Morgunblaðið - 23.05.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1950, Blaðsíða 4
MORGL N BLAÐItí Þriðjudagur 23. maí 195&. 143. dágur ársins. Árdegisflœííi kl. 10,30. | Síðdegisflieði kl. 22,55. Nætur&knir er' '■ í læknavarðstof- túini, slmi 5030. i'iæturvörður eer í Reykjavíkur- Apóteki, simi 1760. Næturakstur; Hreyfill, nætur- simi 6636, BSR sími 1720_ i R. M. R. — Föstud. 26.5., kl. 20. ~r- Atkv.—Mt,—Htb. Hjúskapur ! SiSastliðinn föstudag, þann 19. )> m. voru gefin saman i hjónaband i Lágafellskirkju, ungfn’i Freyja Kjart nnsdóttir Norðdahl, Úlfarsfelli, Mos f&Ilssveit, og Þórður Guðmundsson, vjelvirki, Suður-Reykjum, Mosfells- sveit. Sr. Ilalldór Helgason pnófast- ur gaf brúðbjónin saman. v S.l. Laugardag 20. þ. m, voru gef- in saman á Mosfelli í Mosfellssveit, ungfrú Fríða Lárusdóttir, Brúarlandi Óg Stefán Teitsson, loftskeytamaður, Akranesi. Sr. Hálfdán Helgason þiófastur gaf brúðhjónin saman. j Siðastliðinn laugardag voru gefin $aman í hjónaband af sr. Kristni Danielssyni ungfrú Hólmfríður Ás- Aiundsdóttir, Máfahlíð 23, og Krist xnn Daníelsson, tJtskólum við Suð örlandsbraut, Heimili þeirra er að Mávahlíð 23. t Hjónaefni Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Fjóla S. Ingv ársdóttir frá Laxámesi í Kjós og Hreinn Þorvaldsson frá F’áskrúðsfirði Laugardaginn 20. maí opinberuðu Irúlofun sina ungfrú Þórhildur Gunn arsdóttir, þetjaveg 7 og Þór Jakobs son, Lindargötu 36. j Sama daga opinberuðu trúlofun sina ungfrú Stella Stefánsdóttir, Seljaveg 7 og Karl Ingimarsson, Baugsveg 5. S. 1. laugardag opinberuðu trúlof un sma Bergljót Ingvarsdóttir Lauga yeg 20A og Sigurgeir Friðjónsson, Kfstasundi 11. Afreksskrá íslands 1949 er komin út_ Þar er skýrt frá ís lenskum metum i frjálsiþróttum 1925—50, islenskum metum 1. jan. 1950, Islandsmeisturum í frjálsíþrótt um 1949 og Afrekaskrá Islands 1949. Hvítasunnuför Ferðafjelagsins Það eir orðinn fastur liður í sum- arferðum Fcrðafjelagsins, að fara út á Snæfellsnes og Snæfellsjökul yfir hvítasunnuna. Það er undir veðri komið, hveraig þessar ferðir takast. Oftast hafa ferðirnar tekist vel, ver ið bjart og gott veður ,een þá er dá samlegt útsýni af jökul-þúfunum. Sjest þá alla leið vestur á Vestfirði Látrabjarg, inn með öllum Breiða- /irði og inn í Gilsfjarðarbotn, Vest- úreyjar (F'latey og nærliggjandi eyj- ar), þá inn eftir Og yfir Snæfells- nesfjallagarðinn og ber þá einkuin á Helgrindum. Vel sjest 61 jöklanna inni í miðju landi, og einkum til Eiríksjökuls. Til suðurs að sjá breið ir Faxaflói út faðminn, og efu mörg áberandi fjöll alla leið suður að Esju. Þá sjest vel yfir flóann til höfuð staðarins og fjallanna á Reykjaness- skaga. —• A sjálfu Snæfellsnesi er margt að sjá og mætti þá nefna, Búðir, Búðahraun, Búðahelli, Söng- helli, Araarstapa, Hellna, Lóndranga, Malarrif, Djúpalón og Dritvik, en J.eessir staðir eru með allra sjer kennilegustu og hrikalegustu á landi hjer. Jökullinn (1446), gnæfir yfir nesið, mikill og ferlegur. Um þetta leyti er oft ágætur skíðasnjór á jökl- inum. Á