Morgunblaðið - 11.10.1950, Side 4
4
MORG13XBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 11. okt. 1950.
281, dafjur ársint. .
Vetrurtungl
ÁrdcgirflæSi kl. 6,00.
SíSdegisflíeði kl. 18.18.
Næturlæksiir er í laeknavasðstof-
unni. sími 5030.
Næturtörður er í Pieykjavikur
Apóteki, sími 1760.
Dagbók
BrúSkaup
J
S.l. laugardag voru gefin saman i
fcjónaband af sjera Jakob Jónssyni
tmgfrú GuSbjörg Jónsdóttir og Sigur-
fojartui Sigurðsson. Heimili þeirra er
eð Pieykjanesbraut 35.
• Laugardaginn 14. þ.ni. veiða gefin
eaman í hjónaband í Kaupmannahöfn
(ungfrú Elín P. Bjamason listmálarí
frá Akurejni og Ove Truelssen
erkitekt. —- Heimilisfang þeirra er:
Stavangergade 3. III. sal, Köbeuhavn
c.
Þann 30. sept. voru gefin saman í
fojóöaband stúdent Matthildur Þ.
Martéinsdóttir frá Reykjavik og Ámí
ölafsson fiskáðnaðarstiident við Wash
ington-héskólann í Soattle. Síra Har-
ald Sigmar. sóknarprestur islenska
eafnaðarins í Seattle gaf brúðhjónín
camau. Heimili imgu hjónanna verð-
tir 8806 20tii Avenue N,E. Seattie
Washington USA.
Söfnin
Landsliókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
1—7. —- Þjóðskjalasaínið kl. 10—12
og 2—7 alla virka daga nema laugar-
daga ýfir sumarmánuðina kl. 10—12.
— Þjfiðniinjasafnið kl. 1—3 þriðju- |
daga, fimmaudaga og suunudaga. —
Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30
—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt-
úrugripasafnið opið sunnudaga kl.
1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga
kL 2—3.
Gengissk táning
Sölugengi erlends gjaldeyris í is-
lenskuin króiium:
1£ .................... kr. 45.70
1 USA dollar ........... — 16.32
100 danskar kr........-.... — 236.30
Keillaráð.
H j é n e e f n i
Nýlega hafa opinberað trúlofun
«ina ungfrú Bima Benedikfsdóttir.
Barkarstöðum i Miðfirði og Kristinn
Jónsson frá Skárastöðum í Miðíirði.
Nú bifreiðarstjóri hjá Bifueiðarstöð
Hafnarfjarðar.
Silfnrbrúðkaup
1 dag eiga silfurbrúðkaup frú Jór
Ína Hansdóttir og Þormóður Gu?
mundsson, Bárugötu 22.
Hannyrðanamskeið
Kvenfjelag Keflavikur gengst fyri
foannyrðanámskeiði. er hefst laugar
dagirm 14. okt.
Prentsmiðjuv — jártismiðjut
f dag kl. 5.15 fer hinn arlegi knaf
«pyrnuleikur milli prentsmiðja or
járnsmiðja bæjarins fram á íþrótta
vellinum. — Má búast við skemmti
legum leik, þar sem í þessum liðurr
eru ýmsir af bestu knattspymumönn
um landsins. — Síðast unnu prent-
smiðjumar með 2:0.
Danslagakeppninni
í G.T.-húsinu lýkur n.k. sunnu-
dagskvöld. Danslagahöfundarnir gem
verðlaun hlutu tvii síðaetliðin gunnu-
dagskvöld. mega lóta syngja
texta við lag sitt i lokakeppmnni. Til
kynning um það verður að nafa bor-
ist til Stjórnar GT-hússw fyrir ká-
degi n.k. fimmtudag.
Alþýðusambandinu berast
merkar bókagjafir
Á. fundi miðstjómar A.S.l. s.l. mánu.
dagskvöld,. skýrði forseti sambandsins,
Helgi Hannesson, frá þvl. að Guð-
inundur I. Guðmundsson, bæiarfógeti
( HafnarfirðL hefði afhent Alþýðu-
sambandinu að gjöf 24 bindi bóka £
vðnduðu skinnhandi. en baekur þessar
em dómar fjelagsdóma í Danmörku.
