Morgunblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLADIÐ Þriðjudagur 1. ágúst 1950. 213. dagur ársing. Bandadagur. Árdegisflæði kl. 8,30. SíðdegisflæSi kl. 20,40. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, sími 1330. 'Afmæli Fimmtugur er i dag Þórarinn Helgason fyrrum bóndi í Þykkvabæ í Landbroti, Vestur-Skaftafellssýslu. 70 ára er í dag frú Sigurlína Gísla dóttir í Bæ á Höfðaströnd í Skaga- firði, dvelst hún þar hjá dóttur sinni Kristinu og manni hennar Birni hreppstjóra Jónssyni Konráðssonar í Miðhúsum. Kannast flestir Skagfirð- ingar við þá feðga*að mörgu góðu. Frú Sigurlína er fædd i Glæsibæ i Staðarhrepp í Skagafirði, en flutt- ist tæplega ársgömul að Neðra-Asi í Hjaltadal með foreldrum sínum Gísla Sigurðssyni og konu hans Kristínu Björnsdóttur. Fyrir aldamótin var dá- hðið sjaldgæfara en nú — og að ýmsu leyti erfiðara fyrir bændadæt- ur að komast til mennta. Samt urðu 3 heimasætur í Hjaltadal á undan henni í þeim efnum, enda allar nokk uð eldri:Hólmfríður Friðfinnsdóttir frá Hvammi, og „Kálsstaðasystur,11, Hólmfriður og Þórey Árnadætur. Sig urlína fór á hústjómarskóla i Reykjavík og naut ýmsrar . annarar kennslu. Kunnugir sögðu syðra að hún hefði vel mátt fara í Latínuskól- an engu síður en sira Sigurbjörn bróðir hennar, ef þangað hefði verið eins greið gata og nú er fyrir gáfaðar ungar stúlkur. Sigurlína giftist 1901 Kristin Erlendssyni Jónssonár í Gröf á Höfðaströnd, kennara og trjesmið á Sauðárkróki og siðar í Hofsós. Áttu þau hjónin stóran hóp efnilegra bama Þekkja flestir Reykvíkinga einn af hóp að góðu, Konráð Kristinsson póstaf greiðslumann. S. G. { Brúðkaup j 1 dag verða gefin saman í hjóna- band á Reykjum í Mosfellssveit frk. Guðný Bjarnadóttir frá Reykjum og 3ón Hálldórsson loftskeytamaður, Njálsgötu 96, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður á Njálsgötu 96 Dagbók í Hjénaefni Mýlega hafa opinberað trúlofun si”a ungfrú Hulda Ragnarsdóttir frá ,S , kkishólmi og Gísli Guðmundsson hi í/eiðasmiður, Brávallagötu 50. .ýlega hafa opinberað trúlofun si : j ungfrú Guðný Guðmundsdóttir, J„ kjargötu 14, Hafnarfirði og mr. J ry Miller Broadstreed, Keflavik. * igisskránmg 'ugengi erlends gjaldeyrii í í»- I iim krónum: 5 kr. 45,70 |5 - V-dollar ------— — 16,32 i ada-dollar -------- — 14,84 b ' nskar kr. - — 236,30 1 rskar kr._________— — 228,50 S nskar kr.____________— 315,50 1 uinsk mörk----------— 7,09 I fr. frankar ------— 46,63 1 óelg. frankar ------- — 32,67 } -- issn. kr. ---------— 373,70 1 ekkn. kr.____________— 32,64 3 . y liini___ ■ — 429,90 ra dshókasafnið er opið kl. 10— 3 -7 og d—10 alla virka daga, uei. .augardaga kl. 10—12 yfir sum e:: suðina.— ÞjóSskjalasafnið kl. 1 og 2—7 alla virka daga nema ! daga yfir sumarmánuðina kl. I í. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 j íaga, fimmtudaga og sunnu- — Listasafn Einars Jónsson- » 1,30—3,30 á sunnudögum, — !>.■ bókasafniS kl. 10—10 alla » iaga nema laugardaga kl. 1—4. 