurspá, Veðurspáin var einnig hag- stæð, aðeins smásltúrir öðru hVoru. Ljet einn af talsmönn- um stjórnarinnar í ljós þá skoð un, að áin gerði varla mikið meiri spjöll úr þessu — ,,ef veðrið verður með okkur“. Öðrum finnst of mikillar þjartsýni gæta í. þessum um- mælum. Um 100,000 manns, eða þriðj ungur íbúanna, hafa nú flúið Winnipeg og úthverfi hennar. Nehru ræðir um Kasmir DELHI, 22.' maí: — Nehru, for- sætisráðherra Hindustan, ræddi í dag við frjettamenn um Kas- hmir. Lýsti hann yfir, að Hindu stanstjórn væri fús til áfram- haldandi sáttaumleitana um framtið fylkisins, en kvað hana þó ekki geta slakað meira til um grundvallaratriði en hún hefði þegar gert. Nehru neitaði að svara spum ingu um það, hvort Hindustan gæti fallist á skiptingu Kash- mir. — Reuter. Rússum feksf vel að frufla úfvarpssendingar LONDON, 22. maí —• Yfirmað- ur upplýsingaþjónustu Bret- lands og Bandaríkjanna ræddu um það í London i dag, hvernig hægt væri að sigrast á tilraun- um Rússa til að koma í veg fvrir útvarpssendingar lýðræðis þjóðanna til Rússlands. Rússar nota nú f jölda útvarps stöðva til þess að trufla þessar sendingar, og hefur tekist það vel að undanförnu. —: Reuter. Hvífasunnuganga komm- únisfa í Berlfn BERLÍN, 22. maí — Blöðin í Vestur-Berlín fullyrtu i dag, að margt benti til þess. að komm- únistar ætluðu að nota rúss- neska skriðdreka í sambandi við hina fyrirhuguðu hvííasunnu- göngu komma um Berlín. —Reuter. LONDON — Breska járnbrauta lögreglan, en í henni eru yfir 4.000 menn, er nú að hefja nýja herferð gegn þjófnaði úr járn- brautarlestum og stöðvum. Síðastliðið ár hurfu alls vör- ur fyrir nær þrjár milljónir sterlingspunda úr jámbrauta- geymslum. — Reuter. GENF, 22. maí — Max Petit- pierre, forseti Svisslands, sagði í ræðu á fundi radikala í kvö’d, að svissneskar húsmæður ættu að halda áfram að viða að sje'- matvælum, vegna þess að ,.frið- armöguleikarnir hafa ekki far- ið batnandi undanfarna mán- uði“. — Reuter. Evrópuráðið STRASBOURG, 22. maí* — Skýrt var frá því hjer í dag að ráðherranefnd E\rópuráðs- ins muni að öllum líkindum koma saman til fundar í París í næsta mánuði, en ekki 3. ágúst, eins og áður hafði verið boðað. — Reuter. Efnahagsaðsfoð til Tyrk- lands og Grikklands WASHINGTON, 22. mai — Ut- anríkisráðuneyti Bandarikj- | anna tilkynnti í dag að Banda ríkjastjórn hefði síðan 1947 var ið yfir 1,400 milljónum dollara til aðstoðar Giikklandi og Tvrk landi. — Reuter. Æflað að yíirlOO hafi farisf í jarðskjálffanum í Peru Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 22. maí. — Samkvæmt skýrslu, sem utan- ríkisráðuneyti Bandaríkjanna barst í dag, er ætlað að yfir 100 manns hafi látið lífið en 200 slasast í jarðskjálftanum, sem í gærkvöidi varð í borginni Cuzco í Peru. Skýrsla þessi kom frá banda- lagst eða skemmst. En í hinu ríska sendiráðinu í Lima. höf- áætlaða manntjóni, eru ekki uðborg Peru. í henni segir þeir taldir með, sem kunna að ennfremur, að um 20% bygg- hafa farist í nágrenni borgar- inga í Cuzco hafi ýmist eyði- innar. i Skipshöfn boðin velkomin Þegar um borð í Gullf' s kom buðu Guðmundur V'- hjálmsson, framkvæmdastjf' i, og Pjetur Björnsson, skipstj-'~i, gesti velkomna á skipsf jöl. V »r síðan safnast samar. í borð. al fyrsta farrýmis. Þar bauð Eggert Claessen, formaður stjórnar Eimskipaf p- lagsins skipið og skipshöfn þe-s velkomið af hafi. Þar flut’i Sigfús Elíasson einnig Gullfossi frumort kvæði. Haldið til hafnar Síðan var siglt inn á höfnina og fylgdu fylgdarskipin Gull- fossi inn á ytri höínina. Þar námu þau staðar, en hið nýja skip renndi inn á inrri höfnina, þar sem hátíðasvipur var á öllu, skipunum og þeim 10—12 þús- und manns, sem blðu komu þess. Var þar lagst \nð gömlu uppfyllinguna fram undan hafu arhúsinu. Þegar skipið hafði lagst við landfestar iók Eggert Claessen, form. stjórnar Eim- skipafjelagsins til máls. Rakti' hann starf og stefnu fjelagsins allt frá stofun þess, 17. janúar 1914. Hann kvað markmið fje- lagsins hafa verið að hafa á hendi samgöngur milli íslands, og útlanda og innanlands á öll- um sviðum, bæði farm- og far- þegaflutninga. Fjelagið hefðí verið stofnað sem alþjóðarfje- lag. Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.