Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 2
2 M OR CÚN lÍLÍÐIfí Tos\uáa^ur 3. riðvr Í950 1 400 þúsund króna árlegur sparnaður við skipulagsbreytingu áhaldahúss hæjarins KOMMÚNISTAR köstuðu grím- nnni á bæjarstjórnarí'undi í jgær, þegar einn af æstustu for- ingjum þeirra, Guðmundur Vig- fússon lýsti því yfir, að tii þess ^æti komið að banna yrði með- limum Verkamannaf jelagsins fíagsbrúnar að fylgja öðrum fiólitískum flokkum en komm- <únistum. Var þessi hreinskiln- ♦ftlega yfirlýsing gefin í sam- (bandi við heiftarlega árás, sem fcommúnistar gerðu á fundinum é. Óðinn. fjeiag Sjálfstæðisverka rnanna í Reykjavík. Komst Guð- rnundur Vigfússon svo að orði o.ð „ef til vill yrði að banna meðlimum verkalýðsfjelaganna í Reykjavík að ganga í Óðinn“. Inngangurinn að þessum um- ræðum var á, að kommúnistar rjeðust með miklu offorsi á þá noarnaðarviðleitni bæjaryfir- valdanna að koma betra skipu- lagi á áhaldahús bæjarins og þá starírækslu, sem fram fer á veg «m þess. GKVRSLA BORQrARSTJÓRA Gunnar Thoroddsen gaf í þessu sambandi skýrslu um starfrækslu áhaldahússins. Gat hann þess að velta þess hefði á árinu 1949 numið samtals um € millj. króna. Starfsemi stofn- nnarinnar væri mjög fjölþætt, þar sem hún ræki járnsmiðju, trjesmiðju, bifreiðavérkstæði, gúmmívinnuverkstæði, áhalda- V5fc^l O** vific floirM ■ftryi r»f í»J/-i. Niðurstaðan hefði á síðastliðnu árí verið sú, að 150 þús. króna fiaili hefði orðið á heildarrekstr- inúm. Þess væri ekki að dvljast e.ð á starfseminni hefðu verið miklir ágallar. Vinnubrögð og stjóm hefðu sumpart ekki ver- »ð í eins góðu lagi á einstökum verkstæðum og æskiieet hefði verið og sumpart hefði verið talið að óþarflega margir starfs menn ynnu á sumum þeirra. í þriðja lagi hefði ekki verið nægi lega gott,samstarf milli hinna einstöku deilda. TJNDIRB fMXGLR HAGKVÆMARI VINM'- BRAGÐA OG SPARNAÐAR Borgarstjóri kvaðst um skeið hafa haft til athugunar, hvað ,hægt væri að gera til þess að kippa þessu í lag, bæta vinnu- hrögð og tryggja hagsýni og •sparnað í rekstri fyrirtækisins. í>ær athuganir og orðræður •eiddu til þess, að bæjarráð sam fjykkti einróma fyrir einum og hálfum mánuði að ráða Sig- •nund Halldórsson, húsameist- «ira. forstöðumann áhaldahúss- <ns. Er honum ennfremur falíð eð sjá um viðhald og eftirlit «neð íasteignum bæjarins. Aug- •jóst var, að margskonar um- hætur þyrfti að framkvæma á «tarfsemi áhaldahússin. Var því ékveðið um miðjan september •úðastliðinn að segja upp öllum «tarfsmönnum þess, sem ekki voru fastráðnir, 42 að tölu. Jafn tframt var forstjóra þess falið «ð kynna sjer starfsemi ein- Kt.akra greina í starfrækslu þess og gefa skýrslu um, hve marga ♦d.arísmenn þyrfti á hverjum Rtað. Eftir ýtarlega athugun for •stjórans skilaði hann mier «kýrslu um þetta hinn 11. okt. »5.1. og gerði ákveðnar tillögur »jrn hve marga menn þyrfti til hinna ýmsu greína starfræksl- ♦innar. BÆKKAÐI ,TJM 12 MANNS Borgarstjóri k\ að - tölu Islenskir kommúnislar afhjúpa fyrlrætlanir sínar um skoðanakúgun s verkalýðsfjeiögum Frá umræðum á bæjarstjórnarfundi. þeirra starfsmanna, sem nú væri ráðín við áhaldahúsið vera bygða á fyrrgr. till. hins nýja forstöðumanns þess. At hugun hans leiddi í Ijós, að unnt var að fækka nokkuð starfsliði þar. Lagði hann til að fækkað yrði um 12 menn. Eru þær