Morgunblaðið - 13.10.1950, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.10.1950, Qupperneq 2
2 MOKGUnBLAÐlÐ Föstuáagur 13. okt. 1950. 1 Mossð í fasfanefndir Alþingis : Frá þinglundi í gær 'A. FIJNDUM Alþingis í gær var kosið í fastanefndir þingsins, og eru þær nú skipaðar sem hjer segir: Reykjavík eina Horðurlandahðfuðborgin 1 sem heldur uppi vinnu MEF3VDIR ------------------------------ € SAMEINUÐU ÞINGI Ison, Steingrímur Aðalsteinsson. Fjárveitinganefnd: Gísli Jóns! Heilbr. og fjelagsmálanefnd: *on, Pjetur Ottesen, Ingólfur Gísli Jónsson, Lárus Jóhannes- Jónsson, Jónas Rafnar, Helgi son. Rannveig Þorsteinsdóttir, Jónasson, Halldór Ásgrímsson, Haraldur Guðmundsson, Finn- Karl Kristjánsson, Guðmundur bogi Valdimarsson. f, Guðmundsson, Asmundur Gigurðsson. Utanríkismálanefnd (aðal- Menntamálanefnd: — Eiríkur Einarsson, Þorsteinn Þorstéins- son, Rannveig Þorsteinsdóttir, tnenn): Ólafur Thors, Bjarni Guðmundur í. Guðmundsson, Finnbogi Valdimarsson. Allsherjarnefnd: Lárus Jó- hannesson, Páll Zóphóníasson, Rannveig Þorsteinsdóttir, Har- aldur Guðmundsson, Brynjólf- ur Bjarnason. NEFNDIR I ND. Fjárhagsnefnd: — Sigurður Ágústsson, Jóhann Hafstein, Skúli Guðmundsson, Ásgeir Ás- geirsson, Einar Olgeirsson. Samgöngumálanefnd: Sigurð ur Bjarnason, Stefán Stefáns- son, Jón Gíslason, Ásg. Bjarna- son, Magnús Kjartansson. Landbúnaðamefnd: Jón Sig- urðsson, Jón Pálmason, Bjarni Ásgeirsson, Ásgeir Bjarnason, Ásmundur Sigurðsson. NEFNDIR I ED, Sjávarútvegsnefnd: — Pjetur Fjárhagsnefnd: — Þorsteinn Ottesen, Sigurður Ágústsson, Þorsteinsson, Gísli Jónsson, .Gísli^ Guðmundsson, Halldór Bernharð Stefánsson, Karl (Ásgrímsson, Magnús Kjartans- Krístjánsson, Brynjólfur Bjarna json- i;on_ j Iðnaðarnefnd: Gunnar Thor- Samgöngamálanefiiu: Þorst. Jo-'isen, Bjarni Ásgeirsson, Þorsteinsson, Eiríkur Einarsson,' Skúli Guðmundsson, Sigurður Karl Kristjánsson, Bernharð ^n®nnfon’ Jónsson Gtefánsson, Steingrímur Aðal- Bteínsson. Landbúnaðarnefnd: Þorsteinn Benediktsson, Jóhann Jósefsson, Hermann Jónasson, Bjarni Ás- igeirsson, Stefán Jóh. Stefáns- tíon, Finnbogi Valdimarsson. — *FtI vara: Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein, Björn Ólafs- non, Eysteinn Jónsson, Páll Zóphoníasson, Ásgeir Ásgeirs- non, Einar Olgeirsson. Allsherjarnefnd: Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Sigurðsson, Stef- án Stefánsson, Jón Gíslason, Jörundur Brynjólfsson, Magnús Kjartansson, Finnur Jónsson. Mngfararkaupsnefnd: Þor- hteinn Þorsteinsson, Jónas Rafn j=tr, Rannveig Þorsieinsdóttir, Ejarni Ásgeirsson, Áki Jakobs- son. Heilbr. og fjelagsmálanefnd: Kristín L. Sigurðardóttir, Páll Þorsteinsson, Helgi Jónasson, Porsteinsson, Eíríkur Einarsson, jóylfi Þ. Gíslason, Jónas Árna- Páll Zóphóníasson, Björn Stef- ánsson, Finnbogi Valdimarsson. Sjávarútvegsnefnd: Jóhann Þ. Jósefsson, Bernharð Stefáns- «on, Björn Stefánsson, Guð- rnundur í. Guðmundsson, Stein- igrímur Aðalsteinsson. Iðnaðarnefnd: Jóhann Jós- efsson, Gísli Jónsson, Rannveig son. Menntamálanefnd: Gunnar Thoroddsen, Kristín L. Sigurð- ardóttir, Páll Þorsteinsson, Gísli Guðmundsson, Ásmundur Sig- urðsson. Allsherjarnefnd: Jóhann Haf- stein, Jónas Rafnar, Jörundur Brynjólfsson, Finnur Jónsson, FYRIR skömmu hættu ungl- ingaflokkar þeir, er starfað hafa í sumar á vegum Reykja víkurbæjar. Er það þriðja sumarið í röð, sem bærinn hef- ir haft unglingavinnu, en vinna þessi verður eftirsóttari með hverju árinu, sem líður. I sum ar voru unglingarnir 130 tals- ins en árið þar áður um 60—70. UPPELDISLEGT ATRIÐI Reykjavík