Morgunblaðið - 20.06.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1950, Blaðsíða 7
Þriðijudagur 20. júní 1950. MGR^UMBLA*U& IÞBÓTTIB ■ 0 ■ m 1880 - 19. júní — 1950 Jóhann Sigurjónsson SÓLBJAFíTAN júní-daginn kem- Wr inn í Lókasafn Þjóðleikhússins danskur vinur íslenskra bók- j ímennta, Gunnar Hansen leik- Stjóri, og kemur færandi hendi,' Því að hann gefur safninu eða Þjóðleikhúsmu ágætt listaverk, svartmynd eftir Salicath af Jó- hanni Sigurjónssyni. Þetta er afmælisgjöf. Stilli-' 3ega og á ágætri íslensku segir Ounnar Hansen: „Ef Jóhann Sig- JJtrjónsson hefði lifað, hefði sjö- tugsafmælis hans verið minnst víða um heim 19. júní.“. Þurftum við þessa áminn -1 ingu? I Dagurinn er liðinn hjá. Sjötíu ára aímælisdagur höfuðskálds ís lenska leiúsviðsins var í gær. Fígaro hin;i franski með austur- lískum söm lögum, var til sýning- ar í sjálfi: Þjóðleikhúsinu, en J'jalla-Eyvindur beið innan dyra sýningar í kvöld, raunar að öðva tilefni. En minning skáldsins bíð 'ur engan l.nekk fyrir bráðlæti inanna, ös vjela, önn dagsins. Úr J>ví sem komið var, varð ek'k i hjá því komist að nota kvöld- stundina í gærkvöldi til að seðja óperu-hungr :5, sem hinn ágæti sænski óperu-flokkur hefur vak- ið hjer hjá < ;s, en það væri þá ekki vansalaust, ef minning skáldsins væri ekki ofarlega í ihuga vorum, er vjer í kvöld sjá- um Fjalla-Eyvindá leiksviði Þjóð leikhússins. Oss er bæði ljúft og skylt að þakka frægasta leikrita- skáldi voru fyrir verk eins og Fjalla-Eyvind, og það er ánægju- ilegt að geta gert það um leið og vjer hyllum fremsta leikara vorn á sextíu-ára leikafmæli hans. Um gjöf Gunnars leikstjóra Hansen? er það að segja, að hún sýnir hlýhug hans í vorn garð <og ræktarsemi við minningu Jó- hanns Sigurjónssonar, sem hann hefur raunar sýnt endranær og greinilegast, er hann gaf Lands- bókasafni handrit Jóhanns og muni, sem ekkja Jóhanns ánafn aði honum. Fáar myndir munu vera til af Jóhanni og engin með jafn listilegu handbragði og þessi mynd teiknarans Salicaths. Áminningin var góö, en vjer geymum þakklátum huga minn- ingar um mesta leikritaskáldið, sem borið var hjer á landi. Það hafa Reykvíkingar og aðrir lands menn sýnt í verkinu með því að íjölsækja sýningar á Fjalla-Ey- vindi að þessu sinni, þó skammt sje síðan hann var siðast á ferð- iinni og þá búinn að ná hundruð- ustu sýningunni hjer í bænum. Svipaða sögu er að segja af •Galdra-Lofti, hann hefur náð tök um á huga allrar alþýðu, þó að þungur sje og torráðinn til mergj ar. — Það mun æ varpa ljóma yfir íslenskt leiksvið, að það braut Jóhanni Sigurjónssvni leið til irama. Leikfjelag Reykjavíkur frumsýndi æskuverk hans, Bónd- ann á Hrauni, og enn betur gerði fjelagið, er það tók Fjalla-Eyvind til sýningar 26. des. 1911, hálfu ári á undan Dagmar-leikhúsinU í Kaupmannahöfn. Með þessum tveimur leikritum helgaði ís- lenska ieiksviðið sjer sitt mesta leikritaskáld, en óneitanlega stendur það í óbættri skuld við skáldið meðan það tekur ekki aðalverk hans, sjálft Njálu leik- ritið, Lyga-Mörð, til sýningar. Ef til vill er oss ekki með öllu óþarft að hlusta eftir vinsamleg- um áminningum um ,þau verð mæti, sem vjer látum liggja hjá garði, er vjer förum sem geysast undir nýjum merkjum. Lárr.s Sigurbjörnsson llörður Haraldsson setti Éslandsmet i 200 m. Huseby vann konungsbikarinei Góður árangur í mörgum greinum á 17.