Morgunblaðið - 20.06.1950, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 20.06.1950, Qupperneq 10
MOR'Sl'HBLAÐim \. 30 Þriðijudagur 20. júní 1950. ■....- Framhaldssagan 60 ............... 1 Gtistir hjá „Antolne“ w . . m - . r Eftir Frances Parkinson Keyes Hann kraup enn við hlið hennar og kallaði nafn hennar í sífellu, þegar allt í einu færð- ist stór skuggi yfir altarið. — Hann hrökk við og leit upp. — Vance Perráult stóð í dyrum kapellunnar. ,,Þú kemur sannarlega í tæka tíð, Vance“, sagði hann. Hann þekkti varla sjálfur sína eig- in rödd. Honum Ijetti svo þeg- ar hann sá, hver kominn var, að honum datt ekki í hug að það væri neitt óeðlilegt við það að læknirinn skyldi vera þarna kominn. „Jeg skil ekki hvað kom fyrir Caresse“, ságði hann. „Hún hefir átt erfiðan dag, og jeg er hræddur um að mjgr sje um að kenna“. Vance' tók um úlnlið Caresse og þreifaði á slagæð hennar. Hann lýfti augnalok- unum og neri höndum hennar saman. „Jeg ljet hana koma með mjer til Toe Murphy og jeg er hræddur um að’það hafi ver- ið áreynsla fyrir hana, þó að það hafi líka gert sitt gagn .. hinsvegar .... en svo vildi hún endilega koma hingað. Þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur hingað síðan jarðarförin fór fram svo að „Þú og Toe Murphy“, sagði -„Perxault og það Viátti greina hæðni í rödd hans. „Jæja, þú : . skalt ekki skella allri skuldinni á sjálfan þig. Jeg hefi sterkan grun um að þú sjert ekki að «llu leyti ábyrgur fyrir þessu öngviti. Ef þú vilt halda henni • svona augnablik á meðan jeg fer út í bílinn minn og sæki lyfið sem á að koma henni á r jettan kjöl aftur .... já. ávona“. fíann lyfti höfði stúlkunnar _^Sf]r á handlegg Joe og skund- l áði út. Hún rumskaði áður en * hann kom aftur og opnaði aug- V un. „Vertu ekki hrædd, Caresse", sagði Joe. ,,Þú fjellst í öngvit. . Það er allt ög sumt. Þú manst r hvar þú ert? Við erum úti í Metaire. Þú manst að þú vildir ; endilega fara þangað. — Þetta verður um garð gengið eftir X augnablik. Vance Perrault kom ipn rjett í sama mund og þú cfáttst og .... ^ ! „Vance Perrault? Hvað í ó- rZ sfeöpunum er hann að gera ~ hjer?“ 5 ’•' „Jeg spurði hann ekki að því. Jeg býst við að hann hafi ; hugsað eins.og þú. Að hann hafi iangað til að .... “. ’ „En hann hefði ekki komist ipn í kapelluna, ef jeg hefði «jehki verið hjer. Hann hefir eng an lykil“. w-i. „Jæja, hann hefir kannske bara átt leið- hjer um. — Hvað Sgm því líður, þá er hann far- ' irtn út í bílinn sinn til að sækja eitthvað handa þjer“. „Jeg þarf ekkí að fá neitt. Það er ekkert að mjer. — Mig .svimar bara dálítið, en það er að liða hjá“. —,-"> ffún lagði höndina á enni sjer og lokaði augunum aftur. Þeg- '~aT~hún heyrði að Perrault kom C:T-■aítur," reis hún upp, en var feg- in að halla sjer aftur út af við __ hándlegg Joe. .„Það er engu líkara en þið ^T|e sjeuð með ósvikinn kven- %»ann frá Victoríuanska-tíma- hÖinu á milli ykkar, sem fell- ur í öngvit af því að hún streng . *t' -—-••• ir sig um of um mittið“, sagði hún, þegar Perrault birtist í dyr unum. „Þetta er hvorki staður nje tími til að gera að gamni sínu, Caresse". Hann rjetti henni lít- ið glas með gulgrænum vökva og eftir nokkurt hik saup hún á því. „Hvað er langt síðan að þú hefir borðað?