Morgunblaðið - 22.10.1950, Page 4

Morgunblaðið - 22.10.1950, Page 4
4 MORGVJSBLAÐIÐ Sunnudagur 22. okt. 1950 295. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.05. Síödegisflæði kl. 15.25. IN'æturlæknir er i læknavarðátcf- unni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki sími 1330. Helgidagslæknir er Haukur Krist- jánsson, Vifilsgötu 7, sími 5326, □ Edda 595010247—III—2 I.O.O.F. 3= 13210238=8y2 II D a§ bók Brú$ kau 9 I gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Jóni Thorarensen, ung- frú Guðríður Guðmundsdóttir og Öl- efur Isberg Hannesson, stud. jur. eimili ungu hjónanna er að Vestur- götu 35 B. Hlónaefni Nýlega hafa opinlærað trúlofun fiina ungfni Oddný D. Jónsdóttir Hall veigarstíg 6 og Þórir H. Konráðsson, Skeggjagötu 6. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Elín Aðaímundar <3óttir og Jón Hallgrimsson. Oddeyrar götu 8, Akureyri. Kristilegur ungmennafundur Kristilegt ungmennafjelag Hall- grimssóknar heldur fund í Hallgríms kirkju klukkan 8.30 i kvöld Ferming erbörn undanfarinna ára sjerstaklega boðin. Síra Jakob Jónsson flytur er- indi um boðorðin. Snorri Þorvaldsson leikur einleik á fiðlu. Allt uugt fólk er velkomið. Háskólafyrirlestur Mrs. E. A. Robertsson flvtur fvrir lestur í I. kennslustofu háskólaus. mánudaginn 23. okt., kl. 6.15 e.h. Efni: British Authors of to-day and to-morrow, Öllum er heimill aðgang- ur. Viiminganna ekki vitjað Allmargra vinninga í happdrætti J)vi er fram fór í sambandi við hluta veltu Kvennadeildar Slysavamafje- lagsins hjer i Reykjavik, hefur ekk'i Verið vitjað. Komu vinningarnar upp ó eftirtalin happdrættismiðanúmer: 1604, 9589, 10507, 11823, 12731,. 13912, 14328 14328, 14736, 16870, 17558. 20689. 21809, 23708. 23754,; 24901 og 29459. ‘ Tjarnargatan malbikuð Bæjarráð liefur nú ákveðið að láta hefja undirbúning að malbikun Tjarn argötu frá Skothúsvegi að Hring- braut. Svæði við Eíliðaár skipulagt Á föstudagsfundi sinum samþykkti bæjariáð að fela forstöðumanni skipu lagsdeildarinnar, að gera skipulags- uppdrátt af svæðinu milli Elliðaár- kvíslanna og nágrenni. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur fyrsta fund sinn eftir sum arhljeið annað kvöld kl. 8.30 i Tjarn- arcafé, Stofnfundur Unglinga- fjelags Óháða Frikirkjusafnaðarins verður haldmn á þriðjudagskvöld kl. 8.30 að Laugavegi 3. Blöð og tímarit Heiinilisritið, júli-heftið. hefir bor ist blaðinu. Efni er m. a.: Karlinn á hominu. stutt smásaga eftir Böðvar Guðlaugsson. Uppfinning prófessors- ins, smásaga. Jeg er, kvæði eftir Sverr ir Haraldsson. Umfram allt ekki ást, smásaga. Viðkynning í lestrarklefa, smásaga. Spumingai' og svör, Hvers .vegna tolla Rooseveltamir ekki í hjónabandinu? Lækning sjómannsins smásaga. Eyja ástarinnar, frainhalds saga. SöHglagatextar. Dægradvöl, Krossgáta o. fl. Kvenfjelag Óháða Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í Tjarnacafé á mánu- dagskvöldið. Skólagarðar Reykjavíkur 1 dag klukkan 2 eiga börnin úr Skólagörðum Reykjavíkur að mæta í Melaskólanum og vitja þar einkanna sinna, en þá fara fram hin formlegu skólaslit. Bömumim verður svo sýnd kemmtimynd og garðyrkjumynd. Tískan : 'V"-: x \ úí* / u W 'i i im i',.' V'ijfó'-V- Þetta er tnjög fallegur franskur náttkjóll, Hann er úr plíseruðu silki. | Gömlu- og nfjudansarnir | í SAMKOMUSALNUM LAUGAVEG 162 KL. 9 í KVÖLD j * ----ALLIR VELKOMNIR--- : : Nemendasamband Kennaraskólans. ; >€tai'fið í Skólagörðunum gekk vel í suniar og varð öll uppskera þar sjer lega góð. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1£ ________________ kr. 1 USA dollar .......... — 100 danskar kr......... — 100 norskar kr. .... 