Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 5
> Föstudagur 3. nóv. 1950 MORGVNBLAÐIft 3 IÞRÓTTIR PjetiEr liristjánssois setti íslandsmet i ©ÍII iisn viaasaiæsSðltiM Frumtöípiii íii sparnsSar fyrlr ríkis- sjéS og Peykjavskurbæ 50 rrs. skriðs.1 — Og boísi'ndssveit Ármanns í 4x100 m Á SUNDMÓTI Ármanns í Sund- höllinni í gærkveldi vakti það að vonum mikla athygli, að hinn ungi Ármenningur Pjetur Kristj- ánsson vann Ara Guðmundsson í 50 m. skriðsundi og bætti ís- lenska metið þar um 4/10 sek. Petur tók þegar forystuna í sundinu og hjelt henni til enda. Yar hann um hálfum metra á undan Ara í markinu. Pjetur, sem aðeins er 17 ára, hefir með þessu afreki sínu enn einu sinni sýnt hvað í honum býr og hvers er hægt að vænta af honum. — Tími Pjeturs var 26,8 sek., en fyrra Islandsmetið, sem Ari Guð- xnundsson átti, var 27,2 sek. Pjetur Kristjánsson lagði einn- ig sitt lóð á vogarskálina við að setja annað íslandsmet á sund- mótinu í gærkveldi. Var hann í sveit Ármanns, er setti met í 4x100 m. skriðsundi. Sveitin synti á 4.20,2 mín., en fyrra met- ið, sem þessi sveit átti, var 4.21.1 mín. í sveitinni voru auk Pjet- urs: Rúnar Hjartarson, Ólafur Diðriksson og Theódór Diðriks- son. Tími Pjeturs í boðsundinu yar 1.00,6 mín., sem er langbesti tími, sem hann hefir náð í þeirri vegalengd. Sigurður Jónsson, Þingeyingur, vann 200 m. bringusundið á á- gætum tíma 2.46.0 mín. Sigurður KR-ingur og Atli Steinarsson syntu einnig báðir undir þremur mínútum. — Hörður Jóhannesson Var við íslandsmetið í 100 m. foaksundi, en mistókst ennþá að foæta það. ÚRSLIT Helstu úrslit urðu annars þessi: 50 m. skriðsund: •— 1. Pjetur Kristjánsson, Á, 26,8 sek. (ísl. ínet), 2. Ari Guðmundsson, Æ, 27,3 sek., 3. Ólafur GuðmundssOn, ÍR, 28,8 sek. og 4. Ólafur Dið- piksson, . Á, 28,9 sek. 200 m. bringusund: — 1. Sig- lurður Jónsson, HSÞ, 2.46,0 mín., 2. Sigurður Jónsson, KR, 2.54,5 mín., 3. Atli Steinarsson, ÍR, 2.58,1 min. og 4. Kristján Þóris- gon, UMFR, 3.06,8 mín. 100 m. baksund: — 1. Hörður 'Jóhannesson, Æ, 1.15,9 mín., 2. t>órir Arinbjarnarson, Æ, 1.19,2 mín., 3. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 1.21,0 mín., 4. Guðjón Þórarins Eon, Á, 1.23,7 mín. 100 m. bringusnml kvenna: — 3L. Þórdís Árnadóttir, Á, 1.35,6 Framh. á bls. 12. Uns'ur b yfir S1 syiiti s i og kom að landi vi3 BessaslaSi. í GÆR vann ungur Reykvíkingur, Eyjólfur Jónsson, Fálka- götu 36, þá þrekraun, að synda úr Grímsstaðavör yfir Skerja- fjörð að Bessastöðum. Þar sem Eyjólfur þurfti að synda fyrir nokkur sker, varð hann að leggja lykkju á leið sína, sem lengdi sundið yfir fjörðinn. Vegalengdin hefir ekki verið mæld, en eftir því sem næst verður komist, mun hún 3—3,5 km. Eyjólfur var nákvæmlega eina og hálfa klukkustund á sundi. Þessi leið hefir ekki verið synt áður svo vitað sje. Eyjólfur lagði til sunds kl. 1 sem minnst um það tala, ,en í gærdag, og kom að landi kl. benti á að Viðeyjarsund hálf þrjú. Tveir menn fylgdu ekki.fjær lagi. honum eftir á báti. Synti hann inn var farinn að gera vart við sig. — Áður en hann lagði til I Eyjólfur Jónsson. Myndin er sunds, hafði hann smurt sig með tekin í