Morgunblaðið - 20.09.1950, Síða 12

Morgunblaðið - 20.09.1950, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20 sept. 1950 — Norðlægir skógar Framh. af bls. 9. um frá Minneapolis .fiunst Os- borne fara i'ulllangt þar sem hann talar um takm. á skóg- arhöggi í Bandaríkj. Jeg finn fljótt, hvað klukkan slær. Hann er strax kominn inn í timbur- framleiðslu Vesturríkjanna. — Þetta er íjöiskyldumál og þeir vilja enga takmörkun á skógar höggi. ættingjar hans í Spor- one. Reyndar segir drengur að hans fólk vilji endurgræða skógi allt það land, sem höggv- ið er og rutt, og þetta er hár- rjett. LANDSFJÖLL AF SKÓGAFHÖGGI En einmitt á þessu hefir viljað verða misbrestur, enda sýna hifia- skóglausu skellur vestan Klettafjalla, að ekki hef ir allsstaðar verið tíildið rjett á þessum málum. Og þó kastar fyrst tólfunum, þegar kemur norður í Columbia-fylkið í Kanada, þnr sem heilu byggð- arlögin hafa verið svipt skógi á einu bretti og eftir er nakið landið, sem ekki grær upp að nýju nema að öldum liðnum, ef ekkert er hjálpað til. Landið vestan Minneapolis er akur- lendi, fagurt og sljett. Vestan Minnesota tekur við N.-Dakota, síðan Montena. Sunnan þessara ríkja er Ruður-Dakota, Ne- braska og Cansas. Allt saman frjósöm akuryrkjuhjeruð. Það var einmitt á þessum slóðum, sem mestu landspjöllin í sögu Bandaríkiar.na, urðu á árunum upp úr 1930. Þegar fjöldi jarða færðist í kaf undir sandi og stór hluti bossara auðugu land- flæma urðu í einu vet- vangi að eyðimörk. Þegar fjöldi bænda urðu á skömmum tíma öreigar og lentu á verðgang, gengu slyppir og snauðir frá lífsstarfi s?nu, hálfblindaðir af eyðandi sandbyljum. Og þetta gerðist í þvi gósenlandi sem Bandaríkin voru og það aðeins fyrir 15 til 18 árum. Það voru skrifaðar áhrifamiklar sögur um þetta tímabil og erfiðleika fólksins. GRÓÐUFYERNDIN MERKILFGT STARF Hin ku: na bók Stéinbecks „Þrúgur r.;ðinnar“, hefst ein- mitt á þes im slóðum. En sem betur fcr áttuðu menn sig á því í tíma, hvað hjer var að gerast. Það var skorin upp her- ör um öll þessi hjeruð og á nokkrum i.um var komið á laggimar öflugri hreyfingu meðalbær.da, sem vinnur að því með aöstoð sjerstakrar rík isstofnunar að vinna gegn af- notkun jarðvegar, gegn vatns- skolun meö því að kenna nýj- ar og heppllegri jarðvinnsluað- ferðir, gign ofþurrkun með gróðursetningu skjólbelta o. s. framvegis. Og nu 15 árum seinna er þessi stofnun og hreyfing (Soil Conservation Servise) orðin víðfræg og ómissandi og er sí- fellt á verði til þess að sagan frá 1935 endurtaki sig ekki. — Bændur á þessum - slóðum fengu enn eina sönnun fyrir gagnsemi skjólbeltanna í stór- hríðum refr geisuðu í þessum sljetturíkjum í hittið fyrravet- ur. Nautpeningur sem var úti þegar vaðrið skall á, hrakti und an veðri og fórst unnvörpum þar sem rngin voru skjólbelt- in. En á þaim slóðum sem gróð ursett vor- skjólbelti eftir sand foksárin, *”rst sáralítið af bú- peningi, þv? að hann hamaði sig þar í skjó’i trjánna beið af sjer ofviðrið og var bjargað þaðan. Votheysgerð SKOGURINN KLÆÐIR FJÖLLIN Flugvjelin æðir vestur á bóg inn í 6000 metra hæð. Framund an sjer á hæðir og fjöll í fjarska. ástæður, sem torvelda aukna Landið hefir verið marflatt j votheysgerð að áliti Jóns alþm. allar götur frá Mishiganvatni, ' á Reynisstað. en nú er eins og fellingar sjeu j- í fyrsta lagi að votheysgryfj- að koma í þetta mikla og fjöl- ur sjeu langt frá peningshús- lita teppi; þetta eru austustu um. hryggir Klettafjallanna. Innan ! í öðru lagi að erfitt sje að stundar erum'við komin yfir . fergja heyið. þau. Skógurinn tekur hjer völd; í þriðja lagi að votheyið sje in smátt og smátt og áður éft-. óheppilegt handa sauðfje. langt um líður er engin manfigý í sambandi við grein þessa bústaður sjáanlegur á þessurií.