Morgunblaðið - 10.09.1950, Page 11
Sunnudagur ,10... sept. 1,950
MORGUNBLAÐíÐ
11
I. O. G. T.
St. Víkingur iir. 104.
Fundur mánudagskvöld kl. 8,30. —
Inntaka nýliða. Upplestur. Erindi:
Frá namskeiðinu að Jaðri. -— Mætum
ölj i'iettstund'S.
Æ.T.
Framtiðin nr. 173
Fyrsti fundur eftir hljeið verður i
Bindindishöllinni mánudagskvöld 11.
sept. Ýms afgreiðsla, upplestur o.fl.
Fielagar fjölniennið og munið fund-
ina framvegis annanhvorn mánudag.
Æ.T.
Samkomsir
KristniboðshásiS Betania
Almenn samkoma í dag kl. 5 e.h.
(Fómarsamkcma). Jón Sætran kenn-
ari talar. Allir velkomnir.
Hjálpra'ðisherinn
Sunnudag kl. 11 f.h. helgunarsam-
koma. Majo- Holmöy talar. Kl. 4
útisamkoma. Ki. 8,30 hjálpræðissam-
koma. Kapt. Moody Olsén og frú.
Fleiri taka þátt. Mánadag kl. 4
heimilasambandið. Hátíð. Frú major
Pettersen stjórnar.
ZION
Almenn sar.koma i kvöid kl. 8.
Allir velkommr.
Filadelfiu
Safnnðarsamkoma kl. 4. Almenn
samkoma ki. 8.30. Allir velkomnir.
Samkoma Bræðraborgarstíg 34
kl. 5 í dag. — Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins eru á
sunnudögum kl. 2 og 8 e h. ó Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
..................................
ápaiifli
Minningarspiöld Slysavarnafjel^gs-
ins eru fallegust. Hcitið á Sly a-
varnafjelagið Það er hest.
Mir.ningarspjöld barnaspítalasjóðs
Ilringsins eru afgrcidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aaðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Simi 4238.
Barnaheimiiissjóður
Minningarspjöldm fást h)á Steia
fióri Bjömssyni, Sölvhólsgötu 10
Sími 3687 eða 1027.
WOt*■
Vinna
Hreingerningastöðín FJix
Sími 81091
I I
E :
£ ____ í
I Torgsalan |
Njálsgötu og Barónsstíg og I
horni Hofsvallagötu og Ásvalla :
götu, selur alls kor.ar blóm og j
grænmeti, tómata, agúrkur, g..l j
rætur, gulrófur, hvítkál, næpur j
grænkál og persila. Einnig ber, j
Mikið aX_fnllegun? blómabúnt j
um á 3 kr. Athugið að kaupa j
blómkálið til niðursuðu é meían j
það er ódýrast.
aiKiifnniuiiiimiiit iiii iiinii ii(iiiiiiiiiiiiii!i iiiinnmii
iflllllUiiiiiiiuiiiunuiiiiMiiieiiniuiiimiilllllllM^
IfíJBSffl’
| Hreinsar ryðið burt, eða §
E breytir því í ryðvörn, efiir :
: yðar vild.
{Versl. O. Eilingsen |
| Slippfjelagið h.f. j
i Dröfn h.f. Hafnarf. |
|lll»MIIIIII,",,l,,*l,,*l,.,ll,ll,,l*HIIIIIIII,IIM„ni|||1|II|l*»||
1 I
j VARALITUR
(dökkur)
i
: \JtrtL Jnyiljarya* ^oh*
'aaiMsiiiiiiitii
4ra herbergja
íbúðarhæð
óskast til kaups strax í austur- j
bænum. Útborgun mikil, Þarf [
að vera laus 1. okt. n.k.
Einbýlishús og tvíbýlishús í j
smíðum til sölu í Kópavogi. j
Lítil einbýliskús til sölu á Vatns j
endahæð með góðum greiðslu- j
skilmólum. j
Höfum kaupendur að 2ja—6 :
lierbergja íbúðarhæðum í bæu- j
um, með miklum itborgunum. ;
Nýja fasfeignasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
Viðtalstími 10—12 og 2—6,
nema laugardaga .10—12.
.•UIIIMNtlUINWÞ
Nýkomin
I/ ” £■ A JB.JL
S%VJE l(JI(
skólapils
Egill Jacobsen Ii.f.
Réf«sr
Góðar, nýuppteknar gulrófur
koma daglega. Seldar í heilum
pokum.
Saltvíkurbúið
Sími 1619.
j Fólksbíll
I til sölu Buick ’41. Billinn er f
f með nýjum mótor og á nýjuid ”1
i gúmmíum. Til sýnis á Miklu- f
f braut 20 milli kl. 12 og 4 e.h.
iiiuiuinimik
Hvítar blússur
Stök pils.
Saumastofan Uppsölum
Simi 2744.
•nimuuunminnminniiininnnmiuiinniniiiim
Ný porthæð
É á 153 ferm, fleti til sölu í Laug
í arneshverfi.
! E
Við Grcttisgötu höfum við til
sölu 4ra herbergja ibúð fyrir
130 þús.
Við Bergþórugötu höfum við
til sölu 4ra herbergja íbúð fyr-
ir 160 þús.
Hús í fokheldu ástandi við Hafn
arfjarðaveg til sölu. Húsið -er
tvær hæðir og kjallari ca. 100
ferin. stór lóð fylgir.
Einbýlisliús í nágrenni bæjar-
ins af ýmsum stærðum til sölu
minnsta útborgun kr. 35 þús.
Uppl. gefur
Fasfeignðsöiu-
miðsföðip
Lækjargötu 10 B. Sími 6530 og
kl. 9—10 á kvöldin 5592 eða
6530.
