Morgunblaðið - 02.09.1950, Side 7

Morgunblaðið - 02.09.1950, Side 7
Laugardagur 2. sept. 1950 MORGV ISELAÐIÐ SAMSTILT HERVÆÐHMG LVÐRÆÐIS- ÞJOÐA ER FRIÐARVORIM HEIMSIIMS — segír HaWard lange utanríkisráðherra manna fremur en á föstu fyrir- framákveðnu skipulagi. JEG er einn af þeim mönnum,! sem líta fremur björtum aug- um á framtíðina, segir utan- ríkisráðherra Norðmanna Hal- vard Lange í stuttu samtali er 'jeg átti við hann á heimili norska sendiherrans í gær. — Sumir líta svo á, segir hann, að út frá styrjöldinni í Kóreu geti kviknað upp Evrópustyrjöld þá og þegar, eða hin þriðja heims- styrjöld sje alveg yfirvofandi. Hervæðing til að komast hjá styrjöld — En það er mín skoðun, að lýðræðisrikin fái ráðrúm til á næstu tveim árum, að treysta varnir sínar það mikið, að ein- ræðisríkin telji það ekki árenni legt, að leggja út í styrjöld. Hægt verði að fá þau til þess að setjast að samningaborði og taka samningaleiðina fram yfir styrjaldarbölið. Áformið með hervæðingu þeirri, meðal lýðræðisþjóðanna, sem nú er ákveðin, og byrjað er að framkvæma, miðast öll við þetta. Þær eru ekki einasta varnir fyrir hvert einstakt land, eða þjóð, heldur er hjer um að ræða allsherjar friðarvörn Jieimsins. Augljósasta styrjaldarhættan stafar af því, hve mikið vantar á æskilegt jafnvægi í herbúnaði í heiminum, jafnvægi á milli hins austræna og vestræna heims. Einræðisríkin hafa her- væðst í gríð og ergi á undan- förnum árum, en lýðræðisríkin látið það hjá líða. Bágindi alþýðunnar vatn á myllu kommúnista Hervæðing lýðræðisþjóðanna má að sjálfsögðu með engu móti verða svo mikil, að þjóð irnar rísi ekki undir henni fjár- hagslega. Því jafnframt her- væðingunni þarf að sjá um, að fjárhagur almennings og líðan verði sæmileg. Á sama tíma sem lýðræðisþjóðimar búast til varnar gegn vopnaðri árás, verður að sjá við hinni innri hættu frá útsendurum komm- únistanna. Verði líðan almenn- ings í löndunum slæm, svo fjöldi fólks eigi við bágindi að búa, eins og t. d. á sjer stað með Asíuþjóðum, þá eykst hættan á því, að áhrif komm únista nái tökum á þjóðunum innanverðu frá. Það er vegna eymdarástands meðal almennings hjá Asíuþjóð um, að þær hafa orðið komm- únismanum að bráð. Þess vegna er það svo mikils virði, að Bandaríkjaþjóðin, með forseta sínum í broddi fylkingar, hefur tekið upp þá stefnu, að veita þeim þjóðum aðstoð, sem skamt eru komnar í tækniþróuninni og eiga af þeim ástæðum við bágust kjör að búa. Liðan al- þýðu manna með þessum þjóð- um þarf að batna, svo þær fái meira mótstöðuafl gegn komm- únismanum. Þessi barátta gegn kommún- ismanum er ekki nándarnærri því eins öflug ennþá og æski- legt væri. Samtímis því, sem til þessarar hjálparstarfsemi eru ekki veittar nema nokkrir tugir milljóna, þá eru veittir miljarðar í hervæðinguna. Með öruggu samsíarfí fer allt vel — En er þess að vænta, að 3 ýðræðisþj óðirnar eigi yfir þeim HALVARD LANGE, utanríkisráðherra. styrk að búa samanlagt, að þær geti skapað sjer styrkar her- varnir? — Vissulega, ef með þeim Norðurlandaþjóðir samhuga i S. Þ. — Hvað getið þjer sagt mjer um hinn nýafstaðna ráðherra- fund hjer í Revkjavík? — í stuttu máli það, að í þetta sinn, sem endranær hefur það reynst gagnlegt, að ræða um ýms mál sín á milli, sem eiga að koma til umræðu og afgreiðslu á þingi Sameinuðu þjóðanna. Enda þótt Norðurlandaþjóð- irnar sjeu ekki æfinlega í öll- um atriðum á sama máli, á þingi S. Þ., þá eru það að jafn- aði hin minniháttar mál, sem ágreiningur er um okkar i milli, sagði ráðherrann. Er jeg hafði haft tækifæri til að ræða stundarkom við ráð- herrann, fór hann og þeir Norð- ■ Stjettarsamband bænda leggur áherslu á hluta til Vill fá htuta ðf Manhall f je ti! bjrggingaframlvæmda í iveifum Fundi Stjettarsambandsins tokið Kirkjubæjarklaustri, föstudag. SJÖTTA