-•kom mjer til hugar reynsla sú, slóðum. Efstu tindar eru snæVb-sem fengist hefur á mínu heim- þaktir, en skógurinn klæðir hin ili af votheysgerð. lægri fjöll upp á efstu brúnir. Milli þeirra eru djúpir dalir með fossándi ám. Skógurirtn virðist meiri og þjettari í vest- ur- og norður-hlíðum fjall- anna og mun úrkoman frá Kyrrahafinu, eiga sinn þátt í því. Flugvjelirí lækkar flugið heyið, þegar búið var að taka í GREIN Valtýs Stefánssonar, jverið hafa í þessu ófergða heyi ritstjóra í Morgunblaðinu frá hafa fullkomlega jetist upp af 9. sept. 1950, eru taldar þrjár hrossum, sem sækjast meira eftir votheysrekjum en hverju öðru fóðri. Mjög áríðandi til að fá sem minnstar rekjur frá veggjum, er að troða vel niður með þeim þegar heyið er sett í gryfjurn- ar og sömuleiðis að bæta strax á þær þegar kúfurinn hefur sigið, ella geta komið rekjur milli laga. Yfir gryfjunum eru trjehler- ar (þeir eru ekki sem farg) og þurr hey sett á þá uppí mænir á hlöðunni. Reynslah hjer, þessi síðast- liðin 11 ár, hefir verið sú að engin nauðsyn er til staðar að fergja með grjóti. Þá tel jeg frekar betra að taka heyið ekki inn í úrhellis- rigningu, síst betri verkun heys ins, ef mikið vatn er í því, og Á fyrstu árum föður míns á Efra-Hvoli, ljet hann vothey í opnar moldargryfjur óyfir- byggðar, en heyið var tyrft og fergjað með grjóti. Að vetr- inum rigndi ofan í þessar gryfjur og við það skemmdist ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ; Föstiniag, 22. sept. kl. 20.00 ; í Óvænt heimsókn { eftir J. B. Priestley | Leikstjóri IndriSi Waage i FRUMSÝNING í Áskrifertdur að 1. og 2. sýningu : I vitji aðgöngumiða sinna eftir kl. 1 : 13,15 í dag. ; niimiiiimiiiiiiiiiii 306 gegn 31 vestur í gegnum skarð á einum hryggnum og við svífum lágt eftir fallegum dal. Hjer er blómleg byggð. Fallegar ak- urreinar breiðast yfir undir- lendi dalsins en í hlíðum hans er mikill og fagur barrskógur. Vjelin lendir á flugvellinum við Sporane sem er mikill timbur- iðnaðarbær austast í Washing- tonríki. í SAMLEID MEÐ SÓLINNI Hjer er tekið bensín á vjelina, nokkurir farþegar fara hjer úr og enn aðrir koma í staðinn. Vinur minn frá Minne- apolis fer ekki lengra og kveð- ur mig hjer, og jeg vona að hann velji sjer skógræktina að lífsscarfi. Síðan heldur drekinn enn af stað og eftir um 1% tíma flug, er lent í Seattle. — Landið sem flogið er yfir frá Sporane, er fagurt og mikil- fenglegt. Þar skiptast á feikna víðlendir skógar og frjósöm ak- urlendi í dölum. Það er komið að leiðarlokum í dag og við er- um komin að öðru úthafi, við höfum aukið 4 tímum við dag- inn i dag á samleið okkar með sólinni, og þetta hefir því ver- ið langur dagur og góður. Ef- laust finnst þeim hann líka góður þessi dagur, mönnunum, sem koma af barnum á neðri hæð. Þeir eru dálítið þrútnir í andliti og reikulir í gangi, en svöl golan af Kyrrahafinu styrkir þá. Jeg dvaldi í