Morgunblaðið - 23.05.1950, Page 2

Morgunblaðið - 23.05.1950, Page 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. maí 1950. 00 ára afmæli Os Ak ur hý$ a'k-SK'tala. - ráðhúsvúgslunni lokinni p 15. maí efndu bæjaryfirvold Osloborgar til miðdegisveislu í Akershúskastala. Þangað var líjllum erlendum mönnum boð- ;'ið, sem voru gestir bæjarstjórn- Jarinnar á afmælishátiðinni. f Það gæti orðið efni í langa grein, að segja frá vistarverun- um í þessum mikla kastala, sem tim skeið, eins og jeg áður hef sagt, var rammgerasta varnar-. vígi á Norðurlöndum. Þar ægir *aman fornum ummerkjum, frá hernaði fyrri alda, og nýtiskú umbúnaði. Er þó hinn forni búnaður kastalans mest áber- gtndi. Veislán var í þeim sal, sem tenndur er við Kristján fjórða. f ramreiðslan þar minnti með |mgu móti á það neyðarástand, Íem var í kastalanum, að þvi er agan segir, á dögum Hákonar Íjötta og Margrjetar drötning- r. Konungur var langdvölum íjarri hirðinni. En eitt sinn í yorharðindum skrifar hin unga ^rotning manni sínum og kemst gð orði á þá leið: Vita skuluð þjer herra minn, öð jeg og hirð mín höfum ekki til hnífs og skeiðar, og þola verðum við hungur. Hún gat búist við, hvenær sem var, að þjónustulið hennar stryki úr vistinni, vegna harð- rjettis. Þetta var skömmu áður eh hún fæddi manni sínum son fahn, er nefndur var Ólafur ó'g var síðastur ættmanna Sverr konungs á konungsstóli í Noregi. Fjölmenn lúðrasveit stóð í kastalagarðinum meðan á borð- haldinu stóð og ljek á hljóðfæri 4in að hermannasið. En sam- ;ætið hafði ekki staðið lengi, er Hienn gerðust svo háværir að hljóðfærasláttarins gætti lítíð thni í veislusalnum. Þar talaði varaforseti bæjarstjórnar Bull, og sendiherra Breta Laurence Collier fyrir hönd hinna erlendu fulltrúa. En Ólafur krónprins „þakkaði fyrir matinn“, Flutti hann langa og fróðlega ræðu við það tækifæri, talaði m. a. lengi um sögu Oslóar gegnum aldirnar, en byrjaði eins og fleiri ræðumanna á frásögn Snorra, er hann talar i Heims- kringlu um Harald Harðráða cg stofnun kaupangsins austur í Víkinni. Sendiherrann breski mintist á það í sinni ræðu, að Bretum hefði þótt nóg um yfir- gang Haraldar, þeir hefðu því orðið að stöðva ágengni hans á Bretland. Hátíðasýningar. Um kvöldið voru hátíðasýn- ingar í leikhúsunum tveim, Þjóðleikhúsinu og „Norska leik húsinu“. Var sýnt sitt leikritið •eftir hvorn skáldjöfranna Ibsen og Björnsson ,,De unges for- bund“ eftir Ibsen í Þjóðleik- húsinu og „Kongsemnerne“ eft ir Björnsson í „Norska leikhús- inu“, > Allir leikhúsgestanna voru i hátiðabúningi og hátíðaskápi í tilefni dagsins. Þeir höfðu hrifn Jnguna í huga frá vígsluhátíð- inni fyrr um daginn. Megin- hluti boðsgestanna hafði aldrei fengið tækifæri til að sjá lista- verk ráðhússins fyrr en þenna dag er húsið var hátíðlega vígt. Jeg hitti t. d. Francis Bull prófessor í leikhúsinu um kvöld ið. Sagði hann, að allir væru Ívo himinlifandi yfir ráðhúsinu g listaverkum þess. Því allt æri þar eins gott eða betra, h menn að ósjeðu hefðu fram- 4st getað ímyndað sjer. r Á undan leiksýningunni í jÞjóðleikiiúsihú, Jas ^eikkonan Aase Rýé' úpþ 'hSfroáljóð eftir André Bjereke. Var þar m. a. lýsing á dásemdum Osloborgar