er eina höfuð- borgin á Norðurlöndum, sem farið hefur inn á þá braut, að halda uppi sjerstakri vinnu fyr- ,ir unglinga. Bæjaryfirvöldin hafa haft þá skipun á þessum málum, að láta barna- og ungl- ingakennara stjórna vinnuflokk unum og hefur það reynst vel, því að þessi \rinna er ekki verka mannavinna í venjulegum skilningi, þó að verkefnin, sem ■ unglingunum eru fengin í hend ' ur geti talist það. Þessa vinnu unglinganna ber heldur að skoða frá uppeldislegu sjónar- miði, og það er m. a. af þeim j sökum, sem kennarar hafa ver- ið til þess valdir að stjórna vinnuflokkunum. Með hverju þeirra þriggja sumra. sem bærinn hefur haldið uppi unglingavinnuflokkum, hefur fengist meiri og betri reynsla. Þessa haldgóðu þekk- iiigu á nú að hagnýta sem best. Bæjaryfirvöldin hafa ákveðið, að koraa nokkru skipulagi á pessa vinnu og eiga þeir menn að gera tillögur í málinu, sem best þekkjg inn á það og starf- að hafa að þvi allt frá byrjun. VEKJA ÁHUGANN FYRIR FRA MLEIÐSLUSTÖRFUM Reynt hefur verið að velja verkefnin handa unglinga- vinnuflokkunum úr hinum ýmsu þáttum í landbúnaðar- og ræktunarstörfum, til þess að j reyna að vekja áhuga ungling- anna á framleiðslustörfunum. í þessum enfum hefur verið unn- ið að framræslu, grjóthreinsun Á annað hundrað drenglr voru í unglingavinnu- flokkunum við landbúnaðarstörf o. fl. í sumar allt frá byrjun venð verkstjóri í unglingavinnunni. GÓÐ AFKÖST Afköst unglinganna við hin( ýmsu verkefni, sem þeir unnu að í sumar, voru' ágæt, enda hafa - kennararnir sem verk- stjórnina hafa með höndum,j AÐ grjóthreinsa landið er liður, í jarðræktarframkvæmdunum.1 (Ljósm.: Vignir) reynt að a’uka áhuga ungling- anna á vinnunni og góðum af- köstum. Hefur í þessum efnum stundum verið efnt til keppni, t. d. í því að týna grjót í vörð- ur, við grjóthreinsun á landi, og hefur það tekist vel. Ef í VinnniTrw nvu nir m Vf'f'T’.f! -- -x —* *-**o*"*- , v líkamlegra krafta sinna, geta ekki tekið þátt í slíkunj keppn- um með neinum árangri, þá hef ur kennarinn gætt þess að velja þeim önnur verkefni, sem þeir geta hæglega ráðið við. Með þessu verður leikurinn jafn. í LAMEHAGA OG GUFUNESI — VEGAGERÐ Fólk er átt hefur leið um Mosfellssveitina í sumar, hefur vafal. veitt eftirtekt mýmörg- um vörðum í Lambhagalandi. Þorsteinsdóttir, Páll Zóphónías Aki Jakobsson. . • Ályktanir Fjel. vefnaðar- vörukaupm. um innflutn- ings og verðlagsmálin sannarlega ánægjulegt að sja hve vel og vandlega þeir gerðu ræsin, svo að þau ættu ekki að falla niður og lokast á næstu árum. Þarna upp frá voru gerðs hnaus- og grjótræsi samtalg um 3.7 km. löng. Þá var loks unnið að því aS gera götur í nokkrum úthverf- um bæjarins. Kennari sá er hafði verkstjórnina á hendi, stakk út vegastæðið, en dreng- irnir önnuðust síðan kantgerð- ina sjálfir, púkkun og annað. Aðalvegurinn; sem liggur að íbúðarhverfinu í Smálöndum við Grafarholt, var gerður acf mestu leyti af unglingum nú S sumar. Er sá vegur til fyrir, myndar um margt. Hjer hefur aðeins verið reynt að bregða upp dálítilli mynd af því merka starfi, sem bær- inn vinnur, með því að halda uppi vinnu fyrir unglingana £ borginni. Hvort fært þykir enrs að auka hana verulega er ekki vitað. j EKKI í KAPP En auðvitað fer torinn ekkl í kapp við bændur fandsins um að ráða drengi í vinnu og að sjálfsögðu væri æskilegast, að æska kaupstaðanna hefði tæki- færi til að stunda holla og arð- bæra útivinnu við hin ýmsu framleiðslustörf landsins yfÍB sumartímann, eftir hina löngu innisetu og skólavist frá vetr- inum. En því miður þá hafa atvinnuhættirnir