Grímsstaðavör, þar sem í GÆR urðu allmiklar deilur á Álþingi um frv. ríkisstjórnar- 5nnar um vinnunnðlun. júgurfeiti. VIÐEYJARSUND NÆST? Er Eyjólfur var að því spurð ur,- hvort hann hefði Drang- hann hóf sundið. LÆTUR LÍTIÐ YFIR AFREKINU Éj’jólfur Jónsson er 25 ára eyjarsund í hyggju, vildi hann gamall og er fjelagi j Knatt. j Stcingrímur Steinþórsson, for Sætisráðherra hafði framsögu. j Stefán Jóh. Steíánsson deildii á ríkistjórnina fyrir frv. þetta. j Sagði hann, að með þessu væri rikistjórnin að rífa niður íje- lagsmálalöggjöf landsins. Einar Olgeirsson fluttf langa ræðu, er mest fjallaði um heíl 1 sala og gengisfellingu. Steingrímur Steinþórsson for ’sætisráðherra kvað það fráleitt, að ríkisstjórnin væri að rífa nið ur fjeiagsmálalöggjöf landsins og benti á, að andstæðingar frv. hefðu ekki mótmælt því, að þó að vinnumiðlunarlöggjöfin væri nú orðin 15 ára hefði hún mjög lítið verið notuð og það í raun- inni aðeins í Reykjavík. Hann taldi að ekki væri þörf fyrir heila skrifstofu til vinnu- miðlunar í kaupstöðum út um' væn jand. Hann sagði að það væri vantraust á bæjarstjórnirnar að treysta þeim ekki til að koma á fót hjá sjer vinnumiðlunar- skrifstofum ef þær teldu þeirra þörf, og eðlilegt væri að slíkar skrifstofur væru kostaðar af bæjarsjóðum. Þá benti ráðherrann á, að samkv. 8. gr. frv. getur ríkis- stjórnin gripið inn í, ef hún sjer ástæðu til. Greinin er á þessa leið: „Fjelagsmálaráðuneytið hefur yfirumsjón með allri vinnu- miðlun í landinu, samræmír starfsemi vinnumiðlunarskrif- stofanna og setur reglur um, hvert samband skuli vera þeirra í milli og um samvinnu þeirra. Fjelagsmálaráðherra getur og sett reglugerð um vinnumiðlun í einstökum atvinnugreinum, og heimilt er að fela vinnumiðlunar skrifstofum kaupstaðanna slíka yinnumiðlun á tilteknum land- svæðum. Þann kostnað, sem leiðir af ákvæðum þessarar greinar greið ir ríkissjóður.“ Gunnar Thoroddsen skýrði frá að vinnumiðlun hefði verið tekin upp í Reykjavík, áður en lögin um vinnumiðlun voru sett 1935. Árið 1933 hefði verið stofn uð Ráðningarskrifstofa Reykja víkurbæjar, sem ætlað hefði verið svipað hlutverk og gert vald sett, hvort þær kæmu á fót slíkum skrifstofum. Hann taldi rjett að veita bæj- ar- og sveitarstjórnum meira sjálfsvaid en gert hefði verið á undanförnum árum. Eitt atriði benti hann á í frv., sem hann áleit þörf á að breyta. En það er þar sem frv. gerir ráð fyrir að fimm manna stjcm skuli fara með stjórn hverrar skrifstofu. Aleit hann að stjórn skrif- stofunnar eigi að heyra beint undir bæjarstjórn eða bæjarrá<5 og þar sem meginatriðið meU setningu laganna sje sparnaður, eigi ekki að skipa neinar óþarfa nefndir til að stjórna skrifstof- unum. Málinu var vísað til 2. umr. og beilbrigðis og fjelagsmálanefncl ar. Decca radar í nýju togarana BRESK blöð skýra frá því, a<3 samningar hafi verið gerðir vi5 Decca Radar Ltd., um að setja radartæki í þá 10 togara, sejn íslenska ríkisstjórnin á i smið- um i Bretlandi Verða það venjuleg skiparad ártæki af gerðinni 159a, serft sett verða í þessi skip. Þrír hinna 10 togara verða tilbúnir á þessu ári, að því áðt sömu heimildir herma. væri