Morgunblaðið - 11.10.1950, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.10.1950, Qupperneq 5
r Miðvikudagur ii. okt. 1950. MORGUNBLAÐIÚ 5 Svisslendingar vígbúast af N* ra,s,öð d vatneyri kappi, þótt hlutlausir sjeu Eftir John IVlycrs, I frjettamann Reuters. BERN' — Nú er svo komið, að Svissland, sem alltaf er hlut- laust og allra landa friðsamast, eetlar að auka vígbúnað sinn að mun eins og keppendurnir í austri og vestri. Innan skamms mun svissneska stjórnin fara fram á meiri framlcg til stuðn- Ings „vopnaðri hlutleysisstefnu" sém þegar svelgir i sig þriðjung ríkisteknannaa. ÓTTAST INNRÁS, ÞOTT HLUTLAUSIR S/I.U í Svisslandi eru engar stríðs- sesingar, en þorn þjóðarinnnar ©r samt haldinn stríðskvíða. — SÚ skoðun er almenn, að hlut- l^ysið verði ekki óbrigðult í 3. styrjöldinni, þótí það hafi bjargað landinu frá innrás í tveim fyrri styrjóldunum. .Eftir að stríðið fcraust út í Kóreu, hafa ráðherrarnir löng- xim búið skattgreiðendurna undir meiri fórnir i þágu land- varnanna. Skattgreiðendurnir hafa hlýtt á þá með athygli, og niðurstaðan er sú. að almenn- íngur virðist standa óskiftur með stjórninni að undanskild- tim kommúnistum, sem eru fá- ír, en hávaðasamii Jeg fer ekki með neinar ýkj- Ur, þótt jeg segi, að svissnesk- ur almeninngur óttast innrás, e£ kemur til þriðju heimsstyrj aldarinnanr. Og menn eru held tlet ekki skiftrar skoðunar um, favaðan innrásarmnar sje að yænta. Stjórnin hefur hvað eftir annað lagt áherslu á, að hún telji styrjöld hv(H.ki yfirvof- andi nje óhiákvæmílega, og að ráðstafanir hennar sjeu einvörð iingu til varúðar TIL ÖRYGGIS Kommúnistar verða reknir ’úr öllum trúnaðarstöðum hjá ríkinu, jag eru hveinsanirnar þegar hafnar Eru þeir íaldir „óverðugir þess trausts", sem þeim hefur verið sýnt. í fyrra var gefin skipun um, íið gerð skyldu loftvarnaskýli I öllum nýjum húsum. í júní S.I. var mselt svo fyrir, að öll faeimili skyldi leggja til hliðar matvæli til tveggja mánaða. Svisslendingum hefur þótt öfriðlega horfa fyrr en nú. — 1948 höfðu ráðuneytin fyrir- skipanir um að saína matvæl- um og hráefnum, sem landinu íxægði í missiri. Talið er, að afráðið hafi verið að auka enn birgðirnar í landinu, eftir að Kóreustríðið hófst. Skömmtun jnun vera í undii búningi. Þessar ráðstafanir einar sam- an hafa fullvissað Svisslend- Inga um að stjórnin ætlar ekki að vera háifvolg' i varúðarráð- stöfunum símxm. Seinustu á- lætlanir hennar um að efla her- Inn og afmá landráðastarfsemi í landinu, hlióta að taka af skar íð, Ráðstaíanir tívisslendinga eru þannig ekki frábrugðnar vörnum náarannanna í öðru en því, að um ekkert samstarf eða samræmingu er að ræða. Hlut- leysi lanrkins meinar því, að gerast aði’.í a'5 Hrusselbanda- laginu eða Atlantshafssáttmál- snum. ÍIERINN Á ENGAN SINN LÍKA Svissnecki hcrinn er lítill. — Ivjarni hans er rúmlega 1000 nnn i a engan sinn Hikif íramfarabóf fyrír þorpió Frá frjettaritara Mbl. rafmagnsþörf til iðnaðar, suðx» á Patreksfirði. LAUGARDAGINN 30. f.m. tók H til starfa hjer ný dieselrafstöð. |sL í |/íni*| V^B*ítlfl fyrir P£>treksfjörð, en bygging, 1 1 " U ■ w ■ V ■ ■ ■ hennar var ha{in 3 S-1 ári, eða: nánar tiltekið í september 1949, og hefur því staðið yfir í eitt liðsforingjax. En allir vopnfær-1 úr núverandi