Morgunblaðið - 10.09.1950, Síða 5

Morgunblaðið - 10.09.1950, Síða 5
Sunnudagur 10. sept. 1950 MORGVTSBLAÐiÐ 5 Ólafur Ojörnsson prófessor: DÝRTÍÐ4R OG K AU PG J ALDSMÁ IL tökin í verklýðshreyfingunni og Vísitölufölsunin. únista vitanlega verið að mestu Kommúnistar og kaupgjaldsmálin. | voru áhrif þeirra í kaupgjalds- j Þótt raunverulegur kaupmátt' óbreytt í þessum málum, þeir I>ÓTT kommúnistar fylgi þeirri 'og kjaramálum launþega því ur tímakaupsins rýrnaði þann-.hafa í tíma og ótíma hvatt til reglu, þar sem þeir eru í stjórn- jeðlilega mikil í tíð þeirrar ig um nær 10% á fyrsta valda-j verkfalla og óx áhugi þeirra í arandstöðu, að/styðja nær allar stjórnar. kröfur um hærra kaup, af hverj um, sem þær eru bornar fram, er sá stuðningur ekki borinn fram af trú þeirra á því, að slíkt leiði til bættra kjara. — Þeir eru jafnframt innilega sammála afturhaldssamari Stjórnmálamönnum í borgara- flokkunum um það, að kjara- ‘þe‘“ ejns að halda kaupgjald En nú kom brátt talsvert ann að hljóð í strokkinn að því er snerti afstöðuna til þessarra mála, en verið hafði meðan utanþingsstjórnin var við völd. Kommúnistar beittu nú áhrif- ári kommúnista, var þess þó að vísu gætt, að þessi kjara- skerðing kæmi ekki fram í þeirri vísitölu, sem lauhþegun- um var sýnd. Samkvæmt henni átti kaupmáttur tímakaupsins að vera óbreyttur. Var þetta gert á þann hátt, að reikna ein um smum bæði í nkisstjorn og .. „ . ,, . ..... , , , , ... gongu með mðurgreiddu kjoti mnan launþegasamtakanna til r r..... . . . . foætur til handa launþegum sjeu þjóðhagslegt skaðræði, á hvern hátt, sem þær eru knúðar fram. Þar sem þeir komast til valda, er það og jafnan þeirra fyrsta verk að fyrirskipa ríkislögreglú sinni að berja vægðarlaust nið- ur allar kröfur almennings um kjarabætur í hvaða formi sem er. — Frá þeirra sjónarmiði eru kröfur um hærra kaup aðeins skemmdarverk gagnvart at- vinnulífinu, sem sjálfsagt sje að vísu að styðja ef þeir eru í stjórnarandstöðu, en jafn sjálf- sagt að bæla niður, sjeu þeir við völd. Þessu til sönnunar skal inu niðri og vildu láta verklýðs fjelögin semja um óbreytt kaup gjald fyrir sem lengstan tíma framvegis. Jafnframt börðust þeir fyrir gengdarlausri dýrtíð- araukningu i fjárfestingarmál- um og fjármálum, í sambandi við nýsköpunina. Þá var kjara- bótastefnan skyndilega búin að vera. i visitölunni og var vísitalan þannig lækkuð um 27 stig. Að þessu efni vitanlega við það, að sú lína kom frá Komin- form árið 1948 að kommúnist- ar allra landa skyldu beita á- hrifum sínum til þess að valda sem mestu tjóni í efnahagsmál- um Marshallríkjanna, sem þeir nefndu svo. Athyglisvert er þó, að svo virðist sem nokkurs afturkipps hafi gætt hvað snerti stuðning vísu vpr launþegum bætt þetta þeirra við launahækkanir á að nokkru með kjötstyrknum svo kallaða, sem raunverulega var þó lítið annað én blekk- ing, því ekki er kjötstyrkurinn sóttur annað en í vasa almenn- ings með hækkuðum tollum og sköttum. Ríkisstjórn kommúnista lagði því fyrst inn eí þá braut, sem tímabilinu okt. 1949 til mars 1950, eða þegar stjórnarkreppa stóð yfir á Alþingi. Má nefna það sem dæmi að þar sem þeir vorið 1949 höfðu mjög eindreg- ið stutt kröfu BSRB um 25% launhækkun handa opinberum starfsmönnum, sáu þeir sjer er þing kom saman í nóvember, Haustið 1948 átti jeg