Morgunblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 1
37. árgangur
173. tbl. — Þriðjudagur 1. ágúst 1950
Prentsmiðj* Morgunblaðsini
Frá róstunum í Brussel
Sökkfu 150 innrásar-
TAIPEH. Formósa, 31. júlí —
Flugher Þjóðernissinnastjórnar
innar kínversku tilkynnti í dag,
að hann hefði gert flugárás á
um 800 landgöngubáta, sem
kommúnistar hafa safnað að
sjer í eyjum við austurströnd
Kína. Segir í tilkynningunni, að
um 150 þessarra báta hafi ver-
ið sökkt. Er þetta í fyrsta skipti
sem flugvjelar Þjóðernissinna
gera árás á meginlandið síðan
tilkynning Trumans um vernd
Formósa var gefin 27. júlí s. 1.
2. bandaríska herfylkið
sleig á land við Fusan
Hættuleg sólm kommúnisla á suðursvæðinu •
Einkaskeyti til Mbl. frá Fíeuter.
TOKYO, 31. júlí. — 2. fótgönguliðsherfylkið bandariska gekk i
dag á land í Fusan í Suður Kóreu. Lið þetta kémur beina leið fra
Bandan'kjunum. Var það tafarlaust sent á suðurvígstöðvarnar,
en þar brutust kommúnistar s.l. nótt í gegnum varnarlínus
Bandaríkjamanna og tóku borgina Chinju um 100 km. vestuE
af Fusan. Annarsstaðar á vígstöðvunum hefur verið fremur
rólegt. |f
Mikið hefur verið um róstur í Belgíu að urtdanförnu, einkum í
höfuðborginni, Brússel. Spaak foringi jafnaðarmaunaf lokksins Þar^ au^a landvamirnar.
Attlee kveður aukningu
landvarna nauðsynlega
Ráðsiaíanir gegn fimmfu herdeild kommúnisfa
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LONDON, 31. júlí. — Attlee forsætisráðherra Breta hjelt á
sunnudagskvöld útvarpsræðu til bresku þjóðarimrar. Hann til—
kynnti bresku þjóðinni að stjórnin hefði ákveðið að auka víg-
búnað hersins. Hann kvaðst harma þetta en annað hefði ekki
verið mögulegt vegna óskapa vígbúnaðar Rússa.
hefur gengið framarlcga í flokkum, sem hafa mótmælt heim-
Attlee sagði að það væri vitað
"með fullri vissu, að Rússar
tomii Leopolds konungs og hótað byltingu. Hjer sjest lögreglu-hefðu milljónir manna undir
vörður framan við belgísku þinghöllina.
Uibricht valdamestur
á Austur-X*ýskalandi
BERLIN, 31. júlí. — Sem kunnugt er lauk þingi „sameiningar-
llokks A-Þýskalands“ (kommúnistaflokksins), á þann hátt, að
ákveðið var að breyta stjórnarfyrirkomulaginu og gera það nú
að rússneskri fyrirmynd. Upplýsingar hafa nú fengist um, hverjir
sitja í æðstaráðinu (poiitbureau) og hver störf þeirra eru.
Pieck forseti -
í ráðinu eiga m.a. sæti Wil-
helm Pieck, sem er forseti A.-
Þýskalands, Otto Grotewohl.
sem er einskonar forsætisráð-
herra, Walther Ulbricht, vara-
forsætisráðherra, Heinrich Raú,
skipulagsráðherra, Wilhelm Za-
isser, öryggisráðhrra, Herman
Matern, sjerstakur umboðsmað
ur kommúnistaflokksins, Fred
Olssner og Friedrich Ebert,
borgarstjóri 1 Berlín.
Undirlægja Rússa
Walther Ulbricht, sem er rit-
ari kommúnistaflokksins er tal-
inn þessarra manna valdamest-
ur. Hann er algjör undirlægju-
maður Moskvavaldsins og nýt-
ur því eindregins stuðnings
Rrtssa. Wilhelm Zaisser er sá,
sem mestan þátt átti í stofnun
„alþýðulögreglunnar“, sem er
austur-þýskur her. Hann er því
nokkurskonar hermála- og lög-
reglumálaráðherra.
Vilja vinna hylli
hershöfðingjaklíkunnar
Kommúnistar hafa lýst því
yfir, að eitt helsta verkefni þess
arrar stjórnar sje að stuðla að
skemmdarverkum í V.-Þýska-
Frh. á bls. 8.
Framlag ti!
Harshal!-
vopnum. Nú hefðu árásarfyrir-
ætlanir þeirra komið greinilega
í ljós í Kóreu og væri því orð-
ið augljóst að ekki mætti við
svo búið standa í landvörnum
Breta.
Dregur úr viðreisninni.
Attlee kvað það vera ætlun
stjórnarinnar að auka herinn
nokkuð á næstunni og búa hann
betri vopnum. Hann sagðist
harma það, að vígbúnaður
skyldi enn einu sinni verða
nauðsynlegur. Breska þjóðin
hefði átt þá ósk heitasta að
mega halda áfram viðreisnar-
starfi sínu. Með þessum auknu
Frh. á bls. 8
WASHINGTON, 31. júlí —
Oldungadeild Bandaríkjanna
samþykkti í dag, að auka fram-
lag til Marshallhjálparinnar á
þessu ári um 58 milljón dollara.