aðalfundi Stjettarsam bands bænda lauk á Kirkju- bæjarklaustri kl. 1.30 í nótt. — Sleit forseti fundarins, Jón Sig- urðsson, alþingismaður á Reyni stað, honum með stuttri ræðu. Síðasti fundurinn hófst kl. 10 í gærkvöldi. Hófust þá umræð- honum suður í Þjóðminjasafnið nýja til þess að skoða hina norsku safnmuni, sem hingað voru gefnir. Ráðherrann ætlaði að nota tímann sem eftir var til kvölds til að kynnast ýms- tekst nægilega góð samvinna og1 um mannvirkjum og stofnun- einlægni í því samstarfi. Menn um hjer í bænum. verða að gera sjer það ljóst, frá upphafi, að víkja verður frá ýmsum þeim venjum, og skoð- unum sem ríkt hafa um fullan sjálfsákvörðunarrjett hverrar einstakrar þjóðar fyrir sig þeg- ar um er að ræða að tryggja þeim sameiginlegar varnir. Til þess að nægilega örugg samvinna komist á, verður sam starfsvilji ríkisstjórnanna að vera alveg eindreginn, því sam- starfið verður að byggjast á samkomulagi hinna ráðandi menn sem eru hjer í fylgd með jur um tillögur allsherjarnefnd- ar. Stóðu þær alllengi. Þessar tillögur voru samþykktar. Áður en jeg kvaddi hann, barst í tal hin fyrirhugaða ís- Tillögur um vjelakaup. Um vjelakaup landbúnaðar ins: a. „Aðalfundur Stjettarsam- bands bænda 1950, skorar á ríkisstjórnina og alþingi að full nægja vjelaþörf ræktunarsam' bandanna á næsta ári. Enn- fremur skorar fundurinn lenska listsýning í Oslo á vetri jþessa aðila að lata vjelasjóði komanda. Kvaðst ráðherrann vera fullviss um, að slík yfirlits sýning íslenskrar myndlistar myndi vekja mikla athygli landa sinna. Enda er það vitað, að norsku þjóðinni leikur hug- ur á, að fá aukin kynni af ís- lendingum. V. St. FYRSTI SENDIHERRA HOLLANDS A ÍSLAND9 Hann gistir nú landið og iætur vel yfir MERKUR atburður hefur gerst í sambúð íslanas og Hollands. Fyrr á öldum áttu löndin jafnan með sjer mikil viðskipti og góð, og er svo enn. Samt hefur aldrei verið holienskur sendi- herra á íslandi, en nú hefur orðið breyting á, því að sendiherra Hollands í Dyflinni er jafnframt sendiherra hjer. Skemmtileg tilviljun, S. 1. fimmtudag lagði Jonk- heer S. Hurgonje embættis- skilríki sín fyrir forseta íslands, og má segja, að með því hafi verið skapaður nýr tengiliður milli þessara gömlu vinaþjóða. Var það skemmtileg tilviljun, að fyrsti sendiherra Hollend- inga hjer skyldi ganga á fund forsetans á afmælisdegi Vil- helmínu, fyrrverandi drottning ar, sem verið hefir hátíðisdagur í Hollandi um hálfrar aldar skeið. Mikil viðskipti. Það, sem af er þessu ári, hefir Holland keypt meira f.f ísl. afurðum en nokkur önnur við- skiptaþjóð okkar. Hins vegar höfum við ekki keypt nærri eins mikið af þeim. Um þessi viðskipti sagði sendiherrann, að hann gleddist yfir þeim og von aði að þau gæti haldist og eflst. Hinsvegar er varla við því að búast, að viðskiptajöfnuðurinn geti framvegis orðið okkur svo mjög hagstæður sem hann var fyrra misseri ársins. SIS og öðrum vjelainnflytjend- um í tje nægan gjaldeyri til varahlutakaupa, svo bætt verði úr þeim vandræðum, sem vara- hlutaskorturinn hefur bakað ræktunarsambandinu. Telur fundurinn enn brýnni þörf á að nægir varahlutir sjeu til í land- inu en á innflutningi nýrra! vjela. Virðist sjálfsagt að nota Marshallfje til þessara inn- kaupa.“ b. „Aðalfundur Stjettarsam- bands bænda 1950 skorar á Fjár hagsráð og ríkisstjórn að nota j þann takmarkaða gjaldeyri, sem nú á að nota til innkaupa á heimlisdráttarvjelum þannig, að sem flestar og bestar vjelar fáist til landsins ásamt tilheyr- andi verkfærum. Vegna sífelldr ar vöntunar varahluta leggur fundurinn megin áherslu á, að úr því verði bætt og innflutn- ingur varahluta látinn sitja fyr ir innflutningi nýrra vjela“. c. „Aðalfundur Stjettarsam- bands bænda 1950 skorar á Bún aðarfjelag íslands að auka fræðslu á meðferð vjela og verkfæra, t.d. með umferðar- reisa á jörðum sínum. Telujp fundurinn þetta nauðsynleg* viðbót við það fje, sem Bún- aðarbankinn hefur nú yfir n# ráða“ Tillaga um raforkumáí. Næst komu tillögur um rai- orkumál. Eru þær svohljóð- andi: „Aðalfundur Stjettarsam- bands bænda 1950, skorar á Alþingi-og ríkisstjórn að beitá- sjer engu síður fyrir byggingt* rafstöðva einstakra hjeraða er» byggingu hinna stóru stöðva, sem nú er ákveðið að reisa.