Morgunblaðið - 10.09.1950, Qupperneq 2
MORGUNBL4Ð1Ð
Sunpudagur 10. sept. 1950
HSucfleiðingar um kom-
unúnistahætluna í Asíu
Eru fieiri Asiulöiíd en Kérea hæifuieg friðnum?
Etfir Michael Fry,
frjettaritara Reuters,
tAKE SUCCESS. — Sjerfræð-
ingar S. Þ. í Austurlandamál-
um hafa miklar áhyggjur nú.
3Weð landabrjefið fyrir framan.
*5ig virða þeir fyrir sjer afstöðu
Asluríkja í því skyni að finna
*nögga blettinn. Hvar er mest
tfætta á árás á borð við þá frá
M -Kóreu?
K '.■iin að koma til árásar
smnars staðar,
Athygli þessara vísu manna
fiefur einkum verið vakin eftir
-að Gladwin Jebb, fulltrúi Breta
drap á þessi mál í öryggisráðinu
•íyrir skömmu. Hann sagði, að
Tierir ..kommúnisku heimsveld-
isstefnunnar“ kynnu að ráðast
til atlögu einhvers staðar ann-
íij staðar í Asíu.
Við skulum þá líta á ástæð-
uj i ar austur þar í þeim lönd-
U)i sem til greina koma.
'lurma: Hingað til hefur rík-
is.si.jórn Thakin Nu tekist að
vjuna bug á fjölda uppreistar-
liópa. Enn er þó mikið óunnið.
Tj) preistarflokkar Karena berj-
a.sc enn á störu svæði að landa-
HiíMum Thail. Flokkar komm-
újnsta halda sig nokkuð austan
tii í Irrawaddy-dalnum. Eftir
*ei.nustu frjettum eru komm-
únistar ekki eins hættulegir og
Karenarnir. sem berjast fyrir
i-yé'1 fstj^rn.
Thailand: Kommúnistum hef
u'r orðið nokkuð ágengt með á-
J'öðri sínum. en ekki er þó talið.
uð bylting sje yfirvofandi.
Sndó-Kína: Þetta land, sem
var nýlenda Frakka, er yfirleitt
taii^ hættulegasti bletturinn í
Asíu og þá sjerstaklega I ljósi
íjtburðanna í Kóreu.
Nokkuð hefur hersveitum
E'rakka og Vietnam orðið ágengt
jneð að ná aftur í sínar hendur
ýmsum veigamiklum stöðum
sem kommúnistaherir Ho Chih
Minh hafa slegið eign sinni á.
Samt er talið, að herir komm-
Vinista ráði stórum spildum
kinds, og eigi auk þess nokkur
ííök rneð þjóðinni. Sagt er og,
að þeir vinni að eflingu hers-
ii.s með atbeina kínverskra
Vijpna og njóti þjálfunar kin-
verskra kommúnista. Hernaðar
aðstoð Bandaríkjanna hefur
iiukkuð borist herjum Frakka
o, Vietnam. en þó ekki svo. að
dugi.
iMalakka: Um tveggja ára bil
U.-iur breska stjórnin verið á
Eælum skæruliða kínverskra
k .rnmúnista í skógum þessa
íiúðuga lands. Hingað til hafa
yur 500 hermenn og 800 borg-
urar fallið í þeim leik.
Bretar hafa nú hert róðurinn
og þykjast öruggir með að geta
uppræít kommúnistahættuna
ii< ia því aðeins að sveitir
kommúnista brjóti Thaiiand
■Uj dir sig.
Jindónesía: Þetta land var ný-
leoda Hollendinga. Ekki ber
ru idð á kommúnistum. Flokk-
U; þeirra. sgm ekki er bannað-
IX , hefur reynt að gera sjer mat
tii þeim stjórnmálaerjum, sem
hoið hefur á í landinu.
iiippseyjar: Aðalkommún-
istahættan hjer stafar af svo-
nefadum Hukbalahaps, sem
hiíta forustu kommnista. Er
talíð, að þeir hafi á að skipa
1! púsund manna undir vopn-
um á eynni Luzon. Stjórn Elp-
ido Quirino. forseta, býst við
að geta haldið þessum flokkum
í skefjum, að því þó tilskildu,
að fátækt og sigrar kommún-
ista, einkum í Kóreu, fái ekki
að rugla dómgreind fólksins.
Gróðrarstía kommúnismans
í Asíu.
Sá hluti Kína, sem kommún-
istar hafa brotið undir sig, er
þó það landið, sem veidur sjer-
fræðingum Asíumála. mestum
heilabrotum. Peipingstjórnin á
að vísu við erfiðleika að etja
í innanlands málum. Samt hef-
ur hún afla til að hjálpa öðrum
kommúnistum Asiu, sem í nauð
um kynnu að vera staddir.