tvo daga í Se- attle. Þetta er fögur borg í góðu veðri eins og jeg hitti á. Hún er reist á eiði milli sjávar og Washingtons-vatnsins. Vogar og víkur skerast inn í eiðið og þar er hin ákjósanlegasta höfn eða hafnir, sem hafa gert borg ina volduga á sviði í siglinga og verslunar. Borgarstæðið er öldótt og bærinn er skógi vaf- inn, einkum þó útbærinn. Heild arsvipur verður því mjög hlý- legur og vötn og víkur auka mjög á fjölbreytnina. Jeg heim sótti Jakobinu Johnson skáld- konu og naut frábærrar gest- risni hennar og Kára sonar hennar í hópi nokkurra Vestur- íslendinga á sunnudaginn var. II11IIIllll 111■II■111111Mlfll111IIIII1111llllIIIIIII■1111li11iilllll Nýja Sendibílastöðin ASalstræti 16. Sími 1395. fargið af. Auk þess var erfitt verk að flytja heyið í penings- húsin. Þessar gryfjur voru því lagðar niður og sýndi reynst- an að ekki var síður nauðsyn- legt að hafa helt þak yfir vot- heyi en þurru heyi. í stað þessara ófullkomnu moldargryfja voru steyptar tvær gryfjur í fjósahlöðuna, sem báðar taka tvö kýrfóð- ur. — Við þessa breytingu var hrundið úr vegi þremur ann- mörkum. í heyið rigndi ekki. Hagfelldara að kasta hey- inu með gafli í fóðurganginn og bera það síðan á gafflinum í stallinn fyrir hverja kú, og í þriðja lagi var Iagt niður að fergja heyið. Þessar steinsteyptu gryfjur ljet faðir minn byggja 1939, og var verkið unnið af Nikulási syni Einars alþm. á Geldinga- læk. Hafa gryfjurnar reynst mjög vel. Votheyið hefur jafnan ver- ið í góðri verkun og kýrnar sótst meira eftir því en þurr- heyi, en þær litlu rekjur, sem - Knattspyrna Framh. af bls. 2. Fram verður Reykjavíkurmeist- ari en alls hefur fjelagið unnið þann titil 8 sinnum. Bikarinn, sem nú er keppt um er hinn svo nefndi Skotabikar, sem gefinn var af knattspyrnuflokki háskól ans í Glasgow, er hann var hjer 1928. Framh. af bls. 8. náðu undirtökunum í leiknum. Mörgum þykja þetta óvænt úrslit, þar sem Finnland hafði unnið Júgóslavíu með 3:2 og tap- að fyrir Danmörku með aðeins 2:1 nokkru áður. Danmörk leiðir nú í hinni norrænu keppni með 10 stig eftir 8 leiki. Svíþjóð er í öðru sæti með 8 stig eftir aðeins 6 leiki og má því búast við að þeir taki forustuna. Noregur hefur 8 stig eftir 8 leiki og Finnland 4 stig eftir 8 leiki. Sviþjóð á eftir að leika 3 leiki í haust við Noreg, LONDON, 19. sept. — Breska þingið felldi í kvöld með 306 atkvæðum gegn 300 tillögu frá Churchill um að víta stjórn Attlées fyrir ákvörðun hennar um að þjóðnýta stáliðnaðinn. Var geisimikill undirbúning- ur undir atkvæðagreiðslu þessa fremur að sneiða hjá að taka|o'g jafnvel sumir þingmenn í- stórt hey eða puntgresi. Það haldsmana og verkalýðsflokks- verkast ekki eins vel og smá- ^ins erlendis kallaðir heim í gresi, og allra síst með miklu vatni. Er mjer ljóst að hagan- legast er við gjöf á heyinu að hlöðugólfið sje á sama fleti, eða í sömu hæð og fóðurgangur, svo hægt sje að keyra vothey í fjósið á handvagni. Landslag hjer á landi er víða svo'við hlíð ar og hæðir að þessu má þannig fyrir koma sje þetta sjónarmið haft í huga. flýti. Churchill fylgdi tillögu sinni úr garði með harðorðri ræðu, þar sem hann rjeðist á stjórn- ina fyrir aðgerðir hennar í stál- iðnaðarmálunum. Sagði hann, að hún væri með framkomu sinni að ala á sundurlyndi með þjóðinni, einmitt á þeim tíma, þegar mest nauðsyn væri