Morgunblaðið - 17.09.1950, Page 2

Morgunblaðið - 17.09.1950, Page 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. september 1958 liommumstar í loju ælluðu uð brjóta lög _ /llþýðusamb. Islands „lýðræSi" kommúnisfa í framkvæmd 15VO HRÆDDIR eru kommún- ÍStar nú orðnir við fólkið í laun f ji -gasamtökunum, að hin komm túnistiska stjórn Iðju, fjelags verksmiðjufólks í Reykjavík, ^eirði í fyrradag tilraun til þess að brjóta lög Alþýðusambands- ins og hafa að engu óskir hálfs •f'jriðja hundraðs Iðjufjelaga um fillbherjaratkvæðagreiðslu til i'ulltrúakjörs í fjelaginu. fuÖGBROT •SGMMÚNISTA Á fimmtudaginn barst Al- Ijýðusambandinu ósk um það íiá 254 Iðjufjelögum að fram yiöi látinn fara allsherjarat- I.. æðagreiðslu um kjör fulltrúa ct Alþýðusambandsþing. Stjórn ýilþýðusambandsins tilkynnti *iíjorn Iðju þetta, en fengu þau *:vör frá kommúnistum að þeir mundu ekki taka tillit til þess- «rar kröfu og láta kjósa á fundi eiog og venjulega. — Auglýstu ftommúnistar síðan í Þjóðvilj- imúm á föstudag fund í Iðju, tsem halda skyldi í dag og þar likyldi kjósa fulltrúa á þingið. Var kommúnistum þá til- Jkynnt af stjórn A. S. í. að þetta •íögbrot yrði ekki liðið og mundi cambandið grípa til annarra ráð ctafana, færi stjórn Iðju ekki að lögum og lieti fara fram alls- tierjaratkvæðagreiðslu. Neydd- ust kommúnistar þá til að aft- urkalla auglýsingu sína um full írúakjör á fundi. KOMMÚNISTAR Í MINNI HLUTA í mörg undanfarin ár hafa kommúnistar stjórnað Iðju og foeitt fjelagsmenn hvers kyns ofríki og vfirgangi. Þeir hafa iátið allar kosningar fara fram á fundum og jafnan stillt svo fcil að fundirnir væru haldnir í fitlu húsnæði sem rúmaði að- eins rúmlega kommúnistakliku f>á sem stjórnin hefur haft sjer íii aðstoðar. Þessi hópur komm únista hefur verið um hundrað inanns, en um átta hundruð eru í fjelaginu. Ofan á allt annað eru allar iíkur til að kommún- ifitar hafi ekki árum saman tek- 4ð nokkurn mann löglega inn í fjelagið með því að láta sam- fjykkja inntökubeiðni hans á fcundi. Jafnframt liggur grunur k, að kommúnistar haldi flokks fcraeðrum sínum áfram í fjelag- Inu þó að þeir sjeu komnir í unnað starf. Allt þetta mun nú uæstu daga koma enn betur í Ijós. Á ÞÓRSGÖTU 1. Lýðræðissinnar í Iðju hafa nú rf-Kvaðið að una því ekki lengur #,ð fiugumenn kommúnista mis- -#r:jti Iðju sem pólitískt verkfæri < höndum Moskvulínu-manna c-ins og Björn Bjarnasonar ^.beimsmælikvarða11. Björn og tuns f jelagar geta haldið áfram 4rt,idráðastarfsemi sinni á Þórs- : 'cu 1, en Iðjufjelagar eru bún- Ci að fá nóg af gerræði þeirra oh kæra sig ekki um þeirra for- c. a áfram. '\'ij falinir .'WfSHÐíGTON: — Hermála- Marýýaneyti Bandaríkjanna skýrði -4i 4 því snemma í þessum mán- uði, að 177 menn úr bandaríska ct iiandvarnaliðinu hefðu til þess tuha fallið í Koreu. býður Guðrúnu A. Símonar að syngja í Þjóðleikhúsinu UNGFRÚ Guðrún Á. Símonar- ætlar að syngja öðru sinni fyr ir Reykvíkinga á miðvikudag- inn kemur. Eftir söng hennar síðastliðinn þriðjudag, bauð þjóðieikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz, henni að svngja í Þióðleikhúsinu og þá hún þann sóma að vera þar fyrst