vanmætti hers- ir karlar á aldrinxim 19 til 60 ins til þess að ónýta hergögn í ára eru skyldir til að hlýða herkvaðningu. I'essir sviss-: nesku borgaralegu hermenn halda riflum sínurr* heima hjá sjer og eru búnir til herþjón- ustu fyxirvaralausí Þeir taka þátt í æfingum á hver-ju ári, en æfingatíminn styttist eftir því sem menn reskjast. Talið er, að Svisslendingar geti haft hálfa miljón manna undir vopnum með sólarhrings: fyrirvara og sennilega miljón eftir nokkkra daga. Enginn annar her Vestur Evrópu, getur: búist tD styrjaldar jafn um- svifalaust og svissneski herinn.; Herinn, sem teljas.r verður all- öflugur, hefir enga styrjaldar-í reynslu að styðjast við, en skipulagning har.-, og þekking hermannsins á þ"í landi, sem kemur í hans hlut að verja, tryggir, að hver og einn þekkir varnarspiídu sína út í hörgul. og Ijósa, en fram að þessu hef- ur rafmagn verið hjer emgöngr* Til ljósa og smávegis iðnaðar, en þó af skornum skammti. ALMENN ÁNÆGJA Gamla vatnstúrbínustöðin, sem nú verður lögð niður, var meira en hálfs km fjarlægð. ‘stærð stöðvarhússins er I2x'byggð 1918—1919, og er ein a*. Vígi, vopnabúr cg fallbvssu- 2o metrar. — Niðri er stór og, eldri rafmagnsvirkjunum hjer hreiður eru víða höggvin inn hjartur vjelasalur, herbergi fyr- á landi. Fyrir nokkrum. áruia í fjallshlíðarnar. Stórum fall- ir vjelgæslumenn og hreinlæt- *’ ’ ar. byssum er komxð fyrir á mikil- isklefar. Uppi er verkstæði og vægum stöðum, tms og vega- vöi'ugeymsla, en auk þess er x mótum og bx'útn. Við virkin er öðrum cnda þess um 60 fei'm. fást 2000 manna lið. : pláss sem inni'jetta skal fvrir slökkviliðsstöð. FLUGHERINN | AUKINN . ENSKAR VJELAU Eftir seinustu heimsstyrjöld- VjeIar r raístöðina eru keypt- ina hefur fiughermn mjög ver- ar frá Englandi, og eru það xð efldur i landinu með því að tvær Ruston.dieselvjelar, með keyptar voru "V ampire orustu- sambyggðum 240 kw. Brush flugvjelar frá Bretlandi,. þær rafhlöðum, og útvegaðar af eru knúnar þrýstilofti. — Hins Gísla Jónssyni oi Co. h.f., í vegar eru engar sprengjuflug- Reykjavík. vjelar, þar sem herinn er ein- Jarðstrengir hafa verið lagðir vörðungu ætlaður tíl varnar. frá rafstöðinni um helming Svisslendingar hafa fengið leyfi kauptúnsins, og téngd við þá til að smíða Vampire-skrokk- rúmlega 70 hús. Hinn helming- ana sjálfir, en hinsvegar verða urinn fær enn rafmagn um loft- þeir að fá hreyflana aðkeypta. lfnu, en í ráði er, að Ijúka j Hyggja menrt því að þeir eigi jarðstrengjalögninni næsta ár. í bessu óslielta landi er sjer nú 100 skrokka fyrirliggjandi. Enn vantar þó til stöðvarinnar staklega veigamikið að kunna Enginn vafí er á, að Vampire- tvær spennibreyíistöðvar, sem flugurnar eru þær langhæfustu ekki hafa enn fengist fluttar i fjalllendi Svisslands, en það er jnn vegna gjaldeyrisörðug- galíi á gjöf Njarðar. Þrýstilofts leika. hreyflarnir, sem framleiddir eru í Bretlandi, gætu komið jíý GÖTULÝSIN G í þann flokk herbúnaðar; sem j sambandi við framkvæmd bannað er að flytja til landa þessa hefur verið sett upp ný utan Atiantshafsbandalagsins. götuiýsing í kauptúninu með Vel getur verið, að sama fullkomnum og nýtísku útbún' útflutningsbann komi í veg aði, Ljósastaurarnir sem keypt fyrir að Svisslendingar fái ir voru frá Englandi með