Morgunblaðið - 28.10.1950, Qupperneq 7
Laugardagur 28. okt. 1950.
MORGLNBLAÐIÐ
[jókæli eftir Símon Ðalaskáld G„óður
í Kjésinni
Valið hefir sjera Þorvatdur Jakobsson
^ímnafjelsgið. Rvík 1950
Valið hefur sjera Þorvald-
ur Jakobsson. — Rímna-
fjelagið, Rv 1950.
ENDA þótt jeg læsi prófarkir
af þessari bók, er hlutur minn
í henni svo hverfandi smár, að
snjer má vel sæma að vekja at-
hygli á útkomu he^nar, og við
forleggjarann, Rímnafjelagið,
ber mjer nokkur skylda til að
gera svo, vegna þess, að jeg
hefi þegar átt betri kost að
kynnast henni en aðrir, er síð-
ar munu skrifa um hana. En
það munu bæði margir menn
Og merkir gera.
Habent sua fata libelli, segja
lærðu mennirnir, og slíta þá
raunar þessi orð úr samhengi.
Ekki er það siður þeirra að
jþýða þau, en að margt geti
fyrir kverið komið, er hjer
nægilega nákvæmt. Og margt
<E*r það, sem komið hefur fyrir
kverin hans Símonar.Þau urðu
23, sem prentuð yoru að hon-
um lifandi, þar af 21 í bundnu
máli, og úr þeim, Ijóðakver-
unum, hefir síra Þorvaldur Jak-
obsson valið og safnað í þessa
bók.
Það er þá fyrst um örlaga-
sögu þeirra að segja, að þrjá
síðustu áratugi nítjándu aldar,
voru þau á meðal hinna mest
lesnu bóka í landinu og veittu
þá mörgum manni ánægju-
stund, körlum og konum, þó að
efalaust dilluðu þau kónunum
mest. Þau voru þá, eins og
stundum hefur verið sagt, lesin
upp til agna, því íslendingar
fara illa með bækur þær, sem
þeir handfjalla — líklega verst
allra þjóða. Svo var næsti þátt-
urinn sá, að þau fjellu í lítils-
virðingu. Fyrir hana glötuðust
þá flest þeirra, er lifað höfðu
af lesturinn og þá hrottameð-
ferð, sem honum fylgdi. Þriðji
þátturinn var sá, (og hann
• stendur enn yfir), að þau fjölg-
uðu gráu hárunum í skeggi
foókasafnara, og hamingjan má
vita, hvort ekki hefur einhver
úr þeirra hópi svipast eftir góð-
um snærisspotta, þegar hann
sá loks enga von til þess að
eignast öll rit Símonar Dala-
skálds. Enn eru stór skörðin hjá
sumum þessara heiðursmanna.
svo að jafnvel jeg, sem ekki
er í þeirra tölu, er þar skár á
vegi staddur. Guð og góðir
menn hafa sjeð til þess, að mig
vantar nú ekki nema þrjú í hill-
Una mína.
Enn má svo skifta margtvinn
aðri .hlekkjafesti örlaganna í
aðra þætti, eins og sýnt skal
með dæmum. Árið 1872 gisti
Símon Dalaskáfd á Reynivöll-
um, hiá þeim fræga manni síra
Þorvaldi Biörnssvni, er „saa
mest barbarisk ud“ allra þeirra
Islendinga í Kaupmannahöfn er
fáanleair voru til að kenna Vil-
.ÍK-lm Thomscn móðurmál sitt.
Þa var bar u prestssetrinu
sveinstauli tólf ár aðaldri, frem
Ur í smrerra lagi vextí á meðal
jafnaldra sínna. Vitanlesra varð
hann (eins og alíir)', hrifinn af
skáidinu, sem þá var manna
glæsilegastUr sýruim, búinn lit-
klæðum, hárauði. u, eins og
? rim, er Kjartan ólafsson hafði
borið, er ha n birtist honum..
Þá var Símon orðihn hióðfræg-
ur m-ður Ekki h'klegt, að
hann h
t mundi þessi smásveinn búa
verk hans í hendur íslensku
þjóðinni.
Já, habent sua fata libelli. —
Ekki hefur Valtý Guðmunds-
tgerðarmenn g
nrnð miljónir
UNDANFARIÐ hefir mikið
Frá frjettaritara vorum í Kjós.
VETURINN heilsaði í dag. Ekki
þó með neinum kuldagusti, eins
og stundum áður, er hann hefir
gengið í garð. Heldur hlýr og
með þíðviðri og nokkuri rign-
ingu.
