Morgunblaðið - 13.10.1950, Side 15
Föstudagur 13. okt. 1950.
MOKGVNBLAÐIÐ
1
15
Ffelogslíl
K.R. liandknattleiksdeild
Skemmtifundur verður lialdinn í
Ijelagsheimili Vals við Hliðarencla 1
n.k. laugardag kl. 9.
H.K.R.
Knattspyrnuf jel. Valur
Handknattleiksæfing að Háloga-
landi í kvöld kl. 7—8 hjá meistara og
I. fl. karla.
Nefndin.
VALUR
Sjálfboðavinna við Valsskálann um
helgina. L'agt af stað kl. 5 á laugar-
dag. ■
H. K. R. R;
Hraðkeppnismót Hf.K.R.R. verður
Kaldið dagana 21. og 22. október.
Þótttökutilkynningar skulu sendar
H.K.R.R. á skrifstofu l.B.R. Hverfis-
götu 42 fyrir 18. október.
Stjórn H.K.R.R.
Bortennisfjelag Reykjavíkur
Fundur í Café Höll (uppi)
8,30. — Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
kl.
I.R. KolviSarhóll. •
Sjólfboðavinna að Kolviðarhóli um
helgina. Lagt af stað frá Varðarhús-
finu kl. 2 e.h. á laugardag. Ef skiða-
færi verður einnig farið á skíði.
Ath. Hafið með mat.
Skíðadeild Í.R.
..........................
I. O. G. T.
t
I’ingstúka Reykjavíkur
heldur fyrsta fund sinn á líaustinu
í kvöld kl. 8,30 að .Fríkirkjuvegi 11.
1. Stigveiting.
2. Frá Norðurlöndum, erindi með
skuggamyndum, Björn Magnús
son, prófessor.
3. önnur mál.
Fjölsækið stundvíslega.
Þ.T.
Giiðspekinemar
St. Septima neiuur fund í kvöld
M 8,30. Erindi: Aðeins guðspeki,
flutt af Grjetar Fells. Einsöngur:
Tryggvi Tryggvason. — Fjölmennið
stundvíslega.
Barnastúkurnnr
i Reykjavík og á Seltjarnarnesi
byrja vetrarstarfsemi sína n.k. sunnu-
dag. Stúkurnar byrja fundi á þess-
um tímum: Æskan í Góðtemplarahús
inu kl. 1.30. Svava í Templarahöll-
inrti kl. 1,30, báðar deildir. Unnur i
Góðtemplarahúsinu kl. 10. Diana
í Templarahöllinni kl. 10. Jólagjöf í
Templarahöllinni kl. 4. Seltjörn í
Mýrarhúsaskóla kl. 1.30. Lindin í
Laugarnesskóla kl. 10.30. — Ung-
templarar munið að mæta á fundi
í stúku ykkar.
ÞinggœslumáSur.
SaRikomar
Samkoma á Bræðraborgarstíg 34
í kvöld kl. 8,30. Artliur Gook trúboði
talar. Allir velkomnir.
Ka«ip-Sala
Kaupnc: flösknr og glö*
■llar tegundir. Sækjum heim.
Simi 4714 og 80818.
asiiaa
Hreingerningastöð’in Flix
Síhii 81091 annast hreingerningar
í Reykjavík og nágrenni.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 9884.
Maggi.
Hreingerningar — gluggahreinsun
Höfum hið heimsfræga Klix-
þvottaefni. Simi 1327.
ÞórSur Einarsson.
LNGIINGA
vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin Itverfi:
Tjarnargata Laufásvgur
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA
Talið strax við afgreiðsluna. Siml 1600.
MorffunblaÖiS
Innilegar þakkir til vandamanna og allra vina minna,
sem heiðruðu mig á 50 ára afmæli mínu 1, sept. s. 1. með
heimsóknum, blómum, gjöfum og heillaskéytum. — Sjer-
stakar þakkir flyt jeg Kirkjukór Keflavíkur, sóknar-
presti, safnaðarfulltrúa og sóknarnefnd Keflavíkursóknar
fyrir virðulegar gjafir og gott samstarf á liðnum árum.
Friðrik Þorsteinsson,
Keflavík.
VEFNAÐARVORUR FRA
spAni
Við þökkum hjartanlega vinum og vandamönnum sem
glöddu okkur með heimsóknum, gjöfumí blómum og
skeytum á sextíu ára hjúskaparafmæli okkar.