og hamingjuóskir bænum og borgurum hans til handa. Upp- lesturinn var framúrskarandi, enda er leikkonan ein fremsta meðal Norðmanna. Viðhafnarfundur í hæjarstjórn. Klukkan 11 næsta dag var fundur settur í hinum nýja fundarsal bæjarstjórnarinnar. Fulltrúar í bæjarstjórn eru 84 að tölu. Fundarsalurinnær hinn vandaðasti og smekklegasti, sem önnur salarkynni bygging- arinnar. Að gólffleti er hann bálfkringla og eru forseta og rit arastólar undir langveggnum. En fulltrúasæti í hálfhringjurn hverjum af öðrum, eftir því sem gólfpláss hrekkur. Blaðamanna stúkur eru inni I veggjum, upp- hækkaðar sVo þeir, sem þangað leita frjetta hafa hina bestu yf- irsýn yfir það sem þar fer fram. Yfir forsetastól á langvegg er griðarmikið áklæði, ofið af hinni mestu list. Er fundur var settur skýrði forseti svo frá, að hjer væri von á merkum og tignum gestum í óvenjulegum erindum. Venju- lega væru gestir bæjarstjórnar- innar þangað komnir, til þess að kvarta yfir einhverju er þeim þætti miður fara í stjórn borgarinnar. En nú væri von á fulltrúum vinveittra þjóða, bæjarfjelaga og fjelagssamtaka, sem flyttu Osló kv'eðjur sínar í tilefni afmælisins. Þó þetta væri óvenjulegur fundur sagði'hann, þá sæji hann sjer ekki fært, að breyta út af fundarsköpum og leyfa þeim sem viðstaddir vaeru, að gefa til kynna hvort þeim líkaði betur eða verr, það sem sagt yrði, eða fram færi. Ávörp og gjafir. Síðan gengu allir þeir inn í salinn, sem flytja skyldu ávörp og færðu gjafir og settust að baki fulltrúanna. Þeir voru uin sextíu talsins. Þeir gengu í sömu röð og þeir áttu að taka til máls. Fyrst korri forseti Stórþings- ins. Síðan borgarstjórar erlend- ir eftir stafrófsröð borganafn- anna, og var borgarstjóri Amst erdamborgar fyrstur. Moskva- maður var sá sjöundi í röðinni, Parísarborgarstjórinn de Gaulle (bróðir hershöfðingjans) sá átt- undi, Gunnar okkar Thorodd- sen sá niundi, og þar næst for- seti bæjarstjórnar Stokkhólms. Þá kom forseti bæjarstjórnar Þórshafnar Kjartan Mohr, og talaði fyrst á færeysku en flutti siðan þýðingu á ræðunni i porsku. Rússinn talaði sína tungu og skildu fáir. Á eftir hinum erlendu full- trúum komu fulltrúar norskra bæjarfjelaga, síðan fulltrúar ýmsra landssambánda eða fje- laga og síðast fuílfrúar frá ýms um fjelögum Osloborgar, m. a. Framfaráfjelagi, Fegrunarfje- lagi, frá fjelagi „Innflyttere“, þ. e. þeirra manna, sem flutt hafa búferlum til borgarinnar frá öðrum hjeruðum eða lands- hlutum Noregs. En eins og áður hefur verið getið um, er það rnikill meiri hluti allra borgarbúa. sem flutt hafa til Oslo, og eru þar ekki barnfæddir. Einmitt vegna þess er samheldni Oslobúa ekki eins mikil og meðal íbúa ýmsra annara bæja í landinu. — Er kvartað yfir því að Oslobúum þyki lítið til borgar sinnar koma og beri lítið ræktarþel til hennar. Ért einmítt ráðhúsið og listaverk þess eiga að kenna upprennandi kynslóð, að láta sjer þykja vænt um borgina sina. Jeg get ekki talið upp eða gefið yfirlit yfir gjafir þær, sem Oslo voru færðar við þetta tækifæri. Þær voru margvísleg- ar. Dýrindis smíðisgripir, vönd- uð ávörp o. m. fl. Frá Troms kom bjarnarfeldur, sem forseti bæjarstjórnar á að hafa sjer til yls og skjóls