ásamt aðrar ríkisstjórnir hafa síðaniekki fært að ganga lengra en Guðjóni B. Baldvinssyni sæti í dyggilega fetað, að dylja dýr-jstyðja 7% uppbætur hvað samstarfsnefnd ASÍ og BSRB ^ tíðaraukninguna með því að, hæstu launaflokkanna snerti, með tveim fulltrúum frá Al- þýðusambandinu, sem þá var stjórnað af kommúnistum. Við gerðum þá meðal annars hætta að láta vísitöluna sýna i og höfðu þó orðið almennar þær breytingar á framfærslu-1 kauphækkanir hjá stjettarfje- kostnaði frá einum tíma til lögum um sumarið, þannig að vuiu, rcoou lxx puijíjuxicu öjvcií i “ hjer á eftir brugðið upp nokkr- jhugun á því hver breyting hefði um svipmyndum frá ferli þeirra 01'ðið á raunverulegu kaup í þessum málum hjer á landi undanfarin ár. Suniarið 1944. Sumarið 1944 urðu talsverð átök milli iðnrekenda og verð- lagsyfirvalda um verð á iðn- aðarvarningi o. fl. Kaupdeilur stóðu þá víða yfir, sem lauk með meiri eða minni kauphækk unum. Verðlagsyfirvöldin litu þá hinsvegar svo á, að afkoma fyrirtækjanna væri svo góð, að þau gætu borið kauphækkanirn ar að mestu eða öllu, án verð- hækkana. Þessi afstaða var Þjóðviljanum hinsvegar ekki að skapi og birti hann í tilefni af því hverja árásargreinina á fæt' (jd gjaldi eða kaupmætti tíma- kaupsins frá því fyrir stríð. — Samkvæmt niðurstöðum okkar var vísitala kaupmáttar tíma- kaups Dagsbrúnar samkvæmt leiðrjettri vísitölu sem hjer seg ir árin 1944—'48: 1944 des. 155 1945 des. 141 1946 des. 148 1947 des. 156 1948 okt. 143 at- annars. Skal engum orðum um það eytt, hversu fordæmanlegt þetta er frá hagsmunasjónar- miði launþega, en skiljanlegt er, þegar þess er gætt hvern þátt kommúnistar áttu í því að inn á þessa braut var lagt, að þeir geri lítið úr þeim sigri, sem launþegasamtökin unnu nú á dögunum, þegar þau í fyrsta skipti snerust til varnar gegn þessum aðferðum, með þeim ár angri að full leiðrjetting fjekst á því atriði, sem um var deilt. Eftir það að kommúnistar höfðu vei’ið við völd í eitt ár hafði þannig tekist að rýra kaup mátt tímakaupsins um hartnær 10% frá því sem verið hafði í , uu „afturhaldsstjórnarinnar". ur annaii á þá\eiandi verðlags- (’pjj þess ag mæta þessari kjara- Stjora, Sveinbjörn Finnsson, er . rýrnun knúði Dagsbrún að vísu hann taldi hið auðvirðilegasta fram nokkra kauphækkun í auðvaldsþý, að torrelda á þann mars 1946, en vitað var að það hátt almennar hækkanir á kaup var gegn vilja forystumanna gjaldi og verðlagi. Nú skyldl kommúnista bæði í ríkisstjórn maður þó ætla, að sú stefna, að og verkalýðssamtökunum, en halda verðlaginu niðri þrátt fyr þrátt fyrir þá kauphækkun var ir kauphækkanir, væri launþeg raunverulegt kaupgjald þó ram einmitt sjerlega hagstæð, því að hver heilvita maður sjer, að það er einmitt skilryði þess, að kauphækkanir leiði til foættra kjara, að verðlag hækki ekki að sama skaþi. Á þessarri einkennilegu af- stöðu kommúnista frá sjónar- miði launafólksins, sem þeir þykjast berjast fyrir, er hinsveg ar til augljós skýring. Á þeim tíma sat við völd utanþings- stjórn Björns Þórðarsonar, sem kommúnistar kölluðu aftur- haldsstjórn og lögðu allt kapp á að koma frá völdum. Var í því tilefni lagt höfuðkapp á það að skapa öngþveiti í efnahags- málum með sífelldum víxlhækk unum kaupgjalds og verðlags. Kommúnistar sáu þó strax, að ef kauphækkanirnar væru ekki