-júní mótinu AÍCUREYRI, 19. júní — ís- landsmeistaramótið í handknatt leik karla hófst á íþróttasvæð- inu hjer sunnudaginn 18. þ. m. Til leíks voru mætt Reykjavík- urfjelÖgin Armann, Víkingur og Fram og frá Akureyri KA. Lúðrasveit Akureyrar var í fararbroddi, er flokkarnir gengu inn á völlinn, o^ ]jek hún þar nokkur lög undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Þor- steinn Finarsson, íþróttafulltrúi setti mótið. Leikar hafa farið þannig á mótinu. að Armann vann Vík- ing með 24:7, Fram vann KA með 12:5, Armann vann KA með 17:4 og Fram vann Víking með 11:4. — Mótið heldur á- fram í kvöld. — H. Vald. I gærkvöldi fóru leikar þann- ig, að Víkingur vann KA með 8:7 og Fram vann Armann með 8:6. Fram varð íslandsmeistari, hlaut 6 stig. Ármann hefur 4, Víkingur 2, og KA 0. ENGIN stórtiðindi skeðu á I þróttavellinum 17. júní, en marg- ir af forystumönnum þjóðarinn- ar voru viðstaddir mótið þar. Er Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, hafði sett mótið, gengu skátar og í- þróttamenn fylktu liði inn á völl- inn. Hefur sú ganga aldrei verið þunnskipaðri, þar sem auk skát- anna voru þeir einir í henni, sem sýna áttu eða keppa. Áður en frjálsíþróttamótið hófst og jafnframt því var glímu- sýning og bændaglíma. — Tókst glíman vel, þó einkum bænda- glíman, sem menn fylgdust með af miklum áhuga. 100 m. hlaupið var skemmti- legasta grein dagsins. Keppnin var geysihörð. Ásmundur Bjarna son náði bestu viðbragði, en Hauk ur Clausen var fljótt orðinn fyrst ur og hjelt forystunni. Tíminn l var mjög góður, 10,7 sek. á tveim 1 fyrstu mönnum. Finnbjörn Þor- ! valdsson gat ekki keppt vegna j meiðsla. * Gunnar Huseby vann kringlu- kastið auðveldlega með yfir 47 m. kasti. Þorsteinn Löve var ör- uggur í öðru sæti og hefur nú tryggt sjer sæti í landsliðinu gegn Dönum. Torfi fór vel yfir 4,05 í stang- arstökki, en felldi 4,15 með hend- inni á niðurleið eftir að hann var kominn yfir. Guðmundur Lárusson hljóp 400 m. nær keppnislaust á 49,5 sek. Kristleifur Magnússon var mjög óheppinn i þrístökkinu, þar sem hann gerði öll bestu stökk sín ógild. Hann sýndi þó greini- lega, að hann er 14 m. stökkvari. í 4x100 m. boðhlaupi hljóp landssveit — Ásmundur, Guð- mundur, Hörður og Haukur — á landssveitarmettímanum.42,1 sek., þrátt fyrir vondJtfej tvær fyrstu skiptingar. ú'J Frá sjónarmiði áhorfenda er það „skandal" að aðeins einn maður skyldi keppa í 110 m. grindahlaupi (og 400 m. gr. dag- inn eftir). SÍÐARI DAGUR 200 m. hlaupið var aðal- keppni síðari dags 17. júni-1 mótsins. Menn urðu heidur ekki fyrir vonbrigðum. Þátt- takendur voru þeir sömu og í 100 m. daginn áður. Haukur Clausen var fyrstur eftir ; m é FRAKKINN Claré hefir náð best um tíma í 800 m. hlaupi i Evrópu í ár, 1.51,4 mín. — Danirnir Ingvard Nielsen og Mogens Höj- ers haía hlaúpið þá vegalengd á 1.55,0 og 1.55,2. . Margrjet Hallgrímsdóttir og Hafdís Ragnarsdóltir. — Ljósm. Mfal., Ói. K. M., tók myndirnar., Hörður Ilaraldsson, íslandsmet- hafinn í 200 m. hlaupi. beygjuna, en á beinu braut- inni þaut Hörður Haraldsson fram og vann á betra úthaldi. Islandsmetið stóðst ekki þessi átök. — Tími Harðar var 21,5 sek., en Haukur hljóp á gamla mettíma sínum, 21,6 sek. Ás- mundur og Guðmundur hlupu á 21,7 og 21,8. Huseby vann kúluvarpið á 15,72 m. Voru öll köst hans yfir 15,5Ö. Vilhjálmur Vilmundarson sigr- aði í baráttunni um annað sætið, með öruggum 14 m. köstum (langst 14,58). Ekki er annað sýnna en það verði hann, sem fær að fylgja Huseby í lands- keppninni. — Fyrir afrek sitt í kúluvarpinu hlaut Huseby kon- ungsbikárinn. 