tillögur miðaðar við þau verkefni, sem nú eru fyrir hendi og iiggja fyrir á næstunni. Kvaðst borgarstjóri sjálfur bera ábyrgð á endan- iegmn ákvörðunum um tölu starfsmanna og mannaráðn- ingum. Borgarstjóri vjek þessu næst( að því sjónarmiði, sem fram, kæmi í tillögum kommúnista um að allir fvrrverandi starfsmennj áhaldahússins yrðu ráðnir þang að að nýju. Sú tillaga væri á því byggð að tala starfsmanna ætti ekki að miðast við verk- efni hinna ýmsu starfsgreina fyrirtækisins, heldur bæri að ráða þangað starfslið án tillits til þeirra. Borgarstjóri kvaðst plrlri Triljn fnllvrAp njn v£‘rk'- efnin v'æru nú verulega rninni en verið hefði, en upplýst væri og sannarilegt, að fleiri menn hefðu unnið í sumum greinum áhaldahússins en þörf hefði ver ið fyrir. Sjónarmið kommúnista í þessu efni e/ fráleitt, sagði borgarstjóri og jeg lýsti mig því algeriega andvígan tillögu Guð mundar Vigfússonar. ÞÁ VHjDL KOMMl NISTAR SPARA Borgarstjóri benti því næst á, að við afgreiðslu siðustu fjárhagsáætiunar bæjarins, | þá hefðu kommúnistar lýst, yfir vilja sínum til sparnaðar j og skammað Sjálfstæðismenn fyrir eyðslusemi. Þá hefðu kommúnistar krafist sparn- aðar í öllum rekstri bæjar- ins og stofnana hans og það þegar í stað. Nú, þegar sparn aðarviðleitni er sýnd, rísa þeir upp og mótmæla honum sem ofsókn á hendur verka- lýðnuin og flokki sínum. Um fækkun starfsmanna hjá áhaldahúsi bæjarins sagði Gunn ar Thoroddsen að allir skyn- samir og ábyrgir menn hlytu að telja hana sjálfsagða og eðli- lega. Engum væri greiði. gerð- ur með því að hrúga inn á verk stæði fleiri mönnum en þörf væri fyrir. SPARAR 400 ÞÚS. KR. Á ÁRI Borgarstjóri upplýsli, að fækkun um 12 menn sparaði um 400 þús. krónur á ári í rekstri áhaldahússins. Hann ítrekaði að komið hefði í 1 jós! við ýtarlega rannsókn á starf r;>' í.-'.lii hess. nð i:; r hefðn tfflttið of margir menn og að miða yrði f jölda starfsmanna þar og í öðrum bæjarfyrir- tækjum við eðlilega þörf þeirrar starfrælcsiu, sem um væri að ræða. Hann lagði á- herslu á að engar sakargift- ir fælust í því þó að skipt hefði verið um tvo verkst jóra á trjesmíða og bifrcifiaverk- stæði í sambaudi við endur- skipiilagningu áhaídahússins. Nauðsynlegt hefði versð talið að fá nýja menn til yfirstjórn ar þessara starfsgreina. HVERJIR ÁTTU AÐ VÍKJA Þá minntist borgarstjóri á það atriði úr ræðu Guðmundar Vigfússonar að segja hefði átt einhverjum öðrum starfsmönn- um upp í sambandi við fækk- unina en gert var. Slíkt væri að sjálfsögðu erfitt að ræða, þar sem það hlyti alltaf að vera matsatriði. Þá væri það blekking hjá kommúnistum, að Reykjavíkur- bær hefði dregið úr framkvæmd um á þessu ári. Hefði nýlega verið lögð fram skýrsia, sem sannaði það gagnstæða. Á síð-j astliðnu hausti hefði bærinn haft 100 verkamönnum fleira í vinnu en á sama tíma árið áð-j ur. ! „RÓTTÆKUSTU OG STJETTARÞROSKUÐUSTU VERKAMENNÍRNIR“ Borgarstjóri drap á að mál- svari kommúnista hefði sagt, að allir þeir 12 menn, sem áður j er getið, væru úr hópi „hinna róttækustu og stjettarþroskuð- ustu verkam.