Morgunblaðið - 10.09.1950, Síða 1

Morgunblaðið - 10.09.1950, Síða 1
12 síður og Lesbók 37. árgangur 210. tbl. — Sunnudagur 10. september 1950. Prentsmiðja Morgunblaðsins Lie: Það verður að sýna að ofbeldið borgi sig ekki Nauðsynlegf að sameina Kóreu undir eina sljórn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON. 9. sept. — Trygve Lie, aðalritari Sameinuðu þjóð- anna, flutti ræðu í Chicago í gærkvöldi. Lagði hann áherslu á nauðsyn þess að setja Kóeru undir eina stjórn, er Sameinuðu þjóðirnar hefð'u sigrast á hinum kommúnistisku innrásarherj- 30—50.000 manna lið Það yrði að vinna fullan sig- ur á innrásarmönnunum í Kor- du, sagði Lie, því að aðeins á þann hátt yrði það sannað, að ofbeldið borgaði sig ekki. Aðalritarinn gat þess. að inn- an skamms yrði 30—50.000 manna herlið komið til hjálp- ar Sameinuðu þjóðunum í Kor- eu. En þær þyrftu nú mjög á skjótri hjálp að halda. Breska þingið ræðir landvamir í næstu Engan Járntjeldsbjóf' NEW YORK, 9. sept. — Sýni- legt er nú, að bandarískir neyt- endur eru mjög farnir að minka neyslu á þeim vörum, er fram- ieiddar eru í „járntjaldslönd- unum“. Síðasta dæmið: Stjórnendur veitingahúsa í New York. skýra svo frá, að gestir sjeu nær alveg hættir að biðja um tjekknesk- an bjór! — Reuter. LONDON, 9. sept. — Breska þingið kemur saman næstkom- andi þriðjudag. Hefur stjórnin lagt til, að þinghaldið hefjist að þessu sinni með þriggja daga umræðu um landvarnarmál. Af hálfu stjórnarinnar verð- ur Attlee, forsætisráðherra, að- alræðumaður, en Churchill og Eden af hálfu stjórnarandstöð- unnar. — Reuter. Hann stöðvaði hraðlesfina RÓMABORG, 9. sept. — Sá at- burður varð á Ítalíu í gær, að járnbrautarvörður að nafni Ercole Buratti stöðvaði hrað- lestina frá Turin til Rómaborg- ar, sótti konu sína, sem beið við járnbrautarteinana, kom henni upp í lestina—og var nokkrum mínútum siðar orðinn pabbi. Konan ól honum son, en hrað lestin tafðist um 12 mínútur. —Reuter. Svíar láta Rússa ekki vaða ofan í sio STOKKHÓLMUR. — Fyrir nokkru fjekk sænska stjórnin orðsendingu frá Rússum, þar sem þeir saka Svía um að hafa „ólöglega fangelsað rússneskan þegn, fæddan í Lettlandi" og að sænska utanríkisráðuneytið hafi gert sig sekt um „vísvitandi blekkingar til að villa rússneska j sendiráðinu sýn“. Daginn eftir svöruðu Svíar og vísuðu orðsendingunni- alger lega á bug. Sagði í svarinu, að | óþarft væri að ræða orðsend- inguna „þar sem ásakanirnar j eru rakalausar og því móðgandi bæði að efni og orðalagi". Heimavarnalið stoin- á Malakkaskaga Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KUALA LUMPUR — Opinberlega er frá því skýrt, að stofnun heimavarnaliðs á Malakkaskaga gangi ágætlega. Er í ráði, að heimavarnafjokkar verði áður en langt um líður í öllum bæjum og þorpum á Malakkaskaga. Gegn kommúnistum Með stofnun þessara varna- sveita er verið að verða við kröfum íbúanna þarna um að fá almennt að taka upp vopn gegn ofbeldisflokkum komm- únista. 30.0(10 byssur. Meðlimir heimavarnaflokk- anna munu bera bláan borða á handleggnum með áletruninni . „Ii. G.“ (Home Guardsj. Stefnt er að því að hafa vopn heimavarnamannanna sem best. Hafa meðal annars veríð pant- aðar 30.000 byssur handa þeim. Hæffir farfsepflugi fil og frá Prag PRAG, 9. sept. — „Panameri- can World Airways“ flugfje- lagið hefur hætt áætlunarflugi sínu til Tjekkóslóvakíu. Mun ástæðan vera sú, hve fáir far- þegar ferðast nú til Tjekkósló- vakíu og frá. /Flugjelagið sendi annars 2 flugvjelar á viku til Prag, aðra frá Vínarborg og hina- frá Miinchen. — Reuter. Monfgomery. . • ••• ■•• • *•-.•.V.v,v.ww.;• • ROBERT Montgomery, kvik- myndaleikarinn heimsþekkti frá Hollywood, hefur fjórum sinnum verið forseti í fjelagi kvikmyndaleikara. Auk þess sem hann leikur í kvikmynd- um, stjórnar hann nú kvik- myndatöku og kemur vikulega fram í útvarpi og sjónvarpi. Kommúnistar nálguðust Taegu enn í gærdag Varnir efldar inni í borginni sjálfri. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYO, 9. september — Skýrt var frá því hjer í morgun, að innrásarherjum kommúnista í Kóreu hefði tekist að brjótast í gegnum varnir S. Þ. fyrir vestan Taegu og sækja þar nokkuð fram, eða þar til þeir voru stöðvaðir um sex mílur frá borg- ínni. Lenging herþjónusfu tímans í Frakklandi PARÍS, 9. sept. Þegar franska þingið kemur saman á næst- unni, verður meðal annars lagt fyrir það frumvarp um lengingu herþjónustutímabilsins. — Fer stjórnin fram á, að tímabilið, sem herskyldir Frakkar eiga að vera i hernum, verði lengt um sex mánuði. — Reuter. Góður afli á reknetabáta í FYRRINÓTT munu rekneta- bátarnir frá verstöðvum í Faxa flóa, yfirleitt hafa fengið góðan afla, og sumir ágætan. — Aftur á móti varð aflinn lítill hjá nokkrum bátum. Flotinn mun hafa verið með net sín í Miðnesjó en nokkrir bátar lögðu út af Herdísarvík. Broflreksfur Araba frá ísraelsríkf PARÍS, 9. sept. — Samkvæmt áreiðanlegum heimildpm, hafa Egyptar í hyggju að senda Ör- yggisráði mótmæli, vegna brott reksturs 2,000 Araba frá Neg- ev-svæðinu í ísrael. Fullyrða egypsku stjórnarvöldin, að Ar- abar þessir hafi verið reknir inn í Egyptaland. —Reuter. Landrjeflindakröfur kommúnisfa í Tibef NEW-DELHI, — Peipingstjórn in hefur lýst yfir, að hún sje fús að „hefja samninga“ við Tibet fyrir milligöngu sendi- herar síns í New-Delhi. í kjöl- far þeirra viðræðna mundu fara frari endanlegir samning- ar í Peiping. Sjö manna sendinefnd Tibet- stjrónar er á leið til New-Delhi þar sem hún hyggst finna sendi herra kommúnista. Sem kunn- ugt er gera kínverskir komm- únistar kröfur til landrjettinda í Tibet og hefur oft verið talið, að þeir mundu gera innrás í landið. Götuvígi hlaðin í Taegu er nú unnið af kappi að eflingu varnanna, og hafa meðal annars verið hlaðin götu vígi, ef til bardaga skyldi koma inni í borginni sjálfri. Kommún istar eru öflugastir fyrir austan borgina, en fyrir suðvestan hana eru breskar hersveitir innikróaðar, sökum látlausrar stórskotahríðar frá innrásar- hernum. Hefur orðið að flytja vistir og skotfæri flugleiðis til Bret- Slæmt flugveður A suðurvígstöðvunum virðast kommúnistar vera að undirbúa nýja sókn í grend við Masan. Mikil rigning var í Suður- Koreu í morgun og óhagstætt flugveður. Glæpaaida í Istanbul * ISTANBUL — Blöðin í Istan- bul herða nú sífelt á kröfum sínum um öflugra lögreglulið í borginni. Er meginástæðan sú, að glæpir hafa færst þar mjög í vöxt síðustu mánuðina, eink- um í sumar, er fjöldi borgara hefur látið lífið fyrir ofbeldis- mönnum. Hnífárásir eru tíðastar og daglegir viðburðir. — Reuter. Yörnum N4Han!shafs ríkjanna enn ábófavan) WASHINGTON, 8. sept. Ache- son, utanríkisráðh. Bandaríkj- anna ljet svo ummælt á fundi með frjettamönnum fyr í vik- unni, að nokkuð hefði miðað í landvarnamálum Norður-At- lantshafssvæðisins og hefði sá ávinningur fengist vegna At- landshafssáttmálans. — Samt mætti enginn hugsa sem svo, að markinu væri náð, því að „betur má, ef duga skal“. Mafivælaskortuar vold- ur uppþofiam á Solia Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. GENF — Flóttamenn, sem hingað koma, skýra svo frá, að skortur á mjólk og grænmeti í Sofia hafi stundum leitt til upp- þota þar í sumar. (ripps hije fekur sjer hvíldar- í 3 mánuöi Nýtf flugmef LONDON, 9. sept. — Svissnesk flugvjel mun í gær hafa sett nýtt hraðameta fyrir farþega- flugvjelar á flugleiðinni Lon- don-Genf. Flugvjfelin flaug á milli þess- ara borga á aðeins -einni klst. og 44 mín. — Reuter. LONDON, 8. sept. — Mörgum finnst dularfullt, að Stafford Cripps, fjármálaráðherra, skuli nú taka sjer þriggja mánaða hvíld frá störfum sjer til heilsu bóta. Þeir, sem betur þykjast vita, leggja þó engan trúnað á, að hann ætli að segja af sjer. Mönnum er kunnugt um, að hann hefur ofgert sjer við vinnu á þessu ári, auk þess, sem hann er veill. Það, sem gefið hefur getgátum manna byr undir báða vængi, er einkum, að Cripps tók ekki sjálfur þátt í f jármálaumræðunum, sem standa í París um þessar mund- ir. Hann sendi annan fyrir sig. —- Reuter. ■®Biðraðir. Fólk verður að standa í bið- röðum klukkustundum saman til þess að ná sjer í pund af kartöflum. Og svo lítið er til af mjólkinni, að það nægir ekki einu sinni handa börnunum. Svo alvarlegur er þessi skort- ur orðinn, að jafnvel kommún- istablöðin búlgörsku fá ekki orða bundist. Eitt þeirra, „Ot- etchestven Front“, sagði ný- lega: RíkiSverslanir. „Hver hefði trúað því, að í Búlgaríu yrði ekki til nóg græn meti í júlímánuði? „Nú verða borgararnir dag- lega að bíða svo klukkutímum skiptir fyrir framan ríkisversl- anirnar, án þess þó að vera viss- ir um að hafa eitthvað fyrir erf- iði sitt.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.