Fram eftir vori var fremur verið rætt og ritað um dýrtíðj
kalt. Þó byrjaði sláttur með verðfall afurða og örðugleika
son heldur grunað, þegar hann fyrra rnóti. Þeir fyrstu byrjuðu atvinnuveganna. Ef til vill er
gaf vini sínum, ungum skosk- ag slá jg juni Qg svo hver af að bera í bakkafullan lækinn
um lærdómsmanni, fátæklegt 5grum> ] 9 Dg 20. og svo áfram. að leggja þar orð í belg. — Þó
eintak af Svoldarrímuni. hvað j>á voru tún vart fullsprottin. langar mig til að vekja máls
vaxa mundi upp af því fræ- Fyrstu dagana eftir að sláttur á rekstrarspursmáli, sem jeg
korni, er hann sáði þar. hófst, var þurkur og náðist því tel, að hafi verið gefinn of lít-
En við skulum halda okkur jafnóðum, það sem losað var. ill gaumur. En í því efni má
við Símon. Þegar „hillan datt, — Síðar brá til lítillar úr- komast lengra en margan
og Magnús minn mátti fara að komu og hlínaði þá um leið. grunar.
gráta“ norður á Mælifelli um Fór þá grasvexti ört fram. —
1890, þá hefir skáldið ekki órað Einnig á þeim stykkjum, sem
fyrir því, að á aldarafmæli hans búið var að slá og hirða af. Og
mundi þessi Sami grátandi eftir mánuð var farið að slá
Magnús (sem raunar hafð'i lát- í 2. sinn. Og enn var slegið í
ið huggast), tala um hann svo 3. sinn með allgóðri sprettu.
að öll þjóðin hlustaði á. Senni- Flæðengi var heldur í lakara
lega trúði hann á töfra, en vart lagi, en flest þurlendi var á-
mundi hann hafa trúað því, að gætlega sprottið. Tíðarfar um
til slíkra töfra væri möguleiki. sláttinn mátti heita frekar hag-
Lengi mætti rekja hlekkja- stætt, þótt ekki væru skarpir
festina, því að hún kvíslast í þurkar, var úrkoma frekar lítil, albat; Þ- e- rum ega nes o x-
allar þær áttir, sem kompásinn en hlýtt og gott veður. Sem « a lest- Samkyæmt breska
ýnir. En nú skal litlu við bætt, segja má a'ð haldist hafi fram sjomannaalmanakinu 1950 ham
...í w-iól miH /1 y’ ó hfimrnn riacf TT.n pinna lifxctnr Bretar hÍUSVegar um 1 /2 hest-
Tökum til dæmis olíunotkun
bátflotans.
Samkvæmt Sjómannaalman-
akinu 1950 eru hjerlendis 552
fiskiskip undir 100 rúmlestir,
eða 17.508 rúmlestir samtals, og
er því meðalbátur nálægt 32
rúmlestir. Þessir bátar eru
knúðir með 54,737 hestöflum,
eða rúmum 99 hestöflum á með
því ef jeg léngi mál mitt úr á þennan dág. En einna bestur öwuæ' hinsvegar
hófi, gefur ritstjóri Morgun- þurkur var hjer í september. j afl 1 svipuðum batum.
blaðsins mjer duglegt spark og Þá var hver dagurinn öðrum j Hagskýrslur segja, að við
jeg velt niður stigann í Aust- bjartari. Og þó að nú sje nokk- höfum árið 1943 flutt inn
urstræti 8 — allt þangað niður, uð þyngra í lofti, hefir haust- brensluolíur fyrir 28,197 þús.
þar sem Símon sat, eða öllu veðrátta verið einstaklega góð. krónur. Hve mikinn hluta af
heldur gekk um gólf, forðum Heyskapur mun því vera með þessarí Upphæð umræddir bát-
daga (máské sætkendur) og betra móti hjá bændum yfir- ar notuðu, veit jeg ekki, þó
leitt. Og hjá sumum ágætur. ! segja skýrslur um rekstur vjel-
Líklegt er að fóðurmjöl verði þátaútvegsins, að 165 bátar
orti í hendurnar á setjaranum.
Af þeirri byltu gæti illt hlot-
ist, því gömul bein eru fúin.