ÞJoregi og Svíþjóð, og saga sorska
Alþýðusambandsins,
Alþýðusambandinu er sð þessari
foöfðinglegu gjöf hinn mesti fengur.
ýFrá skrifstofu AS.L).
Erfiðleikar á útsendíngu
Morgunblaðsins í bili
Eins og venja er begar skiílar bttej
arins hefjast á haustinu, verður nokk-
ur breyting á síarL.'iði blaðsins, sem
ber blaðið til kauoenda víðsvegar um
foæinn. Sumir skól nemendur, sem
foorið hafa út blaðið eða ætla sjer að
gera það, hafa enn ekki fengið að
vita um skólatíma nnn og aðrir erfið-
teikar eru á óts ndingunni vegna
mannaskifta. Veaiii'ega líáa nokkrir
dagar um máaaðnmótin sept. og okt.
pangað til útsending blaðsins kemst í
eðlilegt horf á nv, aða meðan verið
er að skifta um fóix Kaupendur bfcaðs
ins em beðnir að '’.’rða á betri veg
þau mistök, sem kunna að verða á
eendingu blaðsins til þeirra, þessa
daga.
100 norskar kr — 228.50
100 sænskar kr — 315.50
100 finnsk möik ...... — 7.00
1000 fr, frankar — 46.63
100 belg. frankar' — 32.67
100 svissri. kr — 373.70
100 tjekkn. kr — 32.64
100 gyllini — 429.90
Afmæli
Þetta er hentug bollagrind í eld-
hússkápuni, þar seni er lítið rúm.
Hún er ein af hugmyndunum, sem
sást á Kvenna- og heimilisgýning-
unni, er lialdin var nýlega í Kaup-
mannahöfn.
L okt. tæntanlegur til Reykjavíkur í
norgun.
'amh. ísl. samvinnufjel.
Arnarfell er væntanlegt til Reykja-
íkur á laugardagsmorgun. Hvassa-
'ell fór í gegnum Gibraltar um kl.
1 í gær á leiðinni til Napoli.
iinskipnfjelag Reykjavíkur h.f.
Katla fór frá Iviza 9. okt, áleiðis
il Islands.
('Hallgrimur Jónasson kennari) 21.50
Danslög (plötur). 22.00 Frjettir og
veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
(fslenskur sumurtími)
Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —
25,50 — 31,22 og 19.79 m. — Frjettir
kl 12.00 — 18.05 og 21.10.
Auk þess m, a.: Kl. 16.05 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 17.15 Harmoniku-
leikur. Kl. 17.30 Dagskrá fyrir ungl-
inga. Kl. 18.30 Stavangerhljómsveit-
in leikur. Kl. 18.55 Utvarpserindi há-
skólans, prófessor Niels-Henrik Kolde
mp. Kl, 19,20 Miðvikudagshljómleik-
ar. Kl. 21.35 Danslög.
Sviþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og
1J.80 m. — Frjettir kl. 18.00 og 21.
Auk þess m.a.: Kl. 16.05 Síðsumars
nætur, op. 33 fjuir píanó, eftir Sten-
hammer. Kl. 16.40 Grammófónlög.
KL 19.20 Útvarpshljómsveitin leik-
ur. Kl. 20.00 ,Teseus“, drama eftir
Niko Kazantzakis. Kl. 21.30 Danslög.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og
41.32 m. — Frjettir kl. 17.40 og
ki. 21.00.
Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Hljómleik
ar. Kl. 19.00 Um flóttaíólksvandamál-
ið í Vestur-Evrópu. KI. 20.00 Fr3
K.B.-höllinni: -), Allegro sou brio, úr
..örlagasj'nifóiiii’.mú" 'eftir Beethoven
2) Win.ston Cliurehill, fyrrv. for»
sætisráðherra Breta. flytur raðu.
3) Mars nr. 1 eftir Edw. E8gar. Kl«
21.15 Ræða Churchills í K.B höllinní
flutt á dönsku.
England. (Gen. Overs. Serv.). —1
Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —1
31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 03 —<
04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13
16 — 18 — 20 — 23 ogOl.
Auk bess m. a. Kl. 9.30 Óskalög.
