Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. nóv. 1950 Brjef: Samanburður BSRB aðili að sam- vinnunefnd norrænna á veifingaverði | bæjarsfarfsmanna Herra ritstí 'u ’.! 1 TILEFNI af hinu svivirðilega grein arkorni, sem birtist í Þjóðviljanum 20. okt. s.l. unciir fyrirsögninni ,.lhald ið — okurho‘ur og ræningjabæii“, vil jeg unlintnð taka fram eftirfar- andi: Það eru hrem, vísvitandi ósann- indi, að verðlag á veitingum sje hærra í veitingasloíunni i vogarskýl- inu við Ægisgarð, en á öðrum sam- bærilegum stöcurn hjer í bæ, eins og haldið er fram í greinarkomi þessu, og tillrga Guðmundar Vigfús- sonar snýst um, er hann flutti á bæj- arstjómarfundi fyrir skemmstu. Til marks um það, hvað Guðmund- nr hefir lika átt í miklum erfiðh’ik- um með að sanna mál sitt, er það, að liann nefrur ekki nema eitt dæmi, þar sem honum finnst verðlag of hátt. Þetta dæmi Guðmundar er samt eins og annað, sem í Þjóðviljanum stendur, helber ósannindi. Hann tal- ar um að „einn liolli af mjólk kosti kr. 1.50“ í þessari veitingastofu og finnst þetta hreint okur. Ef nú Guð- mundur hefði aðeins kynnst sjer þetta áður en hann fór að glamra með þetta á bæjarstjómarfundi, þá býst jeg við, að meira að segja hann hefði komist að annari niðurstöðu. 1 fyrsta lagi er hvorki mjólk nje annað franmi'. í bollum, heldur í stómm skipskörmum, sem taka að minnsta kosti eins mikið og venjulegt vatnsglas, og er slikt glas af mjólk selt í Miðgarði á kr. 1,25. 1 öðru lagi fá menn svo aftur í könnuna kaffi, ef þeir aðeins biðja um þoð, en það fá menn ekki í Miðgarði, nema til þess að borga fyrir það fullt verð. Annars er e,;ki i'ir vegi að bera eaman verðlag á veitingum i Mið- garði, þeirri veitingastofu, sem komm- únistar reka hjer í bænum og verð- lag á veitingum í vogarskýlinu. Samkvæmt staðhæfingum Guð- mundar Vigfússonar á veitingastofan í vorgarskýlinu að hera hrein „okur- hola“, en ef svo væri, þá væri gam- an að fá upplýst hjá Guðmundi, hvaða nafn hann vildi þá gefa Mið- garði, því að pllt verðlag er þar mik- ið hærra, en í vogarskýlinu. Á Mið- garði kostar molakaffið kr. 2.75, en í vorgarskýlinu kr. 1.50. Sódakaka er seld ó kr. 1 75 hjá flokksbræðrum Guðmundar, en kr. 1.00 hjá „íhald- inu“. Ein kleina kostar hjá Guð- mundarmönnum kr. 1.25 en í vogar- skýlinu kr. 0,75 og ölflaskan kostar kr. 0.50 meira hjá „verkalýðsvelgerð- armönnunum’1, en hjá „íhaldsokrur- unum“. Eins og sjá má af þessum dæmum, þá.hefði Guðraundi verið naér að snúa 6jer að Miðgerði og krefjast þess að verðlag væri Iækkað þar, ef hann ber hagsmuni „verkamanna og annars vinnandi fólks“, svo mjög fyrir hrjósti, og telur að okrað sje ó þvi. En þannig er samt mál með vexti, að það er eit .hvað annað, sem kom- Sð hefir þessum „verkalýðssinna" til þess að kvarta undan okri, heldur en umhyggj.i hans fyrir verkamönn- um. Án efa h°fir hið pólitiska ofstæki hans öllu f emur en umhyggjan knúð hann til þess að ráðast að vog- arskýlinu. Annars vil ieg fúsiega viðurkenna, að í einu tilfelii er okrað í veitinga- stofunni í vogarskýhnu, en það er að selja annan eins hlaðsnepil og Þjóð- viljann á kr. U.