Svo hjer er síðasti hlekkur-
inn.
notað með minna móti handa
hafi notað bensínolíur fyrir
um: — Bátur, sem er ca. 32
lestir og er með góðu bygg-
ingarlagi, gengur rúmlega 7%
mílu á Mukkustund með 40 hest
afla vjel; með 100 hestöfhim
við ljetum 150 hestafla vjel i
sama bát, myndi hann ganga
tæpar 12 mílur á klukkkstund.
Segjum að Umræddur bátur
eyði olíum fyrir 260 krónur í
róðri (miðað við núverandi verð
á olíum) og sje með 100 ha.
kúm í vetur. Bæði vegna þess, rúml 3% miljón krónur í 301
hvað heyöflun gekk vel, og eins úthaldi og með 27.121 úthalds-
. . hins, að verð á fóðurmjöli er j.sccnm m a o að hver bátur
Fyrir 35 arum, þegar Craigie orgig allhátt. Má þvi ef til vill not’að‘bííur fvrir ca 130
suður í Oxford orti til Simonar búast við minni mjólkurfram- , g meðaltai; rAðri
Dalaskálds (« M áttt að^s ieiðslu hjer en áður enda þótt ^ g hvernig. o!íu.
ei t ár cMað), ermdi Þau> sem heyskapur gengt vel | n hreytist með hra3an.
allir Islendmgar kunna nu, og Uppskera Ur gorðum mun
að sjálfsögðu eru prentuð í þess hafa verið vel í meðallagi. Á-
ari bók, flaug honum það ekki fram er allmikið unnið að jarða
í hug, að fyrir hans atgerðir hótum. Skurðgrafa var hjer um
mundi árið 1950 verða gefin út nokkurn tíma í sumar, og var
bók eftir Símon, 536 síður að unnið hja nokkrum bændum,
stærð og með þrem myndum af sem ekki höfðu fengið hana áð-
skáldinu og kvæðalagi hans á ur, Grafið var um 60—70 þús.
nótum. Þó átti þetta svo að fara. ten.m.
Ef Craigie hefði ekki gengist Einnig hafa 2 og 3 beltis-
fyrir stofnun Rímnafjelagsins, vjelar verið við jarðvinnslu á
mundi það enn óstofnað, og vegum jarðræktarsambands
óstofnuðu hefði frú Friðríður Kjalarnesþings.
Andersen ekki getað gefið því Byggingarframkvæmdir hafa , . . .
útgáfurjettin nað ritum föður verið takmarkaðar. Eitt íveru- viel 'b' lum a fis/'
síns í hús er í smíðum. Og fá gripa- j Ef notaður værl helnfin!?ur ork'
. hús er verið að byggia Enda unnar (ganghraðl rumlega 8
Við megum bvt vel segja enn ™ þyggfngarefni, mflur á klst.), yrði olíueyðslan
emu smm: Habent sun fata 'tst Q ’ aðeins 130 krónur; en ef sett
libelli. En þið, ungu meyjar sem enda P°« leyfl haíl lenglst;,Ug
lesið Morgunbl., minnist þess, ve dur. Það allmiklum tofum
begar þið sjáið þetta, að Símon hla Þeim, sem eru að fast við
Dalaskáld hitaði bæði rnæðrum Dyggmgar. I
.. ... Nokkuð hefir verið unmð við
ykkar og ommum um hjarta- ungmennafjel. í
rætur, og þið skuluð sanna, að ~
hann á eftir að gera það sama
við ykkur. Það skal líka annan
en mig, til að ábyrgjast það,
að engin ykkar tárist yfir (við
skulum segja) Harðarrímu
hans.
Dagurinn í dag er útkomu-
dagur ofangreindrar bókar. Það
mun síðar verða sagt, að dag-
urinn í dag hafi verið upnrisu-
da«ur Símonar Dalaskálds.
Svo mega nú aðrir taka til
máls.
Sn. J.
flugvjelin hefur sig til flugs, er*
síðar er orkan færð mjög mik-
ið niður, eða að hagkvæma-
punktinum.
2. Svarar það kostnaði, a.9
verða þeim fáu mínútum fljót-
ari á miðin sem hin fulla orku-
notkun gerir kleift?
3. Væri ekki möguleiki a því^ -
að Skipaskoðunin ljeti setja inn
siglaðan hemil á vjelarnar f* ■
þann stað, sem hver bátur hef-
ur hagkvæmastan (ökonomisk>
hraða miðað við orku og býgg-
ingarlag hvers báts um sig?