allra með einsöng á sjálfstæðri eöngskemmtun. Aðgöngumiðar að þessari söngskemmtun verða tölusettir og er það nokkur nýlunda á hljómleikum. Og þótt hjer sje um samkomu í Þjóðleikhúsinu að ræða, er ekki til þess ætl- ast, að gestir verði í samkvæm- isklæðnaði. Margir munu fagna því og telja það vel ráðið, að það hefir fallið í hlut Guðrúnar, þessarar ' ungu og glæsilegu söngkonu, að verða fyrst til að syngja á eig- in hljómleikum í Þjóðleikhúsi íslands, enda má gera ráð fyr- ir, að margir muni vilja vera viðstaddir söngskemmtun þessa. Hami var sjónar- volfur í Hiroshima MADRID — Pedro Arrupe, spænskur Jesuitaprestur, er ný- kominn heim til Spánar eftir 12 ára dvöl í Hiroshima, þar sem kjarnorkusprengja sprakk. Hann var þar, þegar sprengj- unni var varpað á borgina, og telur, að sprengjan mundi ekki skemma nýtísku borg til muna. ,,Sprengjan sprakk um 300 m. yfir borginni. Krafturinn af sprengingunni jafnaði flest hús- in við jörðu og flestir rafmagns staurar ruku um koll, og þann- ig kviknaði í. Það var lika eins og geislar frá sprengjunni brenndu sumt fólk. Öll hús í Hiroshima, sem reist voru úr varanlegu efni, stóðu uppi. Því getum við verið öldungis róleg. þótt því sje spáð, að kjarnofku- sprengjan ógni mannkyninu.“ — Reuter. Margar þjóðir vilja hjálpa í Kóreu LAKÉ SUCCESS, 16. sept. — Pakistan og Filipseyjar hafa bætst í hóp þeirra, sem hafa boðið aðstoð sína til að stöðva árás kommúnista í Kóreú, og hafa S.Þ. þekkst boð þeirra. Filippseyingar senda blóð, lyfja vörur og matvæli, en Pakistan gefur 5 þús. smálestir af hveiti. ÁÖur hafa Filippseyingar boðið fram herlið 'i Kóreu. Mikill fjöldi þeirra þjóða, sem aðild eiga að samtökum S. Þ. hefir nú boðið fram hjálp sína. Tilkynnt var 28. ágúst, að þá hefði 28 þjóðir boðið margs kon- ar aðstoð, herstyrk, matvæli, lyfjavörur o. fl. Goifmeistaramól Reykjavíkur GOLFMEISTARAMÓT Reykja- víkur hófst með undirbúnings- keppni 3. sept. Þátttakendur viru 22. í undirbúningskeppni sigraði Helgi Eiriksson á 80 nöggum. Til úrslita í meistara- keppni ljeku Ewald Berndsen og Þorvaldur Ásgeirsson, 36 holur. og sigraði Ewald Berndsen í—3. Til úrslita í 1. flokki kepptu Ólafur Á. Ólafsson og Brvnjólf ur Magnússon. Leiknar voru 36 holur. Ólafur Á. Ólafsson sigr- aði 11-10. Nýliðakeppni hófst 9. sept. Þátttakendur voru 11. Undir- lönmgskennina vann Ólafur Bjarki Magnússon á 82 höggum. Til úrslita kepptu Bragi Frey- móðsson og Eiríkur Helgason. Leiknar voru 18 holur. Eirikur Helgason sigraðj 4—3. Áltræð í dag; Valgerður Geslsdóttir Sfcipverji á Lagar- iossi slasast NOKKRU eftir að Lagarfoss Ijet úr höfninni í Halifax í Kan- ada, vildi það slys til, er sjór reið á það, að einn hásetanna, Gústav M. Sierftsen, meiddist svo að skipið varð að snúa aftur til Halifax með hann og var hann lagður í sjúkarhús þar í borginni. Hann hafði ekki hlot- ið alvarleg meiðsl, brákaður um öxl og meiðsli hlaut hann á höfði. Telja læknar að hann muni vera orðinn alheill heilsu eftir hálfan mánuð og megi þá byrja að vinna á ný. Ekki urðu skemdir á skipinu er sjór þessi reið á skipið, og hjelt það úr höfn skömmu eftir. Gústav Siemsen, er sonur