K1 11.15 Píanólög, Kl. 12.00 Ur rit-
stjórnargreinum dagblaðanna. KL
12.30 Hljómlist. Kl. 14.15 BBC-ópem-
hljómsveit leikur. Kl. 15.45 Frá
sterlingsvæðinu. Kl. 16.15 Danslög.
Kl. 19.00 Frá Rritish Consert Hcdí.
Kl. 22.00 Enskir söngvar.
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland. Frjettir á ensku kL
0.25 á 15.85 m. og kl. 12.15 á 31.40
— 19.75 — 16.85 og 49.02 m. —
Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45
— 21.00 og.2t.56 á 16:85 og 13,89 m.
— Frakkland. Frjettir á ensku mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25,64
og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylju-
útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á
31.45 _ 25,39 og 19.58 m. — USA
Frjettir m. a.: kl. 14.00 á 25 -— 31 og
49 m, bandinu, kl. 17.30 á 13 — 14
og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 —•
19 og 25 m. b., kl. 22.15 á 15 — 19
— 25 og 31 m. b., kl. 23.00 á 13 —<
lf og 19 m. b.
ÖiyarpfB
____'
Gísli Sigurðsson trjesm. Lauga-
veg 157 verður áttræður í dag.
Oktavía Arndal, Hiingbraut 78,
er 50 ára í dag.
; ' i J
Stefnir
Stefnir er f jölbreyttasta og vand-
aða-tu tímarit sern gefið er út á
Íslaruii nni þji’iðfii'ing-.iná?.
Nýjum áskrifendum er veitt raót
taka i skrifstofu Sjálf-tæðisflokks-
ins í Rvík og á Akureyri og enn-
frcniur lijá unihoðBiiiönmim ritsins
lini land allt. Kaupid og útbreiðið
Stcfni.
Mynd listaskóli
Fjelags frístundamálara, hefur
ákveðið að taka nú upp ' sjerstaka
módelteikningartima, bæði fvrir nem-
endur sína og þá utan skólans er þess
óska. Þessir æfizigatiiiiai' eru á mið-
vikudagskvöldum kl'. 8—10.
flugterðfo
Flugfjelag fslands
Innanlarulsfliitt: f dag er áætlað að
fljúga til Akurevrar. Vesttnaimaeyja
ísafjarðar og Hólmavikur. Erá Akur-
ej'ri verður flogið til Siglufjarðar.
Millilatulaflug: „Gullfaxi“ fór til
New York i morgun.
8,30—9.00 Morgunútvarp. 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis-
útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútj'arp.
— 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19,30 Þingfrjettir. — Tón-
leikar. 19.45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir. 20.30 tJtvarpssagan „Ketíll-
inn“ eftir William Heinesen)
XXXVII. (Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son rithöfundur). 21.00 Tónleikar:
Ungir söngj'arar sj'ngja: Elizabeth
Farquliar, Jane Hobson, Feniand
Martel, Marguerite Píazza (plötur).
21.25 Erindi: Risar á alfaraleiðum
Fyrsta islenska
siglir til Giicago
Þriggja mánaða úlivisl „Valnajokuls
sem
rr
KÆLISKIPIÐ „Vatnajökull11 kom s.l. mánudag til Rvíkur eftir
rumlega þriggja mánaða útivist. í þessari ferð fór skipið m. a.
til Chicago í Bandaríkjunum og er fyrsta íslenska skipið er
þangað kemur. Til þeirrar borgar er nokkuð erfið sigling. því
hún er langt inni í landi og verður að sigla eftir löngum skipa-
stigum, ám og vötnum.
Fimm mínúfna krossgáfa
ll 13 1
í SkioafrieJf**’"
"N
EimKkipHfirlas
Brúarfoss' fór frá Þórshöfn í Fær-
ej'jum 7. okt. til Grikklands. Detti-
foss fór frá Hull 9. okt. til Hamborg-
ar og Rotterdam. Fjallfoss kom til
Gautaborgar 5. okt. frá Rej'kjavik.
Goðafoss fór frá Keflavík í gærkvöldi
til Gautaborgar. Gullfoss fór frá
Reykjavík 7. okt. til Lekh og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór fiá
Bremenhaven 9. okt. til Amsterdam.