Myndi hraða-keppnin þá bein-
ast að því, að hafa bátana serrv
best lagaða til gangs, pfan
sem neðansjávar? Sem djæml
um gildi þess, að báturinri sjo
vel lagaður til gangs, vil jeg
geta þess, að framkvæmdar
hafa verið á mörgum bátum
lagfæringar kringum skips-
skrúfu og stýri, þannig að þeir
hafa aukið hraðan við þær að-
gerðir einar, um allt að röskri
mílu á klst. ;S
4. Hvað myndi viðhaldskostn
aður báts og vjelar minka mik-
ið við það að færa orkuna nið-
ur að hagkvæma punktinrim?
5. Myndu vjelabilanir og slys
úti í rúmsjó ekki minnka við
nefndar aðgerðir?
6. Gætu útgerðarmenn ekki
sparað 17 miljón kr. á ári (en
svo nam styrkur Alþingis til
smábátaútgerðarinnar , síðast-
liðið ár), í olíum, sliti á vjel-
um, færri vjelabilunum og. þar
með fleiri róðrum og afla?
7. Væri nokkur firra að stinga
Upp á því, að Skipaskoðunin
kæmi upp birgðum af s'kips-
skrúfum til sölu og ljeti þær i
tje á alla nýja báta, að aflok-
gengur hann 10V4 mílu, og eflinnl rannsókn með sjerstakr!
allmiklum töfum yrði 150 ha- víel 1 haml> yrðl
blíunotkunin ca. 600 kr. í
róðri. Ef unnt reyndist með snd
urbótum á bát og skynsamlegri
meðferð á vjel ,að minnka eyðsl
una sem næmi aðeins 60 kr.
í róðri, myndu sparast í 27,121
róðrum ca. 1,6 miljón krónur.
Þessar athugasemdir mínar
eru aðallega gerðar til að vekja
umræðnr urn þessi mál, og vil
sumar, og er þó enn mikið ó-
gert þar til að hann telst not-
hæfur. Heldrir miðar seint á-
fram með fyrirhugaðan veg
fram Laxárdalinn, og hafin
var vinna við í hittiðfyrra.
Berjatínsla var með almesta Jeg leyfa mjer að varpa fram
móti. Bæði frá heimilum í sveit þessum spurningum:
inni, og þó mest af aðkomu- j L Er það rjett) að .skipstjór-
fólki.. Þó voru ekki næni því ar láti bátanna að jafn-
upptínd öll ber í sumum berja- j aði ganga fulla ferð? Vil jeg
löndum. j ta þesg f d^ að vjelar í flug-.
Þessa dágana stendur yfir
sauma- og sníðanámskeið á
vegum Kvenfjelagsins. Kenn-
ari er frú Kristín Jónsdóttir á
Káranesi.
Á fyrsta vetrardag 1950.
St. G.
vjelum eru aldrei látnar ganga
fulla fei'ð, nema rjett á meðan
tilraunaskrúfu?
Sjálfsagt mætti tína til fleira,
en jeg ætla að láta þetta naégja,
enda vonast jeg til þess, eins
og áður segir, að þetta, sem
hjer hefur verið ritað, gæti oi3
ið umræðugrundvöllur og vak-
ið fleiri til umhugsunar um,
hvernig hægt er að reka at-
vinnuvegina á hagkvæmarl
hátt. Þetta er atriði, sem bæði
atvinnurekendur og þjóðina
alla varðar miklu, og aldrei
meiru en í dag.
Jeg vil að endingu taka fram,
að nauðsyn er miklu ítarlerri
skýrslna frá Fiskifjelagi Is—
lands. Upplýsingar um einstaka
rekstrar kostnaðarliSi skipa,
um mestan ganghraða o. fl. o. fl.
Sig. H. Ólafsson.
Til leigu
góð stofa við Víðimel, með inn-
byggðum skápum og aðgangi áf
baði og síma. Uppl. i síma 2341
fré Hi 2—6 í dag.
Soldáninn frá Marokko.
PARÍS — Soldáninn frá Marökko
kom nýlega í opinbera heimsékn
til Parísar. Mun tilgangurinn
með ferð ha. þangað háfa ver-
ið só að reyna að fá Frakka til
rutmð, hð fuIliWn I að fallafít á aukna sjólfstjóm
IKAUPI GULL
OG SILFUR
hæsta vei-ði.
é Sigurþór, Hnfnarstræti 4.
m (1 veí idéga þekkingu óskast nú þegár. Tilboð merkt: í
„Vjelfræðingui- — 103“ sendist Mbl. fyrir 31, fo. m.
Þrem .. ;arfjórðung m síðr í þegnum hans til handa.
■at*b