Morgunblaðið - 17.09.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. september 1&50
MORGLlSBLAÐiÐ
11
Fjeldgsli2
Armann
Handknattleiksn. karla. Áriðandi
aefing lijá öllum flokkum kl. 5' að
Hálogalandi.
Nefndin.
Franiarar
3. fl. karla, liandknattleikssefing kl.
1 í dag í Hálogalandi.
Nefndin.
I. O. G. I.
St. Víkingur nr. 104.
Kvöldvaka að JaSri mánudags-
kvöld. — Lagt verður af stað frá
Góðtemplarahúsinu kl. 8.
Dagskrá:
Kaffi. Ávarp. Söngur.
Upplestur. Dans.
Fjelagar fjölmenni og taki með
sier gesti. Tilkynnið Jiátttöku í síma
81819 fyrir kl. 3 á mánudag.
Æ. T.
Samkomur
Ki istnihoðsIni-iS Bctanía
Almenn samkoma i clag kl. 5 e.h
Sjera Magnús Runólfsson talar. —
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag k'. 11 Helgunaramkoma
Kl. 2 sunnudagaskóli, hátið eftir
sumarfríið. K). 4 tJtisamkoma. Kl.
8,30 Hjálpræðissamkoma. Student
Yngve Thorberg frá Sviþjóð tekur
þátt. Major Pettersen og frú stjórna.
Mánudag kl. 4 Heimilissambandið.
frú Át-skóg taiar, frú kapt. Mood-y-
Olsen stjórnar.
ZION
Almenn samkoma i kvöld kl. 8.
fíafnarfjörður:
Alrvienn cnmlrnma í dan kl. 4 e.h.
Allir velkomnir.
—<«—><——«.—■>•
Filadelfia
Almenn samkoma kl. 8,30. Aliir
velkomnir.
Samkoma BraSraborgarstig 34
kl. 5 í dag. — Allir velkomnir.
Altnennar sarokomur
Boðun Fagnaðarerindisins eru á
sunnudögum kl. 2 og 8 e h. á Aust-
urgötu 6, Hafnarfirði.
Kaup-Sala
Minningarspjöid Slysavarnafjel..gs-
ins eru fallegust. Heitið 4 Sly a-
yarnafjelagið f>að er hest.
•.H-—a»—— on——nit—M—«i ■»• »*■
Mlnningarspjöld barnaspítalasjóðs
Itringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aaðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258.
Barnalieimilissjóður
Minningarspjöldin fást h|á Steia
dóri Bjömssyni, Sölvhólsgötu 10
Simi 3687 eða 1027.
Vin
HreingerningaRi iðslöðin
Sími 6813.
= Ca. 3ja herbergja
Ibúð
1 helst á hitaveitusvæðinu óskast §
| til kaups. Mildl útborgun. — |
I Ibúðin þarf ekki að afhendast |
| fyr en eftir 1—2 ár. Tilboð |
í sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ. 1
I m. merkt: „Miíliliðalaust11 0207 i
ailMlllMIMIimMmiMIIIIMIIIIMIMMMIIMIIMJMmMlllimi
jniiniinimiiiiiMiiiiiMiiiimmiiiiMiuiiniiiiiiniimunii
Eggert Oaesseæt
| Gústai A. Sveimso»
hæstar jeiiarlögmem i,
1 Oddfellosbúsið. Sími 1171
AlUkonar lögfræSiiíðri
e
m.MmUIIIUlllHIMIIIIItllllHHMMMIMMMItltHIIHUIIIHM
UIMGLIIMG A
vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin nverfi:
Krínglumýri Tjarnargala
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BAENANNA
Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600.
Morgunhlaðið
MINAR innilegustu þakkir til allra er sýndu mjer vin- 1
■
semd og virðingu á 75 ára afmæli mínu. , :
Arndís Magnúsdóttir. •
með góðum húsakynnum, sem næst Reykjavík, óskast
til kaups. —
ÓLAFUR ÞÖRGRÍMSSON, hrl.
Austurstræti 14. — Sími 5332.
Höfum fyrirliggjandi
til afgreiðslu strax:
Blandað korn
\ ’HænsnamiöI
Kúafóður
~ “Kurlaðan maís
Hveitiklíð
Heilt og malað hveiti
'Alf-Alfa mjöl.
Gerið pantanir sem fyrst.
SÍLDAR- OG FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN H.F.
Hafnarstræti 10—12.
Suni 3304.
Höfum fyrirliggjandi:
Brjefsefni
Litabækur
Vatnsliti
Skólatöskuf
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO.,
1 heildverslun.
Húsgögn
Höfum fyrirliggjándi:
Svcfnherbergishúsgögn
7 Sófaborð
Borðstofustóla.
GAMLA KOMPANÍIÐ H.F.
Snorrabraut 56. — Símar 3107 og 6593.
! Husnæði — til leigu
■
: Til leigu, um lengri eða skemmri tíma, er hæð í húsi, sem
■ er í smíðum. Sá, sem hefði hug á þessu, þyrfti að greiða
■ töluvert fyrirfram eða lána. — Stærð 5 herbergi og eld-
: hús. — Upplýsingar í síma 7686.
: i
AÐVOitUN
til kaupessda
Morgunblaðsins
Athugið að liætt verður án frekari aðvörunar að senda
blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslega. Kaup-
endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu
þess bjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga
verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan
14 daga frá komudegi.
TiSky nning
Hjer með skal vakin athygli á að leyfi heilbrigðisnefndar
þarf til að hafa kýr, hesta, kindur, alifugla eða loðdýr í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, nema í sambandi við bú-
skap á lögbýli eða rekin í tilraunaskyni í þágu almenn-
ings. Samþykki heilbrigðisnefndar þarf ávallt um húsa-
kynni og allan útbúnað og tilhögun varðandi hollustu-
háttu.
Hlutaðeigendur eru því hjer með áminntir um að senda
skriflega umsókn hjer að lútandi til heilbrigðisnefndar
Reykjavíkur, Austurstræti 10A. fyrir 15. okt. n. k.
Borgarlæknir.
SmábarnaskóSlam
Laugaveg 166 (gengið inn frá Brautarholti). Börnin mæti
til innritunar mánudaginn 18. september, kl. 3—4 e. h.
Svava Þorsteinsdóttir
,i
j
*.
<
l
á
<
i.V 4
4ra herbergja ábúð j
■
óskast til kaups, hclst í Vesturbænum coa á hitaveitu- ;
m
svæðinu. — Uppl. í síma 1243. :
Maðurinn minn
HARALD VIGMO.
læknir, andaðist aðfaranótt föstudags 15. september.
Auður Jónsdóttir Vigmo.
.......................................lllllWII—ll lH II—
Maðurinn minn og' faðir okkar
WILLIAM THORVALD BRUUN
andaðist á Landsspítalanum 15. þ. m. Jarðarförin ákveðin
síðar.
Eiginkona og börn.
JOHANNES JONSSON
verslunarmaður, frá Búðardal,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju mánudaginn 18.
sept. og hefst athöfnin með húskveðju frá heimili hans
kl. 2 síðdegis. Þeir sem hafa hugsað sjer að senda kransa,
eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þeirra fiemur
renna til Slysavarnafjelags íslands.
Guðrún Halldórsdóttir.
Ragnar Jóhannesson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og
afa,
GUÐJÓNS KRISTINS JÓNASSONAR
fisksala.
Elísabet Guðmundsdóttir,
börn og barnabörn.
( (
I
II/