Morgunblaðið - 17.09.1950, Page 5

Morgunblaðið - 17.09.1950, Page 5
Sunnudagur 17. september 1950 MORGUNBLAÐiB Reykvíkingar - Austfirðingar Austfirðingafjelagið gengst fyrir skemmtun í kvöld kl. 9 í Tjarnarkaffi. Nína Sveinsdóttir skemmtir. Allur ágóði rennur til Seyðfirðinganna, sem verst ui'ðu úti af völdum skriðufalla í sumar. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Skemmtinefndin. Leyiis hofar! HANNERHJER: HINN NYI MORRIS OXFORD Bíllinn, sem allir spyrja eftir. Alveg ný gerð. Þægilegur. Ný sterk vjel, sparneytin. Sjerstæð fjaðurmögnuð framhjól. Óskift framsæti, ásamt gírskiftingu í stýri, sem auðveldar innstig í bílinn. — Heilsteypt hús og grind. — Þetta eru aðeins fá einkenni hins frábæra nýja MORRIS OXFORD. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri, Laugaveg 118 — ALLT Á SAMA STAÐ — Aðalumboð: EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Sími 81812. SlftTnEL&| hj iíRODliaJ Kj É B U Ð |5 2ja—4ra herbergja óskast til kaups. íbúðin má’ vera í I leigu einhvern tíma. — Tilboð sendist afgr. Mbl. auð- m : kennt: „Mikil útborgun — 224“. Veggfóður Mikið úrval. ppammr Heim að Eskiholti jr Bjarni Sveinsson 60 árct á „Bóndi er bústólpi, bú er Jandsstólpj, þvi skal hann virður vel“. VEGURINN liggur meðfram túninu, og túnhliðið er alveg við veginn. Steyptu hliðstólparnii- eru áttstrendir, haglega gerðir en þó hinir stæðileg- ustu, grindarjámin og lokan er allt gert úr vatnsleiðslupípum, og hef jeg I ( kk', sjeð það annarsstaðar, er það eir.nig vænlegt og viðkoinugott. Það í liggur við að það sjáist strax ó hlið- inu að hjer búa hagir menn og smekklegir. Heimreiðin er nýmölbor- in og góð, svo jeg bregð mjer heim | etns og oft áður, og eins og margir aðrii'. þvi þar er mjög gestkvæmt og þar er íslensk gestrisni. j 1 Eskiholti eru tveir bændur og I tvær húsmæður. Þar eru líka tveir jkaffikatlar og tvær kaffikönnur, sem alltaf er heitt á, en erfiðast er að gera þeim báðum skil i hvert skipti, en þess þarf með svo að allir verði j ánægðir. Þarna eru og nokkrar heima I sætur, myndarlegar og eigulegar, svo eru og nokkrir bændasynir, auðvitað ;eins og annarsstaðar stærri og stæði- lengri en feður þeirra. Bjami Sveinsson, yngií bóndinn, er að verða 60 ára. bróðir hans Finn- ur er nýlega orðinn það. Þeir hafa alla tíð verið saman, og komið sjer sáman, það fer því ekki illa á að þeirra sje getið saman, enda erfitt að nefna svo annan að geta ekki hins, og í daglegu tali eru þeir einu nafni nefndir Eskiholtsbræður. Finns var heldur ekki getið opinberlega, hvorki af mjer nje öðrum, þegar hann var sextugur. Það gæti verið dálitið lærdómsrikt (ió hej'ra af þeim, en þó er lær- dómsríka að koma þar og sjá, því þar er margt að sjá. Haglegir og listiænir smíðisgripir eftir flesta eða alla eldri bræðurnna, sem eru sex á lífi og saum og annað eftir systur þeirra sem eru fjórar. Svo er og eins og gefur að skilja önnur yngri kyn- slóð að alast upp, þar sem einnig er fyrirmyndar vel verki farin, og get- u-' einnig sýnt fjölbreyttar og fallegar hennyrðir og smíðisgripi. Þeir bræðurnir eru báðir fæddir að Kvennabrekku í Miðdölum í Dala- sýslu, en -fluttust á barnsaldri með foreldrum sinum að IColsstöðum i sömu sveit, Faðir þeirra, Sveinn Fmnsson, var einn af hinum þekktu og myndarlegu Háafellssystkinum, bróðir Ölafs heitins á Fellsenda og Finr.boga á Sauðafelli, svo fátt eitt sje nefnt. Helga Eysteinsdóttir hjet móðir þeirra, hin mesta myndar- kona, sjerstaklega var hún orðlögð fyrir bústjóm og listfeng vinnubrögð. Á Landbúnaðarsýningu 1921 hlaut hún