Morgunblaðið - 11.10.1950, Qupperneq 2
(ÍS | 3$ i> 'J, 3? :?■ ;v 3,. v.
MÓRGUNBLAÐIÐ
} .í.-fc J li Tt"-.' ■ . ■ .- ■
Miðvikudagur 13. okt.1950.
Gat lesið ISIjálu en
skildi siður ísl. blaðamál
Ung kona sænskur sendikennari
<JNCS sænsk kona, frú Gun
Nilsson magister, er komin
t»íngað fyrir nokkru, til að
verða sænskur sendikennari
tijer við Háskólann. Hún byrj-
etr kemnslu í sænsku á morgun
Cr su kennsla að sjálfsögðu
tieimil ölium «g ókeypis. Þeir
•æm óska eftir að njóta þessarar
sænsku-kennslu, komi í 2.
itannslustofu Háskólans á
fimmtudagskvöld kl, 8,30.
Þeir útlendingar, sem leggja
«tund á íslenskt mál, eru oftast
nær fólk, sem ber það með sjer
®ð þeir sjeu hálfgerðir forn-
fræðingar. Jeg varð meira en
iftið hissa, þegar frú Gun Nils-
smn ávarpaði mig á lýtalausri
fslensku, með rjettum beyging-
tim og framburði, eins og hún
♦tefði a. m. k. öðrum þræði lifað
f íslensku andrúmslofti frá
fclautu barnsbeini.
Jeg hitti hana á einu íslensk
asta heimili í Reykjavík, hjá
íiigurði Nordal, prófessor, en
fþar hefur hún fengið vetur-
vist.
— Hvað er langt síðan þjer
líomuð hingað, spyr jeg frúna
— Jeg kom hingað fyrir mán-
viði, segir hún, og hef síðan ver-
16 norður á Akureyri. En jeg
var hjer á norrænu námskeið:
við Háskólann sumarið 1948
og hef síðan haft hug á því a?
fcoma hingað aftur. Satt a?
tíecia bauðst mier sendikenn-
©rastaða við Árósaháskóla. Er
oamtímis var mjer tjáð, að jeg
<*æti fengið þetta starf hjer, og
fcaus það heldur.
ttEÍÍGITR STITND Á
VESTNORRÆN
•5ANSKVÆÐI
Frú Nilsson lauk prófi í nor-
reenu í'Uppsclum árið 1944, en
tiefur lesið íslensku mikið síð-
en. Er hún að undirbúa sig
trndir að taka licentiatspróf, og
ttefui valið sjer að verkefni, til
|>ess prófs, vestnorræn dans-
itvæði, færeysk og íslensk. Hún
var um tíma í Færeyjum ár-
fð 1948, til að kynnast færeysku
danskvæðunum.
gÆNSKAN
OG HIN MÁLIN
Við rædaum um, hversu fáir
fslendingar það eru, sem hafa(
ftert sænsku svo vel sje. Því'
tnénn treysta því hjer, að þeir
geti komist fram úr sænsku
tneð því að kunna dönsku og
falensku. En þegar íslendingar,
íem aldrei hafa dvalið í Sví-
fjjóð, ætla sjer að skilja hvert
orð í sænsku, bók- eða blaða-
«nál, þá reka þeir sig óþyrmi-
lega á það, að sum orð í sænsku,
*?em eru í raun rjettri sömu
orðin, cg eru í dönsku, eða
txorsku, hafa allt aðra merk-
Ihgu í' sænskunni en í hinum
Norðurlandamálunum. T. d.
eins og orðið „rolig“ þýðir
Ckemmtilegur í sænskunni, en
faefur allt aðra merkingu í hin-
tim málunum. Jeg ætla að byrja
«neð að gera grein fyrir þessu,
«?egir frú Nilsson.
fPYRIKLESTRAR
UM LJÓÐSKÁLD
Aúk kennslunnar í sænsku,
tetlar frú Nilsson að flytja
nokkra fyrirlestra við Háskól-
cmn fýrir jól, um sænsk nútíma
fjóðskáld, svo sem Hjalmar
Gullberg, Pár Lagerquist, Birg-
er Sjöberg o. fl. En íslending-
•um eru að nokkru kunn ljóð
Ípessara skálda, af þýðingum
Uagnúsar Ásgeirssonar.