öO, og er jeg fús til að hætta sölu hans, hvenær sem er. Að endingu vil jeg svo geta þess, að það er aðmns einn staður, sem selur eitthvað lítilsháttar ódýrara en jeg geri í vof arskýiinu, og sá staður cr verkamannaskýlið við höfnina. En þessir tveir staðir eru bara ekki sambærilegir, því að verkamanna- skýlið nýtur sjeistakra hiunninda. Það þarf til dæmis ekki að greiða neina hdnaleigu nje lieidur veitinga- skatt, sem er 10% af brúttó-sölu, auk þess að veitingusalurinn þar er mörg um sinnum sttr iTÍ en í vorgarskýlinu. Jeg myndi m ð glöðu geði selja á eama verði og verkamannaskýlið, ef ijegnyti sömu hlunninda og það. Helga Marteinsdóttir. Á ÞINGI BSRB var m. a. sam- þykkt eftirfarandi tillaga: I „13. þing BSRB lýsir yfir samúð sinni með sjómönnum í baráttu þeirra fyrir 12 stunda | hvíld á sólarhring". !Á ÞINGI Bandalags starfmanna 1 ríkis og bæja var samþykkt eft- Trfarandi tillaga um þátttöku í ' samvinnunefnd norrænna bæj- arstarísmanna: j „13. þing BSRB telur rjett og æskilegt að bandalagið taki boði j norrænnar samvinnunefndar 1 bæjarstarfsmanna um að ger- ! ast aðili fyrir þau fjelög bæj- ' arstarfsmanna, sem eru innan : bandalagsins á hverjum tíma, : og felur bandalagsstjórn að gera nauðsynlegar ráðstafanir í jþessu efni, um leið og þingið jþakkar þann bróðurhug og fje- lagsanda, sem norrænir bæjar- : starfsmenn hafa sýnt samtökum íslenskra stjettarsystkina". Ekki haföi hann lílið til saka unnið BERLÍN, 1. nóv. — „Alþýðu- dómstóll“ í Erfurt á hernáms- svæði Rússa í Þýskalandi hef- ur dæmt miðil að nafni Erhard Denk í 18 mánaða fangelsi, af því að hann hafði trúað vinum sínum fyrir því, að „Rúséland mun eiga upptökin að næstu styrjöld“. Rjetturinn taldi , manninn hafa gert sig sekan j um að hafa stofnað friði Austur , Þýskalands og raunar alls heimsins í hættu. Reuter. NTB Rangf skýrt frá gangi mála á þingi BSRB ! FRÁSÖGN Þjóðviljans í gær um afgreiðslu mála á 13. þingi B.S.R.B. var ekki farið rjett með eitt einasta atriði varð- andi samþykkt svohljóðandi tillögu frá Pjetri Pjeturssyni: „13. þing B.S.R.B. lýsir yfir samúð sinni með sjómönnum í baráttu þeirra fyrir 12 stunda hvíld á sólarhring“. Þessari til- lögu vildi jeg ekki vísa frá, þótt óþingleg væri, heldur bar fram rökstudda dagskártillögu svo- hljóðandi: „13. þing B.S.R.B., lýsir fylistu samúð sinni með kröfum allra vinnandi stjetta um kjarabætur þeim til handa, en vil leiða hjá sjer að taka af- stöðu til einstakra atriði í verk- fallsdeilum utan vjebanda bandalagsins og tekur því fyr- ir næsta mál á dagskrá". Um þessa tiliögu var heimtað nafna kall, en hún kom aldrei til at- kvæða, þaðan af síður að hún væri felld eins og Þjóðviljinn segir, því að Guðjón Baldvins- son og Matthías Guðmundsson komu með frávísunartillögu, sem var samþykkt með 38 