Morgunblaðið - 28.10.1950, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.10.1950, Qupperneq 9
f Laugardagur 28. okt. 1950. MORGUXBLAÐIÐ 9 Sögufiægð þúsund úru huslulu færir eignnda hans góðar tekjur Eftir Ann Bnchanan, frjettaritara Keuters. GLAMIS, Angus, Skotlandi. Glamiskastali, þar sem forfeður Elísabetar tilvonandi drottn- ingar áttu bústað, á sjev þús- und ára sögu. Nú er svo komið, að eigandi hans hefur gert sjer fornfrægð hans að fjeþúfu. LIFIR Á FORNRI FRÆGÐ Sextándi jarlinn af Strath- more, er 34 ára að aldri, ná- frændi Elísabetar tilvonanai drottningar og ókvæntur. Hann faefur opnað hlið kastalans fyrir almenningi, og er aðgang- Ur tveir skildingar á mann. — ■Þungar skattálögur ásamt erfðá fjárskatti, sem greiða varð nú tvisvar á sex árum, hefur neytt jarlinn að láta þetta sögufræga faeimili sitt standa gestum og gangandi opið við nokkru gjaldi. Jarlinn er kunnur að frjáls- lyndi og fylgispekt við lýð- ræðið. Hann kaus heldur að deila heimili sínu með ókunn- ugum, en að eiga á hættu að verða að selja það eða eignin kæmist í niðumiðslu. Vikulega koma fjögur þús- und gesta og greiða aðgangs- eyri, það verða 400 pund á viku. Þannig gefur sögufrægð þessa staðar, þar sem Elísabet tilvonandi drottning dvaldist margar sólskinsstundir og Margrjet prinsessa er fædd, drjúgan skilding í aðra hönd. Umhverfis kastalann er víð- áttumikið skóglendi og jurta- gróður allur með miklum blóma. Hann er einn þeirra staða, sem eykur á feguið skosku Hálandanna. Upphaf- lega var hann reistur á 10. öld, þá konungsábústaður. Síðan faafa orðið miklar blóðsúthell- Sngar innan veggja hans — og morð. LJETU ÞAR LÍFIÐ Árið 1093 rjeðst flokkur ill- virkja á kastalann og veitti Malcon II. Skotlandskonungi mörg sár. Konungurinn leitaði faælis innan 15 feta þykkra veggja virkisins, en ljest þar af sárum þrem dögum seinna. Enda þótt gólfið í herberginu, æem hann dó í,hafi verið end- urnýjað þrisvar sinnum, segja menn, að enn sjáist þar óheilla- vænlegir blóðblettir á stundum. í næsta herbergi við það, sem Malcom dó í, er annað úr steini. Þar á Machbeth að hafa mvrt Ðuncan. ÞaÞð var árið 1372, að Glamiskastali komst fyrst í faendur Lyon-fjölskyldunnar, forfeðra núverandi drottningar. ,„GRÁA STÚLKAN“ Margs konar ummæli, hjátrú <og arfsagnir hafa skapast um þenna forna bústað, er aldir runnu. Ein þeirra, sem enn er faaldið á lofti, fekk byr undir báða vængi, við brúðkaup An- son, frænku Elísabetar, og Georgs Danaprins. Á þörskuldi kapellu kastalans, sem er frá 17. öld, ctöldruðu hinir kon- unglegu. brúðkaupsgestir við. Þeir urðu að hleypa vofu, sem gengur undir nafninu „gráa stúlkan“, út. Uppruni hennar er að vísu ókunnur, en samt telja menn, að hennar hafi orð- ið vart í kastalanum öldum saman. Sagt er, að Margrjét Þar ganga vofur Ijós- um logum enn í dag TILRADMIR DANSKRA LÆKMA MEÐ FJÖREFÍlfl Eftir Charles Croot, frjettaritara Reuters. LEY NDA RDOMU R , GÓÐS BJÓRS | Dr. Lindestrom-Lang lýstl KAUPMANNAHÖFN — Hen- fyrir mjer nokkrum þeirra til- rik Dam, sá er uppgötvaði K- rauna, sem fram fara á 'bjór- fjörvið, hefur nú með böndum rannsóknastofu hans. Er hagn- rannsóknir í því skyni að græða * aði