Steinunn Sigurðardóttir, Ólafur Þórðarson
Baldursgötu 7.
Kjólaefni,
t Karlmannafataeini,
Fóðurefni,
Frottehandklæði,
Gluggatjaldavelour,
Kvensokkar, íayon og
bómutlar,
Karlmannasokkar,
Prjónagarn,
Corduroy,
Flóka til skogcrðar.
Hjartanlega þakka jeg gjafir, blóm og skeyti á sjötiu
ára afmæli mínu 5. okt., ennfremur þakka jeg aðra vin-
áttu á liðnum árum. — Lifið heil.
Ástrós Jónasdóttir,
Hverfisgötu 96.
Vörur þessar eigum vjer væntanlegar á næstunni.
Leyfishafar lítið á sýnishornasafn vort.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Umboðs og heildverslun
Hafnarhúsinu, vesturenda — Sími 7385
Hjartanlegar þakkir til vandamanna og allra vina
minna, sem heiðruðu mig á 50 ára afmæli mínu 2. sept.
s. 1. með heimsóknum, blómum, gjöfum og heillaskeytum.
Guðmundur M. Jónsson,
Keflavík.
Viðskiptavinir
Athugið að framvegis verður símanúmer okkar 2 3 9 2
G. Ólafsson & Bergmann.
Kærar þakkir votta jeg öllum þeim, sem glöddu mig
og gjörðu mjer 80 ára afmælisdaginn mlrn ncdevmanleg-
an. — Algóður guð launi ykkur af ríkdómi náðar sinnar.
Jónína Guðmundsdcttir.
Hnfnfirðingar
SELJUM FISK DAGLEGA
í dag og á morgun útvatnaður saltfiskur, nýjar gellur,
kjöt, kjötfars og reykt folaldakjöt.
SENDUM HEIM
HamarsbúÖin
SÍMI 9935
Braggi
Okkur vantar bragga, sem er hentugur fyrir ljettan
iðnað. — Uppl. í síma 7204.
Húshjálpin
annast hreingemingar. Sínu 81771.
Tek cpplilutssiífiir til hreinsunar
ög gyllinpar.
ÞORST. FINNBJARNARSON
gullsmiður — Vitastíg 14
Sími 81526 — Reykjavik.
2 ungar stúlkur
óská eftir atvinnu á Islandi (helst
1 Reykjavik eða sama kaupstað).
Uppl. Eva Schmidt, Grimstrup þr.
Esbjerg, Danmark.
Skrifstofustarf
Skrifstofumaður óskast. — Málakunnátta nauðsyn-
leg. — U.msóknir um fyrri störf, sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 20. þ. m. auðkent: „Skrifstofustarf“—0753
Vegno jarðaiiarar
föður míns, verða skrifstofur, verslun og verkstæði vor
lokuð allan laugardagirn 14. okt. 1950.
EGILL VILHJALMSSON.
I
h
:
5
Hjartanlega þakka jeg ykkur öllum, sem glödduð mig
| með skeytiun, gjöfum og hlýjum kveðjum á sjötugsaf-
niælinu. Guð bléssi ykkur á ófarinni æfibraut.
Tindum, Geiradal 10. 10. 1950.
Arnór Einarsson.
3
Hjartanlega þakka ;eg öllum þeim, sem glöddu* mig j
með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum 5
handtökum á níræðisafmæli mínu. j
Guð blessi ykkur öll.
Bergljót Sigurðardóttir,
^ Garðastræti 45.
Móðir okkar og tengdamóðir mín,
ÁSLAUG ÞÓRÐARDÓTTIR,
. andaðisti.. Landsspítalaaium 12. þessa mánaðar.
Ingunn Guðmundsdóttir, Ingibjörg GuðmumLdóttir,
Sverrir Sigurðsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vió fráfall
og jarðarför
GÍSLA JÓNSSONAR, Yzta-Skála.
Sigríður Jónsdóttir og börn
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur
samúð við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður
og afa
DAVÍÐS JÓHANNESSONAR
og heiðruðu minningu hans.
Þórdís Davíðsdóttir, Skafti Davíðsson,
Ágústa Benediktsdóttir, Marie Davíðsson og banrahörn.