Morgunblaðið - 04.08.1950, Page 1

Morgunblaðið - 04.08.1950, Page 1
37. árgangur 176. tbl. — Föstudagur .4, ágúst 1930. PrentsmiO)* Morgunblaðsiru Óeirðir í Brussel Svíum hefir ekki verið boðið affur að ganga í Aflanfshafsbandafagið STOKKHÖLMI, 3. á£úst — Er- lander, forsætisráðherra Sví- þjóðar, átti viðtal við frjetta- menn í dag. Vjek hann þar að þeirri fregn, sem runnin er frá Lundúnum, að Svíum yrði enn á ný boðið að gerast aðilar að Atlantshafssáttmálanum. Fór- ust ráðherranum svo orð um þetta atriði: , Jeg býst ekki við, að við fáum þetta boð, en þótt svó væri, þá mundum við ekki breyta afstöðu okkar“. —Reuter. Lýðveldismenn sækja fram á austurströndinni Vígstaðan tekur liflum breytingum að öðru leyli Einkaskeyti til Mbl. frá NTR TOKYO, 3. ágúst. — Hersveitir Bandaríkjamanna hafa undan- farin dægur stöðvað sókn norðanmanna á suðurvígstöðvunum í Kóreu. Hafa þær nú tekið sjer varnarstöðu í boga 20 km. fyrir vestan Masan. Á miðvígstöðvunum, norðan Taegu, hafa Banda- ríkjamenn enn hörfað til baka yfir ána Naktong, eftir að hafa sprengt allar brýr að baki sjer. Seinustu fregnir herma, að norðanmenn sjeu nú 65 km. frá Fusan, aðalhafnarborginni, og 30 km. frá Taegu, sem er bráðabirgðahöfuðborgin. Þessi mynd sýnir riðandi lögregluþjón reyna að vernda lög- regluliðið fyrir stólunum. sem hó.pgöngumennirnir varpa að því. XBússar eru margbrot- legir við samtök S. 1>. WASIIINGTON, 3. ágúst. — Á fundi, sem Acheson, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. átti með blaðamönnum í gær, sagði hann, að Rússlandsstjórn hefði vanrækt skyldur síhar við S.Þ íyrst gerðust Rússar brotlegir við samtökin með því að sækja ekki fundi Öryggisráðsins og nú með því að tálma því, að friði yrði komið á í Kóreu. Nú eru fylgismenn Leopolds óánægðir BRUSSEL, 3- júlí — Belgíska stjórnin hefur nú gengið frá frumvarpinu, þar sem Leopold afsalar sjer völdum í hendur syni sínum, Baudouin. Æsinga- menn, sem fylgja konungi, rjeð ust inn í aðalskrifstofur ka- þólska flokksins í dag og köst- uðu eggjum og tómötum að leið togum flokksins með hrópum eins og: „Þið hafið selt okkur“. _____________— NTB. Kommúnisfar binda fjandmennina fyrsf og skjófa svo TOKYO, 3. ágúst — Óstaðfest fregn hermir, að N-Kóreumenn hafi enn unnið hermdarverk á bandarískum hermönnum í gær Með því að skjóta 10 þeirra 1 með hendur bundnar fyrir aft- an bak. 1*1 Bandarískir liðsforingjar segj ast og hafa fundið 2 lík Banda- ríkjamanna, sem farið var með á sömu lund — Reuter. Kommúnisfar brutu reglu- gerð um úfgáfu blaða FRANKFURT, 3 ágúst — Bandaríkjayfirvöldin í ríkinu Hessen í Þýskalandi hafa bann- að útkomu kommúnistablaðs- ins Sozialistische Volkezeitung um þriggja mánaða skeið. Hef- ir blaðið brotið reglugerð banda manna fyrir þýsk blöð. Birti það á forsíðu mynd af auglýsinga- spjaldi, sem yfirvöld banda- manna höfðu bannað fyrir nokkrum dögum. — Reuter. Hann vill hrossakaup Þá upplýsti ix-farandi: ráðherrann eft Formosa verður varin. 1) Stefna Bandaríkjanna gagnvart Formósu er óbreytt frá því, sem hún var 27. júlí s. 1., þegar Truman lýsti yfir því, að eyjan yrði varin fyrir árásum kommúnista. Tyrkland og Atlantshafs- bandalagið. 2) Vegna þeirrar frjettar. að Tyrkland hafi sótt um aðild að Atlantshafssáttmálanum, sagði Acheson, að engin umsókn hefði borist, en hjer væri vitaskuld um að ræða sameiginlegt mál allra þeiri'a þjóða, sem að sátt- máianum standa. Um Banda- í’íkin er það að segja, að þau hafa einlægan hug á, að Tyrk- land haldi sjálfstæði sínu, og hafa þau Hka gert mikið til að efla varnir þess. Engin Marsliallaðstoð tii Spánar. 