Morgunblaðið - 11.10.1950, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.10.1950, Qupperneq 12
12 ví MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. okt. 1950. - NorðrjrEandsvegur Frh. af bls. 8. fremur um Öxnadalsheiði und ir verkstjórn Rögnvaldar Jóns sonar frá Sauðárkróki. Veg- kaflar þes«tr. allir eru með vönduðustu vegum, sem hjer hafa verið lagðir, enda um þá allmikil umferð. í sumar hafa og verið hækk aðir nokkrir kaflar á Öxna- dalsheiði norðan Grjótár, þar sem helst lagði snjó á, og reynslan hafði sýnt, að fyrst tepptust é vetrum. Má nú vænta þess, að Norð- urlandsvegur verði lengur fær á vetrum il Akureyrar, en ver ið hefur undanfarin ár. (Frjett frá vegamálastjóra). ' fþrófflr — Afiekaskrdin Framh. af bls. 7 E. Kaas, Noreg ............ 427 E. Kataja, Finnl. ......... 427 X Brynge'v-son, ísland .. 425 V. Olenius, Finnl.......... 425 ð. Píironen, Finnl......... 425 B. Hultkvist, Svíþjóð..... 420 V. Knjazev, Rússl......... 420 O. Pitkanen, Finnl......... 417 V. Sillon, Frakkl.......... 417 Spjótkast. R. Ericzon, Svíþjóð..... 73,93 P. A. Berglund, Svíþjóð .. 73,25 T. Hyytainen, Finnl..... 72.60 T. Rautavaara, Finnl.... 72.51 S. Ðaleflod. ^víþjóð ..... 71.32 O. Bengtsson, Svíþjóð .. 71.26 G. Pettersso'n, Svíþjóð .. 71.26 H. Mote, Svíþjóð.......... 70.14 H. Lunila, Finnl......... 69.98 S. Nikkinen, Finnl........ 69.88 Kúluvarp. H. Lípp, RúísI........... 16.93 G. Huseby, Llarid ....... 16.74 O. Grígalka, Rússl....... 16.05 J. Savidge, Engl......... 15.83 M. Lomcwski, Pólland .. 15.81 Ð. Qorjainov, Rússl...... 15.66 C. Kalina, Tjekkóslóvakía 15.66 P. Sarvevio, Júgóslavía .. 15.66 G. Arvidsson, Svíþjóð .. 15.65 J. A. Giles, England .... 15.44 Kringrlukast. A. Consolini, Ítalía .... 55.47 G. Tosi, Italía ......... 54.83 P. Klics, Ungverjal...... 51.76 H. Lipp, Rúasl........... 50.31 G. Huseby, ísland ....... 50.13 S. Johnser Noreg ......... 49.39 A. Isajev, j asland...... 49.27 T. Karlsso.i, Finnland .. 49.27 I. Ramstat , Noreg ...... 49.24 O. Partan , Finnl....... 49.23 Sleggjukaí I. Németh llngverjal. .. 59.88 K. Storch, »ýskalandi .. 58.68 A. Kanak: Rússl.......... 57.96 S. Strand) Rússlandi .. 57.68 K. Woif, I skalandi .... 57.41 T. Taddia, Tialíu ....... 57.30 D. McClar’. Englandi .... 55.90 I. Gubijar Júgóslavíu .. 54.87 Knotek, Tj kóslóvakíu .. 54.69 E. Dougla' England .... 54.39 Tugþraut. I. Heinrich. Frakkl...... 7.364 Ö. Clause1 ísland ...... 7.297 K. Tánnar. Svíþjóð .. 7.175 Hipp, Þýs: dand ......... 7.074 G. Widení- It, Svíþjóð .. 7.007 P. Erikssci, Svíþjóð .... 6.987 A. Scheur r, Sviss ...... 6.944 E. Adamczy*, Pólland .. 6.907 V. Vólkov, Tússland .... 6.869 M. Moravec, Tjekkóslóv. 6.824 Fjárflutningar með flug- vjelum tókust ágætlega í GÆR lauk nýstárlegustu ,og sögulegustu fjárflutningum, sem átt hafa sjer stað hjer á landi og þótt víðar væri leitað. Er hjer um að ræða loftflutninga á líflömbum frá Fagurhólsmýri i óræfum til fjárskiptasvæðanna í Borgarfirði. 631 lamb flutt. •--------------------- Ein af Douglas Dakota flug- vjelum Flugfjelags íslands var leigð til þessara flutninga, en þeir hófust 2. þ. m. Á röskri viku hafa verið farnar 7 ferð- ir með lömb frá Fagurhólsmýri, en þau hafa öll verið flutt að Stóra Kroppi í Borgarfirði, þar sem fyrir er sæmilega góður flugvöllur. Alls hafa verið flutt 631 lamb í þessum ferðum eða að jafnaði 90 í hverri ferð. Flest hafa lömbin verið 102 í ferð. en fæst 85. Auk lambanna hafa verið flutt í hverri ferð um 500 kg. af jarðávöxtum, sem seldir eru til Reykjavíkur. Um 2 milj. pílagríma hafa sótl Róm heim á þessu ári Frh. af bls. 7. — Knc. ttspyrnan tilraumr