Carlsbergölgerðanna varið skurði og lækna mar. Og ef til þessara rannsókna og stuðn- hún var barn og barnfóstran missti af henni, svo að hún reikaði inn í kapelluna. íbúar þorpanna í kring hvísl- ast á um ófreskju, sem á að vera falin í leyniherbergi í Glamis-kastala. íEnginn nema jarlinn veit u meðli þessarar veru, nje hvar hún hefst við. Hann skýri relsta syni sínum jafnan frá þessu hæðilega leyndarmáli, er hann kemur til vits og ára. Munnmælin herma og, að þriðji maðurinn, venju- lega ráðsmaðurinn, fái vitn- eskju um þetta fjölskyldu- leyndarmál. SPILA TIL RAGNARAKA I einu furðuherbergi er sagt, að gangi ljósum logum fjórir fjárhættuspilarar, sem nauðug- ir viljugir spila til ragnaraka. Munnmælasagan segir, að fyr- ir rúmum 300 árum, hafi Alex- ander, jarl af Crawford, dval- ist í kastalanum. Hann var eng- inn skapdeildarmaður, og af því að skeggið á honum var óvanið og óviðráðanlegt eins og hann sjálfur, gekk hann undir nafninu „Skeggur jarl“. Þegar ósköpin dundu yfir, sat hann að spilum og tapaði gíf- urlega. Hann var varaður við að halda spilunum áfram, þar eð helgidagur færi í hönd. — Hann espaðist því meira og sór þess dýran eið, að hann skyldi spila til ragnaraka. Þessu gat vitaskuld ekki lyktað nema á einn veg. Djöfullinn kom sjálf- ur og hirti hann með húð og hári. Og enn þann dag í dag •egja þorpsbúar, þeir sem hjá- trúarfullir eru, að heyrist til þeirra fjelaga hræðilegar for- mælingar, þegar stormgnýrinn gnauðar um vegga kastalans. SÖNN SAGA En það eru ekki munnmæla- sögur einar, sem hjúpa Glamis- kastala nokkrum dularljóma. Sagan sjálf geymir marga ó- heillasögu um íbúa hans. • — Tökum til að mynda ungu, fögru, lávarðarekkjuna, sem fjell í ónáð konungs síns, James V., árið 1532. Hann ljet taka hana höndum fyrir galdra og samsæri gegn sjálfum sjer. Hún var dæmd til að brennast fyrir almenningssjónum. Konungur- inn ljet bera þessar fölsku sak- argiftir á stúlkuna af tveim ástæðum: „Húsfreyjan í Glam- iskastala, var dóttir Clan Dou- glas, sem James V. átti í erjum við, og hann ágirntist sjálfur þessa ágætu bújörð og kastala. Konungurinn ljet pynda ætt- ingja stúlkunnar og ætlaði að fá hann til að ,,játa“ á hana sökina, en það tókst ekki. Þá skipaði hann svo fyrir, að hún skyldi brennd. Ekki hafði hún fyrr gefið upp öndina, en hann flutti sjálfur til kastalans með hirð sinni. í lok 16. aldar hlaut Lyons- ættin þetta óðal sitt á ný. Varnir kastalans, sem voru með miðaldasniði, urðu einskis nýtar, þegar stóxskotalið kom til sögunnar, þótt því væri aldrei beitt gegn honum. Og fyrir hendur að hressa upp á heimili sitt. Jarlinn hugsaði þær bera tilætlaðan árangur þá taka þess konar lækningar meira um fegurð og þægindi en ; helmingi skemri tíma hjer eftir virkisgerð og tók að prýða kast- alann. Sonarsonur hans hjelt því starfi áfram og svo er enn í dag. Ellefti jarlinn fekk hol- lenskan málara, Jacob de Wit, til Skotlands til að skreyta kap- elluna. Málarinn sýnir atburði úr lífi Krists í 80 myndum k- veggjum kapellunnar og lofti. Þar á meðal er eina myndin af frelsaranum, sem menn vita til að hann hafi haft á höfði. Listamaðurinn fekk nokkur sterlingspund að launum. en hingað