góðr- ar samvinnu. Með þjóðnýtingu En flestar gömlu byggingarn stáliðnaðarins mundi stjórnin ar miðuðust við þurrheysverk- un eingöngu. Um að gefa sauðfje vothey hefi jeg engá reynslu, en mjer hefir verið sagt að á Hvann- einnig hafa að engu óskir þess helmings bresku þjóðarinnar, sem greitt hefði atkvæði gegn henni við síðustu kosningar. Churchill lýsti að lokum yf- eyri hjá Guðmundi skólastjóra, | ir, gð íhaldssmenn mundu nema hafi það gefið góða raun með I þjóðnýtingarlöggjöfina úr gildi útbeit. Efra Hvoli, 10. sept., 1950. Páll Björgvinsson. hvað stáliðnaðinum viðvíkur, ef þeir kæmust aftur til valda. — Reuter. Sölvi Bfarnason Minning AÐFARANÓTT 12. sppt. síðast- liðins andaðist á Landspítalanum Sölvi Bjarnason frá Bfldudal, fyrrum útvegsbóndi, rúmlega 70 ára að aldri. Legan var alilöng og baráttan hörð, þar til yfir lauk, og hetjan varð að hníga í valinn fyrir hinum herskáa óvini alls lífs. Ekki gat jeg kvatt Sölva heit- inn nje verið við banabeð hans, ekki heldur gat jeg látið hann heyra huggunarorð nje fyrirbæn- ir, en jeg man hann samt, man drenglyndi hans og karlmennsku, man þegar jeg var með honum til „sjós“ í gamla daga, þá dreng- ur, hvernig hann verndaði okk- ur, lítilmagnana, fyrir þeim sterk ari, sem vildu ,,kúska“ okkur. — Með sanni sagt var Sölvi vinur og verndari smælingjans svo lengi sem hann gat því við kom- ið. í sambandi við Ijúfar endur- minningar um Sölva Bjarnason vil jeg senda honum hugheilar hjartans kveðjur með þökk fyrir allt og allt. Jeg trúi því að öldur ljósvakans muni skila þeim til hans. Sölvi mun vera fæddur að Laugabóli í Mosdal í Arnarfirði árið 1879, sonur hjónanna Bjarna Bjarnasonar skipstjóra og Jónínu Jónsdóttur. 11 ára gamall fór Sölvi að stunda sjómennsku með föður Finnland og Danmörku en hin löndin eiga aðeins sinn leikinn sínum og kom þá brátt í Ijós að hvert. Noregur og Svíþjóð mæt- hann mundi verða hinn nýtasti ast n. k. sunnudag í Osló. maður og mjög aflasæll. — Akselsson. — Sjómennsku mun Sölvi hafa stundað samfleytt í 50 ár, ýmist á opnum skipum eða þilskipum og milli 20—30 vetrarvertíðir mun hann hafa.sótt á Suðurland og ávallt reyndist Sölvi framúr- skarandi fiskimaður og hinn öt- ulasti að hverju sem hann gekk. Flestum, sem þekktu til Sölva, mun hafa verið hlýtt til hans. — Sölvi var góður heim að sækja og hinn besti. fjelagsdrengur, skemmtinn í viðræðum, enda kunni hann frá mörgu að segja af sjóferðum sínum um 50 ára skeið. Fáa líka mun Sölvi hafa átt hvað harðfengi og karlmennsku snertir, enda var heilsan óbilandi, þar til hann kenndi sjer bana- meinsins. Sölvi Bjarnason lætur eftir sig konu sína Pálínu Eleseusdóttur á Bíldudal og 3 uppkomin börn, Svövu, sem er gift í Reykjavík og Eleseus og Pál útgerðarmenn á Bíldudal. Syrgja þau nú öll hinn látna eigimnann og föður og biðja þau góðan guð að iauna honum ástríki og- umhyggju, er hann sýndi þeim til hinstu stund- ar. Allir vinir hans nær óg fjær senda honum hugheilar kveðjur með þökk fyrir Ijúfar, liðnar samverustundir og munu ávallt minnast hans, sem besta vinar og ágætisdrengs. Ailar mínar bestu hjartans óskir rætist á þjer, látni vinur minn. Guð biessi minningu þína. Luther Bjarnason. REYKJAVÍK - ÍSAFJÖRÐUR daglegar íerðir Loftleiðir, Lækjargötu 2 sími 81440

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.