laugardaginn verður lagt a) stað vestur. en allar upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fjelagsins. ,,Hekla“ Fer skemmtiferð til Vestmanna- e.yja um h itasunnuhelgina. Skipið íer frá Reykjavik kl. 13 á laugar- daginn og frá Vestmannaeyjum á. r.nnan í hvitasunnu. Farseðlar seld it á miðvikudag. ISMMUIinilllllllllIfllllllllllMIIHtllllllllMHIItllMMIIIim Dag Gullfossi bóh “:J j(9767 kc/s. Dagskrá á-ensku kl. 19,30 ; 1—20.30: Frjethr — Dánsloí o.íl. . i ----------------------- 'í I i i« ! Yfirlýsing HUMINIUM KRISTJÁNSSON HJ?. { Austurslræti 12. Sími 2806. j avarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp I— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður fregnir, 19,30 Tónkikar: Óperettu- lög (plötur), 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Prjettir. 20,20 Tónleikar: Kvar- tett í B-dúr op. 11 eftir Josep suk (plötúr). 20,45 Erindi: Áætlunarbú- skapur; fyrra erindi (Ólafut- Bjöms- son prófessor). 21,10 Tónleikar: Pía rókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Beethoven (plötur). 21,45 Upplestur: „IGrkjuþjónninn", smásaga eftir Somerset Maugham, í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar menntaskóla- kennara (Ragnar Jóhannesson skóla stjóri). 22.00 Frjettir og veðurfregnir 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok, Skcmmtanir í dag: Þjóðleikhúsið: Islandsklukkan. — Kvikmyndahús: Nýja bió: „Dagur hefndarinnar“. Tjaraarbíó: ..Adaru og Eva“ og „Pipar í plokkfisknum". , , " líafnarbíó: „Þrír synir“. Austurbæj- Þorsíeinn Kjarval, bondi að Kjarvalsstoðum i Skutulsfirði . i(j; Þeir hnigu til foldar- og vestra og Júlíus skipstjóri Júliníusson ræðast við í borðsalnum !.,Casablanca“. Gamla bíó: „Morðingi a Gullfossi við komuna til Reykjavíkur. — Eimskipafjelagið Úrir ferðafjelaga Stjörnubió: „Mátt . _ . ... * i • • r ' xj- ur ástarinnar“. Trípolibió: „Tál bauð Kjarval að vera með skipmu fyrstu for þess ira Kaup- ‘j pita„ mannahöfn, en hann hefur jafnan verið mikill áhugamaður um eflingu þess. Aðalsafnaðarfundnr Nes- sóknar í Reykjavík var haldinn sunnudaginn 21. maí i kapellu Háskólans. Fyrir fundin- um lágu reikningar safnaðarins 1948 og 1949, sem sýndu fjáreign í érs lok 1949 kr. 316 þúsund. — Á fund inum var kosin ný safnaðarstjóm: Guðmundur Marteinsson, verkfræð- ingur í stað formanns, Lárusar Sig- urbjömssonar, sem baðst undan for- mannsstörfum, Baldur Jónsson, versl unarstjóri, Karl Á. Torfason aðalbók- ?ri og Ingimar Brynjólfsson, stór kaupmaður, báðir endurkjömir. — Magnús Andrjesson, fulltrúi, baðst undan endurkosningu sem gjaldkeri safnaðarins. Safnaðarfulltrúi var kos inn Ingólfur Gíslason, f. hjeraðslækn- ir í stað Sigurjóns Jónssonar f. banka stjóra, sem einnig baðst undan end- urkosningu, — I varastjóm safnað- arins vom kosin: Meyvant Sigurðs- son ,verkstjóri, Ásgeir Jónsson, full- trúi, Björn Ólafsson f. skipstjóri, fri'i Halldóra Eyjólfsdóttir og Jónas G. Halldórsson, forstjóri. — Á fundin- um urðu miklar umræður um kirkju byggingaruppdrátt Ágústs Pálssonar