til- keypta skriðdrekana, sem þá heyrandi • Ijóskerum, éru úr vanhagar svo mjög um, í Bret- járnbentri steinsteypu. — Milli lan.di eða Bandaríkjunum. ljósastaura eru um 60 metrar, Sviss, hefir engin hráefni til og í hverju ljósSkeri er 300 að smíða skriðdreka og flug- watta pera, og hefur samskon- vjeiar, en vei'ður að flytia inn ar lýsingu verið komið upp við : flest þau efni, sem mikilvæg- nýja hafnarsvæðið hjer. , , , I ust eru. Vígbúnaourinn "utan fjelags- og broðurhugur þegar í stað ríkur þáttur í herflokk- skil á umhverfinu. Þar verða leifturáhlaup úr launsátri tví- mælalaust árangursrík við- varnir landsins. Þannig eru svissnesku hermennirnir öllu: betur fallnir tii flokkahernað- ar og svifaljetts skæruhernað- ai en að ganga til atlögu x skipulögðum fylkingum. SKOTFIMI ER VINSÆL ÍÞRÓTT Fleira kemur til, svo að sviss neski hermaðurinn er óvenju- sterkur. Það fyrst, að hann þekkir vopnabræður sína með því, að hann hefur æft sig með þeit?i ár eftir ár. Þannig verður j var sett upp smá dieselstöð til stuðnings henni, og sem nr* verður einnig lögð niður. Almenn ánægja ríkir hjer yf- ir að þessu langþráða takmarki er náð og er fjöldi heimila núi að reyna að útvega sjer raf- magnseldavjelar og fleiri raf- tæki til heimilisnotkunar, þA erfiðlega gangi, en hreppsnefnd in aðstoðar við þá útvegun eft-‘ ir mætti og hefur von um all- margar eldavjelar á næstunni, enda voru þær pantaðar stra* og bygging stöðvarinnar bóíst, ___________________— G. P. SQ ára preslvígsiu- afmæti sr. Frföriks Friðrikssonar AKUREYRI, 10. okt.: — Síra Friði’ik Friðriksson hefir dval- ið um nokkurra vikna skeið 'S Akureyri, flutt þar guðsþjón- ustur og ennfremur í kif&jum x nágrenni Akureyrar. Siðastliðinn sunnudag fluttl hann guðsþjónustu í Glæsibæj arkirkju, en þá átti hann 5® ára prestvígsluafmæli. Harm var vigður 18. sunnudag eftir trinitatis. Vígslubræður hana voru þeir sr. Ólafur Briem frh Stóra-Núpi og sr. Jónmundur Halldórsson, nú prestur að StaB í Grunnavík. — H. Vald. um á hverium sxað. I annan stað, er það ekki lítils vert, að skotfimi með rifflum er ákaf- lega vínsæl íþrott í Sviss. — Af þeim sökum verður svissneski hermaðurinn talinn einhver sá markvísasti í heimi. VANTAR HERGÓGN Það er örðugt að gera sjer grein fyrir, hver sje vopnakost ur svissneska hersins nú í svip. Hann hefur nú fengið þá 150 Ijettu skriðdreka, sem keyptir voru frá Skodaverksmiðjunum í Tjekkó-Slóvakíu. Hins vegar er helst að _sjá, ac engir stórir skriðdrekar* sjeu til í Sviss. Hermálaráðuneytið leggur nú mikla áhersiu á að fá keypta 550 ski'iðdreka af miðlungs- Svisslands virðist l.'ka benda til VeRí) FOR EKKI að innflutrxingur veigamikilla j.'raM ÚR ÁÆTLUN hráefna hijóti að stöðvast. Rafmagnseftirlit ríkisins gei'ði Önnur hafa hækkað gífurlega aæt,lun um framkvæmd verks í vei'ði. þessa i júlí 1949, og var áætluð um 1.680.000 krónur, cn nú þyk ir sýnt að verkið muni ekki fara fram úr þeiri'i áætlun, jnema síður sje, þrátt fyrir að j vjelar og efni hefur síðan stigið 1 í verði um allt að 250.000.00 ;krónur vegna gengisfallsins. ! Teikningu að rafstöðinni gerði Tón- Guðjón Jóhannesson, bygging- 29 nemendur I Tón lisfarskóla Akur- Béfurinn finnsf ekkr ÁRANGURSLAUST var leit- að í gærdag, að árabátnum, er