Við ræddrim stundarkorn um
íslendingasögur, en frú Nilsson
hafði lesið nokkrar þeirra und-
jr kandidatsprófið. Hún sagðist
hafa bæði gagn og garaan af
að kynnast því, hvernig íslensk-
ir fræðimenn líta á sögurnar
með öðrum hætti, en hún hafði
vanist við námið í Uppsölum.
Þar sagði hún, að sögurnar
væru almennt lesnar meðal
Veiðiþjófar við
suðurströndrna
FYRIR síðustu heigi, er ein af
flugvjelum Flugljtiags íslands
var á leið austur að Fagurhóls-
mýri, sá flugmaðunnn, Gunnar
Fridreksen, hvai þrír erlendir
togarar voru að veiðum út af
Skeiðarársandi. Þötti lionum
þeir vera grunsamlega nærri
landi. Er hann flaug yfir þá
gerði hann mællhgar á stöðu
þeirra og reyndust togararnir j
allir vera að veiðum innan ’
Íandhelgislínunnar. Gunnar
gerði næsta /fúvatdi þegar að-
vart um petta. Einnig gerði
hann strandgæslurmi aðvart um
’eiðiþjófana.
Um fimm kíukkustundum
íðar flaug Gunnar Fridreksen
lugvjel sinni á ný yfir tog-
\rana. Þeir voru þá enn að
’eiðum innan landhelgislínunn-
ar.
Flugmenn hafa oít á ferðum
ínum meðíram suðurströnd-
nni sjeð togai'a vera að veið-
im í landhelgi og einkum út
xf söndunum. — Virðist
nauðsyn bera til að herða á
trandgæslunni á þtssum slóð-
um.
hrakningiisn í Siglyfj.skarði I
Sæluhúsið kom sjer vel þó lítið sje '
FRJETTARITARI Mbl. á Siglufirði símaði blaðinu í gær um
mikla hrakninga ferðafólks í Siglufjarðarskarði, en 36 manns,
þar á meðal konur og börn, urðu að leita hælis í svonefndu
Sæluhúsi, sem er í háskarðinu, en hús þetta er mjög lítið.
Frú Gun Nilsson.
norrænu-nemenda sem texta-
bækur til að læra af þeim tung-
una. En hjer væri um þær tal-
að, og þær útskýrðar eftir bók-
menntalegu gildi þeirra. Og það
væri mun skemmtilegri meðferð
en þær hljóta í Sviþjóð.
NÚTÍMAMÁL
OG SÖGURNAR
— Þjer hafið þá haft' þann
kunnleika á íslensku áðúr en
þjer komuð hingað, að þjer haf-
ið getað lesið málið.
— Já, Njálu, en ekki Morg-
unblaðið.
— Við lítum svo á. að nú-
tímamál okkar sje hið sama,
eins og er á sögunum, nema
hvað sagnamálið er æðimikið
vandaðra.
— Það getur verið. En þjer
V’erðið að taka til greina, að
orðaforði í Sögunum er ekki
sjerlega mikill. Sandur af oi’ð-
um í nútímamálinu, sem kann
að hafa verið í fornmálinu, en
sem aldrei koma fyrir í forn-
sögunum. Þegar maður hefur
lesið eina söguna, þá er ekki
mikill vandi að lesa hinar.
— Allir sænskir norrænu-
fræðingar, segir hún, hafa á-
huga fyrir því að koma hingað
til íslands. Þykist jeg mega
fullyrða að margir þeirra leggi
leið sína hingað á næstu árum,
segir þessi kvenlegi fræðimað-
ur að lokum, sem ætlai' að vera
hjer í vetuv og kenna mönnum
sænskuna og nota tímann um
leið til þess að kynnast íslensku
máli og menningarlífi.
