Morgunblaðið - 29.08.1950, Blaðsíða 15
' Þriðjudaéuf 29. 'águst 1950.
MORG UIS BLABIÐ
15
■■■■■*■■ • ■ ■■■■■■■■■ ■■■■■••■ •■‘■■'Ji
Fjelagslil
B. júniora-mótiS
í frjálsíþróttum yerður háð 29. og
30. ágúst kl. 7.
Fvrri dag verður keppt í 80 m.
hlaupi, hástökki og kúluvarpi.
Seinni dag: 600 m. hiaupi, kringlu
kasti og langstökki.
S.I.R.R.
íslandsmót 2. fl.
í knattspyrnu hefst í kvöld kl. 6,45
á Háskólavellinum. Þá keppa Fram
og KR og strax á eftir Valur og
Víkingur.
Mótanefndin.
SeptembermótiS
í frjálsum í])ráttum fer fram á
Ihróttavellinum í Reykjavík dagana
12. og 13. september.
Keppt verður í eftirfarandi grein
um.
12. sept. 100 m., 400 m. og 1500
m. hlaupi, kúluvarpi, spjótkasti, stang
arstökki, kringlukasti kvenna, lang-
stökki kvenna og 4x100 m. boðhl.
kvenna,
li. sept.: 200 m. og 800 m.
hlaupi, hástökki, langstökki, kringlu-
kasti, sleggjukasti og 4x400 m. boð-
hlaupi og 100 m. hlaupi kvenna.
Þátttökutilkyuningar skulu send-
ast tii Frjálsíþróttasamb. KR fyrir
9. september. Þátttaka er heimil öll-
um f jelögum innan FRl. ,
F. K. R.
!■■■■■■■■«■■■•■■■■■
I. O. G. T.
St. Verðandi nr. 9
Fundur i kvöld kl. 8,30.
Fundarefni:
1. Inntaka nýliða.
2. Ólafur Friðriksson (sjálfvalið
efni).
3. Hagnefnd fundarins: Axel
Magnússon, Þórir Sigurbjörns-
son og Þórunn Pálsdóttir.
Mætið sttíndvíslega.
Æ.t.
Kaup-Sala
Til sölu.
Tómir pokar undan kartöflum, 1
hr. stykkið, — Aðalstræti 12.
Kaupum flöskur og glös
allar tegundir. Sækjum heixn.
Sími 4714 og 80818.
Guðmundur Hólm
Sími 5133.
nar*.
Vinno
Tökum að okkur hreingerningar
Vanir menn og vandvirkir. —
Simar 2355 og 2904.
Hreingerningar, gluggahreinsun
Gerum tilboð ef um stærri verk
er að ræða.
Hreingerningastöðin
Símar 3247 og 6718.-
Hreingerningastöðin FIix.
Sími 81091, — Tökum hreingern
ingar í Reykjavik og nágrenni.
■. . . i. »■»■* .
:
| H jar tanlega’fSbJsa jeg.SUum ástvinum mínum og vin-
um nœr og fjær, pg Stjórnum hinna ýmsu fjelagssam-
taka, þann mikla heiður, sem þið sýnduð mjer með gjöf-
um, skeytum og blómum á 50 ára afmæli mínu, 25.
ágúst síðastliðinn. — Þið gerðuð mjer daginn ógleyman-
legan. — Guð blessi ykkur öll.
Friðleifur í. Friðriksson,
Lindargötu 60.
Hreingerningastöðin
Simi 80286, hefir vana menn til
hreingerninga.
Hreingerning Pessó.
Sími 80313 og 81731.
Kiddi.
SKipAUTbtRÐ
RIKISINS
M.$. Herðubreið
vestur til Isafiarðar hinn 1. n. m
Tekið á móti flutningi til hafna milli
Patreksfjarðar og Isafjarðar á morg-
un. Farseðlar seldir á fimmtudag.
Ármann
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja dagiega.
frewnnaw
Þakka innilega mínum kæru vinum og ættingjum,
börnum og barnabörnum, sem gerðu mjer 70 ára af-
mælisdaginn ógleymanlegan.
Sigurveig Runólfsdóttir.
Grenimel 9.
Orðsending
T»eir unglingar, sem hafa borið út Morgunblaðið,
en eru hættir, eru vinsamlegast beðnir að skila
pokum þeim, sem þeir hafa haft blöðin í, til
afgreiðslunnar sem fyrst.