arkitekts og lauk þf im svo, að sam þykkt var svohljóðandi rökstudd dag- skrá: — „I trausti þess, að sóknar- nefndin, sem nú tekur við, láti fara fram gagngerða endurskoðun á kirkjuteikningu sóknarinnar, tekur fundurinn fyrir næsta mál á dag- skrá“. Minningarsjóður frú Guðrúnar Lárusdóttur hefir fengið tvennar 100 kr. til viðbótar því sem áður var getið um, sambandi við aldarafmæli móður hennar, —■ önnur gjöfin frá „A. Kr. og systkinum“ og hin ííierkt „von, sem reis, en dó of fljótt". — S, Á. Gíslason. Yfirlýsing Að gefnu tilefni lýsi jeg því hjer með yfír, að „Græna Matstofan" er mjer og Náttúrulækningaf jelaginu með öllu óviðkomandi, og að það er á. misskilijingi byggt, að nafn mitt hefir verið sett í samband við hana. Reykjavík, 21. mai 1950. Jónas Kristjánsson, læknir, Gunnarsbraut 28. Sýning Sýningin á Laugamessleir í Café Höll, uppi, er opin frá kl. jl—11 daglega. Frá höfninni ,,Herðubreið“ kom úr strandferð. Skipafrjettir Eimskipafjelag Rvíkur h.f.: M.s. Katla cr í Ibiza. Snmband ísl. Samvinnuf jel.: M.s. „Amarfell" fór frá Patras í gærkveldi áleiðis til Cadiz. — M.s. „Hvassafell“ er á Húsavik. Rikisskip: Hekla fór frá Rvik í gærkveldi vestur um land til Isafjarðar. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag, — Herðubreið fer frá Reykjavik á morg un 61 Breiðafjarðar. Þyrill var vænt anlegur 61 Reykjavíkur seint i gær- l:\eldi. Ármann á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Til bóndans frá Goðadal K. K. kr. 150,00. Unnur Þorsteins- clóttir kr. 10,00. N. N. kr 100,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ Afhent Mbl.: Kona frá Austfjörð- um kr. 50,00. Útvarpið Þriðjudagur 23. maí: 8,30 Morgunútvarp — 10,10 Veð urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- Fimm minufna krossgáfa ir SKÝRINGAR. Lúrjett: — 1 grípur — 7 veiðar- færi — 8 flana — 9 samhljómar — 11 óþekktur — 12 gera óða — 14 pjötluna — 15 trje. LóSrjett: — 1 öðlast — 2 blóm — 3 stafur — 4 menntasetur — 5 grein ir — 6 vitlausar — 10 blað — 12 oska — 13 bæta við. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 iþrótta — 7 kot — 8 cir —- 9 or — 11 la — 12 tel — 14 njólana —- 15 labba. UiSrjeett: — 1 íkorna — 2 þor —r. 3 RT — 4 te —• 5 61 — 6 Ararat — 10 sel — 12 tóra — 13 lamb. Erlendar útvarpsstöðvar (fslenskur sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeitir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m.a.: Kl. 16J)5 Síðdegis- hljómleikar. Kl, 17,25 Harmoníku hljómleikar. Kl. 18,35 Þjóðlög frá Bretlandseyjum. Kl. 19,15 Norska út varpshljómsveitin leikur. KI. 19.45 „Herbergi til leigu“, afbrotaleikrit oftir Margary Allinigham. Kl. 20,40 Sónata fyrir horn og píanó, verk 17, eftir Beethoven, KI. 21,30 Jamsession í New York. Svíþjóð. Bvlgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15. Auk þeess m.a.: Kl. 16,30 Jazz fyrirlestur. KI. 18,30 Tvileikur á fíðlu og gítar. Kl. 19,10 Symfónin hljómsveit útvarpsins leikur. Kl, 19. 