Theódórs kaupmanns hjer í bæ. Þrýsii loff sf iug v jelar í Keflavík í GÆRKVÖLDI kom fjöldi ameriskra þrýstiloftsflugvjela ti1 Keflavíkurflugvallar. Flugvjelarnar komu að vest- an og eru á leið til Evrópu. Hing að komu þær til að taka elds- reyti og munu hakla áfram ferð sinni þegar veður leyfir. Flug- vjelarnar voru a. m. k. 60 tals- ins. HÚN er fædd 17. september 1870 að Króki í Meðallandi V-Skaftafellssýslu Foreldrar heimar voru þau Guðríður Pjetursdóttir og Gestur Þorsteinsson Voru þau bæði af merku bændafólki komin, eru margir landskunnir menn, bæði fyr og síðar í ættum þe’ssum, en eigi verður jiað rakið hjer, ( Þegar Valgerður var tveggja óra, missti hún föður sinn. Fluttist hún {>á með móður sinni út i Rangár- vallasýslu. Eina fiutningatækið. sem jif'kktjst á þeim tíma. var hesturinn. jVar Valgerður reidd alla Jió leið, yfir byggðir og sanda, læki og illfær stórvötn. Ölst hún upp með móður sinni og dvöldu þær mæðgur á ýms- • um bæjum, aðallega i Austur-Land- leyjian. Fór svo allt til er móðir henn 1 ar giftist seitmi manni sínum, Magnúsi Magmissyni, búnda, i Norð- urhjúleigu, Snemma varð Vajgerður að sinna ýmsum verkum, eins og tíðkaðist í þá daga. Komu þá i ljós hjá henni framúrskarandi iðjujemi og dugnað- ur, sem hafa einkennt allt hennar líf og starf. Margar vertíðir var hún táðskona i sjóbúðum í Vestmanna- eyjum. Sá hennj enginn bregða, þiátt fyrir erfiðar kringumstæður og næg verkefni myrkranna ó milli. Hefir þá áreiðanlega haldið henni uppi, sem oftar. ljctt og ljúf skapgerð. sem ilivorki hróst í biíðu nje stríðu. Þessi skapgerð. sem Valgerður jfjekk i vöggugjöf, ósamt einlægri og | fölskvalausri trú ó Drottinn, allt fró unglingsárum, hufa gjört hana að hugljiifa hvers manns, er henni hefir kynnst á lífsleiðinni. Árið 1899 giftist hún Jóni Guð- mundssyni fró Hólmahjáleigu í A.- Landeyjum. Byrjuðu þau búskap að Búoarhúii, en bjuggu þar stult, að- eins þrjú ár. Fluttust síðan að Austur Búðarhólshjáleigu í sama hverfi og bjuggu þar allt til ársins 1941. Þau Valgerður og Jón byrjuðu hú- skap við lítil efni. En þau voru sam- hent og áttu bjartar framtíðarvonir. sem viðbúnar voru að mæta erfiðleik- unum og sigra þá. Unnu þau sleitu- laust að þvi að bæta jörð sína. Sljett- aðj Jón með liandverkfaerum mest allt. túnið. Auk þess byggðu þau upp öll gripahús og hlöðu, ásamt myndar- legu íbúðarhúsi, sem ó sínum tíma þótti bera af í sveitinni. Þeim hjón- um varð níu barna auðið. Auk þess ólu þau upp að miklu og öllu leiti tvo drengi. Fjögur barnanna dóu í í æsku, þrjár stúlkur og einn dreng- ur. Hin börnin, ásamt fóstursonunum, Margi er möglunar- efnið í Bretlandi komust öll upp og eru gegnir og nýtir borgarar. Þrátt fyrir |iað að bamahópurinn væri stór ,þá hafa kunnugir sagt mjei-. að um sláttinn hafi Valgerðar farið með manni sínum, með orf og ljá og slegið .