Morgunblaðið - 13.10.1950, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1950, Page 6
 MORCVNBLAÐIÐ Fösiudagur 13. okt. 1950. Kvenstúdent tekur að sjer kennslu, aðallega I í ensku og frönsku. Uppl. í síma 81907 kl. 7—8 í kvöld og á morgun. •HHtutiMiiimiiiiiiMiiiiiiiniiitiiimitiii •niMimiiHnmiMHMiiiiioiMfiiiMiiiintiMiiiiMiiiiiiim' iimiiiimiiiiiiMimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimmimiiiiiniimm . « « = Hafnarfjörður | Herbergi til leigu gegn hús- | I Merk bók, sem á erindi til allra | I hjálp. Tilboð merkt: „Ljett : E 1 — 773“ sendist á afgr. Mbl. \ | i fyrir hádegi á laugardag. | | Til sölu svört gaberdinekápa og græn vetrarkápa. Einnig tjekkneskir 1 skór nr. 37 í Úthlíð 9 miðhæð. «HiimHiiiiiiiisHiiiiiimmiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiHmi Alvinna Unga, verslunarskólagengna stúlku vantar atvinnu, helst skrifstofuvinnu, sem fyrst. Til- boð merkt: „767“ sendist blað ínu fyrir mánudagskvöld. ; iniiiiiiiiiiii" 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt „Ibúð — 769“. ••iiimiimiiiimiiiHiimiiiiiiiiimmmiiiiniiiimav Stórt borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Einnig nýr hvítur samkvæmiskjóll á granna unglingsstúlku. Uppl. á Rauð- arárstíg 38, neðstu hæð til vinstri HMWIIHHIIimeilílllllimmlHMIIIMMHIIMIIIinilllll aður sem er að byggja 100 ferm. hús óskar eftir öðrum i fjelagsskap. ; Uppl. i síma 4308 og 4501 efíir kl. 4. mmmiitiiiiiimiiimiimiiiiiHiiiiiiiiiimimimim Sötubúð é góðum stað til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. * merkt: „Sölubúð — 766“. tiimiiiiiiiiMsiiiiiiimmiiiisiiiimiiiiMiifnHWini MIHIMMIHI • *HHlHHHHHHHIIIim RJÓMA-ÍSVJEL Af sjerstökum ástæðum er til sölu ísvjel Prestcold. Vjelin er í ágætu standi. Gjörið tilboð til afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag. merkt: „Sjerstakt tækifæri — 776“. * IHIIIIIIIIIMIIIIillllHIIIIIIIIHIHKIIININiaMIIIIIHH Hafnarfjorður Söngfólk vantar í kirkjukór Hafnarfjarðarkirkju. Uppl. hjá organista og sóknarpresti. Sóknarnefndin. ; 11111111111111111 ... FORELDRAR i Kennaraskólanemi tekur að sjer að kenna byrjendum lestur, skrift og reikning. Les einnig • með eldri börnum. Tilboðum ; sje skilað á afgr. blaðsins fyrir : helgi, merkt: „Kennsla — 770“. ; 111111111111111 MiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiHiimmiimmi Fæði Get bætt við nokkrum mönnum i fast fæði. Uppl. í sima 6731. iimiitiitiiiimHiiMmitiiimiiiHimmmMHMiiimts Ibúð Kærustupar óskar eftir 1—2 her bergja íbúð. Vinna bæði úti. Reglusemi og góð umgengni vís. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Von — 771“. Fairfield Oshorn: HIIIHIIIIIII•llllllll•l•l•lmHIIHHIlml■IIIIHHlmlH■> . 1 Kona með 8 éra telpu óskar eftir E llfj 1M1LS1 ; wgrury [ Ráðskonusföðu I I . b í* L •• M E eða góðri vist i Laugarnesskóla- íí 11 1*Sll 1*flITl E * vP* *1SBf f hverfi. Uppl. í síma 2965 kl. j U liGlJUl pl Ulli j j jJjÉjgF® j : 5—7 í kvöld. \ | ; = IfllllllHIIIIIH willlllllimillllllltltlllllllllllllllltlllll - I TT>| I) • - ■ Hakon Bjarnason, = • yg j|^^^ skógrœktarstjóri, íslenskaöi. I E tek að mier smá viðgerðir á \ \ , . , ,. , . E ; = Þessi bok hefir vakið mein : ; : gerðar. I Kristinn GnSnason : Langholtsvegi 57. Sími 5011. \ ■ .......................... r E Nýslátrað | folaida og trippakjöt = í heilum og hálfum skrokkum. § E Reykjum og söltum. KJÖTHÖLLIN E Klömbrum. Sýni 1439 og 6488. i ! immmmimmmmmmimmmHMHMi'iSBMmiiMi r SIEMENS | rafmagnseldavjel j | með 6 rafplötum, fyrir veitinga- | I hús eða stærri heimili, til sölu. : | Lysthafendur eru vinsamlega i i beðnir að senda blaðinu nöfn s | sin í umslagi merkt: „Siemens | | —• 772“ fyrir n.k. þriðjudag. = • nnilllll................... r I Get bætt við nokkrum mönnum i i § fæði Sími 81059. : IHIIIIIIIHIIHIIIIIIIHIIIIIIIHIIHIHIHIIIIIIIIIIIimini • 14 ára drengur i óskar eftir að komast í sveit sem E vetrarmaður. Uppl. Kirkjuveg i 35, Keflavík. r HlimillHHIIIHHIIIIIIIIIIIIHIIIIIM | Stromboli i kvikmyndasagan með Ingrid i Bergman, byrjar í nýjasta hefti I Stjarna, danslagatexti frá^Hauk i Morthens og margt fleira. — Kaupið Stjörnur. ....HIIHHIII......... iimmiiiiHi