V. St.
Skemdarverk unnin
riL rannsóknarlögreglunnar
hefur verið kært mjög ein-
cennilegt skemmdarv’erk, er
hefði getað haft í för með sjer
?lys á fólki. Umferðarmerki
hau er við Kaplaskjólstorgið
:ru, höfðu v’erið rifin burt og
;krúfuð í sundur og grýtt út
■ -■— U - ^ ~ T-----rr'-1
ii v up^iiiii. jl A-í
bess að skrúfa merkin í sundur
þarf verkfæri.
Þetta skemmdarverk var
unnið á föstudagskvoldið. Nú
eru það vinsamleg tilmæli til
þeirra er sáu til skemmdar-
verkamanna að tilkynna það
rannsóknarlögreglunni hið
bráðasta.
Frá Siglufirði fóru á sunnu-
daginn með bílum 19 manns.
Á einum vörubilanna voru 20
lömb. Snjóýta fór á undan
bílunum, en sakir mikillar ó-
færðrv og snjókomu sóttist
ferðin seint, og var komið að
sæluhúsinu seint um kvöldið.
Var látið fyrirberast í því um
nóttina, en hús þetta er n)jög
iítið um sig, þar sem það er að
eins ætlað stjórnendum snjó-
ýtunnar.
36 MANNS OG 7 EÍLAK
Á mánudag var ferðinni hald
ið áfram vestur yfir skarðið,
og síðari hluta dags var komið
niður fyrir Skarðsbrekkuna,
en þá bilaði snjóýtan, og var
ekki nægt að koma henni í lag
aftur. Þar í brekkunní 'oiðu 17
manns snjóýtunnar, og hafði
þetta fólk verið búið að bíða í
neðri vegamannaskúrnum frá
því á sunnudagskvöíd, eða í
röskan sólarhring. — Var nú
þarna samankominn 36 manna
hópur, og 7 bílar, og var að-
eins og tvennt að gera, að
vera um nóttina í bílunum,
sem voru afar þjeítsetnir, eða
*jlrS lpitíJ «ftnr
1 Vinc'lroT'Ái'N
í Sæluhúsið. Þar var þó hægt
að kynda upp. Var sá kostur
valinn. Og gekk nú fólkið aftur
upp í Siglufjarðarskarð, og var
sú ganga mjög erfið, því að
bæði var hvassviðri og mikil
snjókoma.
SKÍÐAMENN A VETTVANG
Á Siglufirði voru menn kvíð
andi um hag fólksins, og fyrir
atbeina bæjarstjórans og
konu Bjarna Jóhannssonar,
kaupmanns, voru fimm þaul-
æfðir siglfirskir skíðamenn
sendir upp í Sæluhús með mat
og teppi handa því. — Vora
þeir um fjórar klukkustundir
á leiðinni upp, eða náðu þang-
að laust fyrir miðnætti. Matur
sá og hressing, sem þeir fluttu
fólkinu kom í góðar þarfir, þvi
að margir voru svangir orðnir
eftir nokkuð á annan sólar-
hrings hrakninga
Svo þröngt var þarna í Sælu
húsinu, að ekki gátu nema fáir
setið hverju sinni, en setið var
í tvevn kojum snjóýtumann-
anna. Þó maturinn og teppiis
hresstu fólkið, þá mun afar fá
um hafa orðið svefnsamt f
Sæluhúsinu í Siglufjarðar-
skarði þessa nótt.
í gærdag (þriðjudag) vap
mjög sæmilegt veður og fóru
allir úr Sæluhúsinu, að 11
mönnum undanteknum, sem
ætla sjer að bíða þar, til þess
sð koma .n i Haga-
nesvík. Hafa þeir nægan mat0
og ætti eftir atvikum að fara
vel um þá. Fólkið, sem fór,
mun allt hafa farið niður I
Haganesvík, en það fer ýmist
til Sauðárkróks eða Akureyr-
ar. — Guðjón.