“ Hvað þýðir það á ' máli kommúnista, spurði borg- arstjóri. Að þeir sjeu komm- j únistar. Je^ þekki fæsta þess- ^ ara manna og skal ekkert full- , yrða um skoðanir þeirra, en ó- trúlegt þykir mjer það, að þeir . vilji allir liggja undir þeirri ] ærumeiðingu að þeir sjeu kom- múnistar. Þegar kouimúnistar fara að tala um lýðfrelsi og skoð- anafrc’si lief jeg ekki geð í injer að ræða þau hugtök við þá; en það skaust upp úr Guðmundi VigMssyni rjett á eftir að hann minntist á þau að banna ætti Ðagsbriinar- verkamönnum að vera í fje- lagi Sjáifstæðisverkamanna, Öðni. Það er þá a!!t skoð- anafrelsið, sem hann berst fyrir! Borgarst.jóri kvaðst að lokum vænta þess, að bæjarstjórn og bæjarbúar skildu tilgang þeirra skipulagsbreytinga, sem fram- kvæmdar hefðu verið við áhalda húsið. Með þeim væri fyrst og fremst' stefnt að hagkvæmari rekstri fyrir bæjarfjelagið. I HVAR Á AÐ SPARA? Jóhann Hafstein ræddi einn< ig þá skipulagsbréytingu, sem framkvæmd hefði verið við á- haldahús bæiarins. Hann kvað það enn hafa sannast, að þegar rætt væri um nauðsyn sparnað- ar almennt í opinberum rekstri þá segðust allir vilja spara, .jafri vel kommúnistar. Þegar hins vegar væri að því komið að gera ætti einhvern r.ekstur ódýrari og hagkvæmari, þá væri ráðist á slíkar ráðstafanir og sagt aö spara ætti á einhverju öðru, Hann svaraði einnig þeirri á- deilu kommúnista, að óhentugt væri að viðgerðir á öskubifreið um bæjarins væru framkvæmd- ar hjá einstaklingsfyrirtæki. í því sambandi kvað hann sjer- staka ástæðu til þess, eins og borgarstjóri hafði einnig lagt áherslu á, að þakka Eir.ari Guðjónssyni, fram- kvæmdatjóra h.f. Bjargs fyrir sjerstaklega vel unnið starf í þágu bæjarins. Hann og fyrir- tæki hans hefðu sparað bænum stórfje með hinni nýju gerð á! yfirbyggingu vaenanna, sem bæði væri liagiivæmari og hreir\ Þegar Gusiai VI. ádoif Svíakonungur lók við völdum MYNDIN VAR tekin er Gustaf VI. Adolf Svíakonungur tók við konungdómi í Svíþjóð og at- höfninni í Ríkissalnum við það tækifæri. Konungur stendur fyrir framan hásætið og heldur hásætisræðu sína. legri. MERKILEG YFIRLÝSING KOMVÚJNISTA Jóhanr. Ilafstein gerði því næst að umtalsefni hina fruntalegu árás kommúnistá á málfnndafjelagið Öðinn, sein þcir segðu að berðisl; fyrir skoðanakúgun og ó« frelsi. Meira öfugmæli værl ekki hægt að taka sjer f munn. Þetta fjelag hefði ver- ið stofnað tvcimur árum fyr- ir stríð fyrst og fremst til þess að gera kröfur um skoð- anafreisi í verkalýðssamtök- unum. Þá urðu menn að vera í ákveðnum pólitískum flokki — Alþýðnflnklmum — tii þess að njóía fu'Ira fjelags- rjettinda í þessum samtök- um. Þetta órjettlæti hefði verið afnumið fyrir forystu Sjálfstæðisverkam. í Óðni og fleiri hliðstæðum fjelögnm. Yfirlýsing Guðmundar Vig- fússonar um ilu „hanna ætti. Dagsbrúnarinönnum að ganga í Óðhm“ væri hin merkilegasía. Ilún þýddi það að ísl. kommúnistar teldu nú tímabært . orðið að banna Dagsbrúiiarverkamönnum að liafa sjálísíæðar pólitískar skoðanir. Þeir yrðu að að« hyilast kominúnisipann til þess að njóta þar fjelags- r jettinda!!! Þessu hefðu kommúnitar ekki þorað að lýsa yfir áður oninberlega. Áður hefðu þeir rætt inn n.ð ekki mætti „blanda nóiiíík inn í verka- lýðsbaráttuna“. En það væri gott að bessi yfirlýsing þeirra lægi nú fyrir. Hún gæti orðið til bess að bæði verkamenn og aðrir kvnntusf: nánar hinu rietta eðíi komm- únista. Það væri sársauki Guðmundar Vigfússonar yfir ósigri kommúnista í verka- lýðsfjelögnnum undanfarið, Framhald á bls. 12- j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.