hvarf í Vopnafirði. Veður var ekki hagstætt til leitar. rr eyrar AKUREYRI, 10. okt.: listarskóli Akureyrar var sett- armeistari á Patreksfirði, og sá ur að Lóni laugardaginn 7. um byggingu hússins. Uppsetn- október. Skólann setti Jakob ingu vjela anna'ðist Hjörtur Tryggvason, organleikari, sem Kristjánsson, vjelstjóri, Pati'eks ráðinn hefir verið skólastjóri i firði, en uppsetningu á töflum vetur, en frú Margrjet Eiríks- og rafleiðslúm í stöðvarhúsi, dóttir, sem verið hefir skóla- annaðist ívar Helgason, raf- stjóri frá stofnun lætur nú af virkjameistari, Patreksfirði. — störfum. Sigurður Bjarnason, rafvirkja- stærð í Bretlandi eða Banda- J Þakkaði skólastjóri frú Mar- meistari frá Reykjavik, hafði ríkjunum. Ef að þeim kaupum grjeti störf hennar í þágu skól á hendi lagnir á jarðstrengjum. getur ekki orðið, þa verður at- ans Qg tóku viðstaddir undir Oddviti Patrekshrepps. Ás- hugað, hvort ekki muni kieift þær þakkir með því að rísa úr mundur B. Olsen, hafði á hendi að smíða þá heimu fyrir. Hex'inn hefur töluvert af 75 mm sætnm. Fröken Ruth Hermanns hef- skriðdrekabyssimi, en sviss- j ir ]atið af störfum við skólann, nesk blöð hafa nylega bent á, j 0g þakkaði skólastjóri henni að þessari stærð liafi yfirleitt ágæt störf. ekki tekist, að virin^ á rúss- orgel. Einnig lónfræði og tón- nesku skriðdrekuuum T 34 í listarsaga. Kennarar auk skóla- Kóreu, hvað þá, ac þær gætu stjóra eru þær Þórgunnur Ingi- G-ísli Jónsson unhið .„Síalin“-skriðdrekunum, mundai'dóUir og írú Þyri Ey- Baröstrendinga framkvæmdastjórn á verkinu í samráði við framkvæmdastj. rafveitunnar, ívars Helgasonar, Patreksfirði. Eins og fyrr segir, var stöð- in tekin i notkun laugardaginn 30. september s.l. með þvi að alþingismaður ;em h.ier var tjón, en i þeim er miklu meiri dal, er báðar kenna á píanó. ferð, setti vjelar stöðvarinnar í veigur. j í skólanum eru'alls 29 nem- gang, ög veitti rafmagni á b'æj- Hermálaráðuneytið telur, að endur, 24 píanónemendur ög arlínurnar að viðstaddri hrepps besta vopmð geg.i skriðdekum fimm orgelnemendur. Er það nefnd Patrekshrepps. sje einmitt skriðdrekar. Vonir ] sem næst sama nemendatala og Gcrt er ráð fyrir þvi að þessi standa til, að 550 skriðdrekar J s. 1. ár í þessum greinum. rafstoð nægi kauptúninu um í af rniðlungsstærð mundu bæta « * — H. Vald. nokkra framtxð, íil að íuRnægja Höfðmgiepl íslendinsa' í frjettaUlkyniiingu fiá Sameinuðu þjóðunum segír svo: ÉsSenska ríkisstjórnin faef- ur boðist til að láta af hendi framlag víð Kóreu hjálpina, sem væntanlega mun vekja meiri gleði yfir- valdanna í Kóreu en foam- anna þar, sem þó eiga að njóta gjafarhii'.ar. Stjórn- in í Reykjavík hefur sena sagí boðið S. Þ. cetrarforða af þorskalýsi, eða nægilega mikið magn til að láta 230- 000 Kórfeubörnmn í tje eina lýsisskeið á dag i all- an vetur. Áður hefir ísland gefíð barnahjálparsjóðí Sameín- uðu þjóðanna tvær aðrar stórgjafir, og framlag Is- lendinga er nú orðið svo höfðinglegt, ao þeir eru þar að tiltöiu við mannfjöida, nnmer tvö i recinni af með limaþjóðum S. Þ. Fram'.ag Ísfendmga til barnahjálparsjóðsins sam- svarar yfir sj<- krónum é bvern íslending. Aðeins Ástralíumenn hafa gefið meira, eða um kr. 8,50 é hvem íbúa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.