“ spurði hann, þeg ar hún rjetti honum aftur tómt glasið. „Við skulum sjá. Jeg borðaði kvöldmat, en Ona var að flýta sjer, af því að dóttir hennar var að taka eitthvert próf og jeg var heldur ekkert svöng. Svo drakk jeg kaffi í morgun um átta leytið“. „En síðan?“ „Jeg ætlaði að fá mjer brauð sneið áður en jeg fór í útvarp- ið, en mamma kom inn til mín, þegar jeg ætlaði að fara að pakka niður dótinu mínu og okkur sinnaðist. Hún vildi ekki að jeg gæfi gömlu kjólana mína og hún vildi ekki að jeg færi til New York, og þegar jeg var búin að koma henni í skilning um að jeg gerði það sem mjer sýndist, var klukkan orðin svo margt að jeg varð að flýta mjer niður í útvarpsstöðina. — Jeg komst með naumindum í tæka tíð og síðan....“. „Og síðan Hefi jeg borið á- byrgðina á henni. Mjer þykir það mjög leitt, en....“. „Segðu þetta ekki, Joe. — Þú hefir hjálpað mjer mikið. Mjer líður miklu betur núna, en mjer hefir liðið lengi. Jeg hefi feng- ið þetta aðsvif bara af því að jeg hefi gleymt að borða. Jeg fer beint heim núna og borða kvöldmat. ... “. „Bíddu við, Caresse. — Jeg held að það sje ekkert að þjer annað en ofreynsla og matar- skortur, en jeg get ekki verið viss um það fyrr en jeg hefi rannsakað þig betur. Þú ættir að koma með mjer og lofa mjer að taka þig á spítalann svo að jeg geti. ...“. „Nei, það kemur ekki til mála að jeg fari með þjer á spítalann. Ef þú þarft að rannsaka mig, þá getur þú gert það heima á morg un. Það er ekki lengra en mán- uður síðan jeg fór í rannsókn og jeg ætla mjer ekki að leggja það á mig aftur í bráð“. „En það er ekki aðalatriðið, Caresse. Það er ósamkomulag á milli þín og móður þinnar, og það er of mikil áreynsla fyrir þig núna að standa í slíku. Þeg- ar svo langt er komið að móðir þíh er hætt að sjá um að þú nærist sómasamlega, þá er tími til kominn að læknir taki til sinna ráða. Auk þess er erfitt fyrir þig að vera undir samá þaki og Léonce, eftir allt sem skeð hefir. Spítali er auðvitað ekki ákjósanlegasti staðurinn fyrir þig, en samt sá besti sem völ er á“. „Ef jeg fer með þjer, þá finn ur þú ábyggilega einhverja af- sökun til þess að halda mjer á spítalanum og jeg missi stöðuna í New York, en jeg ætla að fara þangað á laugardaginn þó svo að það þurfi að bera mig á börum á járnbrautarstöðina. Hún var farinn að titra aftur og hún átti erfitt með að tala Joe leit spyrjandi á Perrault. „Má jeg koma með tillögu? Hvernig væri að Caresse kæmi heim með mjer. Judith mundi taka henni fengins hendi. Og hún er gömul hjúkrunarkona, eins og þú manst. Hún stingur Caresse í rúmið og sjer um að hún fái allt sem hún þarfnast“. „Ó, Joe, mjer þætti mjög vænt um að fá að fara heim með þjer. Ef þú ert viss um að það verði ekki of mikil fyrir- höfn fyrir Judith með öllu öðru, sem hún hefir að gera... „Hvað vitleysa. Við skulum bara koma strax. Það veitir ekki af að koma einhverjum mat of- an í þig. Hvað segir þú um það, Perrault?" „Hugmyndin er ekki sem verst. Hún gæti að minnsta kosti verið hjá ykkur í nótt. Held- urðu að þú getir gengið ein út í bílinn núna, Caresse?" „Jeg skal halda á henni. Hún er laufljett". „Vitleysa, jeg get vel gengið eins og hver annar. Sjáið þið bara“. Hún