RÓM. — Xtalska þingið fær til
meðferðar frumvarp, þar sem
gert er ráð fyrir 8 ára fangelsi
fyrir skemmdarverk hernaðar-
legs eðlis. Viðurlögin ei-u þó
þyngri, ef um er að ræða aðstoð
við erlent ríki eða Italía á í
stríði.
Mynd um líf Mussolini.
MÍLANÓ. — Hjer í borg er ver-
ið að gera kvikmynd um lif
Mussolini. Hafa framleiðendur
hennar afráðið að gera sjerstaka
útgáfu fyrir ítali til að komast
hjá óþægindum af stjórnmáia-
astæðum.
r,Leynisfö6in"
er að Eiðum
1 DÁLKUM „Daglega lífs
ins“ hjer í blaðinu í gær
var gerð fyrirspurn um
það frá Akureyri, hvaða
útvarpsstöð það myndi
vera, sem heyrðist í á
kvöldin, þar sem útvarp-
að væri innlendum og er-
lendum lögum og endað
með íslenska þjóðsöngn-
um um miðnættið.
Einar Pálsson, skrif-
stofustjóri Landsímans,
hcfur skýrt Morgunblað-
inu svo frá, að hjer sje um
að ræða nýju endurvarps-
stöðina á Eiðum, sem ver-
ið cr að byggja og er þetta
útvarp gert i tilrauna-
skyni. Verður stöðin ekki
tekin í notkun fyr, en
feugist hefir dieselaflstöð,
sem á að vera til vara.
Eudurvarpssiöðin nvia
er 5 kw pg hefir komið
fyrir að til hennar heyr-
ist hjer í Reykjavík. Ut-
varpað er á 492 metrum
og mun tilraunum verða
haldið áfram enn um
hríð.
Siommúniistar hafa tapað
20 fulltrúum í Reykfavík
Öruggur meirihiuii lýðræðissinna i
Fulilrúaráði verkaiýSsfjelaganna j
1 REYKJAVÍK hafa nú verið kosnir 111 fultrúar á Alþýðusam*
handsþing í 31 verkalýðsfjelagi, en óvíst er eanþá om tvo full-
trúa. Fulltrúar lýðræðissinna eru 63, en kommúnista 48.
j í kosningunum 1948 fengu kommúnistar 62 fulitrúa kjörnfi
í Rcvkjavík, en lýðræðissinnar 42 fulltrúa.
Kommúnistar hafa tapað eftirtölduin fjelögum:
Iðju, fjelagi verksmiðjufólks .. 9 fulltrúar j
Vörubílstjórafjelaginu Þrótti.. 3 — í
Fjelagi jármðnaðarmanna........ 3 — j
Starfsstúlknafjelaginu Sókn .... 2 —•
Sveinafjelagi skipasmiða......... 1 — |
Fjelagi íslenskra hljóðfæraleikara ... 1 —
Sveinaf jelagi pípulagningamanna .. 1 — !
Alls‘20 fulltrúar
Sýnir þessi samanburður augljóslega hversu mikið fylgishrua
koinmúnista hefur verið í vcrkalýðsf jclögunum í Iieykjavík nú<,
★
í Bílstjóraf jelagi Strandasýslu var kosinn lýðræðissinni: Lýðui;
Jónsson. — Verkalýðsfjelag Dalvíkur kaus tvo lýðræðissinna,
þá Lárus Frímannsson og Jón Sigurðsson. Listi lýðræðissinna
f jekk 73 atkv,, en listi kommúnista 42 atkv. — Verkalýðs- og
siómannafjelag Miðneshrepps, Sandgerði hauc lýíræðissinna:
Elías Guðmundsson og Pál S. Pálsson. —• Þá kusu bakarar full-
trúa lýðræðissinna. \
Enn hafa ekki borist kosningaúrslit frá nokkrum fjelögum,
en þau munu berast í dag og á morgun. Þess er þó rjett að geta,
að nokkur fjelög hafa fengið leyf'i til að fresta kosningu og
öeila er um kjör í öðrum fjelögum, svo að endanleg úrslit verða
ekki kunn fyrr en eftir nokkurn tíma. j