Morgunblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.08.1950, Blaðsíða 11
Þriðjudagui' 1. ágúst 1950. MORGUNBLAÐIÐ 1« Ffelagslíf Ferðafjelag fslamls ráðgerir að fara tvær skemmtiferð ir yfir næstu lielgi (Frídag verslun- armanna) og verður lagt af stað í báðar ferðirnar a laugardaginn kl. 2 frá Austurvelli. önnur ferðin er: Um Snœfellsnes og út í BreiðafjartS areyjar. Ekið til Stykkishólms og gist þar næstu nótt. Á sunnudaginn farið út í Klakkeyjar, Hrappsey, Brokev og víðar um eyjamar. Bengið á Helga- • fell um kvöldið. Á mánudag ekið í Kolgrafarfjörð og Grundarfjörð og heim um kvöldið dags ferð. Hin ferðin er: Til Hvitárvatns, Kerlingarfjalla og Hveravalla. Ekið austur með viðkomu hjá Gullfossi og gist í sæluhúsunum í Hvítámesi, Kerlingarfjöllum og Hveravöllum. Skoðað hverasvæðið í Kerlingarfjöllum og gengið á fjöllin. Frá Hveravöllum gengið í Þjófadali og gengið á Bauðkoll eða Þjófafell og _ þá ef til vill á Strýtur. Gengið á .Bláfell í bakaleið ef bjart er. Gist til skiptis í sæluhúsunum. 2j4 dags ferð. • Farmiðar sjeu teknir í seinasta lagi fyrir kl. 12 á föstudag, annars seldir öðrum. Meistaramót Islands í frjáls- íþróttum Sú breyting verður á mótinu, að aðalkeppni mótsins fer fram 14. og 15. ágúst. Tugþrautin fer fram 8. og 9. ágúst 4x100 metra boðhlaup og 4x400 m. boðhlaup fer fram 10. ágúst, Fimtarþraut, viðavangshlup, 10 km hlaup og 4x1500 metra boðhlaup, er frestað þar til síðar í sumar. • Þátttökutilkynningar sendist undir rituðum viku fyrir keppnina. Brusselnefndin, Pósthólf 1017 íslandsmót 3. fl. heldur áfram í kvöld kl. 7,30 á Há- Skólavellinum. Þá keppa Akurnesing- ar og Víkingur. Mótanefndin. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1. Inntaka nýliða. 2. Ferðanefnd gefur skýrslu 3. Fræðslu- og skemmtiatriði ann ast hagnfend fundarins, Gunnar Jónsson, Ingibjörg Hjaltadóttir og Stefán Ágústsson, — Mætið stundvíslega. Æ.T. T a p a ð Tapast hefir buxnaefni úr Álafoss dúk. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila því á lögregluvarðstöðina, _-aaaBaHaaaaaBPpaBSaBBBBaaaaaaBaai Kaup-Sala Kaupum flöskur og glös allar ÍSgundir. Sækjuœ heim. Simi 4714 o* 80818. ■ ■■■aa■■■■■■■■■v■l^■■■■■a■■«■■■■■■■■• Vinna Prjóna barnasokka Sörlaskjól 30 uppi. FIREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar. Vanir menn , verki. Sími 2355. HreingerningamiðstöSin Simi 4652 Hreingerningar — gluggahreinsun Simi 1327. ÞórSur Einarsson. HREINGERNINGAR Sími 6223. SigurSur Oddsson. Hreingerningaslöoin Sími 80286 hefir vana menn til Hreingeminga. VjelaviðgerSir. — Diesel-, bensin- og iðnaðarvjelar. Einnig allar teg. heimilisvjela teknar til viðgerðar. Vjelvirkinn s.f. — Sími 3291. ÞÆR ERU GULLS ÍGnjDI Hugheilar þakkir til allra þeirra sem minntust mín á 70 ára afmæli mínu þann 15. júlí s.l. Margrjet Benediktsdóttir. Staðarbakka. 2—3 samliggjandi herbergi óskast fyrir skrifstofu. Helst í miðbænum. Tilboð merkt: „K. L. 377“ sendist fyrir fimmtudag. Þakka hjartanlega kvenfjelagi Biskupstungna, öðrum sveitungum mínum og vinum, fyrir gjafir, alla hlýju og vináttu, sem mjer var sýnd á 80 ára afmæli mínu 27. þessa mánaðar. Austurhlíð, 30. 7. 1950. Guðrún Hjartardóttir. Alúðarfyllstu þakkir vottum við fjelaginu Gagn og gaman og Sjálfstæðiskvennafjelaginu Þuríði Sundafylli, Bolungavík, fyrir veitta ánægjustund s.l. sunnudag. Boðsgestir. urarcaar Tilboð óskast í að múrhúða utan hús í útjaðri bæjarins. Flötur með gluggum 190 ferm. Tilboð merkt: „Múrhúð- un — 376“ skilist á afgr. blaðsins fyrir kl. 18 annað kvöld. * ■ jisaa «■«*« • • » « o ím* /utx » • ■ IiS.