breyst þann- ig hin síðari ár að miklum vand kvæðum er bundið að fá næga arðbæra útivinnu fyfir ungl- inga á 13—10 ára aldri, þv£ hjer hefir vjeltæknin sem í öðru gjörbreytt aðstöðunni frá þvl sem áður var. Bærinn mun hinsvegar gerai alt sem í hans valdi er til að stuðla að útiveru cg gagnlegri INNFLUTNINGS- og verðlags- mál voru nýléga rædd á al- tnennum fundi í Fjelagi vefn- aðarvörukaupmanna og eftir- Farandi samþykktir gerðar með samhljóða atkvæðum: „Almennur fundur í Fjelagi vefnaðarvörukaupmanna 29. sept. 1950 telur, að neysluvöru- skorturinn í landinu sje ekki aðeins óviðunandi, heldur einnig mjög hættulegur með til Iíti til ríkjandi viðhorfs í al- |>jóðamálum. Telur fundurinn og, að þótt gjaldeyristekjur þjóðarinnar hafi ekki orðið jafn miklar og vonir stóðu til, þafi ekki verið ástæðai til að takmarka svo ínnflutning neysluvaranna, sem raún hefur á orðíð. Skorar fundurinn því á ríkis stjórn og Fjárhag.>ráð, að breyta nú þegar um stefnu í þessum málum og gera tafarlaust ráð- stafanir til stóraukins innflutn íngs á neysiuvörum og skirr- a*t> ekki við að taka lán í því skyni, gerist þess þörf“. „Almennur fundur í Fjelagi vefnaðarvörukaupmanna 29. sept, 1950 telur, að meðan inn- flutningur á vefnaðarvöru til almennrar heimilisnotkunar er jafn óverulegur og undanfarin ár, sje mjög'óheppilegt og óvið- unandi, hversu mikill hluti inn- flutningsins er afhentur til iðnaðarins. Fundurinn álítur, að því minni, sem innflutningur- inn er, þeim mun minni verði hundraðshluti iðnaðarins að vera af heildarinnflutningn- um“. „Almennur fundur í Fjelagi vefnaðarvörukaupmanna hinn 29. sept. 1950 átelur það fyrir- komulag, að útgerðarmönnum skuli falinn'innflutningur vefn aðarvöru, og felur stjórn f jelags ins að vinna að því, að á meðan verslunin sje ekki gefin frjáls, þá sje þeim einum leyft að flvtja vörur til landsins, sem þekkja þarfir og óskir neytend anna“. Drengirnir settu niður kartöflur í allstórt land í Lamhhaga. um“. Þeir voru að reyta arfann kringum grösin. Hjer sjást þeir á „kartöfluakrin- (Ljósm. Vignir)4 á landi, til undirbúnings að ræktun þess, að kartöflurækt, sem reynt verður að auka á , næstu árum og einnig hafa i unglingarnir unnið við vega- lagningu. Allt eru þetta störf, sem holl eru hverjum ungling. : ! Þeir Jónas B. Jónsson fræðsiu fulltrúi bæjarins og E. B. Malm quist ræktunarráðunautur, hafa í fjelagi haft aðalyfirumsjón með unglingavinnunni, og það fellur í þeirra skaut, að gera tillögur um fyrirkomulag ungl- ingavinnunnar, ásamt Magnúsi Sigurðssyni kennara og bæjar- verkfræðingi, en Magnús hefur Þar voru um 40 unglingar að störfum í sumar við að undir- búa landið undir ræktun, hvort heldur þykir hénta kartöflu- rækt eða öðru. Þarna voru um 10 hektarar lands hreinsaðir af grjóti. Þar settu unglingarnir líka niður kartöflur í 1,5 ha. lands. í mýrunum fyrir sunnan stuttbylgjustöðina í Gufunesi, unnu hópar unglinga að því að ræsa fram óhemju stórt land, sem afar vel er til ræktunar fall ið og plægt var í fyrra. Dreng- irnir gerðu þar einkum grjót- ræsi út í aðalskurðina. Var vinnu til lærdóms og líkamlegá. þroska hinnar uppvaxandi kyn- slóðar og er sú starfsemi þeg- ar komin á góðan rekspöl mecS skólagörðum Reykjavíkur og unglingavinnunni. Sv. Þ» Skömmtunarseðlum skilað BERLÍN. — Að áskorun sam*. bandsstjórnarinnar þýsku hafa 400 þús. Berlínarbúar sent ógilda skömmtunarseðla sína til ráð« hússins til að andmæla þeim málamyndarkosningum, sem fram eiga að fara í borginni á sunnudag. A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.