100 sænskar kr. .... 100 finnsk mörk ____ 1000 fr. frankar ... 100 belg. frankar 100 svissn. kr. ___ 100 tjekkn, kr. --- 100 gyllini _______ 45.70 — 16.32 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — 7.00 — 46.63 — 32.67 — 373.70 — 32.64 — 429.90 Fimm mínútna krossgáfa 1* 13 /V ía --— LISTAMAIMNASKALINN í Almenn dansskemtun í kvöld kl. 9. — Aðgóngunuðar seldir kl. 5. — Borð tekin frá samkvæwt pöntun. AÐGANGUR KR, 10,00 — ÖLVUN BÖNNUÐ UNGMENNAFJELAG REVKJAVÍKUR : I SKÝRINGAR Lúrjett: — 1 ólán — 6 heiður — 8 áburður — 10 mann — 12 illt gengi — 14 samhljóðar — 15 fanga- —mark — 16 eldsneyti — 18 bund- inn. LóSrjett: — 2 hlunninda — 3 hús- dýr — 4 hafði upp á — 5 afbrotamað ur — 7 lengdarmál — 9 eldstæði — 11 hrópar — 13 stillir — 16 óskyld- ir —■ 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lúrjett: — 1 ógáti — 6 ota — 8 kór —» 10 lið — 12 rambaði — 14 ær — 15 ar — 16 ótt — 18 aukirðu. LóSrjett: — 2 Gorm — 3 át — 4 tala — 5 skræfá —- 7 áðirðu — 9 óar —■ 11 iða — 13 bati — 16 ók — 17 TR. Söfnin Landsliókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmaudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema Iaugarda«a kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á Islandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitl mót aka í skrifstofu Sjálfsta-ðisflokks- ins í Rvík og á Akureyri og enn- fremur hjá umboðsmönnum ritsins um land allt. Kaupifi og útbreiðiii Stefni. Síðdegistónleikar í Sjálfstæðishúsinu i dag. — Carl Billich og Þorvaldur Steingrimsson leika: 1. Fr. Schubert. Impromtus As-dur Moment musical. 2. (Jr tónsmiðum P. I. Tschikowski. 3. a) Rameau- Krei'sler: Tambourfn. b) Mozart- Kreisler: Rondo. 4. J. Brahms: Ung- verskir dansar nr. 14 og 1. 5. E. Waldteufel: Madeleine-vals. 6. R. Rod gers: Bewitsched. L. Bonse: Cesibone. 7. G. Bizet: Habanera. Ferraris: Dona Voda. 8. Syrpa af vinsælum lögum. Skipafrjeffir Eimskipafjelag Islands. Brúarfoss kom til Patras i Grikk- landi 20. okt. Dettifoss fór frá Hull í gærmorgun til Leith og Reykjavíkur Fjallfoss fór frá Gautaborg 18. okt. til Vestmannaeyja. Goðafoss kom til Gautaborgar 16. .okt. frá Keflavík, Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar foss fór frá Kaupmannahöfn 19. okt. til Flekkefjord, Ekersund og Reykja- víkur. Selfoss er í Stokkhólmi. Trölla foss fór frá Reykjavik 18. okt. til New Foundland og New York. Skipaútgerð ríkisins: Flekla verður væntanlega á Akur eyri í dag. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Vest fjörðum á suðurleið. Þyrill var í Hval firði í gær. M.b. Þorsteinn átti að fara frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Samb. ísl. sainvinnufjel. Arnarfell er á Seyðisfirði. Hvassa- fell er í Genúa. Eimskipafjelag Beykjavíkur h.f. Katla er í Vestmannaeyjum. arpig Sunnudagur: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veðnr- fregnir, 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Strengjakvartett í a-moll op. 41 nr. 1 eftir Shumann. b) Strengja sextett í S-dúr op. 32 eftir Brahms. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Frikirkjunni (sjera Þorsteinn Björnsson). 15.15 Útvarp til íslend- inga erlendis: Frjettir. 15.30 Miðdegis tónleikar (plötur): a) „Myndir á sýningu“ hljómsveitarverk eftir Mous soi'gsky. b) „Liljur vallarins“ kór- verk eftir Vaugham Williams. 16.25 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Steph ensen): 1) Barnakór útvarpsins; Páll Kr. Pálsson stjórnar: a) Söngur. b) Söngleikur fyrir litlu börnin: „Biðu- kollan“ eftir Margrjeti Jónsdóttur (börn úr kórnuin flytja). 2) Fram- haldssagan: ,,Sjómannalif“ eftir R. Kipling (Þ. ö. St.). 