«X£WtíMMUUDUM*lB»_M DMGLING í ■ vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin hverfi: : ■ ■ Fjólugölu Nesveg j ■ VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA 5 m Talið strax við afgreiðsluna. Súni 1600. Þtorgfunblaðxð m ■ ■ ■ ■ úiti ■ ■'■ m ■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■ Hm ■« aJLii*»»»¥MiaC*ítíU -s. Fjelag Suðurnesjamanna í Reykjavík ráðgerir að bjóða öldruðu fjelagsfólki í skemmtiferð til byggðarlaganna á Suðurnesjum og til að skoða trjárækt fjelagsins þar syðra, föstudaginn 4. ágúst n.k. Líka er ráðgert að bjóða öldruðu utanf jelagsfólki af Suðurnesjum sem búsett er hjer í bænum og Hafnarfirði, eftir því sem fært þykir. Þess er vænst að fjelagsfólk taki einnig þátt í þessari skemmtiferð. Þátttaka tilkynnist fyrir næstk. föstudagskvöld til Þorsteins' Bjarnasonar Freyjugötu 16. Sími 3513 eða Friðriks Mag'nússonar, Vesturgötu 33. Sími 3144. Stjórn fjelags Suðurnesjamanna. Lofeað ■ ■ S vegna sumarfría til 12. ágúst n.k. Varahlutaafgreiðslan ! verður opin. KHRliAf Tvær stúlkur ■ : geta fengið fasta atvinnu hjá oss, við afgreiðslustörf í I Hafnarfirði. MJÓLKURSAMSALAN j mmn- i ingarsjóðs Arnesinga i ■ fást í bókaverslun Lárusar Blöndal, bókabúð ísafoldar, ■ ■ Austurstræti, verslun S. Ó. Ólafssonar, Selfossi, verslun ; : Ásgeirs Eiríkssonar, Stokkseyri og hjá frú PálínU Páls- : ■ ■ j dóttur, Eyrarbakka. ,s'= : Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HALLDÓR O. SIGURÐSSON Bergþórugötu 53, andaðist 30. júlí. Margrjet Jónsdóttir, börn, tengda- og barnabörn. Dóttir mín og unnusta, ÞURÍÐUR SIGURLAUG HARALDSDÓTTIR, andaðist í Vífilsstaðahæli 31. júlí. Fyrir okkar hönd og bræða hinnar látnu, Bjarnína Arnar, Ágúst Hjartarson. Jarðarför litla drengsins okkar fer fram frá heimili okkar, Hraunstíg 5, miðvikudaginn 2? ágúst, kl. 2 e. h. ína Gunnarsdóttir, Þór Jóhannsson. Jarðarför móður minnar og tengdamóður ’' GUÐRÍÐAR ÁRNADÓTTUR frá Melhól í Meðallandi, fer fram frá kapellunni í Foss- vogskirkjugarði, miðvikudaginn 2. ágúst kl. 2 e.h. Karólína Ingibergsdóttir, Ingim. Ólafsson. Jarðarför FRÚ INGIBJARGAR ÞORKELSDÓTTUR frá Óseyrarnesi. fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 1. ágúst kl. 14,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra, er kynnu að vilja minnast hinnar látnu, að í stað blóma eða kransa verði hennar minnst við Minningarsjóð Árna Jónssonar, Lauga- veg 37, eða Minningarsjóð Árnesinga. Sigurður Þorsteinsson, frá Flóagafli. Jarðarför föður míns, JÓNS KLEMENSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudáginn 2. ágúst, kl. 2 eftir hádegi. Axel Jónsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður míns, NÍELSAR ÞORSTEINSSONAR Sjerstaklega þakka jeg Þórarni Guðmúndssyni fyrir hans miklu hjálp. Steinþóra Níelsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GRÍMS KR. ANDRJESSONAR, bifreiðastjóra, Vesturbraut 1, Hafnarfirði. — Sjerstaklega færum við Fjelagi vörubílaeigenda og Verkamannafjelaginu Hlíf. Helga Ólafsdóttir, Þorleifur Grímsson. Þökkum inmlega auðsýnda vináttu og samúð við sjúk- dómslegu og fráfall RÓSMANNS MYRDAL FRIÐRIKSSONAR Fyrir hönd okkar og annara vandamanna. Indíana Grímsdóttir, Anna Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.