IVIáiarasveinn óskast. Uppl. i sima 6326 frá kl. 12—1 og kl. 7—8 e.h. Iiotl herhergi til leigu í Vesturbænum. Uppl. í sima 2186, •mimmmiimmsmmmmmmmiimimmmHHi Z BARNAVAGNAR | Höfum fjölbreytt úrval af ódýr- | um vögnum og kerrum, Einnig i enska vagna á háum hjólum. i Barnavagnabúðin Óðinsgötu 3. Sími 5445. : iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiilii ; Kolakynntur þvottapottur | til sölu. Uppl. í síma 7135, i athygli en nokkur önnur bók eftir stríðið. Hún hefir verið þýdd á flest tungumál heims og komið út í fleiri eintökum en flestar aðrar bækur. Bókin lýsir afstöðu mannsins gagnvart öðrum lifandi verum, á fróðlegan og skemmtilegan hátt. Hún sýnir að fjölgun mannkynsins muni valda mikl- um erfiðleikum innan skamms, ef betri ræktunaraðferðir verða ekki teknar upp, ásamt stór- kostlegri græðslu eyddra landa. Efni bókarinnar varðar hvert mannsbarn. Ummæli nokkurra merkra j manna um bókina Heintur Rithöfundurinn Louis Bromfield segir: „Jeg þekki enga bók jafn- merka og þessa — eins og nú horfir í heimi hjer. Allir ættu að lesa hana.“ Aldous Huxley: „1 bók þessari hefur Fairfield Osbom lýst því skýrt og með ágætum, hvemig maðurinn, sakir fávisku sinnar, skeytir engu um frumlögmál lífsins og hvemig náttúran hefur hefnt sín grimmilega og hefnir sin enn á þeim, sem gera á hluta hennar. Það ættu sem flestir að lesa bók þessa. Hún á það skilið vegna þess, hve gagnmerkt efni hennar er og hve alþýðlega það er fram sett“. 1111111111111111111111111111111111111111IHHIIIIIHIIIHIIIHHI - ^ ■ftll*«a«INII«NHNIINIINIIIIII■■■•••■■■••*>NINNNNNININNNNNNNNNNNINNININ«»1» ■ ! Tvær fyrstu hækur M.FA I komnar í bókaverslanir •* í FJALLSKUGGANUM heitir ný skáldsaga, sveitaróman, eftir Guðmund Daníelsson, sem ■ kemur út í dag á forlagi Menn- • ingar og fræðslusambands Alþýðu. ; m Þetta er fyrsta bók ársins 1950. 1 Þetta er tvímælalaust langskemti- • legasta bók höfundarins. — Bók- • ■ in er í mjög fallegu bandi á kr. 55. ; ■ DUTTLUNGAR ÖRLAGANNA \ heitir nýjasta skáldsaga ameríska höfundarins John ; m Steinbeck. Þetta er fyrsta stórróman höfundarins síðan ; ■ hann gaf út Þrúgur reiðinnar. Þet-ta er önnur bók ársins • 1950 — Bókin kostar kr. 60,00 í vönduðu bandi. ; Meðlimir M.F.A., einnig þeir sem nú ætla að gerast ; meðlimir, vitja bókanna í aðalafgreiðslu M.F.A., Garða- I stræti 17 eða í bókabúðirnar Bækur og ritföng, Austur- • stræti 1 og Laugavegi 39 og Helgafelli, Laugavegi 100. : : Eleanor Rosevelt: I „Mörgum stendur stuggur af styrjöldum þeim, sem mennirn- ir heyia og yfir oss vofa sí og æ. En fæstir þekkja hina her- fræðina, sem mannkynið er lika í. — Bók þessi varpar skæru ljósi á ýmiskonar vandamál. Hún á eriildi til allra þjóða heims.“ Júlian Huxley. form. fræðslu- E nefndar Sameinuðu þjóðanna, E segir: E „Bókin kveður hátt og snjallt E til hljóðs fyrir einhverju mesta I vandamáli vorra tima. Vjer : þörfnumst nýs siðferðilegs við-: § horfs til náttúrunnar og meðal : allra þjóða um heim allan“. i enmn^ar land prœhlu- óamband a tj&u Kjötverð ö huust- markoði KRON Trippa- Folalda- kjöt kjöt í heilum og hálfum skrokkum 5.75 6,25 i frampörfum 5,00 5.50 i lærum 8,25 9,00 Sölfun 0.50 pr. kg. Heimsendingargjaid 5.00 á sendingu. Haustmarkaður KR0H Langholtsvegi 136. Sími 80715. Slátursala ■ okkar á Skúlagötu 12 selur meðan á hrossaslátrun ; stendur: ; NYTT FOLALDAKJOT Frampartur á kr. 5,50 pr. kg. 1/1 og 1/2 skrokkar á kr. 6,25 pr. kg. SALTAÐ FOLALDAKJÖT Hálftimnur á kr. 395,00 Samband ísl. samvinnufjelaga SÍMI 7080 Mllllll *■■■■■■■■■■■••■■■■»•■■■••■■■■•*■• ■■■■■■■■■■■■■■■■I iþróttafjelag kvenna Vetrarstarfsemin er að hefjast. Leikfimin byrjar þriðjud. 17. okt. 1 Austurbæjarskólanum. Kennt verður í tveim flokkum, fyrir byrjendur og þær, sem æft hafa leikfimi áður. Öll leikíimiskennsla fer fram með píanóundirleik. Ennfremur verður æfður handbolti. — Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma 4087. fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiliiiiiiiiiiilirtiniii «■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■BJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.