Morgunblaðið - 22.10.1950, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.10.1950, Qupperneq 1
16 síður og Lesbók ÆrpriiMaMfí 37. árgangur 246. tbl. — Sunnudagur 22. október 1950 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fá kaldar móttökur Víðasthvar reknir á dyr FLUGUMENN kommúnista, sem þessa dagana laum- ast með veggjum hús úr húsi með stríðsávarp Komin- form í lúkunum, fá kaldar móttökur hjá almenningi í Hafa þeir víðast hvar verið reknir öfugir Reykjavík. á d.vr. — Svo aumur er bjóðviljimi nú orðinn, að áróður hans fyrir undirskrift stríðsávarpsins hefur nú snúist upp í algera vörn fyrir hina 130 fimmtuherdeildarmenn og ginningarfífl, sem ljetu prenta nöfn sín undir ósómann. í gær birtir blaðið feitletraða grein undir þessari fyrir- sögn: „íslendingar! Standið með þeim, sem Morgunblaðið ofsækir“!! Svo hrædd er fimmta herdeildin orðin við sjálfa sig og almcnningsálitið, að hún telur það jafngilda ofsókn og algerri útskúfun úr mannlegu fjelagi, að þjóðin viti, hvaða fólk bindur bagga sína með henni. Þessvegna hefur hún nú snúið áróðrinum fyrir Stokkhólmsávarp- inu upp í vörn fyrir það ólánssama fólk, sem hefur heimskað sig á að slást í för með henni. Það er sannarlega ekki að furða, þá að Reykvíkingar vísi flugumönnum þessarar ,,ærusveitar“ á dyr, þegar þeir koma og spyrja allra virðingarfyllst, hvort þeir sjeu meðmæltir mrigmorðum og stríðsglæpum!!! Myrti þrjá menn og sökkti skipi þeirrn Einkaskeyti til Mbl. frá NTB OSLO. 21. október. — Norskur sjómaður játaði hjer í dag, að bann hefði myrt þrjá menn með exi um borð í flutningaskipi, varpað líkum þeirra í sjóinn og sökkt skipinu. Talsmaður lög- reglunnar sagði frjettamönnum í dag, að sjómaðurinn, Jon Saltnes að nafni og 28 ára, hefði myrt mennina peninga þeirra vegna. —• Ráðin flugfreyja til SAS Ungfrú Margrjet Guðmundsdótt ir, sem sigraði í alþjóðasam- keppninni í fyrrasumar um bestu fiugfreyju ársins 1950, jhefir verið ráðin flugfreyja hjá Skan di ua v i ska f lugf jelagi n u SAS og mun á næstunni fara ti! Stokkhólms til að taka við hinu nýja, starfi sínu. Ungfrú Margrjet hefir, sem kunnugt er, verið flugfreyja hjá Loftleiðum. Handfekinn í Kóreu PÁFAGARÐI, 21. okt. — Em- bættismenn hjer í Páfagarði skýrðu frá því í dag, að óttast væri um líf kaþólsks prests, sem kommúnistar tóku höndum í Koreu í sumar. Vitað var til skamms tíma, að hann væri á lífi, en ekkert heíur heyrst frá honum síðan hersveitir S.Þ. sóttu inn yfir 38. breiddarbauginn. -— Reuter. FJORÐI MAÐURINN ,,Hellevik“ lítið strandferða-1 skip, hvarf um síðastliðna helgi í nánd við Þrándheim, eftir talsverðan storm. Á skipinu var skipstjórinn, Paul Hellevik, Pjetur sonur hans og einn há- seti. " Lögreglan hóf rannsókn í málinu, eftir að frjettst hafði, að óþekktur maður hefði farið ineð skipinu frá Þrándheimi. 300 KRÓNUR Lögreglan skýrir svo frá, að er Saltnes hafi verið handtekinn á heimili sínu í Vikna, hafi hann játað að hafa verið um borð í skipinu og að hann hefði <•»“ Ráðstefna fastameðlima u t, Oryggisráðs á næstunni Á að ræða um helsfu alþjóðleg deilumál. Einkaskeyii til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 21. október. — Stjórnmálanefnd allsherjar- þings S. Þ. samþykkti í dag með samhljóða atkvæðum, að skora á hina „fimm stóru“ að koma satnan til ráðstefnu, með það fyrir augum að gera nýja tilraun til að leysa þau deilumál, sem nú ógna friðinum í heiminum. Kóreukommum verður nú lítið úr vörnuKU Stjórn þeirra er komin til landamæra IVIaRchuriu Allt með kyrrum kjörum í Pyongyang Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYO, 21. október. — Kommúnistastjórnin í Norður-Kóreu tilkynnti í dag, að hún hefði flutt aðsetur sitt til borgarinnar Sinuiju við landamæri Manchuriu. Er borg þessi í norðvestur- liorni Kóreu, aðeins örskammt frá yfirráðasvæði kínverksra kommúnista. — Jafnframt þessu berast þær fregnir, að mót- spyrna kommúnistaherjanna í Norður-Kóreu fari hraðminnk- andi og verði lítt vart við skipulagða herflokka þeirra. Ráðstefna „járn- Ijaldslandanna n HERSVETTIRNAR