Morgunblaðið - 11.10.1950, Page 10
10?
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 11. okt. 1950.
OSRAM
Hl lll'l'SI'UIH UllSSIIB
Pantanir annast
Jóh. Óiafsson & Co.
Keyltjavík.
N iðursuðu vörur,
fyrirliggjandi:
Svið, Sardínur, Grænar baunir, Grænmetis-
súpa, Baunasúpa, Kryddsíld, Gaffalbitar.
JJ^ert ^JJriótjánóóon (Jo. Ji.p.
2ja herbergja íbað
óskast úl leigu sem fyrst. — Uppl gefur
. Sigurður Magnússon. simi 80655
Sníðonámskeið
Kermi að sníða, taka mál og máta Kennt verður að
sníða dömukápur, dragtir, kjóla og allskonar barnaföt.
Einnig verður kennt að sníða og máta á ginu. Námskeið-
ið byrjar þriðjud. 17. okt. Víðimel 49. Símar 2341 og
5464
Útskorinn stóll sem er
Prófsmíði
(Þráins Árnasmai )
er til sölu, til sýnis í tlugganum Búrik*intræti e.
Uppl. í síma 20» d.
Nauðungaruppboð
á hluta í Blönduhlíð 19, hjer í bænum, eign Jökuls Pjet-
urssonar, heldur áfram, eftir kröfu bæjargjaldkerans í
Reykjavík, á eiginni sjálfri mánudaginn 16. þ. mán.
klukkan 2 síðdegis.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 10. október 1950.
KR. KRISTJÁNSSON.
% ■ í
— Morgunblaðið með motTun -finu -
Fjörugf gívimtulíf
á Hornafirði
HÖFN í Horlafirði, 10. okt. —
Á Höfn í Hornafirði hefur ver-
ið óvenju fjörugt atvinnulíf
undanfarið, enda hefur farið
saman sauðfjárslátrun og fisk-
pökkun. TVö fisktökuskip hafa
lestað hjer fisk, og er nú fisk-
urinn frá vertíðinni að mestu
farinn.
Mun ætlunin, að Herðubreið
taki aðalmagnið af því, sem
hjer liggur eftir.
Vatnajökull losaði hjer rösk
400 tonn af salti á tæpum sól-
arhring. Kom hann upp að
bryggju og er stærsta skip, sem
það hefur gert, 924 smálestir.
Er það eingöngu að þakka á-
ræði og dugnaði skipstjórans,
sem ákvað að leggja í þetta.
Allt gekk vel, og færa Horn-
firðingar skipstjóra og skips-
höfn þakkir fyrir komuna.
Tíðarfar hefur verið mjög
hagstætt seinasta mánuð og
bætti það nokkuð eða verulega
úr með heýfenginn, »em viða
mun hafa orðið allverulegur
að vöxtum, en hins vegar
minni að gæðum, þar sem mik
ið mun hafa verið úr sjer vax-
ið. —
Upptekningu úr görðum
mun að mestu lokið og hefur
uppskera verið misjöfn, verst
í Lóni og Suðursveit, en þar
munu einnna frekast hafa orð-
ið skemmdir á görðum. Hins-
vegar mun uppskera vera all-
sæmileg í Nesjum.
Sauðfje virðist fremur rýrt
af því, sem búið er að slátra.
Er mest jafnaðarvigt hjá Ey-
jólfi Stefánssyni, bónda að
Kálfafelli, eða 14,6 kg.
_____________— Gunnar.
Álfa slysavarea-
deildir siofnaðar
LEIÐANGUR Slysavarnafje-
lags íslands, er annaðist út-
breiðslustarfsemi og kvik-
myndasýningar fyrir Slysa-
varnafjelagið á Norður- og
Austurlandi í sumarlokin er
fyrir nokkru komin til bæjar-
ins. Lögð var áhersla á stofn-
un nýrra slysavarnadeilda á
norðausturlandi, því að í þeim
landshluta hafa fáar deildir
verið starfandi, en þaðan hafa
síðum borist gjafir og fjárstuðn
ingar. Sjera Jakob Jónsson,
form. slysavarnadeildarinnar
Ingólfs í Reykjavik, annaðist
einkum þá hlið málsins, með
mjög góðum árangri, því í
þeirri för voru stofnaðar sjö
eftirtaldar deildir:
í Vopnafirði með 103 fjelög-
um, að Völlum með 55, í Fljóts
dal með 20, í Skriðdal með 37,
í Breiðdal með 41, á Berufjarð
arströnd með 43, í Jökuldal
með 30.
Þá var deild stofnuð á Þórs-
höfn á Langanesi nokkru áður
af þorpsbúum sjálfum. (Frá
S VFÍ ).________________
Kefiingurinn var nær
kominn í þvoftinn
LONDON: — Ketlingur, sem
fyrir skömmu fjekk sjer
blund f þvottapoka eiganda
síns, hafxi nær látið lifið fyr-
ir bragðið. — Þetta gerðist
hjer í London
Á meðan ketlingurinn svaf
vært í pokanum, var pokinn
sendur, ásamt öðrum óhrein-
um þvotti, í eitt af þvottahús-
um borga'innar. Þegar setja
átti pokanr; í snðupottinn,
heyrðist hinsvegar lágt mjálrn,
og það ð ke .í'ngnu ' 1
lífs. —
Kenni
ensku og frönsku
Cuðni Cuðmuntlsson
1 Öðinsgötu 8 A. Sími 3430.
