Morgunblaðið - 13.10.1950, Page 4

Morgunblaðið - 13.10.1950, Page 4
A MORGVIS BLAÐlb Föstudagur 13. okt. 1950. ^ 286, dagoT ársÍTia. Festum retiquiarum. Árdegi^flæíSi kl. 7.15. SíðdegisflseSi kl. 19.38. Nætmrlæknir er í læknavanSstof- urmi. sími 5030. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. l.O.O.F. 1 = 132131081/2 = 'Afiiiæli Sextíu ára er í dag Helga Soffia Cjarnadóttir, frá Tjarnarhúsum á Seítjarnamesi. nú til heimilis Her- •ikólakámp 11, Reykjavik, 75 ára er í dag Helga Markús- <dóttir, húsfreyja a8 Homsstöðum í Clnlum. Dagbók f ðrúðkaup J Gefin verða saman í hjönaband í <Jag Þórej' Kristín Guðmundsdóttir óg Jónas Jónsson, verslunarmaður. FJeimili freirra verður á Kópavogs- Ibletti 175. 1 dag verða gefin saman í hjóna- trand ungfrú Ragnhitdur Jónsdóttir. Nýjabæ. Seltjarnamesi og Ingólfur IBjömsson, Tjamargötu 47. I dag verða gefin saman í hjóna- fcand Kristin Guðmundsdóttir, Batigs veg 7 og Lárus Jónsson verslunarm., Baugsveg 9. Heimili þeirra verður á í>ingholtsbraut 175, Kópavogi. Sjera .fón Auðuns gefur brúðhjónin saman. Hallgrímskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 8.30. Sr. Sigurjón Þ. Ámason. Finnlandsvinafjelagið Suomi 1 tilefni af komu finnska stúdenta- fcórsins og ferðafjelaga hans heldtir Fmnlandsvinaf jelagið Suomi kvöld- fagnað í Breiðfirðingabúð é mánu- dagskvöldið 16. okt. kl. 9 síðdegis, *neð fjölhreyttri skemmtiskrá. Nán- nr verður sagt frá skemmtun þessari íijer í blaðinu á sunnudaginn. Koma finnska kórsins 1 frjett í blaðinö í gær um komu finnska kórsins, misritaðíst nafn Fríðriks Eyfjörðs, en til hans eiga tnenn að snúa sjer viðvikjandi hóf- inu. sem kórmönnum verður haldið «.k. suimudagskvöld. Kveimadeildirt ?,Sjöstjarnan“ v í Kópavogi gengst fyrir námskeiði £ hannyrðum og fatasaum, sem byrj- eði 4. okt. SÍBS foerst höfðingleg gjöf 1 tilefni að hundrað ára afmæli tijónanna Teits Þorleifsonar, útvegs- fcónda frá Hlöðvefsnesi, Vatnsleysu- etrönd og Gróu Ámadóttur, færðu fcöm þeirra, Margrjet, Teitur, Árni, Þorleifur og Ólafur, byggingasjóði Vinnuheimilisins að Reykjalundi 4500 fcróna minningargjöf. ’Oháði fríkirkj usöfnuðimnn heldur fræðslu- og kvnningarfund £ Listamannaskálannm í kvöld kl. 8,30 e.h. — Andrjes Andrjesson, safn oðarformaður, flytur ávarp, FrásÖgn af safnaðarritinu. — Friðfinnur <3uðjónsson, leikari, les frásögn af etofnun fyrsta fríkirkjusafnaðarins á fslandi. Þá flytja erindi Jón Arason. formaður Bræðrafjelagsins og prest- ■«r safnaðarins, sr. Emil Biörnsson. Ennfremur vérður álmenfmr söngur. Borðtennisfjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Caffé Höll (uppi), Blöð og tímarit Októherhetið af „Lífi og List“, fiefir borist hlaðinu. Efni þess er: Kið hefðbundna ljóðform er nú loks- ins dautt, viðtal við Stein Steinarr. Morðingjamir, saga eftir Emst Hemmingvaj'. Svona ér vorið, saga «ftir Sigurjón frá Þorgeirsstöðum. Feðgar é skóLagÖugu, sága eftir Svein Bergsveinsson. Ást þeirra, sögu fcrot eftir Thor Vilhjálmsson. Ljóð eru i heftinu eftir Stein Steinarr, Sigfús Daðason og Thor Vilhjáhns- son. — Sveinn Bergsveinsson skrifar leikdóm um „Óvænta heimsókn“ eft- ir Pristley. Einnig er í heftinu Thor | Vilhjálmsson er komiun heim, viðtal ' við hann eftir Örlyg Sigurðsson. Svar- greinar Krummi krunkar úti, eftir Thof Vilhjálmsson ög Athugasemd eftir Sv. Bergsveinsson, Þróun ahstraktmyndar, súrrealiskt skáld, Antonin Artaud, af sjónarhóli ahstraktmálara, Gerrges Patrix. fms- . ar frjettir og þankamir Á káffistof- unni. — 1 ritinu eru ýmsar mynd- ir og er forsíðumyndin að þessu sinm af Ste'ini Steinarr eftir örlyg Sig- urðsson. Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er úl á íslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt inót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í Rvík og á Akureyri og enn- fremur hjá umhoðsmönnum ritsins um land allt. Kaupiö og útbrei'ðið Ste/ni. fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar og Hornafjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi" er vænt anlegur frá New York kl. 19.00 í dag. Flugvjelin fer til Stokkhólrns kl. 22.00 í kvöld. en þangað sækir hún finnska stúdentakórinn, sem syngja á í Reykja vik á sunnudag. cia. Hvassafell kemur væntanlega til Napoli í dag. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla var væntanleg til Lisabop á hádegi í gter fiá Gibraltar. Öskjuhlíðin getur orðið græn allt árið öskjuhliðin á að verða græn. Fyrst á að gefa kollinn á henni að sam- feldum grasvelli. Og hægt er að bera tilhúinn áburð á hliðarnar, svo gróð- urinn verði þar meiri. samfeldari. Gróðursetja þarf trjáplöntur í hlíð- amar. eins og þær eru, og bera að þeim tilbúinn áhurð þar sem þess gerist þörf. En þegar grenið í öskj uhliðihni verð ur orðið nokkurra éra gamalt, eins og t.d. ■ sitkagreniplönturnar. sem settar hafa verið á nokkur leiði 1 , Fossvogskirkjugarðinum, þá hækka ! þær þetta 40—-60 sentimetra á ári. Með þetta í huga er því hægt að reikna nákvæmlega út, hve langur timi líður þangað til geymarnir a Öskjuhlíð hverfa í skóginum. — Þeir sem lifa það. fá að sjá, að ösku- hlíðin, sem hefir verið næsta Ömur- leg ásýndum, verður ekki aðeins græn að sumrinu til, lieldur verður hún að sígrænum síhækkandi skógi. Ekki er eftir neinu að bíða, með frairikvæmdir í þessu efni. Réjkvík- ingar. Hefjumst handa við þessa um- bót á útliti^bæjarins á vori komanda. Söfnin Landshókasafnið er Opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. -— ÞjóðskjalasafniS kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmaudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugrtpasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. I Gengisskrániiig Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1£ .............-....... kr. 45.70 1 USA dollar ............— 16.32 400 danskar kr........... — 236.30 100 norskar kr. ......... — 228.50 100 sæhskar kr. ........!.•— 315.50 100 finnsk mörk ......— — 7.00 1000 fr. frankar ........ — 46.63 100 belg. frankar -------- —r 32.67 100 svissn. kr----------- — 373.70 100 tjekl.n. kr.......... ~ 32.64 100 gyllini .............— 429.90 flugferðij Flugfjelag íslands Innanlandsflug: 1 dag er éætlað að Skipa f rj efíir Eimskipafjelag lslands. Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Fær- eyjum 7. okt. til Grikklands. Ðfetti- foss fór frá Hamborg í gær til Rotter- dam. Fjallfoss fer frá Gautaborg 14. —16. okt. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík í fyrradag til Gauta- borgar. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gærmorgun. Lagaifoss fór frá Amsterdam í gærmorgun til Rotterdam. Gdjmia og Kaupmanna- hafnar. Selfóss fór frá Leith í gær til Stokkhólms Tröllafoss kom til Reykja víkur 11. okt. frá Halifax. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri í gærkvöld vestur um land til Reýkjavíkur. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er é leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Skjaldbreið er á Skagafirði á norðurleið. Þyrill lé við Véstmanna- eyjar í gær, en er é leið til Norð- fjarðar. Samh. ísl. samvinnufjel. Arnarfell er væntanlegt til Reykja víkur á laugardagsmorgun fré Valen Úfvarpið — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.43 — 21.00 og 21.55 á 16.85 og 13,89 m„ — Frakkland. Frjettir á ensku mántl daga, miðvikudaga og föstudaga kl< 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25,64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbvlju- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 6 31.45 — 25,39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 19 og 25 m. b., kl. 22.15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23.00 á 13 —• 16 og 19 m. b. Fimm msnúina krossgáia ÍTbff ö o .glggg ______jB _ .. ; 12 “ 13 | Bm~~m—1 ■ _________ 1 SKYRINGAR Lárjett: — 1 áfall — 6 skel — 8 ilát — 10 Stillt — 12 skeggaða — 14 þyugdareining — 15 verkfæri — — 16 áhald — 18 skrifaður. Lóðrjett: — 2 hreinsa — 3 bókstaf- ur — 4 bæta — 5 menntasetur — 7 í laginu — 9 bókstafur — 11 flauta —- 13 fugl — 16 tveir eins — 17 samhljóðar. Lausn á síðuslu krossgátu, Lárjett: — 1 skrafa — 6 lof — — 8 krá — 10 lið —- 12 raftinn — 14 ók — 15 Ni — 16 áta — 18 andanna. Loðrjett: — 2 kláf — 3 RO — 4 afli — 5 skrópa — 7 iðnina — 9 rak —'11 inn — 13 Tóta — 16 ÁD — 17 an. 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 16.25 Veður- fregnir. 19.30 Þingfrjettir. — Tón- leikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan „Ketill- inn“ eftir William Heinesen; XXX VII. — Sögulok (Vilhjálmur S. Vil- hjélmsson rithöfundur). 21.00 Tón- leikar: Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir Stravinsky (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaða- maður. 21.35 Tónleikar: Pierre Luhoschutz og Genia Nemenoff leika fjórhent á píanó (plötur). 22.00 I Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vin- sæl lög (plötur). 22.30 Dagskrálok. Erlendar útvarpsstöðvar (fslenskur sumartími) I N'oregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,50 — 31,22 og 19.79 m. — Frjettir ,kl. 12.00 — 18.05 og 21.10. I Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Síðdegis hljómleikar. Kl. 18.35 Skemmtilög Kl. 19.00 Fyrirlestur um fiskafurðir. Kl. 19.15 Hamionikuhljómsveit leik- ur. Kl. 20.15 og kl. 21.30 Umræður um landvamarlöggjöfina. SvíþjóS. Bylgjulengdir: 27.83 og 1J.80 m. — Frjettir kl. 18.00 og 21. Auk þess m. a.: Kl. 15.40 Lög eft- ir Dag Wirén. Kl. 16.00 Biblíu- fræðsla. Kl. 17.05 Grammófónlög. Kl. 19.35 Minnstu ríki Evrópu: Lux- emborg Kl. 20.05 Symfónia nr. 2 í h-moll eftir Alexander Borodin. Kl. 20.35 Upplestur. Kl. 21.05 Grammó- fónlög. Kl, 21.30 Frönsk lög. Danmörk. Bjlgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 17.40 og ki. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Mogens Kilde leikur á híóorgel. Kl. 18.30 Fyrirlestur. Kl. 19.00 6. fimmtudags- hljómleikarnir (m. a.: ,.Sálumessan“ eftir Mozart. Einar Kristjánsson fer með tenor-IdutverkiS). Kl. 21.15 Jazzklúbburinn. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 - 16 — 18 — 20 — 23 ogOl. Auk þess m. a.: Kl. 09.30 BBC- hljómsveit leikur. Kl. 10.30 Öska- lög. Kl. 11.45 I hreinskilni sagt. Kl. 12.00 Or ritstjómargreinum dagblað anna. Kl. 13.15 Kornmúnisminn í framkvæmd. Kl. 13.30 BBC-hljóm- sveit leikur. Kl. 15.15 Kathleen Ferrier (constraalto). Kl. 16.18 Öska jlög. Kl.'18.30 BBC-óperuhljómsveitín jleikur. Kl. 20.45 Kirkjuorgel. Kl. 21.00 Óskalög. Kl. 21.30 BBC hljóm- svéit leikur ljett lög. Nokkrar aðrar stöðrar: Finnland. Frjettir á ensku kl 0,25 á 15.85 m. og kl. 12.15 á 31.40 Nýir ráðtmatrfar og búnaðarkennarar EINAR E. EYFELLS hefir ver- ið ráðinn verkfæraráðunautur Búnaðarfjelags íslands. Jafn- framt tekur hann sæti í Vjela- nefnd er skipa á samkvæmt jarðræktarlögunum nýju , og verður framkvæmdastjóri nefndarinnar. Á nefndin að hafa með höndum stjórn Vjela- sjóðs og rekstur skurðgrafa ríkisins. Einar Eyfells er Reykvíkingur, sonur hjónanna Eyjólfs og Ingi bjargar Eyfells. Hann lauk stúdentsprófi í Reýkjavík 1941 og B. A. prófi í vjelfræði (Mechanical Ingeenering) við University of California í Berka ley 1946. Emil Bjarnason hefur verið ráðinn ráðunautur í jarðrækt hjá Búnaðarsambandi Suður- lands. Hann er Reykvíkingur að ætt, sonur hjónanna Hjálm- ars Bjarnasonar og Elísabetar Jónsdóttur. Hann lauk gagn- fræðaprófi í Reykjavík 1942 og búnaðarprófi á Hólum í Hjalta- dal 1944. Var eitt ár í búnaðar- skólanum í Tune í Danmörku og lauk kandidatsprófi í bú- fræði við Búnaðiú’háskólarm í Kaupmannahöfn vorið 1950. Árni G. Pjetursson frá Odds- stöðurp á Sljettu hefur verið ráðinn ráðunautur Búnaðar- sambands Austurlands. Árni er sonur Pjeturs Siggeirssonar bónda á Oddsstöðum og konu hans Þorbjargar Jónsdóttur. — Hann lauk búnaðarprófi á Hól- um 1944. Var eitt ár í búnaðar- skólanum í Tune í Danmörku og lauk kandidatsprófi í bú- fræði við Búnaðarháskólann I Kaupmannahöfn vorið 1950. Einar G. Siggeirsson frá Eyr- arbakka hefur verið settur kenn ari við Bændaskólann á Hól- um. Einar lauk búnaðarprófi á Hólum 1938, B. S. prófi í bú- fræði við háskólann í Grand Forks í Norður Dakota 1948 og meistaraprófi í grasafræði og tilraunastarfsemi við sama skóla 1949. Churchill kominu lieim LONDON, 12. okt. — Churchill kom heim úr Kaupmannahafnar- för sinni í dag. Danskar orustu- flugvjelar fylgdu honum á leið. Haustmarkaður KRON býður yður úrvals lolalda og trippakföt Vanir menn salta kjötið, ef þess er óskuð. Vz og Vk tunnur fást keyptar undir kjötið. — Einnig geta menn komið ílátum undir kjotið í vörugeymsluna að Hverfisgötu 52. Athugið, að kjötnóta frá Haustmarkaðnum gildir sem kassakvittun. Gjöríð pantanir yðar strax í síma 8 0 7 1 5 . Hausfmarkaður KRON Langholtsvegi 136.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.