t.d. heiðursverðlaun fyrir glit- vefnað sem vakti alveg sjerstaka eftir- tekt. Helga var fædd í Þverárhlíð í Mýrarsýslu og mun hafa átt ættir að rekja til eldri Mýramanna. Þau Helga og Sveinn áttu ellefu börn sem komust til fullorðinsára. Af þeim eru enn tíu á lífi, fjórar systur og sex bræður. Einn þeirra er Ás- mundur myndhöggvari sem margir þekkja, Heimilislíf og heimilishættir for- eldranna voru mjög góðir, og segja mætti mjer að erfitt væri að gera grcin fyrir nær gömlu hjónin í raun og veru hættu að búa og yngri menn- irnii tóku við. Þeir bjuggu fyrst á fþðurleifð sinni Kolsstöðum, en þótti hú fljótt of þröng, og of lítil athafnaskilyrði. Síldarsöltun Jeg hef reknel, but og söltunaraðstöou, en vantar góðan fjelaga, sem hefur eitthvað af lausum peningum. Tilboð merkt: „Sölíun. — 221“ leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins sem fyrst. AUGLÝSING ER GULLS í GILDJ - Seldu þeir því Kolsstaði og fluttu sig yfir Bröttubrekku og keyptu Eski- holr í Mýrasýslu. Siðan eru liðin tutt ugu og fimm ár. Eskiholt er stór jörð og góð að mörgu ley'ti, en erfið og fólksfrek. Þeir settu það ekki fyrir sig og ekki heldur ' hitt að Kolsstaðir borguðu ekki nema einn þriðja af Eskiholti, og mun þó fjórhagurinn ekki hafa verið ýkja jsterkur þá. Enn þeir fundu kraftinn sjálfum sjer, og með dugnaði og sparsemi, hefir þeim tekist að sigi'- ast á erfiðleikunum. Fyrst bjuggu þeir þar algeru fjelagsbúi, en siðar með sjerskilin bú og aðskilið land, en vitanlega með margvíslega samhjálp og samvinnu, við búskapinn, ræktun- ina, bvggingaraar. smíðarnar og hvað sem var, eftir aðstöðu og ástæðum. Á Eskiholti hefir oft áður verið tvibýli, og stundum stór bú á okkár mælikvarða, en á þann hátt búið sem viða annarstaðar, ,.svona bjó hann, hingað hjó hann“, og hver kynslóðin tók við af annari, og skilaði öllu að mestu eins í hendur niðjunum eins og hún tók við því. Enn í Eskiholti hófst nú hinn nýi tími með nýjum herrum, gömlu þúf- urnar arfur kynslóðanna, urðu að víkja fyrir nýrri ræktun. og gömlu húsin viku fyrir nýjum framtíðar- bj'ggingum. Það voru ekki eingöngu ræktuðu þúfumar sem hnigu til moldar við nýyrkjuna, heldur og í mikið stærri stíl, hinar óræktuðu, og urðu að iðjagrænum völlum, sem gáfu af sjer mikið meira en eitt strá þar sem áður óx eitt. Túnið hefir ver- ið fært út á alla vegu, enda vel fallið til ræktunar i nágrenninu, en um leið og því var lokið vár ráðist á hið vota og rýra mýrlendi í stórum stil og ! er það nú komið og að komast í verðmætt og auðunnið tún. Slík er ræktunin. Draumurinn er að losna við útengjaheyskapinn. og hann ræt- ist innan fárra ára með sama áfram- haldi. Eins og víða annarsstaðar, er bú- skapur bræðranna aðallega bundinn við kýr og mjólkurframleiðslu. Þeir hafa lika byggt eina mikla hey- hlöðu fj'rir kúafóðrið. hið mesta og vnndaðasta hús, sem þeir nota báðir. Við hana og i henni hafa þeir marg- nr votheysgryfjur. fJt frá hlöðunni er svo 30 til 40 kúa fjós fyrir bæði bi'un, allt er þetta úr steinstej'pu og haglega og haganlega fyrir komið. Þeirra mesta og besta minnisvarða sem jeg býst við að standi vel og lcngi, tel jeg íbúðarhúsin, þau eru bæði úr steinsteypu, stór og vönduð og mjög rúmgóð og haganleg til íbúðar og raflýst frá mótor. Allar sinar byggingar hafa þeir smiðað sjálfir og bj'ggt með undra lítilli aðstoð, en jafnan unnið saman og aðstoðað hver anrfan eins og bræð- ur. Jeg tel, enda þótt hvorugur þeirra hafi lært nokkurn hlut til bj'gginga, eðn smíða, að margur meistarinn ma tti vara sig ó samanburði og marg ur bóndinn mætti