nun., S'.r*i um lauk i fjelögin þ að nýju n. bæði hafa blutfaU í eins og á frá. . Dóinari að skora á þeim ftir 'rorw, en leikn- ð jafntefli og verða að reyna með sjer ta sunnudag, því að ú 5 stig, en marka- ■í. 5ur ekki úrslitum r hefir verið skyrt var Guðjón Einarsson. Flutningarnir hafa gengið vel. Þessir loftflutningar á líf- lömbum eru þeir fyrstu, sem átt hafa sjer stað hjer á landi, og er ekki vitað til, að slíkir flutningar hafi farið fram ann- arsstaðar í jafn stórum stfl, neraa ef vera kynni í Nýja Sjá- landi. Fjárflutningarnir hjerlendis hafa gefist vel og jafnvel bet- ur en búist var við í fyrstu, þar sem engin reynsla var fyrir hendi með slíka flutninga í lofti. Flugstjórarnir, sem sjeð hafa um að koma þessum nýstár- lega farmi á ákvörðunarstað, eru þeir Jóhannes R. Snorrason og Gunnar Frederiksen. BIRGÐAFLUTNINGAR FRÁ ÖRÆFUM Flugfjelag íslands hefur nú í þrjú ár annast svo til alla flutninga fyrir bændur í Öræf- um. Hafa þessir flutningar þó aldrei verið meiri en í haust, og þá sjerstaklega undanfarinn hálfan mánuð. Frá því um s. 1. mánaðamót hafa verið fluttar til og frá Fagurhólsmýri um 70 smálest- ir af allskonar vörum. Til Fagurhólsmýrar hefur verið flutt: fóðurbætir, bygging arvörur, kol, salt og alskonar matvæli. Þaðan hefur svo aft- ur á móti verið flutt auk lamb- anna, kjöt, gærur og jarðávext- ir. — Hinir miklu vöruflutningar með flugvjelum til og frá einu byggðalagi á íslandi hafa ekki einungis vakið athygli hjer heima, heldur hefur þeirra einn ig verið getið í erlendum blöð- um, og þeir taldir sjerstakir í sinni röð. PAFAGARÐI, 10. okt. — Á árinu helga, sem nú stendur yfir, hafa farist 10 píiagrímar og 100 meiðst á vegum úti í Ítalíu. Enn hafa 7 látist úr sjúk dómum í pílagnmsgöngunni. Talið er, að 2 millj. pilagríma hafi nú komið til Rómar. Fimm manns og 20 lömb í snjóskriðu í GÆRDAG fjell snjóskriða á fimm manns, er voru að reka 20 lömb, í svonefndri Fellsbrekku, vestan Siglu- fjarðarskarðs. Engan sakaði utan stúlku, scm meiddist lítilsháttar á handlegg. Eitt lambanna kafnaði. Snjóskriðan var það mtkil að hún færði fólkið á kaf, ásamt iömbunum og flutti um 100 mctra leið. Gat fólk ið allt brotist út úr fönn- inni, en grafa varð eftir lömbunum. Tókst að ná 19, en eitt hafði kafnað. Fólk þctta hafðt lent í hrakningum þeim í Siglu- fjarðarskarði, sem sagt er frá á öðrum stað hjer í blað inu í dag. Fólkið rak lömb- in f svonefnda Neðri vega- vinnuskála, en þangað á að sækja þau í dag. í Kóreu skorlir bæði matvæli og klæðnuð íslendingar senda þangað þorskalýsi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 10. okt. — S. Þ. ætla ekki að gera það enda- sleppt í Kóreu. í fyrri viku samþykkti allsherjarþingið tillögur um framtíð landsins, í þessari viku kemur efnahags- og fjelags- málanefndin að líkindum saman til að fjalla um viðreisnarmál þess. lOOOkr. og happ- drælfismiðum sfolið UM miðnætti i lyrrinótt kom maður nokkur í lögreglustöð- ina og tilkynntý að brotist hefði verið inn í bíl sinn Ö-21. Bíllinn stóð á bílastæðinu við Amtmannsstíg. Hafði þjófur- inn tekið tösku úr hólfi í mæla- borði bílsins en • henni voru 1000 kr. í peningum. Eins hafði þjófurinn tekið ur bílnum 120 happdrættismiða úr happdrætti því er Sjálfstæðisflokkurinn hefur efnt til. Míðar þessir eru nr. 36641—36700. f IIIIIIIIMIIIItlllllllltttlltlltlltllttlf Iftllf fftllllllltllllllttVO HÁLFLUl NINGS. SK RIFVTOFA Einar B. GuAmundsson, Austurstræti 7. Símar 3202 2002, GuBlaugur borláksson, Skrifstofutími U 10—12 oft 1—5 (IIIIIMHIItVtlllNfNflf HUMIHIIIIIMffllllllHlllllltlVIHIIIMV °VANTAR FÆÐI OG SKÆÐI Aðalritarí S Þ , Trygve