SAMEINAST Bandarískt herfylki, sem sækir frá Pyongyang, fyrrver- 1 andi höfuðborg kí'mmúnista, 1 náði í dag sambandi við fall- 'hlífahermennina, sem í gærdag fóru niður úr flugvjelum um 30 mílur fyrir norðrn borgina. En fallhlífahermennirnir kom- PRAG, 21. okt. — Ráðstefnu itanríkisráðherra „járntjalds- andanna“ um „endurvopnun Vestur-Þýskalands“ lauk hjer í ust þegar í gærkvöldi í s'amband Prag í kvöld.' I Molotov sat ráðstefnuna fyr- ir Rússa hönd, en auk þess voru mættir fulltrúar frá Pól- landi, Tjekkóslóvakíu, Rúm- eníu, Austur-Þýskalandi, Ung- verjalándi, Albaníu og Búlg- aríu. — Reuter. Skriða fellur á járnbraularlest 30 farþegar slasasf SYDNEY, 21. okt. — Skriða fjell í dag á farþegalest, sem stödd var um 140 mílur frá Sidn jg var vjg ejnn einasta komm við þær hersveitir Suður-Kóreu manna, sem sveigt hafa inn í landið frá austurströndinni. Hersveitirnar, sem þarna eru nú staddar saman, halda sókn sinni áfram norður á bóginn, segir í tilkynningu frá þeim í kvöld. MIKIL EYÐILEGGING Yfirmaður fallhlífarhermann anna flaug í dag yfir aðalveg- inn frá Pyongyang, en flugvjel- ar Sameinuðu þjóðanna hafa undanfarna daga haldið uppi látlausum loftárásum á veg þennan. Segir hershöfðinginn svo frá, að hann hafi ekki orð- ey, Astralíu. Var skriðan geisi- stór og gróf hálfa lestina í jörðu. Eimvagninn og þrír farþega- vagnar hentust út af teinunum. Þrjátíu þeirra 63 farþega, sem með járnbrautarlestinni voru, slösuðust. — Reuter. Lenfi á göfunni RÓMABORG, 21. okt. — ít- alskur einkaflugmaður lenti bóginn. flugvjel sinni í dag heilu og höldnu á götu á námunda við Pjeturskirkju, eftir að flugvjel- in var orðin bensínlaus. — Reuter. únistahermann á lífi. en hins- veg,ar sjeð fjölda fallinna her- manna og eyðilagðra þunga- vopna og flutningatækja með- fram veginum. Yfirherstjórn Sameinuðu þjóð anna í Kóreu skýrði svo frá í dag, að allt væri nú með kyrr- um kjörum í Pyongyang. Fór eitt bandarískt herfylki um borgina á leið sinni norður á Kennsla. HONG KONG — 35 rússneskir prófessorar hafa verið ráðnir til „alþýðuháskóla" kommúnista í Peking. Áskorun þessi kom fram í til- lögu frá írak og Sýrlandi, þar sökkt því með því að opna fyr- isem jagt er til, að boðað verði ir botnventlana. Hann kvaðst tjj fundar fastameðlima Örvgg- hafa heyrt það á skotspónum, isráðs Var ekki tekið fram j að Hellevikfeðgarnir væru með tillögunni, hvort fulltrúi komm- mikla peninga meðferðis. Hann únista eða þjóðernissinna ætti myrti mennina þrjá urn borð,1 varpaði líkunum í sjóinn, opn- aði botnventla skipsins og reri í land. Lögreglan fann aðeins 300 krónur á morðingjanum. HjáJparbeiðni. NEW YORK — Stjórnarvöldin í írak hafa farið fram á aðstoð Alþj óðlegu heilbrigðisstofnunar- innar í baráttu sinni við mýrar- •köldu, berkla og kynsjúkdóma. ,að mæta fyrir hönd Kínverja. BREYTINGATILLAGA FELLD Breytingartillaga frá Vishin- sky, þess efnis, að kínverskir kommúnistar skyldu senda full trúa á ráðstefnuna, var felld. Ypti rússneski utanríkisráðherr ann þá öxlum og greiddi at- kvæði með aðaltillögunni, ásamt Bretum, Bandaríkjamönnum, Frökkum og Kínverjum. Hinum „fimm stóru“ falið að gera nýja samkomulagstilraun um aðalritara SÞ Einkaskeyti frá Reuter. LAKE SUCCESS, 21. okt. — Öryggisráðið samþykkti á lokuðum fundi I dag að láta liina „fimm stóru“ gera enn eina tilraun til að ná sam- komulagi um næsta aðalrit- ara Sameinuðu þjóðanna. FRÁ RtJSSUM Fulltrúi Rússlands í ráðinu gerði það að tillögu sinni, að hiuum „fimm stóru* yrði fal- ið að gera nýja samkomulags tilraun í málinu. Vár tillaga þessi samþykkt ineð sjö sam- liljóða atkvæðum, en Banda- ríkjamenn, Bretar, Norð- menn og Júgóslavar sátu hjá. ENGAR NÝJAR TILLÖGUR Ráðið ætlast til þess, að fimmveldin liafi skilað skýrslu um samkomulagstil- raun síria eigi stðar en 24. þessa mánaðar. I dag komu engar nýjar til lögur fram um aðalritara. Bandaríkin og ýmis öunur lýðræðisríki eru því hlynt, að Trygve Lie verði endurkjör- inn, en liann á annars að láta af embætti næstkomandi febrúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.