fyrir fótum sjer, er hann stýrir fundurn. Ráðhúsveisla. Um kvöldið var 650 manns boðið til fagnaðar í ráðhúsinu. Var þar sest að borðum í tveim veislusölum á annari hæð, til hliðar við hinn miklá viðhafn- arsal, þar sem vígsluhátíðin fór fram daginn áður. í hinum svo nefnda „Borðsal“ og „Hátíðar- sal“. Sat Hákon konungúr í önd- vegi í hinum meiri sal, en Ól- afur krónprins í hinum minni. Gerðist ekkert óvenjulogt til tíðinda meðan á borðhaldi stóð. Konungur ávarpaði veislugesti með hlýlegri ræðu. En umræðu efnið var að sjálfsögðu meðal gestanna enn hið sáma. Hin veglega litskreyting hússiná. — Ungum borgarbúum, sem jeg átti tal við þarná, fartnst það ótrúlegur viðburður. er þeir allt í einu voru komnir i þessi miklu og skrautlegu húsakynni, þar sem allt var nýtt fyrir þeim í miðri Osloborg. En þáð, sem af var æfinni fram á þennan dag, höfðu þeir vanist því, að líta á ráðhúsið, sem ófullgerða bygg ingu, sem enginn vissi hvenær myndi lokið. í undrageim. Á myndinni sjest Eggert Clacssen, formaður stjórnar Eim- skipafjelagsins bjóða Gulífoss, skipstjóra hans, skipshöfn og farþega velkonina af háfi. Talið frá vinstri eru á m>nd- inni: Ólafur Thors, siglingaráðherra, frú Björnsson, Pjetuv Björnsson, skipstjórí og Eggert Claesseen. — Sjá grein um komu skipsins á bls. 1. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) - GULLFOSS Framh. af bls. 1. Ekki „iuxusskip“ Eggert Claessen lýsti Gúll- fossi og lagði áherslu á að í út- búnaði hans væri ekkert óhóf að finna. Hinsvegar væri skipið smíðað þanig og útbúið, í smáu og stóru, að þáð' fuljnægði kröf- um nútimans um þægirtdi og ör yggi fyrir farþéga. Skípið gætí flutt 14-—1500 smálestir af venjulegri stykkjavöru. — Það væri því ekkj síður vöruflutn- ingaskip en farþegaskip. Sam- tals gæti það flutt 218 farþega. Formaður bauð skipið, skips- höfn þess og farþöga velkomna til íslands og lauk ræðu sinni á þessa leið: aði þessu fagra skipi innilegrí og af heilum hug. Fer sýningarferð kring tim land Gullfoss mun n.k. fitrtmtúdag! á miðnætti legája af stað í ferð umhverfis land til þesr að gefa þjóðinni kost á að sjá skipið'.—. Mun hann þá háfa V.iðkomú si Patreksfirði, ísafirði, Sauðár- króki, Siglufirði, Akureýn, Húsavík, Seyðisfirði, Norðfirðí, Reyðarfirði og Vestmannaeyj- um. Verða teknir farbegar tií állra þessára hafna. HinsVegat* verða ekk'i teknir fa'þegar frái Reykjavík í hringfcr úna. Fyrir mjer hófst æfintýrið, þegar hinn skrautklæddi mann söfnuður gekk niður í aðalsal- inn uppljómaðan, en dunandi dansmúsík fyllti hinn mikla geim. Þá þá sá jeg það betur en áður, hversu óvenjuleg þessi húsakynni eru. Mjer varð hugs- að til bernsku minnar, þegar ímyndunaraflinu voru engin takmörk sett af þröngum veru- leika og hugurinn reikaði til álfheima þjóðsagnanna. Þarna samsvaraði allt fyllilega hinum ítrustu kröfum imyndunarafls- ins. frá þessum dögum. Það jók vitaskuld á ánægj- una, að fá þarna tækifæri til að kynnast oe tala við margt skemmtilegt fólk, sem maður hafði áður heyrt talað um og mætti manni þarna ljós lifandi í þessum „undrageim“. Til þess að fúlkomna sam- likinguna frá hugmyndaheim æskudaganna, var þarna að sjálfsögðu drotning og