til. K-FJÖRVI VELDUR STORKNUN BLÓÐSINS K-f jörefni ci veigamiktð iyr- ir blóðstorkuna eða með öðrum orðum til að stöðva ofblæðing- ar úr sárum. Dr. Dam tjáði mjer, að tilraunir sínar miðuðu að því að kanna til hlítar áb.rif K- og E-fjörefnis. Hann sagði: „Fjörefnin gegna m-ismunandi hlutverkum í líkamsstarfinu. Með því að grandskoða hversu þau orka, get jeg fundið sjúk Áttu þeir að satna 5000 dúfunöfnum! í AGÚSTMÁNUÐI s. 1. birti danska kommúnistablaðið „Land og Folk“ lista yfir hve margir hefðu undirritað hið svonefnda Stokkhólmsávarp víðsvegar í heiminum. Á lista þessum stóð, að á íslandi hefðu þá þegar 5000 manns undirrit- að dúfuávarp kommúnista. Nú er það vitað, að hjer á landi kom plagg þetta ekki op- inberlega fram fyrr en í októ- bermánuði, er áskorun birtist í sjerstöku blaði, sem gefið var út í þeim tilgangi að hvetja menn til að undirrita plagg- ið. — Einnig er vitað, að íslenskir kommúnistar urðu síðbúnari en kommúnistar í öðrum löndum að koma dúfuplagginu á fram- færi og vaknar því sú spurn- ing hvort 5000 undirskriftir hafi verið einskonar „kvóti“, sem íslensku kommúnistunum var skipað að uppfylla. Sennilegt að þeir dúfumenn sjeu nú orðnir hræddir um að þeir fái skömm fyrir hjá Kom- inform, að geta ekki uppfylt kvótann og þessvegna hafi það ráð verið tekið, að birta ekki nöfn þeirra „14 ára unglinga og eldri“, sem undirskriftar- smalar kunna að hafa gabbað til að skrifa undir ,,dúfuna“. ings annara vísindastofnana. Hann segir: • „Góður bjór er ekki að öllu leyti kominn undir vísindalegri bruggun. Umfram allt verður keimur hans að vera góður. Góður bjór er líka tær, freyðir dásamlega, þegar hon- um er rennt í glasið, en bullar ekki upp úr flöskunni, þegar hettan er tekin af henni“. Brúin til mánans LEIKFLOKKURINN „6 í bfl1* hafði fyrstu sýningu sína bjer í Reykjavík á leikritinu „Brúin til mánans“ eftir Clifford Odets í fyrrakvöld. Sú breyt- dómseinkenni, sem koma fram • ing hafði orðið á leikenda- Veiðarfærum var bjargað úr sfcipinu Keflavík, föstudag. ÞAÐ var skýrt frá því, er skoski línuveiðarinn strandaði við Garðsskagaflös á dögunum, að skipshöfnin hefði átt öll veið arfærin sem skipið notaði, en það var á lúðuveiðum. Voru veiðarfærin metin á um 500 sterlingspund. Það tókst að,, „ » bjarga þessum veiðarfærum | Þau eru Serð af morgum frum í húsdýrum þeim, er jeg gen tilraunir mínar á. Sum þessara sjúkdómseinkenna hafa ekki verið greind áður. K-fjörvi er nauðsynlegt til að blóðið geti storknað og er því haldgott lyf við blæðing- um. Til að mynda skortir ný- fædd börn oft K-fjörefni. — Blæðir því mikið, er skilið er á milli. Líkami þess fólks, sem þjáist af blóðmissi, hefur ekki tök á eðlilegum ráðstöfunum til að stöðva blæðingarnar, ef hann skortir K-fjörefní. Þegar svo stendur á, er gott að dæla K-fjörvinu inn í lík- ama sjúklingsins og stuðla þannig að storknun blóðsins". E-FJÖRVI OG LÍKAMSFITAN Dr. Dam kannar og áhrif E- fjörefnis á fitu lifandi dýra, en það orkar mjög á samsetning líkamsfitunnar. Dam segir, að ef til vill mætti nota það við geymslu kjöts til að koma í veg fyrir að það úldni eða þráni. Hjer er á ferðinni feikilega mik ið- atriði fyrir þær þjóðir, sem