gekk af stað til dyranna furðanlega stöðug á fótunum, en sneri við aftur. „Jeg gleymi því að jeg þarf að slökkva á kertunum og læsa á eftir okkur“. „Jeg skal gera það. Láttu mig fá lykilinn. Jeg skal skila hon-. um aftur, þegar jeg lít til þín r fyrramálið. Og mundu að þú átt að fara beint í rúmið og vera þar kyrr þangað til jeg kem“. „Jeg lofa því. Lykillinn er í hurðinni. Þú snýrð honum bara og tekur hann þegar þú ferð“. Þegar hún var setst upp í bílinn við hlið Joe, brosti hún ánægð. „Murphy sagði að hann hjeldi að Léonce gæti aldrei orðið upp áhald hjá sjer. Manstu það, Joe. En jeg held að þú sjert mitt uppáhald". „Ef þú ætlar að tala eintóma vitleysu, þegar þú loks opnar munninn, þá skaltu loka honum aftur hið bráðasta". Aðvörun frá aígreíðslu MorgunblaSsins á Akureyri. Athugið, að hætt \ erður að senda blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslejfa. Kaupendur utan Akureyrar, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Áskriftagjaldið fyrir árið 1950, verða þeir að vera búnir að greiða fyr:r lok júlímánaðar. Reikninga verður að greiða strax við framvísun. Akurevri, 15. júní 1950. AFGREIÐSLAN Útlendar bœkur Ný sénding' af Everyman’s Lihrary: Palgrave: Tne Golden Treásury. The Golden Book ol Modern English Poetry The Rubaiyat of Omar Khayyam. International Modein Plays. Shakespeare: Complet Works of I.—III. Moliere: Comedies I—II. Oscar Wilde: Plays, Prose Writings and Poems. Dante Alghieri: Dxvine Comedi. Modern Plays. Five Dialoges of Plato. Thucudides- The Peloponnesian War. Plato and Xenophon: Socrates Discourses. Millman: History of the Jews I.—II. Gibbon: Decline and Fall of the Roman Empire I.—VI. Lord Chesterfield: Letters to his Son. A Century of Englísh Essays. Machiavelli. The Prince. Bacon: Essays. Convesation of Goethe and Eckerman. Eddington: The Nature of the Physical World. Darwin: Ongin of Species. Karl Marx: Capitái I—II. Adam Smit.h: The Welth of Nations I.—II. Nietsche: Thus Spake Zrathustra. The Koran. Havelock Ellis: Selected Essays. Story of Burnt Nial. Heimskringla. Vatnsdæla Saga eru bestu kveðjurnar til útlendra gesta. FINNUR EINARSSON, bókaverslun. Skólavörðustíg 17B. — Sími 1190. Opið kl. 9—12 og 2—6. n ■ Stór íbúð til sölu milliliðalaust, rjett utan við bæinn. Verð og jj greiðsluskilmálar mjög hagkvæmir. Tilboð sendist afgr. Morgbl. fyrir föstudagskvöld j> merkt: 123 — 0947. Skifti á ca. 4ra herbergja íbúð geta jj komið til greina. jj u iBaaBBaaa.SBaaaB.aaa.BaaaaaaBaaBaaaaBHaaBaaaaaaBaaaaaaaaaaaBaaaaBart:a Mjög vel útlítandi og lítið keyrður landbúnaðarjeppi með ágætu húsi, svampsætum og á góðum gúmmíun- verður til sýms og sölu við Bíla- og vörusöluna, Lauga- veg 57 í dag. Nótabútar til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 5630. D D U crN3oo B c roofl Til sölu logsuðutæki snitttæki og allskonar verkstæðistæki. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. — Sími 6922. MAX FAGTOB i ca Snyrtistofur eða aðrir, sem áhuga hafa fyrir Max Fac- ■ tor snyrtivörum, setji sig í samband við mig mcð því ; að senda brjef merkt: FACTOR — 0946, til afgre, sh; jj blaðsins fyrir íimtudagskvöld. tt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.