45 Leikrit. Kl. 21,30 Grammófón hl jómleikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m.a.: Kl. 18,20 Hljóm- sveit leikur ljett lög. Kl. 19,25 Grammófónlög, Kl. 20,10 Vin i dng fiásögn. Kl. 21,15 Kammermúsík. England. (Gen. Overs. S?rv.). — Bylgjulengdir: 19,76 •—• 25,53 — 31.32 og 16,86. — Frjettir Kl. 03 — 04 — 06 ------ 07 — 09 — 11 — 13 16 — 18 — 20 —23 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 10.30 Hljóm- sveit frá flotanum. Kl. 11,15 Sym- íoníuhljómsveit. Kl. 11,45 I hrein- skilni sagt. Kl. 12,00 Ur ritstjómar- greinum blaðanna. Kl. 12,30 BBC symfóníuhljómsveitin leikur. Kl. 16. 30 Óskalög. Kl. 18,30 Leikrit. Kl. 21, 00 John Hauxvell (baritone). K1 21,20 I hreinskilni sagt. Kl. 21,45 F'iðlulög. Kl. 21,00 Hljómleikar, píanókonsert nr. 1 eftir Beethoven Belgian Gongo. „The Goodwill Station“, OTC. Bylgjulengd: 30,71 m HR. RITS-TJORI. í dagblaðinu Vísi 12. þ. m. birtist frjett um að Akureyrar- togarinn Kaldbakur hefði þá fyrir skömmu fengið nær full- fermi af 10—15 cm. stórum þorskseiðum og taldi blaðið að hjer væri um að ræða seiði á öðru ári. Fór blaðið þungum orðum um þá hættu, sem fiski- stofninum stafaði af þessari veiði Akureyrartogaranna. Með því að fregn blaðsins er tilhæfulaus með öllu, leyfum vjer oss að vænta þess að þjer Ijáið rúm meðfylgjandi vottorði yfirfiskimatsmannsins á Akur- eyri og verksmiðjustjóráns í Krossanesi, um stærð þess fisks, sem Kaldbakur aflaði í umrætt skipti. Virðingarfyllst, pr. pr. Útgerðarfjelag Akureyr- inga h.f. Guðm. Guðnvundsson. Við undirritaðir höfum skoð- að veiði b.v. Kaldbaks E. A. 1. er hann veiddi dagana 3.—8. mai s.l. í Þistilfjarðar-dýpi. — Fiskurinn er nú geymdur í þró Krossanesverksmiðjunnar að undanteknum þeim fiski er salt aður var um borð í veiðiför- inni. Okkur virðist að megnið af fiskinum sje að meðaltali 66,5 cm. langur eða frá 55 cm. til 75 cm. Minsti fiskur, sem sjá- anlegur var í þrónni var 40 cm. og sá stærsti sem mældur var reyndist 123 cm. Akureyri 14. maí 1950. Hallgrírnur Björnsson. Y firfiskimatsmaðurinn á Akureyri Ágúst Elíasson. Sjónieikurinn Uppstign- ing effir Sig. Nordal mjög vei sóftur á Akureyri Sýningum nú lokið AKUREYRI, 22. maí — Síð- asta sýning Leikfjelags Akur- eyrar á sjónleiknum „Upp- stigning“' var í gærjrveldi. Hef- ir leikurinn alls verið leikinn í 10 kvöld og við ágæta að- sókn. Er það óvenjulegt hjer, að Leikfjelag Akureyrar hafi getað haldið uppi leikstarf- semi sinni svo lengi árs sem nú. Undir leikstjórn .Ágústs Kvaran hefir sýning hins merka leikrits Nordals hlotið svo al- mennar vinsældir, að telja verður nær því einsdæmi hjer á Akureyri. Má jafnvel full- yrða, að sýning „Uppstigning- ar“ marki að verulegu leyti tímamót í leikhúsmálum okk-. ar og verði jafnframt þeim, er hennar nutu, lengi minnisstæð. íb UG -3ja herbergja oskasl íbúð óskast til leigu 1. júní. Fvrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 1926 til kl. 7 e. h. Gaseldavjelar Nokkur stykki af hinum margeftirspurðu gaseldavjel- um 1, 2 og 3 hólfa, eru komnar. Birgðastöð bæjarins, Skúlatúni 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.