Morgunblaðið - 02.09.1950, Page 11

Morgunblaðið - 02.09.1950, Page 11
Laugardagur 2. sept, 1950 MORGUNBLAÐIÐ it Fjelagslíf . . . . HREINGERMNGAR .... Vanir menn. — Fljót og góð yinna. Simi 7959. Alli, I. H. Kolviðarlíóll Sjálfboðavinna um helgina. Farið frá Ferðaskrifstofunni. ___________________SkíSgdeild l.R. í. B. I>. ' Verðlaunaafhending fyrir meistara mótið fer fram laugard. 2. sept. í Aðalstræti 12 kl. 8 e.h. Aðgangur kr, 5,00. Veitingar innifaldar. Knattspyrnufjelagið Fram Skemmtiferð verður farin í Þjórs- árdal laugardag 9. sept. Áskriftárlisti liggur frammi í fjelagsheimilinu til miðvikud. 6. sept. Stjórnin. Ármenningar l Stálkur! — Piltar! Sjálfboðaliðsvinna í Jósefsdal um helgina. — Farið frá íþróttahúsinu á morgun kl. 2. Þessi helgi er sjerstak- lega ætluð málurum. Með kveðju. Svarti Pjetur. Santkomur K. F. U. M. Fórnarsamkoma aímað kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar Allir velkomnir. Kaup-Sala Minningarspjöld Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást í bókaverslun Helgafells í Aðal stræti og Laugaveg 100, og í Hafnar- firði hjá Bókaverslun Valdemars Long. Er kaupandi að góðum íbúðar- bragga. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem f.vrst merkt: „8oi“. Vinna Hreingerningastöðin Flix Simi 81091, annast hreingemingar f ákvæðis- eða tímavinnu. GUFUPRESSUN KE^MISK HREINSUN SKieAlÍTCáeRÐ RIKISINS M.s. Skjaidbreið til Snæfellsneshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar hinn 6. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánudaginn. Farseðlar seldir á þriðjudag. JKEKLfl" vestur um land til Akureyrar hinn 7. þ.m. Tekið é móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á mánudag og þriðjudag, Farseðlar seldir á þriðjudag. SUnH^uL«in*^ . Iltíi UUIIIGIU austur um land til Sigltifjarðar hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvilcur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, og Flateyjar á Skjálf-" anda á þriðjudag. Pantaðir farseðlar scldir á fimmtudag. K.S.I. I.B.E. K.R.R. ■ Knattspyrnumót Reykjavíkur ! heldur áfram í dag klukkan 3. Þá keppa: FRAM—KR (meistaraflokkur) Strax á eftir VALUR—VÍKINGUR (I. flokkur) ALLIR A VOLLINN I DAG Mótanefndin. Tilky nning frá Þórskaifi Elns og undanfarna vetur verður salurinn leigður út fyrir smærri og stærri veislur, dansleiki, fundahöld og annað því um líkt. Þau fjelög, og aðrir sem þurfa slíkt húsnæði, ættu að tala við mig sem fyrst Er til viðtals alla daga kl. 2—4. Virðingarfyllst, RAGNAR JÓNSSON, Sími 6497. Hafnarfjörður Blý keypt daglega á nótaverkstæði mínu við hrað- frystihúsið Frost. (^ón CjíiL aáon a b Fyrirframgreiðsla ■ ■ ■ ■ Góð 4 til 5 herbergja íbúð óskast frá 1. október. Fyr- I ■ ■ • irframgreiðsla allt að kr. 25.000.00. Tilboð merkt: | ■ ■ : „25.000.00 — 866“ sendist Mbl. : iM■ ■'O.O'P ■ B«» ■ ■ ■ ■ ■ ■ an ■ 1 eða 2 herbergi nálægt miðbænum til leigu fyrir einhleypa strax eða 1. október. Tilboð merkt „871“ sendist Mbl. fyrir n. k. mið- vikudag. Sendiferðabíll „Austin 10“ innrjettaður og með gúmmísætum til sölu. Uppl. gefur Einar Egilsson, sími 7130 og 81530. '• " * ■ ■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■MijPeejiB** Höfum flutt ■ ■ ; raftækjavinnustofu okkar að Þingholtsstræti 21. • Tökum að okkur allskonar raflagnir og viðgerðir. : A M P E R H. F. : ■ ■ • Þingholtsstræti 21. — Sími 81556 • Raksturinn verður þægilegri ef þjer notið PALMOLIVE 5-stjörnu rakkrem. Yður til énægju, inniheldur það gnægð af rakaþrunginni olivu-olíu froðu, og uppfyllir öll skilyrði rakkrems. Minnist ennfremur, að Palmolive rak- krem er jafn milt við við- kvæma húð og það er miskun- arlaust við hörðustu skegg- brodda. Þvi það: Á margfaldast 250 sinnum í rjómamjúka froðu. Á mýkir hörSustu skegg- brodda á augabragði Á varir rakaþrimgið í amk. 10 mínútur Á heldur hverju hári upp- rjettu með milj. örsmárra Ioftbólna ýk inniheldur olivu-olíu, er varnar sárindum viS rakstur. fbúð til leigu 5 herbergja íbúð, sem er í smíðum í húsi í Austur- bænum er til leigu næsta vor þeim, sem getur lánað nú þegar, eða greitt húsaleigu fyrirfram fyrir ca. 3 ár. — Sanngjörn leiga og full trygging. — Tilboð merkt: „Gagn- kvæm viðskipti — 872“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. t : i l ... ■ i ■ ■% y ii ■■ i ii Þeir, sem eiga geymdar vörur hjá okkur frá byrjun ársins 1949 eða eldri, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra fyrir 25. þ. m. Annars verða þær seldar fyrir á- föllnum geymslukostnaði. Sænsk ísl. frystihúsið h. f. ■'MM Maðurinn minn EINAR E. STRAUMFJÖRÐ vitavörður á Garðskaga, andaðist í Hafnarfjarðarspítala 31. ágúst. Þorbjörg Sigmundsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa ÓLAFS ÞORLÁKSSONAR fer fram þriðjhdaginn 5. sept. kl. 13,30 frá Fossvogs- kapellu. Ingiríður Guðjónsdóttir, Þórunn Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Hilmar Lúthersson. Þakka innilega öllum þeim, sem hafa sýnt mjer samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar ELÍNAR EBBU RUNÓLFSDÓTTUR. Guðrún Sigurðardóttir. Þökkunvinnilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar og tengdamóður GUÐLAUGAR NIELSEN. Christian M. Nielsen, Elsi og Halldór Kjartansson, Brynhildur og Ólafur Nielsen, Guðrún og Alfred Nielsen. i iiafiWiiiMK.idBaBaBaMBKHnaMaaBaaaiaMBMaaaMaMaaBiiaaaaaMaMiaattnniiinirawrntiíiiawiaaanii nn’Wii uu Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við .andlát og jarðarför mannsins míns og föður JÓHANNESAR SIGFÚSSONAR lyfsala, Vestmannaeyjum. Aase og Kirsten Sigfússon. :ilMUI.UIJMIUUMUIUUUI)JUM> 1 ■ IMUmWHIUMMUIUIUI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.