látnar koma fram í hærra verð- Jági, næðist tilgangUr þeirra ekki, og er hjer fengin skýring á „samfylkingu“ þeirra með at- vinnurekendum í þessum mál- um. Kaupgjaldsmálin á valda- tlmabili kommúnista. Haustið 1944 tóku kommún Sstar sæti í ríkisstjórn, svo sem kunnugt er. Þeir höfðu þá yfir lægra í lok valdatímabils komm únista en í upphafi þess. Þessi tvö ár voru þó senni lega það tímabil í sögu lands hefði krafan um 25% verið sann gjörn um vorið, hefði átt að bætur launþegum til handa og þeir voru meðan þeir sátu i stjórn. Því til sönnunar má nefna það, hversu illa þeir tóku öilum stefnuyfirlýsingum af hálfu Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins um það fyrir síðustu kosningar, að þeir teldu æskilegan aukinn neysluvöru- innflutning ef þess væri kostur ökum gjaldeyrisaðstæðna. Er þó torskilið, hvernig þeir hugsa i* sjer að bæta kjörin með hækk- uðu kaupi, ef ekki á að sjá fyr- ir því, að fólk geti veitt sjer eitthvað fyrir kauphækkanirn- ar. Þvert á móti settu þeir á stefnuskrá sína svo gífurlegar fjárfestingar fyrirætlanir að ó- hjákvæmilegt er að hungur hefði orðið í landinu ef þeim hefði átt að hrinda í fram- kvæmd. Þótt það, sem hjer hefir ver- ið dregið fram í dagsljósið = je ekki annað en hrafl staðreynda úr sögu síðustu ára, ætti þa'ð þó að nægja til þess að sýna fram á það, að áhugi kommún- ista fyrir kjaramálum launþega er af öðrum toga spunninn en þeim, að þeir óski eftir bætt'.’na ' kjörum þeim til handa og ætli Dagsbrúnarverkfallið vorið 1947. Eftir það að kommúnistar höfðu hrökklast úr stjórn í árs- byrjun 1947, sneru þeir nú auð vitað enn við blaðinu í kaup- gjaldsmálunum og hófu á ný að kynda undir allar kaupkröf- ur. Voru möguleikar launþega á því að bæta kjör sín með kaup hækkunum þó nú orðnir allt aðrir og minni en meðan komm únistar voru við völd, þar sem erlendu innstæðurnar voru nú þrotnar og öll afkoma þjóðar búsins orðin verri. Þegar komm únistar fóru svo að efna til verk falla um vorið, voru þeir líka í fyrstu svo hreinskilnir að játa, að markmið verkfallanna ætti ekki að vera kjarabætur til ins fyr og' síðar, er bauð mesta handa launmönnum, heldur möguleika á því að bæta raun-] Það steypa ríkisstjórn Stef- verulega afkomu launþega. —'( ®ns Jóhanns. Verkamenn feng- Samstarfsnefndin benti t. d. á ust Þn ekki til þess að taka und það, að möguleikarnir fyrir | n’ Þa®> að láta misnota samtök raunverulegum kjarabótum eru sfn Þannig til pólitískra verk- venjulega á hverjum tíma' fa^a> svo að kommúnistar komnir undir neysluvöruinn-1 urúu að breyta um áróðursað- flutningnum. -Reiknuðum við ferð °g setia kjarabótatilgang- því út vísitölu fyrir neysluvöru fnn a oddinn. Fjekk það meiri innflutning á íbúa þessi ár mið, hljómgrunn, og tókst þeim m. ' a. að etja Dagsbrún út í mán- aðar verkfall, sem lauk með því að samið var um lítilsháttar kauphækkun. Ekki var hún þó meiri en svo, að talið var, að það mundi taka Dagsbrúnar- menn 2 ár að vinna upp tap- ið af völdum vinnustöðvunar- innar að öllu óbreyttu, en auð- vitað var ný dýrtíð fyrir löngu búin að éta kauphækkanirnar upp fyrir þann tíma. Eiga Dags brúnarmenn því háan reikning manna, þrátt fyrir valdaaðstöðu ! ® hendur kommúnistum fyrir kommúnista og ekki virðist hon Þ°tta, sem seint verður líklega um heldur hafa verið safnað í' Sreiddur. kornhlöður, því að þegar seintj á árinu 1947 var orðin almenn' Þróunin síðan 1947. vöruþurrð. 