ráð fyrir í frv. þessu. spyi nufjelaginu „Þrótti ái Árangurinn af lögunum um Gnmsstaðaholti. Hann lætur lít vinnumiðlun frá 1935i sagði ið yfir þessu afreki sinu. Þeg-'hann að væri har!a lítili ut um ar ljosmyndari blaðsins hafði land j Reykjavík væri hann Lýsl eftir vitnum HINN 6. maí í vor féll kona út úr Kleppsstrætisvagninum, er ekið. var vestur Laugaveg og niun þetta hafa gerst, þegar vagninn var kominn rétt vest- úr fyrir gatnamót Barónsstigs og Laugavegs. Kona þessi-hafði farið upp i vagninn, þegar hann fór írá Svalbarða við Langholtsveg kL um 09.40 umræddan dag. Við fallið hlaut konan tals- verð meiðsli, en eigi varð öku- maðurinn var við fall hcnnar, og ók því áfram, án þess a<3 sinna henni. Vitað er að margir farþegar voru í vagni þessum og' em eindregin tilmæli rannsóknar- lögreglunnar, að þeir, sem upp lýsingar geta gefið í máli þessu snúi sér sem allra fyrst l:il henrjar. ! orð á því að skemmtilegra hefði verið, að taka mynd af honum sá, að þvingað hefði vei'ið upp á bæinn annarri vinnumiðlun- í sjo, var hann þegar reiðubu- , f i i a . • arsknfstofu algjork-ga að o- ínn að uppfylla þa osk hans. , .. . TT , tt u h / , • , - , • þorfu. Hann benti a að bærmn Hann hafði fyrr komist í kvnm við sjávarkuldánn og ijet sjev hvergi bregða þó svalt væri. Erlendar frjeftir i - Sigurður Þir.geyingur, Pjetur Kristjánsson og Sigurður KR- ingur ræðast við. — Ljósm. Mbl. tók myndina á sundmóti Ár- manns í gærkvcldi. sem bæri 2/3 hluta kostnaðar- ins við skrifstofu þessa værí í minnihluta í stjórn hennar og rjeði því engu um f jölda starfs- fólks hennar. KostnaÖurinn við þessa skrifstofu væri um 200 NÝLEGA skeði það í. leik II- þús. kr., en kostn^ðurinn við flokks liðanna Charleston Ath- Ráðningarskrifstofu Reykjavík- letics og Folkestone í Englandi, urbæjar um 100 þús. kr. Hann að markmaður Cherleston skor sagði, að ekki hefði tekist að ná aði úrslitamarkið fyrir fjelag samkomulagi um sameiningu sitt, sem vann með 4:3, skrifstofanna, þrátt fyrir ítrek- Markmaðurinn spyrnti knett- aðar tilraunir. inum frá vitateig og lagoi mjk- , inn kraft í spyrnuna. Vinduv- j inn hjálpaði síðan til að feykja knettinum að marki andstæð- inganna. Markmaður þeirra hljóp fram til þess að grípa IZann taldi að bæði fyrir bæjarsjóð Reykjavíkur og ríkissjóð vseri samþykkt þessa frumvarps mikiil sparnaður. Einnig að frv. væri spor í knöttinn, en mistókst það, svo rjetta átt í því að bæjar- og að hann lenti í netinu. sveitarstjórnum væri í sjálfs- Breskir námamem fá launauppbót YORK, 2. nóv. — Fulltr áar 610.000 breskra námumanna fjellust í dag' á 3,500.000 ster- lingspunda uppbót, sem nota k til þess að bækka laun léegst launuðu námumannanna. Yfir 7,000 skoskir námumenn eru nú í verkfalli, þar sem þeir telja uppbót þessa ekki nægi- lega háa. —Reuter. , « Álvarlegf brot WASHINGTON, 2. nóv. Banda- ríkin sökuðu Rússa í dag um óleyfileg afskipti af lögreglu- málum Austurríkis. Sagði tals- maður bandaríska utanríkisráðu neytisins, að hjer væri um atl- ræða alvarlegt brot á fjórvelda- samþykktinni um hernám Aust-* urríkis. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.