1 0—3 0g þriðjudaga og fimmtu- f ugripasafnið opið sunnudaga f ir flugkast við 'i æjarsíífiu : ti lavveiðimaðurinn Edwards ,L fteirm er koininn hingað til lands. j ’tg kl. 5—7 ætlar hanri að sýna ý:. kÖst fyrir lax- og silung við Arfcæja. itífluna, og er öllum. sem áhuga hafa á þessari iþrótt, heimilt að horfa á sýninguna. Edward kap- teinn ætlar að taka nokkra menn í einkatíma og kenna þeim að kasta flugu ,og mun hann enn geta tekið nokkra nemendur í viðbót. Edward kapteinn er hjer á vegum umboðs- manna Hardy Brothers, Ólafs Gisla- sonar & Co. Atvinnuleysisskráning hefst-hjer i Reykjavík i dag og held ur áfram á miðvikudag og fimmtu- dag. — Heyskapur gengur mjög erfiðlega í Vestur- Skaftafellssýslu. Allan júlíménuð hafa verið látlaus ir óþurkar i Vestur-Skaftaf.ellssýslu Margir bændur eru langt komnir með að slá lúnin, sem nú eru að verða mjög úr sjer sprottin. Liggja því töðurnar undir skemmdum og horfir til stórvandræða, ef ekkl þorn- ar til nú alveg á næstunni. Hafa um margra ára skeið ekki verið jafn óvænlegar horfur um nýtingu töð- unnar ó þessum slóðum. Bílaárekstrar um helgina voru með meira móti, og munu 10 bílar hafa skemst meira og minna. I gær varð árekstur, sem rannsóknarlögreglan hefur beðið Dag bókina að skýra frá, og óskar hún að hafa tal af þeim sem áreksturinn sáu. Þetta gerðist við Steindórsstöð. tJr bílnum R-1564 var verið að hleypa út farþegum og er sá sem sat hjá öku- manninum opnaði hurðina, bar að jeppann R-4264. Rakst hann á hurð- ina með þeim afleiðingum að hún skemdist mjög mikið. Þeir sem sáu þennan árekstur eru beðnir að hafa tal af rannsóknarlögreglunni hið bráðasta. Sjálfstæðismenn Málfundafjelagið Óðinn efnir til hópferðar á hátíð Sjálfstæðis- manna við Geysi um næstu helgi. Farið verður kl. 3 sd. á Iaugardag og kl. 10 árd. á sunnudag. Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins sími 7JÖ0 og þar eru gefnar allar nánari upplýsingar um ferð- ina og inótið. Skrifstofan verður opin til kl. 8 sd. næstu kvöld. Óðinsfjelagar Munið liópferðina að Geysi um næstu helgi. Hafið sem fyrst sam- band við skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins og tilkynnið þátttöku ykk Sænskur ferðamanna- flokkur færir SÍBS gjöf Sænski ferðamannaflokkurinn, sem er ný farinn, eftir hálfs mánaðar dvöl hjer á landi, bað við brottför sína, forstjóra ferðaskrifstofunnar að færa SlBS gjöf að upphæð kr. 584,73. Hugmyndinaj að gjöf þessari fengu Sviarair við heimsókn sína að Reykja lundi. Hver einasti maður innán flokksins ljet sinn skerf til gjafarinnar Heim að Hólum Skagfirðingar og aðrir þeir sem ætla að taka þátt í skemmtiferðinni heim að Hólum, í sambandi við Jóns Arasonar-hátíðina, sunnudaginn 13. ágúst eru áminntir um að vitja miða sinna hið fyrsta. „Vestfirðingur“ fór í gærmorgun tíl Ellaö með 17 leiðangursmenn Dr. La u ge Koch. Flugstjóri i þessari ferð var Einar Árnason. „Vesfirðingur" hefur þá flutt 50 mafms til Grænlands síðan á föstudag 28. júli. Frá höfninni Enskt olíuskip „Sepia“ kom á ytri höfnina í fyrradag. 1 gærdag var flutt úr því olia í land til Shell. 