1 Síðan 1947 hefir stefna komm hækka hana en ekki lækka. En vitað er, að fyrir áramótin 1950 gerðu kommúnistar sjer vonir um það að komast aftur í ríkisstjórn og settu vonir sín- ar einkum á Framsóknarflokk- inn og formann hans í því efni. Þar sem vitað var, að andstaða gegn kröfum opinberra starfs- manna var þá einkar hörð i Framsóknarflokknum, hafa kojnmúnistar sjálfsagt með þessu ætlað að sýna fram á það, hversu „ábyrgir“ þeir væru nú orðnir í kaupgjaldsmálum. Þótt kommúnistar hafi að vísu að undanförnu stutt nær allar kröfur um kauphækkanir, er víst að þeir eru enn jafn and- vígir öllum kröfum um kjara- sjer að vinna að slíkum kjara- bótum, ef þeir kæmust til valda á ný. Þeirra áhugamál eru allt önnur. Hin bágu lífskjör al- mennings í öllum þeim lönd- um, þar sem kommúnistar ráða, eru líka sönnun þess, að mark- mið kommúnismans er ekki kjarabætur. Raunhæf hags- munabarátta launþega verðujr því að fylgja öðrum leiðum en þeim, að þeir setji traust sit.t á kommúnista. í lokagi’ein vert* ur ofurlítið vikið að þeim mal- efnum, sem jeg tel að ættu að vera efst á baugi frá hagsmuna sjónarmiði launþega, eins og v:i.3 horf eru nú í efnahagsmálum íslendinga. Ameríku- og Grænlandsftyg „GEYSIR“, millilandaflugvjel Loftleiða h.f., lagði af stað i morgun kl. 8 til New York. — Farþegar voru 24. ,Geysir“ er væntanlegur til baka seinni part vikurrmar. — Flugstjóri á „Geysir" í þessari ferð er Alfreð Elíasson. „Vestfirðingur“, Catalinaflug bátur Loftleiða, fór í gærmorg- un til Marie-eyjar á austur- strönd Grænalnds. Þar tók vjel- in 17 leiðangursmenn dr. Lauge Koch. Flugstjóri á „Vestfirð- ing“ í þessari ferð var Einar Árnason. að við 1938 — 100 og varð nið- urstaðan þessi 1943 236 1944 250 1945 334 1946 435 ^ 1947 390 1948 208 Hin gífurlegi neysluvöruinn- flutningur árin 1945 og 1946 fór fór annað en í búr verka- Kvenlæknar á ráHstefnu í Bandaríkjumim NEW YORK 9. sept. — Kven- læknar frá átta Evrópulöndnm munu verða viðstaddir kvén- læknaráðstefnu, er hefjast a í Philadélphia á morgun. England hefur sent 27 lækna á ráðstefnu þessa, Finnland tíu, Júgóslavía, Ítalía og Noregur tvo hvert, Frakkland sex, Dan- mörk og Holland fjóra hvort og Austurríki einn. Pólverjar, Ungverjar og Tjekkar ljetu ekki svo lítið sem að svara boðum um að senda fulltrúa á læknaráðstefnuna. — Reuter. Henrarnir Kanada verða enn efldar OTTAWA, 9. sept. — Þingið i Kanada samþykkti í dag auka- fjárveitingu til hervarna lands- ins. En af fje þessu mun þó um 300 milljónum dollara verða varið til aðstöðar öðrum með limalöndum Atlantshafsbanda lagsins. Kanadiski landvarnaráðherr- ann ljet þess getið í dag, að hann teldi hættuna mesta við norðanvert Atlantshaf, ef til nýrrar heimsstyrjaldar kæmi. — Reuter Hjénabönd og hermenn LONDON. — Fyrirlestrar um „hamingjusöm hjónabönd og gott íjölskyldulíf’ hafa orðið svo vinsælir í breska hernum, að í ráði er að fjölga þeim. Sjerfræðingar annast fræðslu fyrirlestra þessa. —Reuter. Sjénvarp í sjúkrahúsum LONDON — í ráði er að koma fyrir sjónvarpstækjum í mörg- um sjúkrahúsum i London. Er fullyrt, að sjónvarpstækin geti flýtt mjög fyrir bata sumra sjúklinga. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.