Morgunblaðið - 17.09.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1950, Blaðsíða 8
T j MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. september 1950 Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7. Hann Imtur eins og hann skilji það ekki, að einsog hög- um okkar nr háttað, eftir 6 síld arleysissrr--jr er það aðalatrið ið fyrir okkur, hvað við get- um fengiö íyrir útflutningsvöru okkar hvaCa vörutegundir, af þeim, sem okkur eru nauðsyn- legar, og fyrir það verð, sem sambærilegt er því verði, er við verðum að kaupa nauðsyn- legan innflutning. Sje hinar takmörkuðu birgð- ir af útflutningsvörunni seld- ar fyrir oíur lágt verð, eða sje útflutningur okkar seldur í vöruskiftum, fyrir vörur, með uppsprengdu verði, má ætla að þeir sem vörurnar eiga að kaupa, heimti enn fleiri krón- ur í kaup cg Einar verði ekki ó- fáanlegur til að styðja að því. Öll viðskiplin, sem Einar á við og óskar eftir, gæti því orðið foeint vatn á myllu kaupskrúf- unnar og vaxandi dýrtíðar. Enda er það gefið mál, að þegar þessi framherji einokun- ar, Einar Olgeirsson, fer að heimta frjáls viðskipti, þá hef- ir hann ekki hreint mjöl í pok- anum. Það er tilgangslaust fyrir mann, sem er útsendur til að vinna að íullkominni frelsis- svifting þjéðar sinnar, sem for- maður hinnar íslensku Fimmtu herdeildar, að hrópa út um hægra munnvikið, að hann sje allt í einu orðinn frelsisunn- andi maður. Þó þessi „grínrulla" Einars C Igeirssonar je gerð hjer að um- talsefni, mega menn ekki taka það svo, að útilokað sje, að við- skipti takist við austur-þýsku stjórnina. Þau viðskipti kæmust sannarlega í kring, án allra af- skifta þessa fulltrúa hennar. E. O. Því, einsog tekið er fram í skýrslu uíanríkisráðuneytisins, sem birtist hjer í blaðinu um þetta mál, var gert ráð fyrir, að austur-þýska stjórnin vildi kaupa íslcnskar afurðir, þegar írá liði. Er að sjálfsögðu aldrei staðið á f'ílendingum að vilja selja. Sporðaköst Einars Olgeirsson ar eru, eins og allir sjá, utan við kjarna máisins. Viðskiftin við Austur Þýskaland munu takast alveg jafnt fyrir það, hvort þessi agent Kominform hefir haft þar afskifti af, eður eigi. Leið kommúnistanna LEIÐ kommúnistanna í öllum löndum, þer sem þeir hafa feng ið nokkur ihrif er sú, að minka eftir fremstu getu kaupmátt gjaldeyrisins. Franski frankinn kostar t. d. nú rúmlega 4 Vz eyr- ir íslenskan, en ítalska líran mun minn i. Eru þar fingraför kommúnista sýnileg í gj^ldeyr ismálum þjóðanna. Þegar það tekst kommúnistum, að eyða kaupmættinum, þá er opin leið að kröfur.um um hækkað kaup. Hvert spor, sem stigið er á kauphækkunarbrautinni mink- ar kauprr átt gjaldeyrisins, þá rýmkvast fyrir frekari gengis- lækkun, að vilja niðurrifs- manna, éins og kommúnista. Tilgangur gengislaganna í vor er, eins og allir vita, að koma því til leiðar, að svo rúmt verði fyrír útflutningsverslun- ina, að hægt verði að gefa við- skiftin við útlönd frjáls. En tiilgangur Einars og Kominform með því að heimta frjálsa „sjer verslun" við .Kominformrík • in“ er, að geta selt íslenskar af urðir svo óhagstæðu verði, að enn verð erfiðara að halda uppi núverandi gengi krónunn- ar og enn þyngist fyrir utan- landsviðskiftunum. Þjóðin verði enn verr á vegi stödd en hún er nú. Þetta veit og skilur Einar Ol- geirsson. En húsbændur hans, sem hafa útbúið hann með „lín- una“, mennirnir sem eiga að samhæfa starf hinna vestur- evrópísku kommúnistadeilda, hafa kannski haldið, að íslensk- ur almenningur, sem á að fá áróður Einars að eyrnagamni, skilji ekki þau grundvallaratriði viðskiftamálanna, sem hjer er um að ræða. Það skiftir ekki máli, þó Ein- ar Olgeirsson geri sig að fífli í augum almennings hjer heima fyrir. Það fyrirbrigði er svo al- vanalegt. Skósmiður páfans er karl í krapinu RÓM — Skósmiður páfans í Nissa í Frakklandi er karl í krapinu. Hann heitir Perugia og skrapp til Ítalíu fyrir skömmu líklega í pílagrimsför. Hann seg ist hafa fleiri göfga viðskipta- vini en páfann. Til hans hafa leitað Elísabeth ríkiserfingi og maður hennar, Filipp, Evita Per on, kona einvaldans í Argentinu og frú Rochefeller frá Banda- ríkjunum, Marlene Dietrich, kvikmyndadís og fleiri og fleiri. Elizabet og Ditrich segir hann að noti jafnstóra skó. Filipp drottningarmaður og Pius XII. nota stærðina 8%. Evita Peron fiekk hjá honum 50 pör í Evrópuferð sinni. Nýlega hefir páfinn fengið tvenna skó hjá Peruglia, aðrir eru Ijettir og hvítir, greyptir gullnum krossi, hitt eru rauðir skór úr flosi. Þeir eru með gull- snúrum. — Reuter. iiiiiiiiiiiiiiin mAlflutnings- SKRIFSTOFA Einar B. Gu&mundsson, Gudlaugur Þorláksson, Austurstræti 7. Sixnar 3202. 