taka sjer til fyrir- myndar. En þrátt fyrir þeirra miklu ræktun og þeirra góðu bj'ggingar, heima fyrir, og búskaparannir, eru ótaldir þeir aðrir menn, sem þeir hafa hjálpað og aðstoðað á einn og annan liátt, sjerstaklega við bygg- ingar og margskonar vandamál, og þykir jafnan borgið ef Eskiholtsbræð- ur lofa aðstoð sinni. Þá mun ekki iðra að hafa brotist yfir Bröttubrekku til nýrra heim- kynna og viðari verkahrings, en jafn- framt og ekki siður, telja BorgfiríÞ ingar það mikið happ fyrir sig, vegna þeirra miklu hjálpsemi, og góðu við- kynningar að fá þá hingað. og mr» leið og við metum þeirra vel unnr» verk og erum þeim þakklátir, óskum við þeim til hamingju með afmælin og framtíðina, og vonum að rijóta þeirra sem lengst. Bjarni varð fj'rir þvi mikla óiánj að veikjast af liðagigt þegar á barns- aldri, og hefir aldrei notið sin til fulls eða náð fullri heilsu aftur, er því enn virðingarverðara hans mikla starf, þegar þess er gætt. Strax á unga aldri fóru þeir nft gefa sig að smiðum, fyrir sitt heim- ili og önnur óg urðu brátt eftirsóttir. Finnur stundaði um langt skeið aðal- lega rokkasmíði heima fyrir, - r» Bjarni mest silfursmíði. Eru viða til svipur eftir hann, göngustafir og margt fleira. Þótti sú framleiðsla þeirra mjög vönduð og hagleg, enda eftirsótt. En upp á síðkastið hafa þeir lagt það á hilluna og snúið sjer ifi öðru, eins og fyr er getið. Eins og gefur að skilja, miðað vi8 það sem hjer hefir verið sagt, ertt þeir báðir giftir. Finnur á Jóhi rnn Kristjánsdóttur frá Þorbergsstöðum i Dölum og sjö böm, en Bjarm A Kristínu Guðmundsdóttur frá Skálpa stöðum í Borgarfirði og fiögur böm, flest eru bömin uppkomin og hin mannvænlegustu. Óhætt er að full- 5'rða að kanurnar eiga drjtigann þátt í gengi og glæsileik búskepar- ins og heimilanna. Þær eru einnig orðlagðar fyrir dugnað og myndar- skap. Ekki er síðnr góð samvinna og samkomulag milli heimilarina iii?l innra en hið j'tra. Bjarni í Eskiholti er söngmaður góður og heíir mikla ánægju a.f söng- hljómlist og er þar drjúgur styrktai-- maður, ef svo ber undir, m. í kirkjukór sinnar sóknar og forméiður kórsjns. Hann hefir gaman af hestuœ, er laginn við þá og fer vel að þeim, og hefir stundum átt góða hesta. F.ui- hverjum finnst nú e. t. v. ekki rnikil sönnun í þvi, en athj-glisvert er þaS frá minu sjónai-miði að hann bcfir sama hestinn fyrir sláttuvjelinni sinui í tuttugu ár, við allan sinn hej’skap, hej’flutninga, heyverkun og heiroils- störf, m. a. hrærði þessi sami hestur mesta eða alla stej’pu í bæði íbúðar- húsin og fleiri hj'ggingar þar, af þvl að hann þótti gera það betur et» hinir, og hver veit um allt sem hann hefir unnið sína löngu æfi. Þetta talar sinu mali ekki siður um eig- audann. Fj-rir fáúm vikum var ;;vo þessi heiðvirði öldungur fótbrotinn i haganum, en fram að því alheiíl me# fulla starfskraíta og óbilaðan viljn. Þessi saga verður svo ekki ral in lengra nema 1 huganum. Það munu margir hæði Borgfirð- ingar og ekki síður Dalamenn sendn hlýjar kveðjur og ámaðaróskir aft Eskiholti á mánudaginn kemur. A. G. Til sölta nýr þrískiptur ottóman með 1. ; fl. útlendu áklæði á kr. 1050,00. : Ennfremur tvibreiður divan, \ litið notaður á kr. 450,00. Uppl. j á Vitastíg 7 millj kl. 3 og 5 5 j dag, gengið inn i portið. Samkoimisalurinn Laugaveg Hljómsv. Steinþórs Steingiímssonar: Magnús Randrup, Guðm. Vilbergsson, Sveinn Jóhannsson, Hallur Símonarson, Steinþór Steingrímsson. Kl. 9 Sími 5911 Aðgöngumiðar á kr. 10.00 seldir í anddyri hússinsjj kl. 8.30. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.