Þá má koma rússneskum
vopnum gegnum Kína til nokk
urra landa Suðaustur-Asíu, án
þess Rússar þurfi þar að koma
nokkurs staðar nærri.
Kínverskir kommúnistar eiga
mikla reynslu með mörg og
löng styrjaldarár að baki. Ekki
er loku fyrir það skotið, að ná-
grannarnir geti notið góðs af.
Margir leiðtogar kommúnista
ættu að geta fengið þjálfun hjá
þeim.
Nauðsyn eftirlítsnefndar
Margir mundu fagna þvi. ef
sendar yrðu út af örkinni nokkr
ar eftirlitsnefndir S. Þ. til
þeirra staða. þar sem hættan er
taiin leynast. Þær mundu
skýra S. Þ. frá háskanum áður
en of seint væri að afstýra hon-
xi m.
Þær mundu og umsvifalaust
geta skýrt frá staðrevndum. ef
til árásar kæmi.
Undanfarin ár hafa S. Þ.
komið sjer upp nokkru starfs-
liði á þessum vettvangi. Það
hefur þegar fengið reynslu í
Grikklandi, Kóreu og Pales-
tínu.
I þessu liði eru bæði her-
menn og borgarar, sem vinna
eftir föstum reglum og við
strangan aga. Hafa ýmsar þjóð
ir lagt þessu liði til menn.
Heimsókn S.B.U.
Sjeð yfir kornakur heim að Bessastöðum.
(Ljósm. Guðni Þórðarson).
jgnm oð hefju stórræktun byggs
ÞEGAR ekið er heim að for-
setasetrinu að Bessastöðum
dylst engum að þar er ekki að-
eins reisulegur bústaður forseta
íslands heldur einnig myndar-
legur og óvenjulega fjölþætt-
ur búskapur. Þar blasir við víð-
lent og fagurt tún í ágætrí rækt,
bylgjandi kornakrar og snyrti-
leg og myndarieg gripahús yf-
ir allan búpening.
I Fyrir nokkrum dögum gerði1
Morgunblaðið sjer ferð á fund
bústjóra forsetabúsins að Bessa1
stöðum, Jóhanns Jónassonar
frá Öxney, og spurði hann tíð-
inda af búrekstrinum og þá sjer
(staklega kornræktinni.
Gera það að aðal kfarn-
fóðri búpenings okkar
Samtal við Jóhann Jónasson bústjóra á Eassastöðum
i surnar
í LITLUM frjettapistli er
danska knattspyrnufjelagið S.
B.. U., Sjællands Boldspil-Uni-
on, gefur út, er sagt frá íslands
ferð liðsins, í ágústhefti þessa
pistils, en S. B. U. var hjer í
júlíbyrjun.
Þeir H. Erland Jensen og E.
Yde. skrifa frásögn þessa. Um
einstaka leiki liðsins skrifar E.
Jensen, en Yde skrifar almenna
frásögn af því, sem fyrir augu
bar í ferðinni.
Jensen segir íslenska knatt-
spyrnumenn hafa sýnt ágætan
leik, en þó hafi leikurinn v'ið
Fram með styrktu liði frá Vík-
ingi, verið besti leikurinn.
Af einstökum knattspyrnu-
mönnum, sem honum þykja
góðir eru tilnefndir Karl Guð-
mundsson, Ríkarður Jónsson,
Sæmundur Gíslason og Ellert
Sölvasón. Þessa menn telur
hann alla vera á alþjóðarmæli-
kvarða knatspyrnumanna.
Greinar þessar eru báðar
skemmtilegar og miklum lof-
samlegum orðum farið um
knattspyrnuförina í heild.
NEW York: — 1 New Yorkríki í
Bandaríkjunum er 83 ára gam-
all maður William Schweitzer
að nafni. Hann tekur nú um þess
ar mundir tennur í þriðja sinn.
Schweitzer hefir aldrei farið til
tannlæknis.
Hefur aldrei brugðist.
— Kornræktin hjer á Bessa-
stöðum hefur alclrei brugðist
þau fjögur ár, sem liðin eru
síðan jeg kom hingað, segir Jó-
hann Jónasson. Áður hafði hún
'einnig verið reynd lítillega.
Jafnvel sumarið 1949 sem var
mjög kalt framan af gaf góða
meðal uppskeru.
— Hvaða korntegundir rækt-
ið þið aðallega?
— Það eru bygg og hafrar.
Við höfum bygg í rúmlega
þremur hekturum lands. Það er
notað til fóðurs, fyrst og fremst
fyrir hænsni, en auk þess má
mala það og nota það fyrir kýr.
— Er algerlega .hætt að nota
bygg til manneldis?
— Að mestu, hygg jeg. Bygg-
grautár þóttu þó góðir í gamla
daga.