framleiða kjöt, eins og Argen- tína, Nýja-Sjáland og Banda- ríkin. EFNAKLJÚFAR OG MELTINGIN í öðru hverfi Kaupmanna- hafnar fæst annar vísindamað- ur við rannsóknir á svokölluð- um efnakljúfum, eggjahvítu- efnum, sem orka á meltinguna. Ýessi maður er dr. Kaj Linde- strom-Lang, yfirmaður efna- rannsóknastofu Carlsbergs. — Starf Lindestrom-Langs hefur ekki fengið raunhæft gildi enn, en eitthvað kann að koma á dag inn við rannsóknir hans, sem gæti hjálpað við lækningu magasjúkdóma. Doktorinn segir svo: „Eggja hvítuefnin, sem líkaminn er að verulegu leyti gerður af, eru ákaflega flókin efnasambönd. skránni, að ungfrú Hildur Kal- man, sem ljek annað kvenhlut- verkið í leikförinni í sumar, gat ekki leikið með að þessu sinni, og hafði frú Inga Laxness tek- ið hlutverk hennar að sjer og æft að nýju. Leikritsefnið er tekið úr nú- tímalífi í New York, fjallar um mannleg vandamál, ástir og hjónaband. Sjerstaka athygli vakti leikur ungfrú Guðbjargar Þorbjarnardóttur í hlutverld ungu stúlkunnar, sem leitar gæfunnar, fyrst í glysi og glaumi, síðar í raunhæfum verðmætum. Átti hún að ’lok- um óskipta samúð áhorfénda, og var henni ákaft fagnað sjer- staklega, enda má segja að Guð björg hafi hjer unnið mikinn listrænan sigur. Frú Ingu tókst mjög vel með hið vandasama hlutverk eiginkonunnar for- smáðu, þrátt fyrir skamman undirbúningstíma. Öll var sýn- ingin /hin vandaðasta og leik- stjórn mjög fáguð, til mikils sóma fyrir hinn unga leikstjóra, Gunnar Eyjólfsson, enda fögn- uðu áhorfendur mjög innilega í leikslok. Sýningin verður endurtekln á þriðjudaginn. Vegna þess að margir leikaranna leika í sýn- ingum Þjóðleikhússins, má bú- ast við að sýningar verði strjál- ar. — Bandaríkjaher. WASHINGTON — Ráðgert er að kalla 40,000 Band^íkjamenn í prinsessa hafi sjeð harra, þegar svo tók Patrick, 9. jarlinn, sjerherinn í desember n. k. öllum, og ýmsu öðru er skip- verjarnir höfðu orðið að skilja eftir er þeir yfirgáfu línuveið arann á strandinu. í fyrrinótt var mikið brim þar syðra og mun línuveiðar- inn hafa laskast talsvert þá um nóttiria. efnum. I stafrófinu eru yfir 30 bók- stafir. Með því að raða þessum stöfum saman má búa til mörg orð. Menn geta talið til þá stafi, sem hvert eitt orð er gert af. Eggjahvítuefnin eru sett sam- an úr svipuðum einingum — frumefnum — og við von- umst til að geta lesið eiristakar setningar í máli eggjahvítuefn- anna eða að minnsta kosti fyrstu orðin“. Ekkert ofbeldi í Tjekkóslóvakíu segir fjekkneskur komml LAKE SUCCESS, 27. okt. —■ Viliam Siroky, fulltrúi Tjekka í stjórnmálanefnd allsherjar- þings S. Þ., sakaði Vesturveld- iri í dag um tilraunir til að vekja upp að nýju þýsku her- veldisstefnuna. Komu þessi ummæli fram I langri ræðu, sem Siroky flutti, er stjórnmálanefndin tók aftur til umræðu hina svokölluðu af- vopnunartillögu Sovjetríkj- anna. Kommúnistinn sakaði Kenn- eth Younger (Bretland) um að hafa freklega móðgað tjekk- nesku þjóðina, er hann í ræðu, sem harin flutti I gær, fullýrti, að Rússár hefðu haft áhrif ú ittnanlandsmál TjekkósJóvakíu og að kommúnistar þar hefðu hrifsað til sín völdin með of-i beldi. — Reutef. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.