prins- essur á dansgólfinu. Jeg nefni það svo, þar sem Márta drotn- ingarefni dansaði og dætur hennar. En hún er framúrskar- andi tíguleg kona, fulkomin drotning að yfirbragði. Er leið fram yfir miðnætti, Var ekki annað sýnna, en allir væru þarna vinir og bræður. Um það leyti steig Márta krón- prinsessa dansinn með einum af glæsilegustu listamönnum þessa mannfagnaðar, Dagfinni Wer- enskjold. Hún ljet sjer ekki bylt við verða, þó listamáður- inn tæki stundum nokkuð mikla rykki og stökk, sem ,ieg í ein- feldrii minni skildi ekki hverju sætti. En hinn glaðsinna lista- maður er sagður æfður í þeim tilþrifamikla dansi, sem iðkað- ur er í Hallingdal, þar sem Frh. á bls. 7. Stórfclld framför. „Jeg tel mig geta sagt með fullum sanni að þetta skip er hin stórfeldasta framför, sem örðið hefur i samgöngum ís- lands á sjó. Það færir landið nær umheiminum um þriðjung vegalengdar á sjó þegar miðað er við 16 mílna meðalhraða á hafi móti 11—12 milna hraða þeirra skipa, sem hingað til hafa verið í förum milli íslands og útlanda. Við komu þessa skips ber einnig á það að líta að nú fyrst verður sagt að ísland hafi öðl- ast fullkomið sjálfstæði að því er snertir farþegaflutning á sjó milli íslands og útlanda. Nú fyrst þurfa íslendingar ekki að vera háðir útlendingum í þessu efni. Jeg vona að jeg tali fyrír munn allra góðra íslendinga þegar jeg býð hinn nýja Gull- foss velkomin og óska þess að forsjónin farsæli allar ferðir þessa skips. Bið jeg alla viðstadda að taka með ferföldu húrrahrópi undir fagnaðarópið: Lengi lifi „Gúll- foss“. Hann lengi Iifi!“. HeiIIóskir ríkisstjórnarinnar Þá flutti Ólafur Thors, sigl- ingamálaráðherra, ræðu og bauð skipið velkomið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Hann bar jafnframt fram ósk um að Gullfossi hinum nýja mætti jafnan vel farnast. Er ræða ráð herrans birt á öðrum stað hjer í blaðinu. LúðrasVeit Reykjavíkur ljek á milli ræðnanna. Hinn mikli mannfjöldi, sem tók á móti Gullfossi sýndi þess greinileg merki að hann fagn- Fita er ofáf o?j H ekkert annac LONDON — Feitt fólk er feitti einfaldlega sökum þess, að þa<5 bórðar allt of mikið, segir dr, William Neville Mann, lækniþ í London. í grein, sém hann nývernS ritaði í læknablaðið „Practi- toner“, bendir hann á, að einai leiðin fyrir þetta fólk til acS megra sig sje að minnka dagi. matarskammt sinn. Hann bætin við, að oftast sje það eintómur yfirdrepskapur að kenna kirtl- um um offitu. Feitt fólk ætti umfram allí að megra sig, segir læknirinr» og, vegna þess að það er hættu- legt að vera of feitur. Og þafí getur losnað við tíu pund k tveimur vikum, ef það kærirt sig um. — Reuter.______ Ný „alomborg" ' I í Breflandi LONDON — Ákveðið hefur verf ið að byggja nýja „atomborg'4 í Bretlandi. Hefur henni veriði ákveðinn staður á og við fyr- vefandi bandarískan flugvöll s Aldermaston í Berkshire. Alls verða reist þarna 60<> hús, og þetta verður sjötía breska „atomborgin“. Ekki þarf að taka fram, að hún verður miðstöð atomfann- sókna. — Reuter. 11 farast í flugslysi. LONDON — Ellefu menn ljetu nýlega lífið, er bresk orrustu- flugvjel rakst á sprengjuflugvjcl í Egyptalandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.