Morgunblaðið - 11.10.1950, Qupperneq 6
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudaguí. 11. okt. 1950.
>■*
RAFGEVMAR - RAFMAGISISPERIJR
I
Sem einkaumboðsmenn fyrir hin-
ar þekktu verksmiðiur í Bret-
landi: The Edison Swsn Electric
Co. Ltd. og The Brittsh Thomson-
Houston Export Co. Lld., getum
vjer útvegað leyfishöfum raf-
geyma og rafmagnsperur með sjer
staklega stuttum fyrirvara og
mjög hagkvæmu verði.
Vesturgötu 17.
Sími 4526.
Ljúffengl óg hressandi
Leiguíbúð óskust
2ja—3ja herbergja íbúð vantar starfsmann á skrif-
stofu fjelags islenskra iðnrekenda. — Uppi í síma 5730
C oða 1518 í dag og næstu daga.
I
3. hefti er nýkomið ut. Þeir, sem ætla að eignast
SPAÐAÁSINN frá byrjun ættu ekki að draga það á
langínn, því 1. og 2. hefti eru þegat uppseld hjá for-
laginu.
í hverju hefti er sjálfstæð leynilögreglusaga.
u ú tcjú\fan
Verksmiðjuhús
Tvær hæðir ca. 200 ferm. hvor hæð, loflhæð 3 m., á
góðum stað í bænum, er til sölu. — Byggingarleyfi fyrir
rishæð, er fyrir hendi. Útborgun eftir samkomulagi.
Þeir, sem æskja nánari upplýsinga, leggi nöfn sín inn
á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. auðkennt ,,Verk-
smiðjuhús“ — 0721.
Sníðum og saumum
allskonar kjóla og blússur fyrir dömur og telpur.
Til viðtals milli kl. 3—6 daglega.
Ingibjörg Jónsdóttir, kjóiameistari,
Rauðarárstíg 9. III. hæð.
Smoking I j Til leágu
= Tvíhnepptur amerískur til sölu §
: verð kr. 750, ásamt tveimur i
í Axminster gólfmottum, verð kr. :
| 400, og Hardy silungastöng, verð i
í kr. 400, verður selt á P'ramnes- :
i veg 48 í dag frá kl. 1—7. Sínii i
I 5519. I
frítt herbergi með húsgögnum, g
gegn húshjálp 2 kvöld í viku §
og að sitja yfir barni eftir sam |
komulagi. Önnur hluimindi geta §
komið til greina. Tilboð merkt: g
„Góð kjör — 730“ sendist afgr. §
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
tiimmmiimmmimimii
immmimmMmimim* «i»iMmiiii«li»iiiii»iiii*iMimiiMiiinii*M*iiiiMiimiiimnu
MimMmiMiimiimMiiiMiiiiiiiimmimmmiiriiiiimiM
Ibúð - Bílli
Þriggja herhergja kjallaraíbúð f
í nýju húsi, til leigu upp úr :
áramótum. Sá sem getur út- i
vegað nýlegan bil á sanngjömu :
verði situr fyrir. Tiiboð merkt: i
„Ibúð — bill — 714“ sendist
blaðinu fyrir laugardag.
IMMIIIMHIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIlllllllMllllimiltltllinilllll
j Til sölu I
: Drengjafatnaðin-, stakar buxur i
Í og rykfrakki á 6—7 ára. Eimiig f
: grá amerisk gaberdinekápa, i
f grænn svagger, dragt, 2 svart- f
: ar kápur og grátt tíekifærispils, =
f frá kl. 5—8 í dag, Hátún 3. :
Jónfríðiir Ólafsdóttir
SÖLLiíCÐ, VIÐGERÐI.1
VOGIR
I Revkjavik og nogrenni lánum
við sjálfvir^ar búðarvogi á
naeðan á viðgerS stendur.
ólafur Gídaton & Co. I> f,
Hverfisgötu 49, sfmi 81370
Z tHiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiinii •nvarn
- AUGLÝSING ER GULLS í GILDI -
FULLTRUARAÐSFUIVIDUR
Funilur verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæð isfjclaganna í Reykjavík, í kvöld klukkan 8,30 í
Sjálfstæðishúsinu,
BJARNI BENEDIKTSSON, réðherra, verður málshefjandl á fundinum um viðhorfið í landsmálum.
Fulltrúarnir eru vinsamlega beðnir ao sýna skírteini sín við inngangínn.
Sfjérn Fullfrúaráðs SjáSfsfæSisfjelaganna