Allir kannast við bankabygg-
ið eins og það var kallað.
— Hvernig er uppskeran í
sumar?
— Hún verður með albesta
móti. Við höfum aldrei fyrr
fengið byggið fullþroska svo
snemma árs. Venjul. hefur það
ekki náð sæmil. þroska fyrr en
um miðjan september og stund-
um seinna. En nú var það þrosk
að um 25 ágúst.
Bygg af norskum uppruna.
J — Hvaða tegund af byggi
ræktið þið hjer?
j -— Afbrigðið, sem við ræktum
heitir Dönnesbygg og er afj
norskum uppruna. Það er orðið|
mjög hagavant hjer. Þ^ð hefur,
einnig verið ræktað á Sáms-|
stöðum. Síðan við byrjuðum að
rækta það höfum við fengið það
svo vel þroskað að hægt hefur
verið að nota það sem sáðkorn
árið eftir.
— Hvað fáið þið mikla upp-
skeru af byggi?
— Jeg geri ráð fyrir að hún
verði ekki undir 60 tunnum af
þessum 3 hekturum. Það er
um það bil tíföld uppskera. Má
það þykja sæmilegt.
Við höfum vjel, sem slær og
bindur kornið. Síðan er því
hreykt og þurkað þannig. Þeg-
ar það er orðið þurt er það sett
í stærri stakka. Æskilegt væri
að hafa hlöðu, sem hægt væri
að setja það í. En hana vantar
hjer ennþá. Þess vegna verðúr
að láta það standa úti í stökk-
unum þangað til það er tekið
til þreskingar.
Það er gert í sjerstakri þreski
vjel.
Það er verra að geyma korn-
ið í stökkum úti. Jeg tel að það
standi kornræktinni hjer nokk-
uð fyrir þrifum. Það er nauð-
synlegt að koma upp korn-
hlöðu. Hún getur verið einföld
að gerð.
Bvggræktin á mikla framtíð.
— Álítið þjer að byggrækt-
in eigi hjer framtíðarmögu-
leika?
— Það tel jeg vafalaust. Slík
ræktun er nauðsynleg bæði til
þess að fá broskað korn til
kjarnfóðurs og einnig tel jeg
mikilvægt að framleiða bygg
sem sáðkorn til grænfóðurs-
ræktar, hvort sem það yrði
heldur notað í vothey eða gef-
ið nýtt. að haustinu. Það hefur
sýnt sig að af byggakri geta
fengist 2—3 slættir á sumri þar
sem hafraakurinn gefur aðeins
eina uppskeru. Af þessu höfum
við reynslu hjer á Bessastöðum
og hana góða.
Eigum að hefja stórrækt.
Við eigum að hefja hjer stór
rækt á bvggi. segir Jóhann
Jónasson, og gera það að aðal
kjarnfóðri búpcrings okkar. Til
þess þarf að taka fvrir stór land
svæði til þessarar ræktunar.
Það er rajög mikilsvert að
þetta verði reyjit eins og gjald-
eyrisafkoma þifiöarmnar er um
þessar mundii' íslendingar
verða að freista þess að verða
sjálfir sjer nógir um framleiðslu
á kjarnfóðri. Jeg álít að við.
getum framleitt hjer bygg á
samkeppnishæfu verði. En til
þess þarf ræktunin að vera í
stórum stíl og j neð nýtísku vjel-
um. Byggrækiin yrði að mínu
áliti öruggust á Suður- og Suð-
vesturlandi.
Hafraræktin.
— Eru ekki hafrar ræktaðir
hjer líka?
— Jú, vi'i höfum fengið 15—
20 tunna uppskeru af höfrum
á ári. Þeir crjj dálítið sein-
þroskaðri en byggið. Jeg hefi
ekki ennþá fengið afbrigði, sem
jeg er fyllilega ánægður með.
Við höfum verið að gera sam-
anburðartilraunir á ýmsum af-
brigðum af höfrum og byggi.
Síðast nú í vor fjekk jeg 6
tegundir af byggi og 5 af höfr-
um frá Ameríku Engin þessara
tegunda hefur reynst bráð-
þroskaðri en Dönnesbyggið.
Sumar virðast þó hafa kosti,
sem taka því fram. Nokkrar
hafrategundirnar virðast einnig
vera alláhtlegar.
En til þess að geta fullyrt
nokkuð um þetta barf að re.yna
þessi afbrigði bjer lengur.
Íjínríxjí.t!^
/e!
— En hvernig genguv lín-
ræktin. sem hjer var byrjað á?
— Hún gengur vel. Við höf-
(um 1000—1200 fermetra lín-
j akur og ræktum þar lín, öðru
1 nafni hör. í fyrrasumar var upp
| skeran með lakasta móti vegna
Framh. á bls. 4. j