• fMMIIIMMMIfT
Annast ; i
nppsetningu |
og víðgerð á reknetum og herpi- |
nótum. Tek net og nætur til i
geymslu. Uppl. í síma 81480. i
Frammistöðu-
stúlka
óskast á veitingahús úti á landi.
Uppl. í Úthlíð 9 miðhaeð t.h.
eftir kl. 1 í 'dag.
Chrysler 1942
Chrysler-bíll í góðu standi með 1
nýjum mótor og nýsprautaður §
til sölu. Uppl. á Langholtsveg |
16, simi 80348.
iHiHiinHiiiiiiMiimniHiiiiiniHiiNnmiiiiiii - - ciiiiiiMtMifMiiiitimi
| Kjallara-
1 herbergi
= óskast til leigu i eða við mið-
i baeinn. Uppl. í síma 3715 frá
§ kl. 4—6,
Vönduð
karlmannsföt i
til sclu nr. 52 og 54. Uppl. á |
Grundarstíg 2 3. hæð. Simi |
3827. §
| Afgreiðslustúlka
| vantar i sjerverslun í Miðbæn-
i um. Umsóknir ásamt mynd og
i meðmælum, ef til eru, sendist
| afgr, Mhl. fyrir 16. þ.m. merkt:
í „Reglusöin — 723“.
E íMIMMIMMMMMMMMIMMMIMMMIIMMMIIIIMMMIMIII®
• lllllll(MllllllðCI(mi*M
Ráðskona
| óskast til að standa fyrir mat-
| sölu. Frekari uppl. í síma 5,
1 K eflavík.
i S
•Mvanmniiiira s,
li Hafnarfjörður
I íbúð - Lán
!|
i Ibúð 2 herbergi og eldhús til
I i leigu í desember. Sá sem getur
| lánað 15—20 þúsund krónur
I gengur fyrir með lága leigu.
í Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.
i fyrir hádegi laugardag merkt:
|f -,724“.
11Jeppahús
| Til sölu jeppahús. Þakið er vand f
| að, en húsið þarf að öðru leyti ?
| nokkurra viðgerð. Öryggisgler |
| að framan og í annarri hurð. |
i Verð kr. 900,00.
| LySthafendur leggi nöfn sín §
| inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 4 £
; á föstudag n.k. merkt: „Jeppa- I
I hús — 725“.
“ fHIUfMIMMIMIirmMIMMIIIUIIIMIttllNMIUIIIIIIIMIII Z | MirifMrtimflUM*
• ■IIMMIIIMIMIII Z,
i Til leigu
jstórt herbergi
i Uppl. Hraunteig 23 efstu hæð. | |
| Yz braggi
| eða rúmgott herbergi óskast til
| leigu fyrir ljettan iðnað. Tilboð
| merkt: „727“ sendist til Mbl.
| sem fyrst.
5 MMMIMHimiMIMIfllMMMMIIMIMMMMMIIMMMIMiMMI Z
• •MMIMilltllMII
Stúlka
óskast á fámennt sveitaheimili.
Má hafa með sjer bam. Nán-
ari uppl. í Eskihlíð 5 eftir kl.
6 í dag.
jj p
j Utsaumsgam
| jurtalitað frá Garði, fæst i
Versluninni Langholtsveg 174
| | Nokkrir menn geta fengið keypt |
fæði
Uppl. í sima 4782.
immiMIHIHHIIMHIHinM
••nininiuiimfn z
Jeppi
með eða án húss óskast til kaups
Uppl. í sima 5612.
IfinMHIHIHIIIIHn.. JIMMMM
Til sölu
fjögra manna Austin ’46 og 5
manna Tatra ’47. Skipti á 6
manna bíl koma til greina.
Uppi, frá kl. 1—5 í sima 81597
Bílageymsla I
E Get tekið bíla til geymslu yfir 5
§ veturinn. Uppl. í síma 7652. i
i Eitt til tvö
jheibergi og eldhús
; óskast, aðeins tvennt í heimili.
; Tílboð sendist Mbl. fyrir föstu-
| dagskvöld merkt: „Tvennt —
i 729“.
IHIHIIIHIIIIIIIIIIII'tHIHIIHIIIIIIIinH
Foreldrar
og kennarar
,; ,.AFI MINN“
1 | Nýtt œfingatæki í stöfun og
r lostri smáfcama komið í bóka-
.bú.' Verð kr. 1.50.
Z IIMIIMIIMIHMHIIHIIl • •»i • •
'••■■MOIMtfllt-MtkfJ
= Skólapiltur óskar eftir
j Herbergi j
1 helst i Vesturbænum. Uppl, i |
i síma 7260.
' MIII»MMIIIIIIIMIIII>>-
| Herbergli
1 óskast til leigu, hei .i i ustur- S
| bænum. Há leiga i boði T boð |
| sendist á afgr. víbl. fyn miS- 5
i vjgudcgskvöld merkt: „Austar- |
bær — 731“.
•INllimrt'ilUfRiiV^IMllM w