Morgunblaðið - 20.09.1950, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.09.1950, Qupperneq 15
Miðvikudagur 20. sept. 1950 MORGLNBLAÐiÐ 15 Fjelagslí! KH liaixlknattleiksdeild. .... Æfingar í kvöld að Hálogalandi kl. 7 uieistarar II. og II. fl. karla. Kl. 8 meistarar og II. fl. kvenna. H.K.K. ' ■»■ ■■ wic ii w .. nn* ÍR Sundæfing í kvöld kl. 8,30 í Sund- höllinni. — Mætið öll. t Þjálfarinn. Frjálsíþróttamenn 'KR. I' iölmennið í sjálfboðaliðsvinnuna á ijiróttasvæði fjelagsins í Kaplaskjóli í dag kl. 6. Stjórnin. Haustmót III. fl. , heldur áfram í kvöld kl. 6. Þá keppa Fram og Þróttur og strax á eftir KR og Víkingur. Mátanefndin. Víkingar ' Handknattleiksæfing að Hálqga- landi i kvöld kl. 9—11. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfarinn. I. O. 0. T. St. Morgunstjarnan Nr. 11. Vetrarstarfið hefst með fundi kvöld. — Fjölmennið. Æ. T. St. Eiuingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Venju leg fundarstörf. Móttaka nýrra fjelaga. Mælt með umboðsmanni Stcirtemplars. Rætt um fyrirkomulag vetrarstarfsins o. fl. Hagnefndaratriði annast br. Jónas puðmundsson. — Fjölmennið. Æ. T. F u n d i ð Teikning — fundin, „Tillaga að íbúðarhúsi i sveit gleymdist í Bókaverslun Isafoldar. Vitjist á auglýsingaskrifstofu Mbl., gegn greiðslu þessarar auglýsingar. ...............uumunui Tapað Sígarettukveikjari tapaðist í gær í Miðbænum. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart á afgr. Mbl. Vinna IlrcingernÍRgar. Vanir rnenn. — Fljó og góð vinna. Sími 7959. ATLI Hreingerningastöðin Flix. Simi 81091. Pantið í síma með fyr- irvara. — affi miimtiuitiiiiiiMiiiiiiiiiiiiii Kaup-Sala Rafha eldavjel. til sölu. Blönduhlið 18, kjallara. Kaupum floskur og glös tdlar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 os 80818. Minningarspjlöd Dvalarheimilis aldraðra sjómanna fAst í bólmverslun Helgafells í Aðal stræti og Laugavcg 100 og á skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Eddu-húsinu sími 80788 kl. 11—12 f.h. og 16—17 e.h. og í Hafnarfirði hjá Bókaverslun Valdemars Long. •S. Alc ronnmg rine vp? AOI fer frú Kaupmaniiahöfn 23. sept Tilkynningar um flutning óskast sendar skrifstofu Sameinaða í Kaup- manuahöfn. 30. sept. fer skipið frá Reykja- vik til Færeyja og Kaupmannahafnar. Farþegar sæki farseðla fimmtudaginn 21. þ. m. SkipaafgreiSsla Jes Zimsen Erlendur Pjetursson. /kOVÖRIJIM til kaupenda Morgunblaðsins Athugið að hætt verður án frekari aðviírunar að senda blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslega. Kaup- endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. Smábarnaskóli A S»A JON SDOTTIR uppeldisfræðingur. Oldsmobile 1947 vel með farinn og í ágætu lagi. IVIorris 14 mjög-iítið keyrður. m dT*. iviercury IH4U í mjög góðu lagi, eru til sýnis og sölu á bifreiðastæðinu á Óðinstorgi frá kl. 106 í dag. ; á Sólvallagötu 74. Hefst l. okt. Aldur barna 5 og 6 ára. * ; Uppl. í dag og á morgun í síma 3740. • Aug lýsing frá Kaupfjelagi Hafnfirðinga m vðruúfhlufun til fjelagsmanna. Vörujöfnun til fjelagsmanna hefst í dag. — Úthlutað verður vefnaðarvöru, gúmmfskófatnaði o fl. — Út á hverja einingu fást framangreindar vörur að verðmæti 30 krónur. Vörujöfnuninni lýkur miðvikudaginn 26. sept. Afgreiðsla hefst kl. 9 f. h, alla dagana. — Ekkert af- greitt frá kl. 12 til kl. 2. Afgreiðslunúmer vörujöfnunarseðlanna ráða afgreiðslu- röð. Byrjað verður á nr. 1 og afgreidd 20 númer á klukku- stund, þ. e. 140 númer á dag, nema á laugardaginn, þá 60 númer. Nánar auglýst í búðum fjelagsins. _____ Kaupfjelag Ilafnfirðinga. %♦ *** ♦** «*♦ *** .*♦ ♦*« ♦** **♦ Stúdent : - : ; ÚR STÆRÐFRÆÐIDEILD óskar eftir einhverskonar : ■ 2 : atvinnu, helst á skrifstofu.-Hefi bílpvóf. — Tilboð ; ■ óskast send á afgreiðslu blaðsins fyrir mánaðamót, : ■ merkt: „0296“. : : : ♦** ♦*« ♦*« *** •** ♦** *** *** *»♦ ♦«♦ Lokað í dag eftir hádegi, vegna jarðarfarar. S>Lattóloju ^JJajnarjjarLu lilMGLINGA vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin Siverfi: Kringlumýri TJarnargata Fjólugata VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. MorgunblaSið Þakka innilega vinai'hug og hlý handtök á sextugs- > afmæli mínu. — Lifið heil. ■ Bjami Gíslason ; Hafnarfirði. : Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á : 60 ára afmæli mínu með gjöfum, blómum og skeytum. ■ Kristjana Guðmundsdottir, ■ Óði.osgötu 6. ; Eiginmaður minn og faðir KARL GUÐMUNDSSON mvndskeri, andaðist í Landakotsspítala 18 september. Þórunn Jónsdóttir, Örn Þór Karlsson. Sonur minn ÓLAFUR GUÐBJÖRN ÓLAFSSON bóndi, Lækjarkoti, Borgarhrepp, andaðist í Landakots- spítala 18. sept. 1950. Guðbjörg Benjamínsdóttir og vandarnenn. Afi okkar, TORFI SIGURÐSSON frá Eyrarbakka, andaðist þriðjudaginn 19. september að heimili sínu, Hafnargötu 74, Keflavík. Kristbjörg Gisladóttir, Torfl Gíslason, Jarðarför mannsins míns SÖLVA BJARNASONAR, frá Bíldudal, fer fram í dag frá heimili hins látna á Bíldudal. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Pálína Elesenaóttir. aMnuHUMaaMaHHHaaHBMaBaaMaHHREwma'r <smmm Jarðarför mannsins míns, föður okkar og afa. WILLIAMS THORVALD BRUUN fer fram fimmtudaginn 21. þessa mánaðar frá Dómkirkj- unni klukkan 1,30. Aðalheiður Kr. Bruun, börn og tengdabcm. Minningarathöfn um HARALD VIGMO, lækni. fer fram í Aðventkii’kjunni, fimmtudaginr 21. sept. kl. 15,30. — Þeir, sem hafa hugsað sjer að gtfa blóm eða krans, eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þess renna til Ekknasjóðs lækna. Auður Jónsdóttir Vig.no, O. J; Oisen. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Lára Benjamínsdóttir og aðrir ætt'ngjar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.