Lie, hefir komist r.vo að orði um þetta atriði: ,,Að striðinu loknu vantar kol, það vautar líka járn og stál til húsa og brúarsmíði og vegalagninga og til að koma iðnaði landsins í lag. En í svip er aðkallandi malvælaskortur og klæðnaðar. ÍSLAND GEFUR ÞORSKALÝSI Margar þjóðir hafa líka boð- ið hjálp sína að þessu leyti. Tailand og Filippseyjar hafa boðið að láta hrísgrjón af hendi rakna. Uruguay hefir boðið ýmsar vörur fyrir 2 millj. dala. Þá hefir Pakistan boðið 5000 smál. af hveiti eg ísland 125 smál. af þorskalýsi handa börn um í Kóreu. Aðrir, sem láta i tje aðstoð, |em ekki er hernaöarlegs eðlis, ■lláfa boðið lyfjavörur. Erling Slöndal Bengfson heldur hjer hljómleika í FYRRAKVÖLD kom hingað til Reykjavíkur frá Kaup- mannahöfn, með millilanda- flugvjelinni Gullfaxa, cello- leikarinn Ering Blöndal Bengt son. Hann er á leið til Banda- ríkjanna, en í helsta tónlistar- skóla þar, Curtis Institute, íl borginni Philadelphia, tekur hann nú við kennslu í cello- leik af lærimeistara sínum, Petagovsky. Erling Blöndal hefur hjer að eins skamma viðdvöl. Mun. halda ferðinni áfram vestur á föstudaginn, en hann ætlar áð- ur, að halda hjer eina cellotón leika og verða þeir annað kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. Þar mun hann leika á hið vandaða cello sitt, sónötu í E- moll, eftir Brahms, en hann ljek hana inn á plötu í Höfn fyrir skömmu. Hitt viðfangs- efnið er Cellokonsertinn, eftir Schuman. BERGUR JÖNSSON Málflutningsskrifstofa Lauguveg 65, «ími 5833 ■VMllm•ll■l■uill•lUll•llMlllmllllMClllMmMl - Sjálfslæölsmenn í Eyjum Frh af bls. 11. sem fram hafa farið í Vest-, mannaeyjum til öflunar, neysluvatns lír jörðu, hafa eigi borið tilætiaðan árang- ur, skorar fundurinn á rík- isstjórnina að láta athuga sem fyrst til hlýtar, af þar til hæfum mómium, hvort tiltækilegt sie að leiða vatn til Eyja úr nærsveitunum og hvaða stofnkostnað það hefði í för með sjer. SOGSRAFMAGN Með tilliti til þeirrar miklu þýðingar, sem fram- leiðsla Vestmannaeyja hefir fyrir þjóðarhA'ð, skorar funthirmn á ríkisstjórn og Alþ að láta Vestmannaeyja kaupstað fá ratmagn frá Sog inu jafnskjótt og þá lands- hluta aðra. scm eiga að fá rafmagn frá hinni nýju virkj un, enda sje þegar undið að því, að íá lagðan haifilegan sæstreng miiii lands og Eyja að undangcnginni botnraim sókn á þelrri leið, er streng- urinn ætti að liggja. Sameiginleg gata. RIO DE JANEIRO. — Borgirnar Rivera í Brazilíu og Livramento í Uruguay liggja fast saman, svo að sameiginleg gata markar landamærin. Um dagihn kom til bardaga á þessari götu. Átti lög- reglan í höggi við Brazilíukomm- únista, og Ijetu 4 menn lífið. £ Markúf Eftír Ed Dodð IMMMMIIIIIIIMIIfllMMIIIIIIItMIIIJIINfMimniHHin r ”*■ ■»■ r TWS HEGES A GOOO CAMPWC ...HARO 7D GET TO By LANO, ANO I CAN S£| ANyBOCO- CQM1N6 B7 VUATER/ rtM.i.mniiniiiil uxt? r> raa o snu’ CH tíc/, AM3 THEREU OC PL£»Ty G' P>t.*S :-M’ S*f N5 MERE W A WES< NOW FLL GcT 5US',' WITH A LITTLE TRICK THATLL 5TOP ANyBOöy, WHO MIGHT GET NOSEY.. JL'ST A LITTLE PIANO WIRE... yESSIR, OLD 8ARK DUDLEY KNOWS HIS STUFF/ 1) — Þetta er ágætur staður til að búa um sig. Erfitt að komast að honum landleiðina og jeg sje alla, sem koma á bát- um eftir vatninu. 2) — Bátsendavötn eru full af sefi og hjer verður nóg af öndum og álftum eftir viku eða svo. 3) A meðan. Við getum flogið með þig upp á vatnasvæðið. Þú tekur bara með þjer bát og allar vist- ir, Markús. fara að hugsa um varnarráð- stafanir, örlítil brögð, sem skulu hindra, að allskonar lögreglu- flækingar sjeu að reka nefið 4) — Jæja, þá verð jeg aðjofan í mitt verk,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.