^7U0T>V»>K>.»a.»»»
í Jónas Jónsson talar í Austurbæjarbíó
■
miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 9 síðdegis.
■ ' Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Kosta 5 kr.
* Efni ræðunnar:
| STRÍÐ OG FRIÐUR,
Skýringar 10 ráðherra í fimm löndum á gildi hlut- :
■ leysis á stríðstímum.
Lokað
Vegna jarðarfarar er lokað frá kl. 12—4
ÍEMEDIA Hf
LOKAÐ
frá hádegi í dag vegna jarðarfarar.
E. ORMSSON h.f.
««■■■■■■■ ■■■■■■■■■■•■■■aiiiB« *■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■«■■■«■■■ ■■■■■■■'■■■■nr.
Skrifstofum
jflOriamaa p a * pp ■ ■ ■ ap ■■■’■■~a ■ ■ ■■■■■■■■■ ■•«■■■■ ■ ■■ ■■■■■■■ ■■ ■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■!
íbuð — peningar
; Sá, gem getur lánað 50—70 þús. krónur, getur trygg'
• • í ] n : »
: sjýr förgangferjett til að fá leigða íbúð, 4—5 herbergja
í nýju húsi í Hlíðunum, næsta vor, eðá eftir nánarí
samkomulagi. — Örugg trygging. — Þeir, sem áhuga
hefðu fyrir þessu, leggi nöfn sín og heimilisfang og síma-|
númer á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag, auðkennt^
1951 — 0803.
vorum verður lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. ;
■
■
■
Stálumbúðir H.f.
Lokað
frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar.
Elding Trading Company.
Maðurinn minn,
MAGNÚS JÓNSSON,
Bergi, Stykkishólmi, andaðist að heimili sínu 27. þ. m„
Valgerður Kristjánsdóttir.
Konan mín,
SIGURJÓNA ÞRÚÐUR RUNÓLFSDÓTTIR,
andaðist á Landakotsspítala 27. ágúst.
Jarðarförin auglýst síðar.
Magnús Elíasson,
Vesturvallagötu 5.
Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður,
JÓNS JÓHANNSSONAR,
fer fram frá Kapellunni í Fossvogi, fimmtudaginn 31.
þ. mán. klukkan 1,30 e. h.
Rósa Finnbogadóttir. Karlotta og Eggert ísdaL
Útför móður og tengdamóður okkar,
ÞÓRU Á. ÓLAFSDÓTTUR, '
fer fram miðvikudaginn 30. þ. mán. og hefst með hús-
kveðju frá heimili hennar, Laufásveg 3, kl. 2 e. h.
Guðlaug Magnúsdóttir, Magnþóra Magnúsdóttir,
Guðmundur Guðmundsson.
Útför minnar hjartkæru dóttur,
HÓLMFRÍÐAR EINARSDÓTTUR, kennara
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29, ágúst
Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar, Mið-
stræti 3A kl. 3 V2. — Blóm og kransar afbeðnir.
Margrjet Símonardóttir frá Brimnesi
og aðrir aðstandendur.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
HALLDÓRS HALLDÓRSSONAR.
Þrúður Gísladóttir
og börn.
Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem sýndu hlut-
tekningu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar,
ELSU SÓLRÚNAR,
Þórunn Guðmundsdóttir. Óskar Pálsson.
Skipasund 69.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur sam-
úð og hluttekningu við andlát og jarðatför manr.sins
míns og föður okkkar,
AÐALSTEINS EIRÍKSSONAR,
Fischersundi 1.
Dagmar Siggeirsdóttir
og böm.
Kveðjuathöfn móður minnar, ömmu og systur okkar
INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR,
frá Búrfelli, Svarfaðardal, er andaðist miðvikudaginn 23.
þessa mánaðar, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriðju-
daginn 29. ágúst kl. 3 e. h. — Jarðsett verður frá Urðum,
Svarfaðardal. „
Lára Benjamínsdóttir. Auður Ingíbjörg,
Jóna Jónsdóttir. Jóhann Jónsson.
Við þökkum hjartanlega öllum, sem hafa sýnt okkur
vinarhug og heiðrað hafa minningu móður okkar,
KATRÍNAR JÓNSDÓTTUR,
við útför hennar.
Ingveldur Guðjónsdóttir. Guðlín Guðjónsdóttir.