—• Fundurinn telur rjettlætisrpáÁ- að verðið á raforkunni sje ekWÍ> hærra í dreifbýlinu en í kaúp- stöðunum“. Ályktun um tryggingamal. Um tryggingamál gerði funcÞ urimi svohljóðandi ályktun: a. „Fundurinn skorar á Al- þingi að breyta lögum um al- mannatryggingar þannig, * aÁ sjúkratryggingar verði á vegum- sveitarfjelaganna svo sem ver- ið hefur, en um leið verði öll- um sveitarfjelögum gert skyldu að stofna sjúkrasam- lög. b. Þá telur fundurinn rjett- mætt, að allir þeir, sem slysa- tryggðir eru, greiði sjálfir til- skilið lágmarksiðgjald. En þatí sem þar er fram yfir greiði at- vinnurekandinn. c. Ennfremur skorar fundur- inn á næsta alþingi að breyta- 109. gr. laganna þannig, :í<> sveitarstjómum verði ekki gert að skyldu að greiða iðgjöld fyr- ir aðra en þá, sem eru á sveitar framfæri“. Kjör fólksins góð. I Sendiherrann fer lofsorðum kennslu“ um viðtökur þær, sem hann' hefir hlotið hjer, og dáist að dugnaði Islendinga og fram- kvæmdum hjer. Hans eigin þjóð , bjó við þröngan kost eftir ^kktar um lanamal landbun- Um lánamál lanðbún- aðarins. Þessar tillögur voru sam- aðarins: styrjöldina, en nú þykir sem hún hafi rjett úr kútnum að »Þar sem landbunaðunnn hef fullu. Telur sendiherrann kjör ur v'enð °£ er mt°e afskiftur fólksins nú engu verri en þau um lansf?e en 1 anaþorfm hins- voru íyrir stríð. ve§ar mjoS ^11’ ef landbun- aðurinn á að geta veitt þjóð- Fer til írlands eftir helgi. inni nauðsynlegt Öryggi og S. Hurgonje hefir bændum sæmileSa aðstóðu, þa • samþykkir fundurinn eftirfar- andi: Junkeer aldrei komið til íslands fyrr. Ekki mun hann tefja Xengi hjer að þessu sinni, en vonar að eiga hingað ferð seinna meir. Fer hann til írlands eftir helg- ína. Skylda „Aðalfundur Stjettarsambands bænda 1950 skorar á búnaðar- þing og ríkisstjórn að beita sjer fyrir því að varið verði að minsta kosti 1 millj. dollara af Marshallfje til uppbyggingar WASHINGTON — Talsmenn frá' sveitanna á næstu þremur ár- Tyrklandi, Síam og Philippseyj- um Fjeð yerði j umsjón Bún- um hafa lýst yfir í útvarpsræð- um í Bandaríkjunum, að ríkis- stjórnir þeirra sjeu sannfærðar um, að það sje skylda allra frjálsra þjóða að aðstoða S. Þ. í Kóreu. aðarbankans og notist til inn kaupa á byggingarefni til íbúð- arhúsa, útihúsa, votheystófta og girðingarefni. Ennfremur til rafstöðva, sem einstaklingarl Tiilögur um skattamál o. fL Um skattamál var samþykkt 'svohlj. tillaga: „Aðalfundur Stjettarsam- bands bænda 1950 beinir þeirti eindregnu áskorun til fjármála- ráðuneytisins, að það úrskurðl að jarðræktarframlagið samkv. núgildandi jarðræktarlögum. skuli ekki talið með skattskyld- um tekjum, þeirra er framlag- ið fá“. Þá var samþykkt tillaga frá Bjarna Bjarnasyni á Laugar- vatni um, að fundurinn harm- aði, að ekki hefði ennþá tek- ist sættir í deilu þeirra, sem yfir stendur milli útgerðar- manna og sjómanna á togur- urh. Ennfremur var í gærk-völdi samþykkt svohljóðandi tillaga frá verðlagsnefnd, en -benni hafði áður verið frestað: „Vegna hugsanlegra breyt- inga á kaupgjaldsvísitölu og verðlagi á einstökum rekstrar— vörum landbúnaðarins á kom- andi verðlagsári, felur fundur- inn stjóm. Stjettarsambandáina að fá lögfesta, heimild til ,:a?Þ bréyta verði landbunaðarvara síðar á árinu ef umraéáidar á- stæður kóma fram“. Frh. á bls. 3,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.