19.30 Tónleikar: Kóralforspil eftir Bach (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.200 Tónleikar: Pablo Casals leikur á celld (plötur). 20.30 Erindi: Frá Islending um vejtan hafs (dr. Alexander Jó- hannesson rektor Háskólans). 20.55! Samnorræmr tónleikar; — Islandj ,,Sögusinfónía“ fetir Jón Leifs. Leík- húshljómsveitin í Helsinki leikur; Jussi Jalas stjórnar (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. 1 Mánudagur: 8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp. —■ (15.55 Frjettir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslensku- kennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla I. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. i 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir, 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Rúmensk alþýðlög. b) „Heimkoman" forleikur eftir Mendelssohn. 20.45 Um daginn og veginn (Ingólfur Kristjánsson, hlaðam.) 21.05 Einsöngur: Daniei Hertszman syngur lög úr „Bók Friðu“ eftir Sjöberg (plötur). 21.20 Búnaðarþáttur: Ásetningin í haust (Páll Zóphóníasson biinaðarmálastjóri 21.40 Tónleikar: Yella PesSl leikur a harpsikord (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tínii). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25.50 —■ 31.22 og 19.79 m. — Frjettií1 kl. 11.00 — 17.05 og 21.10 Auk þess m a: Kl. 15.05 Frásaga, Kl. 15.20 Þjóðlög. Kl. 15.50 Úr „David Copperfield“ eftir Dickens: Kl. 17.30 Sunnudagshljómleikar. Kl. 19.35 Söngur með gítarundirleik. Kl., 20.35 Iþróttir. Kl. 20.45 Danslög. Sviþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 14.45 Syngdu með okkur, mamma: Margaretha Kjalleberg og barn. Kl. 15.05 „Der Streit swischen Phoebus und Pan“, kantata eftir Joh. S. Back. Kl. 15.30 Guðsþjónusta. Kl. 16.05 Grammófón- lög. Kl. 18.00 Symfóníuhljómsveit útvarpsins leikur. Kl. 18.40 Risinn við Níl, frá Egyptalandi. Kl. 19.00 Frá hnefaleik í Milano. Kl. 19.25 Leikið é fiðlu og gitar. Kl. 20.30 LjóS franskra konunga. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl, 16.40 og kl. 20.00. Auk þess m, a.: Kl. 17.15 Sunnu- dagshljómleikar. Kl. 18.30 Lögreglu- mál. Kl. 19.00 Píanósónata eftir Beet- hoven. Kl. 19.25 Kirkjan i Lyngby, 800 ára. Kl. 20.15 Fyrirlestur. England. (Gen. Overs. Serv.), — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —< 31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 02 —■ 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: KI. 08.30 Guðsþjón usta. Kl. 9.00 Pianóleikur. Kl. 10.15 Hljómleikar. Kl. 11.00 Úr ritstjóm- argreinum dagblaðanna. Kl. 11.15 Frá Sameinuðu þjóðúnum. KI. 11.30 Barnatími. Kl. 12.15 Hljómlist. KI. 13.15 Hljómleikar. Kl. 14.45 Erindi trúarlegs efnis. Kl. 17.15 Kommúnism inn í framkvæmd. KI. 17.30 Ljett lög, Kl. 19.15 Hljómlist. Nokkrar aðrar slöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir á fronsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64> og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- út.arp á ensku kl. 21.30 — 22.50 á (31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA iFrjettir m. a.: kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 141 og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 —■ 16 — 19 og 25 m. b„ kl. 21.15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b„ kl. 22.00 á 13 — 16 og 19 m. b. Deilur. KARACHI — Liaquat Ali Khan, forsætisráðherra Pakistan, tjáði þinginu fyrir skömmu, að deilur Pakistan og Indlands færu harðn- andi. Eins og kunnugt er, hafa þessi tvö nágrannalönd staðið í sífelldum deilum að heita má, síðan Bretar gáfu þeim sjálf- stæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.