Republikaninn James Kem
lagði til, að framlagið skyldi
lækkað um 718 milljón dollara,
en sú tillaga var felld með mikl
um atkvæðamun. — Reuter.
MacArthur ræðir við
(hiang Kai-shek
TAIPEH, Formósa, 31. júlí —
MacArthur yfirhershöfðingi
kom í dag flugleiðis til Formósa
og átti tveggja klst samtal við
Chiang Kai-shek, Mac-Arthur
mun í kvöld ræða við yfirmenn
landhers, flughers og flota
Þjóðernissinna stjórnarinnar.
Stjórnar 7. flofanum
Dulies felur ekki hætlu
á heimsstyrjöld
SAN FRANCISCO, 31. júlí —
John Foster Dulles ráðgjafi í
utanríkismálum hjelt í dag út-
varpsræðu, þar sem hann lýsti
þeirri skoðun sinni að með árás-
inni á S-Kóreu væru Rússar
aðeins að reyna fyrir sjer um
styrkleika lýðræðisþjóðanna.
Hann taldi ekki vera hættu á
að Kóreustríðið breiddist út til
annara landa og af yrði ný
heimsstyrjöld. — Reuter.
Arthur Struble, flotafcringi.
yfirmaður 7. flotadeildar Banda
ríkjanna við Kóreu.
H.AUÐI AF STAÐ FRÁ
SAN FRANCISCO
2. fótgönguliðsherfylki Banda
ríkjanna var sent beina leið frái
Bandaríkjunum, Lagði það a£
stað frá San Francisco um 10.
júlí. Það er búið bestu hergögt*
um og fylgir því skriðdrekaher-
deild. Það var tafarlaust seiit
fram til bardaga á suðurhluta
Kóreuvígstöðvanna.
AÐ ALB ARDAGARNIR
SYÐST
Konvmúnistar leggja nú ekki
lengur áðaláhcrsluna á miðsvæð
ið. Var árásum þeirra fyrir og
um helgina hrimdið þar algjör-
lega. En megináhersluna leggja
þeir nú á suðursvæðið. í gær
höfðu þeir safnað þar að sjtr
gífurlegu liði, en til varnar var
aðeins hluti úr 24. herfvlk*
Bandaríkjamanna (fyrsta her-
fylkið sem var sent til Kóreu).
EKKERT LIÐ TIL AÐ
STÖÐVA ARÁSINA
Það skipti engum togum að
þegar árás kommúnista hófst
þarna hafði hið fátncnna lið
Bandaríkjamanna ekkert bol-
magn til að stöðva hana. Síðast
þegar til frjettist höfðu komm-
únistar tekið borgina Chinju
um 100 km. vestur af Fusan og
hjeldu enn sókninni áfram.
Fregnir bárust og um að þeir
hefðu náð borginni Koehang á
sitt vald, sem er lítið eitt norð-
ar.
BÚIST VIÐ BARDÖGUM
50 KM. FRÁ FUSAN
Enginn vafi er á að þessi
nýja stórfellda sókn konimún-
ista úr SV hefði verið bráðhæftu
leg fyrir stöðvar Bandaríkja-
{ manna í Fusan, ef hið nýja her-
fylki hefði ekki stigið þar á
| land í dag. Það er talið, að 2.
fótgönguliðsherfylkið verði kont
ið fram á vígstöðvarnar um
miðja næstu nótt. Má gera ráð
fyrir ógn hörðum bardögi’m
þar, sennilega í nágrenni borg-
arinnar Masan 50 km. frá Fus»
an.
Leopold afsalar völdum 7. sept 1951
Einkaskeyti til Mbl. frá
Reuter.
BRUSSEL, 31. júlí. — Það hef-
ur verið ákveðið með samþykki
þriggja stærstu stjórnmála-
flokka Belgíu, að Leopokl
Belgíukonungur afsali sjer völd
um og leggi þau í hendur
Baudouin krónprinsi syni sín-
um 7. september 1951.
ENDURTEKNING
Á GÖMLU BOÐI
Snemnia í morgun tilkynnti
Duvieusart forsætisráðherra,
að Leopold konungur hefði boð
ist til að afsala sjer völdum í
hendur Baudouins. Er þetta end
urtekning á samskonar boði
Leopolds í apríl s.l., sem jafn-
aðarmenn höfnuðu.
í allan dag fóru svo fram við
ræður milli foringja þriggja
stærstu flokkanna, kaþólska
flokksins. jafnaðarmanna og
frjálslyndra og undir kvöld
varð samkomulag uni að kon-
ungurinn skyldi afsala sjer
völduin í liendur Baudouin krón
prins 7. sept. næsta ár. Þann
dag verður Baudouin 21 árs..
Jordan mófmælir skofhríð
á flugvjel
LAKE SUCCESS, 31. júlí —
Jordanska stjórnin sendi 1 dag
kæru til Trygve Lie, ritara S.Þ.
yfir því að Gyðingar hefðu skot
ið á farþegaflugvjel með Liban
onsmerkjum 24. þ. m. Hæfðu
þeir flugvjelina en einn maður
af Jordanættum ljet lífið og
átta særðust. Krefst Jordan-
stjórn fullra skaðabóta fyrir
þetta. — Reuter.