2002, Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 iitimmiiii Mæf uraksf KrssIfiB B.5.R. er 1720 ■ 11 ■ 1111 ■ 1111 ■ ■ M11M11111111 m 111111111111 ■ 11111111 ■ > ■ 11111111111 < [ Listamanna- skáEinn Almcnnur tlanslcikur \ í kvöld kl. 9. = Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. íBorð tekin frá samlvæmt pöntun. 11 h 11 iii 11 ■ i ii ii ■ ■ 11 ii i iin r : Hljómsv. Þórarins Óskarssonar : leikur fyrir dansinum. Aðgangur kr. 10,00. Ö 1 v u n b ö n n u 8 U. M. F. R. 1111111111111111111 iimMiHitfiiiiiiimmiimiiiiiuiiiiii Hvorum endanum eigum við að trúa! LUNDÚNUM — Útvarpið í Moskva skýrir frá því, að dug- legir kvikmyndastarfsmenn er- lendis telji rússneskar kvikmynd ir „öndvegislist, sem standi framar kvikmyndum annarra þjóða.“ En í sömu andránni gagnrýndi útvarpið rússnesku framleiðsluna og kallaði, að hún væri „veigalítil, smámunasöm og óraunsæ". Vitnaði útvarpið í grein i Pravda: „Rússneska þjóðin vill ekki sjá veigalítil verk, sem er illa frá gengið. Hún vill nýjar sovjetmyndir .... Við getum ekki neitað því, að höfundar kvikmyndahandrita eru enn hirðulausir um störf sín. Oft eru handritin hroðvirknisleg“. Eyjabiöðin 5 fást i Veitingastofunni Vestur I ! götu 53. i ; fiiiiiiuiiiiiiiiiiinniiiinntfgiRmiKiMuimtMimimiiiir €p ÞJÓÐLEIKHÚSID Sunnudag kl. 20. í slandsklukkan | Aðgöngumiðasalan opin frá kl. { 13,15—20. Sími 80000. immimimmiiiiimiimiiiiiimiimmmmmimmiii •iiiiimimiiiiiiiiimimiiimimiiiimmimimmiimi lliii - lliii Til sölu nú þegar nýtísku kvik- j myndatæki með öllu tilheyrandi, i framleitt hjá Westem Electric j Nánari uppl. í síma 159, Kefla- j vik. milli kl. 12 og 1 og 7 og 8.30 j iiimtiiiiiimiiiimiimiim immimmi Húsmæður! Húsmæður! Óska eftir að kaupa hrærivjel, jj mætti vera biluð. Þær seln 1 vildu sinna jiessu. sendi nafn sitt \ og heimilisfang á afgr. Mbl. 1 í dag eða morgun ,merkt: = „Hra’rivjel —• 214“. ; II1111111111IIIfl111111111111III11111111II111111111111111111111111111 immmmmmtiimmmmmmmmmitmmmmiimn | Lífið hús : óskast á Seltjarnarnesi eða í 1 útjaðri bæjarins. Útborgun 30 : —40 þúsund kr; Tilboð merkt: j „Helgi — 217“ sendist á afgr. : Mbl. fyrir 22. september. Mmiiimmmiimmm iHmmmmmmmmif Blóm og grænmeti Höfum ávallt til fjölbreytt úrval af afskornum blómum og pottaplöntum. Einnig nýkomið: Blómaborð, tvær stærð ir, blómastólar, tvær stærðir. BLÓM & GRÆNMETI H.F. Aðalstræti 3. — Sími 1588. STÚLKA óskast í Sjálfstæðishúsið. Uppl. í eldhúsinu kl. 10—12 f.h. ■ m m Sjálfstæðishúsið. : REYKJAVIK - ISAFJÖRÐUR daglegar ferðir Loftleiðir, Lækjargötu 2 sími 81440 iiijnmrannMmtmrimifimtMiiMMiiMiMMiamirnii Markúa & Eftir Ed Dodd 1 FASHIONABLE VVOMEN THROUGHOUT THE WORLO' ARE CLAMORING POR SVVAN 5KIN HATS AN£> THE U.S.FISH ANO WILDLIFE SERVICE IS v 4 WORRIED OVER THE PROSPECTS OF ILLEGAL KILLING OF THE RARE TRUMPETER SWAN/*' ' 1) — Vertu ekki svona kvíð- inn, Davíð. Þetta fer allt vel. Blaðasöludrengur kemur að þeim þar sem þeir sitja á tröpp um spítalans. — Viljið þið kaupa blað. 2) — Hlustaðu hjer á, Davíð. Hjer segir: .... — Hertoga- ynjan af Brent birtist í síðustu viku rneð hvítan hatt úr álftar- ham. Slíkir hattar eru nú komn ir í tísku um allan heim. 3) — Tískukonur um heim alan sækjast eftir höttum úr álftarham og núttúrufriðunar- THAT buU.NDS i BAD, MARK... \ VERy BAD/ ^ samband Bandaríkjanna hefur nú miklar áhyggjur yfir því, að hætta er á að veiðiræningjar eyði söngsvaninum í landinu. ______í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.