-dlt frá hirtingu og þar1 til börn og aðrar aunir köllu iioima. Var }iað enginii leikur íyrir einyrkja! í afskektri sveit. en með eljusemi, þrautseigju og dugnaði var taktnark- inu nóð. Eins og áður er getið, þa bjuggu þau í sveit. til ársins 1941, Þé brugðu þau búi og fluttust til Vestmannaeyja. Hafa j'au lijón búið síðan að Vestmannabr: ut 51. Nú þegar Valgerðui hefir náð þess- um aldri. þá gleðst hún vfir unnum sigrum og órangri sem hún hefiri náð. Hún er enn við góða heilsu og heldur ága’lum sálar og líkams- kröftum. Fyrr í þessari giein var drepið á trúhneigð Valgerðar. Sá neisti, seiri tendraður var í barnshjartanu. hefÍB glæðst og þroskcst og horið með sjed birtu og yl til samferðafólksins, Stuttu eftir að Valgerður fluttist til Eyja. leitaði hún sarnfjelags við þá, serii í einlægni vilja tnia á Guð og feta í fótspor Sonar Hans, Jesú Krists, F.r hún þar sem .i öðru til fvrirmynð - ar og nýtur fyjlsta tkausts óg virð- ingar fyrir hii a föiskvalausu trú sina. Jeg veit, að t inir hennar og rett- ingjar munu í dag mirmast þessar- ar heiðurskonu og Jjakka henni Og Guði, fyrir allt það góða, sem huis hefir orðið bæt i oinum og öðrum, gegnum lifið. Scntla þeir henni inni- legustu óskir óg biöja Guð að bless.t æfikvöldið og óíifaðan tima. Eir.ii' Jóh. Gíslasoti. VILL BAIMNA BftESKA KOMMIJNISTAFÍ.OKKINN Ekki sijórnmálaflokkur en sai»ærismenn LUNDÚNUM — Athuganir hafa farið fram á því, hvað komi Bretum til að mögla. — Leiddu þær í ljós, að helming- ur allra kvartana stafar af skorti, grænmetisskorti, vöntun á gljáandi bifreiðum.og öllu þar á milli. Þó kvarta þeir allra mest yfir fjár§]sprti. Aðrii' kvörtuðu yfir nágrönn- unum, yfir því að mjólkurpóst- inum seinkaði, vondu .vatni, vöntun á útisupdlaugum, yfir því að ekki- vot'u hjer sjúkra- vitjanir fyrir börn og jafnvel láta þeir óánægju í ljós með konungsfjölskylduna. Fjölmarg ir voru líka óánægðir með sjálfa sig og viðurkenndu 23 af hundr aði, að þeir bæru áhyggjur út af sjálfselsku sinni. Aðrir áttu í vandræðum með skapsmuni. Einn sagði: „Mjer geðjast ekki að útliti mínu. Jeg er kiðfættur, sköllóttur með gleraugu. Og jeg er allt of mikið fyrir kvenfólk.“ —• Reuter. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutero I UNDÚNUM, 16. sept. — Flutningamannasambandio breska ep fjölmennasta stjettarsamband í heimi. Eru 1,3 milij. verka- manna innan vjebanda þess. Aðalritarinn, Arthur Deakin, komst svo að orði í dag, að stjórnin ætti að banna kommúnista-. flokkinn. „Konimúnistafiokkurinn er ekki stjórnmálaflokkur í venjulcgum skilningi, það er samsærisflokkur gegn land- inu og bresku þjóðinni, og á að banna liann með lögum.“ KOMMÚNISTAR STANDA AÐ BAKI Deakin tók undir orð Isaacs, verkamálaráðherra, sem hann viðhafði í gær. Ljet ráðherrann svo um mælt, að verkfall flutn ingaverkamanna væri verk kommúnista og miðaði að því að skaða breskan iðnað. fcF LOFTVR GETVR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Helmingur vagn- sijcra í verkfalli LUNDÚNUM, 16. sept. — Áró3 ursmenn í hópi hafnarverka- manna hafa hvatt fjelaga sína til að gera samúðarverkfall með strætisvagnastjórum, en náL lielmingur þeirra hefur lagt nið ur vinnu í Lundúnum. Verka- menn, sem komu til vinnu sinn ar í dag, fengu í hendur flug- rit þar sem þeir eru hvattir til að „búast til atlögu“, og „sam- einist bræðrum ykkar“ í bar- áttunni fyrir hærra kaupi. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.