Selfoss fór frá Reykjavik 6. okt. til
S-tokkhólms. Tröllafoas fór fiá Halifax
SKÝRINGAR
Lárjett; — 1 tala — 6 hrós —- 8
,,sjoppa“ — 10 herdeild — 12 staur-
inn — 14 keyrið —- 15 frumefnj —
16 fæða — 18 vofanna.
LóSriett: — 2 hrip — 3 fangamark
— 4 krafti — 5 svíLjast um — 7 fagið
— 9 kveik— 11 atviksorð — Í3'kven
mannsnafn — 16 ósamstæðir — 17
flan.
Lausn síðustu krossgátu.
LóSrjelU — 1 ástar — 6 kór — 8
Una — 10 mig — 12 sarpinn — 14
KG — 15 Ni — 16 kló — 18 raul-
uðu.
LoSrjett■ — 2 skar — 3 tó — 4
armi — 5 tuskur — 7 aguitíu — 9
nag — 11 inn — 13 páll — 16 ku —
17 óu.
„KLIFRAГ
TIL CHICAGO
Frjettaritari frá Morgunblað-
inu hitti Júlíus Kemp, 1. stýri-
mann á Vatnajökli að máli í
gær og spurði hann frjetta úr
þessari ferð. Fórust honum orð
m. a. á þessa leið:
Vatnajökull lagði úr höfn í
Reykjavík 6. júlí s.l. og hjelt til
New York með freðfisk, á veg-
um Sölumiðstöðvar Hraðfrysti-
húsanna. Síðan var haldið með
tómt skip til Chicago, en leiðin
þangað liggur um St. Lawrance
fljótið, en við það fljót standa
m. a. borgirnar Quebeck og
Montreal. Við Montreal byrja
skipastigarnir. Eftir þeim er
„klifrað“ þrep af þrepi milli
störvatnanna Ontario, Eire,
Huron og loks Michigan vatnið,
en við það stendur stórborgin
Chicago.
Er þangað kom tóku á móti
skipinu Jón Gunnarsson fulltrúi
Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús-
anna og Árni Eggertsson ræðis-
maður íslands þar í borg. Bauð
hann nokkrum skipvérja í bíl-
ferð um borgina.
NIAGARAFOSSARNIR
SKOÐAÐIR
í Chicago var lestað smjör,
sem fara átti til kaþólskra
presta í Róm og Trieste. Var sá
flutningur á vegum Marshall-
aðstoðarinnar. Síðan var haldið
sömu leið til baka eftir skipa-
stigunum. Ofarlega í þeim varð
smá stans og gafst þá skipverj-
um kostur á að fara og skoða
Niagarafossana. Kvað Júlíus
Kemp þá hrikalega á að líta og
kvaðst ekki mundu vilja fara
niður þá í tunnu eins og nokkr-
ir Ameríkumenn hafa reynt
með misjöfnum árangri.
SKEMMTILEG
SIGLING
Leiðin í skipastigunum er
skemmtileg, sagði Kemp, og
nokkuð fjölfarin, en mest ber
þar á skipum sem ekki sigla
aðrar leiðir. Við stórvötnin, sem
skipastigarnir tengja saman eru
ýmsar stórar borgir, sem kunn-
ugt er, eins og t. d. Detroit.
Er út úr skipaskurðupum
kom var haldið með smjörfarm
inn yfir hafið til Napoli og það-
an til Trieste, þar sem hluta
farmsins var landað.
HALDIÐ HEIM
Síðan var enn siglt með tómt
skipið til Ibiza á Spáni og þar
tekið salt. Þá voru teknir þurrk
aðir ávextir í Cartagena og
nokkuð af lauk í Vaíehcia. Var
sxðan haldið heim á leið með
þennan farm.
Á Austurlandi var saltfarm-
inum landað en síðan haldið tií
Reykjavíkur og kom skipið
hingað í fyrrakvöld, eins og áð-
ur er sagt. Hjer verður þurrk-
uðu ávöxtunum og lauknum
skipað á land, en síðan mun
Vatnajökull leggja á hafið á
nýjan leik og fara til New
York með hraðfrystan fisk.
KAUPT GULL
OG SILFUR
hæsta verðL
Sigurþór, Hafnarstrætl 4.
auailNHIIMIflllMtfMMMMUIOIIIIIIIIIIl*