S
íbúðir óskast
Hefi kaupendur að 2ja—5 her-
bergja íbúðum. Miklar útborg-
anir. Eignaskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. Simar 5415 og
5414 heima
1 Xbupum m sefjum
alk gagnlega muni.
VÖHUVELTAN
| Hverfisgötu 59 Simi 6929,
nnimnmmtiitiiiiiinmiiimininiiii
iiiKiHiuiniuiHinminHininin
1IIIIIIIMIIIIIIHIIIIMIIIII111 lll llllllt IIII1111 lll IIMMIII IK$I • II
j Stúlka |
1 Handlagin stúlka óskast við |
i ljettan og þrifalegan iðnað. Til- |
f boð ósamt aldri, •’yrri störfum f
| o. fl. sendist afgr. Mbl. merkt: |
s „Iðnaður — 48“.
Stilli
og geri við pianó og orgel
harmonium.
Ólafur Björnsson
hljóðfœravinnustofa
Ingólfsstræti 7. Simi 81072.
■»»«mii!imimiimn;mi)i;i!;:iiiiiiui[iiiiiiiinnmn^
MBnranmniuiaiaMiiiiaiMiiiiiiiiifainiiiiiiBMHiiMHmi
j Kaupum, seljum,
j tökum í umboðssölu
: útvarp, saumavjelar, gólfteppi
| og allskonar rafmagns- og heim
j ilisvjelar.
Verslunin Vesturgötu 21
IINUIIMM
11IMIM I llllllllllll IIIIII tlMIIIIIIMIMIM III M ■■1111111111141)11 ’PIH
j Stúlka
j óskast í heildagsvist. — öll
| heimilisþægindi. Herhergi með
j sjerinngangi. Kaup eftir sam-
j komulagi. Uppl. í síma 1918.
Smurt brauð I
og snittur verða daglega til. §
Gjörið svo vel og pantið með i
góðum fyrirvara. Sími 2973.
s
Sigríður Þorgilsdótlir f
Aðalstræti 12.
? ■
tlllllllllllMimilMlllfllllllMIIIMIMMMIMIiMMMIIIIMHiUI
HÚSAKAUP
Höfum kaupendur að liúsum og
íbúðum af ýmsum stærðum.
Eignaskipti oft möguleg.
Almenna fasteignasalan
Hverfisgötu 32. Sími 81271.
! I
j Kaupum gólfteppi, jerrafatnað, f
| harmomkur, útvarpstæki, heim- j
\ ílisvjelar o. m, fl — Staðg 'eiðsla f
j Fornrerslunin Vitastíg 11? :
Sími 80059.
flM0MIIIIIIIIIIMIIIIMMIIinfllMIIIIM|lllllllllllia
Tilky nning
frá síldarútvegsnefnd
um söltun Faxasíldar
/
Með hliðsjón af þeim sölum, sem nú hafa tekist og
söluhorfum á saltaðri Faxasíld, hefur Síldarútvegsnefnd
ákveðið eftirfarandi lágmarksverð fyrst um sinn á fersk-
síld til söltunar:
1. Uppsöltuð tunna, 3 lög í hring, kr. 125.00.
2. Uppvegin síld kr. 0,80 pr. kg.
Verð þetta miðast við 8 prócent og framleiðslu-
gjaldið verði ekki innheimt.
Þeir, sem byrjaðir eru og ætla að hefja síldarsöltun
á Suðurlandi, þurfa nú þegar að tilkynna það skrifstofu
Síldarútvegsnefndar í Reykjavík, ásamt eftirfarandi upp-
lýsingum:
1. Söltunarstað og aðstöðu til söltunar.
2. Hver verði eftirlits- og umsjónarmaður.
3. Af hvaða skipum saltað verði.
Síldarútvegsnefnd mun senda trúnaðarmann sinn á
söltunarstöðvarnar. Sje aðstaða til söltunar ónóg, eða
óhæf, mun söltun stöðvuð, eða eigi leyfð á viðkomandi
stöð.
Gunnar Flóvents, fulltrúi síldarútvegsnefndar, verður
til viðtals á skrifstofu nefndarinnar í Fiskifjelagshúsinu
í Reykjavík. Sími 80711, frá mánudegi 11. september. —
Ber mönnum að snúa sjer til hans með allt, er viðkemur
söltun Faxasíldar. — Ennfremur mun Síldarútvegsnefnd
hafa einn eða fleiri eftirlitsmenn til leiðbeiningar salt-
endum.
Síldarútvegsnefnd leggur áherslu á að saltendur vandi
verkun síldarinnar sem allra best. — Kasti frá smáum,
mögrum og gölluðum síldum og hlíti fyrirmælum nefnd-
arinnar- í hvívetna.
Sdl
aru
ítue
cjóne^
'^ncl
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —
Vegna jarðoriarar
verður skrifstofum vorum og vörugeymslu lokað
mánudaginn 11. september kl. 1—4,
G. Helgason & Melsted h.f.
Faðir minn og bróðir,
ÞÓRÐUR JÓNSSON
úrsmiður, sem andaðist 5. sept. s.l. verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 1,30 e. h.
Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem vildu minnast
hins látna, eru beðnir að láta Barnaspítalasjóð Krings-
ins njóta þess.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ragnar Þórðarson, Guðbjörg Jónsdóttir.
Kveðjuathöfn *
KRISTINS GUÐLAUGSSONAR
frá Núpi í Dýrafirði, fer fram frá Dómkirkjunni kl. 5
eftir hádegi, þriðjudaginn 12. september.
Kveðjuathöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður
að Núpi í Dýrafirði, föstudaginn 15. september.
Börn og tengdabörn.