15,72 m. gefa 1002 stig. Pjetur Einarsson vann 800 m. hlaupið ljett, en tíminn var ekki eins góður og á EÓP-mótinu. — Garðar Ragnarsson tók forystuna eftir fyrri 400 metrana, en eyddi í það of mikilli orku, þannig að hann missti af öðru sætinu. Óð- inn Árnason frá Akureyri várð annar og þriðji annar Akureyr- ingur, Einar Gunnlaugsson. Ekki kæmi mjer á óvart þótt sá dreng- ur eigi síðar eftir að láta til sín heyra. Kristján Jóhannsson fró Hjer- aðssambandi Eyfirðinga vann ‘5000 m. hlaupið. Kristján getur hlaupið það miklu betur en hann gerði á sunnudaginn, því þolið skortir hann ekki. Undir hancf- leiðslu góðs þjálfara má mikið af honum vænta. Torfi Bryngeirsson stökk 7,13 m." í langstökkinu, sem er besti árangur hans í ár. Jóel kastaði spjótinu 63.50 m. og í 1000 m. boðhlaupi sigraði Ármann eftir skemmtilega keppni við KR. KR var um 30 m. á undan eftir 100 og 200 m. sprettinn, en þá tók Hörður Haraldsson við hjá Ár- manni og minnkaði bilið um 10 m. (á móti Magnúsi Jónssyni) í 300 metrunum. Sveinn, Björnsson fjekk um 20 m. forskot ó móti Guðmundi Lárussvni, en það dugði hvergi. Guðmundur kom um 12 metrum á undan honum að marki. Miliitími Guðmundar var 48,4 sek. í langstökki kvenna bitust þær Hafdís Ragnarsdóttir og Mar- grjet Hallgrímsdóttir um Islands- metið. Hafdís bætti það fyrst um , 6 sm.. Margrjet svq það met um 7 sm. og Hafdís bætti svo að lok- um 3 sm. við. URSLIT Helstu úrslit urðu sem hjer segir: Fyrri dagur. 100 m. hlaup: A-riðill: — 1. Haukur Clausen, ÍR, 10,7 sek,, 2. Ásmundur Bjarnason, KR 10,7 sek., 3. Hörður Haraldsscn, Á, 10,8 og 4. Guðmundur Lárus sön, Á, 10,9. — B-riðill: — ?. Matthias Guðmundsson, SelfossL 31,4 sek., 2. Trausti Eyjólfssop, KR, 11,6 sek., 3. Þorvaldur Ósk- arsoon, ÍR, 11,7 og 4. Rúnar Bjarnason, ÍR, 11,7 sek. — Pjetuv Sigtirðsson, KR, hljóp í undan- rás á 11,3 sek., en keppti ekki í úrslitunum. Stangarstökk: — Torfi Bryr geirsson, KR, 4,05 m., 2, Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, 3,65 m. oy 3. Bjarni Linnet, Á, 3,50 m. 100 m. grindahlaup: — 1. Ingí Þorstéihsson, KR, 16,6 sek. q Kringlukast: — 1. Gunnr.r Huséhjv, KR, 47,25 m., 2. Þor Steinn Löve, ÍR, 44,35 m., 3. Frið' rik Guðmundsson, KR, 42,56 m , 4. Hallgrímur Jónsson, HSÞ, 41,61 m., 5. Gunnar Sigurðsson, KR, 41,25 m. og 6. Ástvaldur Jónsson, Á, 34,70 m. | 1500 m. hlaup: — 1. Pjetur Ein jarsson, ÍR, 4.07,8 mín., 2. Stefán 'Gunnarsson, Á, 4.14,4 mín., 3. Kristján Jóhannsson, UMSF', 4,16,2 mín. og 4. Óðinn Árnason, KA, 4,19,0 mín. ] Sleggjukast: — 1. Vilhjálmur , Guðmundsson, KR, 43,14 m., 2, (Þórður Sigurðsson, KR, 42,96 m . |3. Gunnar Huseby, KR, 38,50 m og 4. Friðrik Guðmundsson, KR- 35,34 m. —Þ— Gunnar Huseby með Konungs- bikarinn. Hann hefur unnið hann oftar en nokkur annar íþróttamaður. 400 m. hlaup: — 1 Guðmundur Lárusson, Á, 49,5 sek., 2. Magnús Jónsson, KR, 51,4 sek, og 3. Sveinn Björnsson, KR, 52,3 sek. Þrístökk: — 1. Kristleifur Magnússon, ÍBV, 13,64 m., 2. Har- aldur Jóhannsson, KA, 13,15 m. og 3. Sveinn Halldórsson, Selfossi 12,44 m. 4x100 m. boðhlaup: — 1. Lands svæit (Hörður, Guðmundur, Ás- mundur og Haukur) 42,1 sek., 2 B-sveit (Vilhj., Rúnar, P. Sig, Trausti) 44,8 sek. og 3. C-sveit (Reynir G., Þorvaldur, Ói. Övn, Grjetar Hinr.) 46,0 sek. 100 m. hlaup kvenna: — 1 Hafdís Ragnarsdóttir, KR, 13 7 sek., 2. Sesselja Þorsteinsdóttir, KR, 13,8 sek., 3. Elin Helgadótt- ir, KR, 14,3 og 4. Margrjet Hall- grímsdóttir, UMFR, 14,5 sek. Síðari dagur. 20'0 m. hlaup: — A-riðill: - 1. Hörður Haraldsson, Á, 21,5 sek. (riýtt iál. met), 2. Haukur Clausen, ÍR, 21,6 sek., 3. Ás- mundur Bjarnason, KR, 21,8 sek. og 4. Guðmundur Lárusso/, Á, 21.9 sek. — B-rlðill: — 1. MaP Framhald á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.