3) Acheson kvaðst ekkert hafa að athuga við samþykkt öldungadeildarinnar um 100 millj. dala lán til Spánar Hins- vegar mundi lán til Spánar aldrei eiga neitt skylt við Marsltallaðstoð. LAIVIDVARIMAIVIAL OFAR- LEGA Á BAUGI í IMOREGI OSLÓ, 3. ágúst. — Utanríkismálanefnd norska þingsins sat á 4 tíma fundi í dag, þar sem ræddar voru tillögur stjórnarinnar um auknar landvarnir, en þessar tillögur hafa ekki verið birtar. JAKOB A. MALIK er fulltrúi Rússa í Öryggisráðinu og for- seti þess í svip. Tók liann sæti í ráðinu á ný s.l. þriðjudag eft- ir sjö mánaða f jarveru. Stórþingið fær tillögurnar til meðferðar. Einar Gerhardsen forsætis- ráðherra sat fundinn ásamt fleiri ráðherrum. í tilkynningu, sem gefin var út að fundi lokn- um, segir, að forsetar Stórþings ins muni afráða einhvern næstu daga, hvenær þing verði kall- að saman til að ræða landvarna tillögur stjórnarinnar. Danskilandvarna- ráðherrann í Osló. Danski landvarnaráðherrann Rasmus Hansen, kom til Oslóar í dag og átti tal við norska ráð- herra áður en fundurinn hófst. Stórskip strandar Quebec. — Þegar farþegaskipið Franconina rakst á sker í St. Lawrencefljóti í júlí s.l. voru 780 farþegar með því. Skip þetta er 20 þús. smál. að stærð. Tiltaga Bandaríkjanna samþykkt í öryggisráðinu Einkaskéyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 3. ágúst. — ÖryggiSráðið kom kaman til 3. fundar síns í kvöld undir forsæti Maliks. Rætt var enn um dagskrártilhögun. Vilja Rússar, að fyrst verði skorið úr Um setu kínverska fulltrúans í ráðinu og síðan megi tala um „frið- samlega lausn Kóreumálanna.“ ’ ■fTefla fram 13 herfylkjum. Kommúnistar tefla nú fram 13 herfylkjum, og sækir mestur hluti þeirra á suður- og miðvig stöðvunum. Varnarsveitirnar, sem berjast vestan Masan, von ast til að geta stöðvað komm- únista þarna, en yfirmenn bandarísku sveitanna telja ekki ósennilegt, að innrásarhernum- takist að þrengja hringinn um Fusan enn meir, svo að varn- arstöðvarnar verði jafnvel ekkí nema 15 km. frá borginni, áður en lokagagnsókn verður hafin. Varnarlínan við Naktong. Talið er, að Naktongfljótið verði varanleg brjóstvörn lýð- veldisherjanna á miðvigstöðvun um, og þykir ekki ósennilegt, að sókn innrásarhersins til suð urs verði stöðvuð þar. Upptök fljótsins eru norður við bæinn Kumchon, sem norðanmenn tóku í gær. Fellur það fyrir suð vestan Taegu og rennur til sjáv ar milli Masan og Fusan. Á ein- um stað rennur það ekki nema 8 km. frá Fusan. 30 km. norðvestur af Taegu. í tilkynningu Mac Arthura segir, að Bandaríkjamenn hafi hörfað yfir Naktongfljót við bæinn Wegówan, um 30 km. norðvestur af Taegu. Segir og í tilkynningunni, að í svip geist ekki orrustur annars staðar en á suðurvígstöðvunum fyrir vest an Masan og á austurvígstöðv- unum. Tóku Yongdok. Þar hafa sunnanmenn enn á ný tekið hafnarbæinn Yongdok með hjálp bandarískra og breskra herskipa. Hafa lýðveld isherirnir sótt nokkra km. norð ur fyi’ir bæinn. Formælandi 8. Framh. á bls. 7. Úlgerðarfjeiag býður S. Þ. 5 skip !i! flutninga NEW YORK. 3. ágúst — Japanskt útgerðarfjelag hefir boðið S. Þ. farmskip ókeypis til að flytja birgðir til Kóreu. Er líklegt, að boðinu verði tekið. Tillaga Bandaríkjamanna Hins vegar lögðu Bandaríkja menn til, að rætt væri um „inn rásina í Kóreu“. Malik stað- hæfði enn í dag, að um væri að ræða innrás sunnanmanna í N.-Kóreu. Öryggisráðið samþykkti loks, að tillaga Bandaríkjamanna um að víta innrásina í Kóreu, skyldi verða fyrst á dagskrá ráðsins. Slórfelídur víg- búnaóur Breta LUNDÚNUM, 3. ágúst. — Skýrt var frá því í kvöld, að Bretar mundu verja 3400 milljónum sterhngs- punda til vígbúnaðar á næstu 3 árum. Vegna þessarar nýju á- ætlunar verður 10% ríkis- teknanna varið til land- varna í stað 8% áður. — Þessi fjárhæð er að ein- hverju leyti undir þvi komin, að dollaraaðstoðin verði aukin. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.