1 dag á það að fara í Skerjafjörð. | Tískan íj Flugferðir Flngfjelag fslandg 1 dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðérkróks og Siglufjarðar. Frá Ak- ureyri verða flugferðir til ísafjarðar og Siglufjarðar. Innanlandsflug. Flogið verður til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isafjarð- ar, Patréksfjarðar og Hólmavikur. Millilandafliig. „Geysir“ kom i gærkveldi frá New York. Fór í morg un til London og Luxemburgar og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur í nótt. „Geysir“ fer til Kaupmanna- hafnar i fyrramálið. Þakkir til SÍBS SÍBS hefur á þessu sumri aukið nýjum þætti í sitt ágæta starf, en sú nýbreytni var. upptekin,-að í hálfs- mánaðar sumarleyfi vistmanna að Reykjalundi var fyrverandi berkla- sjúklingum gefinn kostur á að dvelj- ast þar sjer til hvíldar og hressingar. Við, sem fyrir því happi urðum, vilj um með þessum linum færa lækni staðarins, herra Oddi Ólafssyni, yfir- hjúkrunarkonunni, fröken Valgerði Helgadóttur, vistmönnum, starfsfólki og öðrum, sem að sumardvöl þessari stóðu, okkar alúðlegustu þakkir fyrir hugkvæmni, góðvild og ágætan að- búnað. Megi Reykjalundur blómgast og blessast og starf SlBS uppskera eins og til er sáð með hugsjónariku og dáð miklu starfi og trú á manngöfgi og líknarlund. Undir kjörorðinu: Styðj- um sjúka til sjálfsbjargar, hafa á undanfömum émm verið unnin því- nær einstæð afrek. Kærar þakkir. Sumargestir í Reykjalundi. Þetta er snotur amerískur kam garnsfrakki. Hann er sljettur aS framan, með djúpri fellingu að aft an og mjóu belti. Reykvíkingar Skemmtilegasta samkoma árs ins verður mót Sjálfstæðismanna við Geysi um verslunarmannahelg Fimm minúfna krossgáta Bj’ r r u i±tc 12 13 Zl?z5~ 18 SKÝRINGAR. Lárjett: — 1 hreinsa — 6 beina að — 8 vindur — 10 nýtt tungl — 12 ungviðinu — 14 samhljóðar — 15 óþekktur — 16 skemmd — 18 söngl- aði. . Ló'Srj.ett: — 2 skipverja — 3 slagur — 4 hafði upp á ■— 5 föt — 7 rás- inni — 9 mat— 11 greinir — 13 á í Rússlandi -— 16 livað — 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 skóla •— 6 ala — 8 joð — 10 góa — 12 Ararats — 14 RF — 15 TT — 16 sko — 18 aflagar. Lóörjett: — 2 taða — 3 ól — 4 laga — 5 hjarta — 7 kastar — 9 orf — 11 ótt — 13 raka — 16 sl. — 17 og. Skipafrjeffir Eimskipafjelag íslands. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór 28. júlí frá Hafnarfirði til Irlands og Rotterdam. Fjallfoss fór frá Reykja- vik í fyrradag vestur og norður. Goðafoss fór frá Húsavík i fyrradag til Rotterdam og Svíþjóðar. Gullfoss fór frá Reykjavík 29. júlí til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er i Reykjavík. Selfoss fór frá Leith 27. júlí til Lysekil í Sviþjóð. Tröllafoss kom til New York 28. júli frá Reykja vik. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Islandi til Fær- eyja og Glasgow. Esja var á Ísafírði í gærkvöld. á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavik. Skjaldbreið var á ísafirði síðdegis í gær á norðurleið. Þyriil er i F'axaflóa. Ármann fer frá Reykja- vik síðdegis i dag til Vestmannaeyja. 'amb. ísl. samvinnuf jel. Arnarfell er í Reykjavik. Hvassa- fell losar sement á Vestfjörðum. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er í Reykjavik. 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettír kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m.a.: KI. 16,05 Síðdegis- hljómleikar. K. 17,25 Tríó leikur. Kl. 18,40 Píanóhljómleikar. Kl. 19,00 Fyrirlestur. Kl. 19,20 Pauline Hall- prógram, hljómleikar. Kl. 19,55 IJpp lestur. Kl. 20,15 Melodíur og textar. Kl. 20,30 Iðnaðurinn vex, frásögn. , Kl. 21,30 Danslög. j Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 119,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 • danslög. | Auk þess m.a.: Kl. 16,30 Síðdegis- hljómléikar. Kl. 16,55 Öskalög. Kl. 18.30 Asmussen-sýning. Kl. 19,00 Leikrit. Kl. 20,00 Ern Berreth syng- ur. Kl. 21,30 J.ög eftir Bach. J Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 141,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. I Auk þess m.a.: 18,20 Melódíur úr kvikmyndum. Kl. 18,50 „Aumingja A.nnie“, leikrit eftir Dannis Sand- berg“. Kl. 20,05 Útvarpshljómsveitin leikur serenade fyrir strakhljómsveit eftir Dvorák. Kl. 21,15 Kammer- músik. J England. (Gen. Overs. Serv.), — Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 — j 31,55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 — j 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — U — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 09,30 Hljóm- leikar. Kl. 11,45 1 hreinskilni sagt. Kl. 12,00 tJr ritstjórnargreinum dag- blaðanna. Kl. 15,15 Píanóleikur. Kl. 16.15 Lög fró Grand Hotel. —- Kl. 17.30 Hljómlistar-comedya. 20,15 BBG-symfoníuhljómsveitin leikur. Kl. 21,00 John Probyn (bariton). Kl. 22, 15 Spurningatími. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland. Frjettir á ensku kl, 00,25 ó 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45 — 21.00 og 21.55 á 16,85 og 13.89 m. — Frakkland. Frjettir ó ensku mána daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgju* útvarp á ensku kl. 22,30 — 23.50 á 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 16 og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m, b. *Stlllllllllllllllllllimilllllllllllll«llllilll*IHIIl»llll»t»»IMI I Eldhússinnrjetting I l Til sölu er nýr buffet-skápur i 5 f eldhús, einnig skápur með renni ; I hurðum (Sellósíum-hurðum) ætl i : aður á eldhúsborð. Uppl. i Trje- | | smiðjunni h.f., Mjölnisholti 12. | ! Sími 4483. f Úfyarpið 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvai'p. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. -— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Operettulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Kvartett i D-dúr (K 499) eftir Mo/. : f (plötur). 20,45 Erindi: Hugm' udaí;ug til tunglsins (Valgarð Thoroddsen verk- fræðingur). 21,15 Tónleikar (plötur) 21,20 Upplestur (Andrjes Björnsson). 21,35 Vinsæl lög (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Tón- leikar: Harriet Cohen leikur á píanó með Columbia hljómsveitinni Alfredo Antanini stjórnar (plötur). 22,35 Dag skrárlok. Erlendar útvarpsstöðvsr: (íslenskur sumartími). Noregnr. Bylgjulengdir: 41,61 — ll.s. „Cullfoss“ fer frá ’Reykjavik laugardaginn 12 ógúst kl. 12 á hádegi til Leitl og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðl- ar skulu sóttir eigi síðar en föst' dag 4. ágúst, annars verða þeir seldir öðr uui. — Það skal tekið fram, að far- þegar verða að sýna fullgilt vegab-jef þegar farseðlar eru sóttir. H.f. Eimskipafjela í.sl anctN, | Kransar og kistuskreytingar | j Blómaverslunin Prímúla | I Skólavörðustíg 10. Simi 5474 | «111(1(1 millCtlllllMIIIIIIIIIIMIIIIiiiiiiiniiHIIIIIIMIIMIIItlt RERGUR JÓrSSON Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65, »uui SS3S «Miiii>tiMimiBiMiiiiiiiniiimÞiiiriiuiiMiiiiiiii»iiiiiH EINAR ÁSMUNDSSON hœstaréttarlögmaöur SKRIFSXOFA: Tjarnargötu 19. — Sími 5407

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.