at- kvæðum gegn 5, ekki 28 atkv. gegn 14, sem eru atkvæðatölur gripnar úr lausu lofti. Tillaga Pjeturs Pjeturssonar var síðan samþykkt mótatkvæðalaust. — Þessu til staðfestu er fundar- gerð á bls. 212 í gerðabók þings B.S.R.B. Lárus Sigurbjömsson. Sætt sklpiaiog vfatmœ- miðlunar í Eeykfavák Ein vinnumiSfunarskrifsfGfa í sfað fveggja. ALLMIKLAR umræður urðu á fundi bæjarstjórnar í gær um trumvarp ríkisstjórnarinnar um vinnumiðlun. Voru Alþýðu- ílokksmenn og kommúnistar algerlega andvígir því, að Reykja- víkurbær sparaði árlega að minnsta kosti 100 þús. krónur með iþví að afnumið yrði núverandi skipulag þessara mála. En nú er, eins og kunnugt er, reknar tvær vinnumiðlunarskrifstofur i bænum, sem að bæjarsjóður kostar að mestu leyti. Annar bæj- arfulltrúi Alþýðuflokksins, Magnús Ástmarsson, flutti tillögu, sem fól í sjer mótmæli gegn frumvarpi ríkisstjórnarinnar um þetta efni. WASHINGTON, 2. nóv. Rúss- nesku stjórnarvöldin báru það í dag opinberlega á Bandaríkja menn, að þeir hefðu notað jap- anska hermenn í bardögunum í Kóreu. —Reuter. - íþrófiir Framh. af bls. 5 mín., 2. Sesselja Friðriksdóttir, Á, 1.37,5 mín. og 3. Jónína Ólafs- dóttir, Á, 1.43,4 mín. 100 m. bringusund drengja: — 1. Guðm. Guðjónsson, Æ, 1.29,0 mín., 2. Jón Arnalds, Á, 1.29,6 mín. og 3. Þráinn Kárason, Á, 1.32,9 mín. — Helgi Björgvinsson, Á, var fyrstur að marki, en var dæmdur úr leik vegna rangs snún ings. 50 m. skriðsund: — 1. Sigurður Jónsson, KR, 34,5 sek., 2. Sigurð- ur Þorkelsson, Æ, 35,7 sek., 3. I Elías Guðmundsson, Æ, 35,9 sek. ; og 4. Jón Otti Jónsson, KR, 38,0 sek. — 50 m. skriðsund kvenna: — 1. Sigríður Guðmundsdóttir, Æ, 37,5 sek., 2. Sjöfn Sigurbjörns- dóttir, Á, 37,5 sek. og 3. Þórdís Árnadóttir, Á, 38,6 sek. 50 m. bringusund telpna: — 1. Sigrún Friðriksdóttir, Á, 50,4 sek. og 2. Málfríður Daníelsdótt- ir, Á, 53,5 sek. — Vigdís Sigurð- ardóttir, ÍR, var fyrst að marki, en var dæmd úr leik vegna rangs snúnings. 50 m. skriðsund drengja: — 1. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 31,6 sek., 2. Magnús Guðmundsson, Æ, 31,6 sek., 3. Þórir Jóhannesson, Æ, 31,7 sek. og 4. Þór Þorsteinsson, Á, 32,9 sek. 4x100 m. skriðsund karla. — 1. Ármann 4,20,2 mín. (ísl. met), 2. Ægir 4.24,0 mín. og 3. ÍR 4.33,4 mín. — — Sparnaður Framh. af bls. 2. sem hefði knúð þessa yfir- lýsingu fram. Atkvæðagreiðslu um tillögu kommúnista lauk þannig, að hún var felld með 8 atkvæðum gegn 6. 1 Borgarstjóri og Jóhann Haí- stein bentu á nauðsyn þess, að koma hagkvæmara skipulagi á HaShOlafVnneStUr vinnumiðlun í Reykjavík. — ÞÓRHALLUR ÞORGILSSON Flutti Jóhann Hafstein svo- bókavörður mun flytja nokkra hljóðandi frávísunartillögu við fyrirlestra í Háskólanum um tillögu Magnúsar Ástmarsson- klassisk og suðræn áhrif á ís- ar: lenskar bókmenntir frá önd- j „Þar sem bæjarstjórn Reykja verðu til siðaskipta. í Þessum víkur hefir starfrækt Ráðning- erindum er ætlunin að ræða um arstofu Reykjavíkur og auk þann skerf, sem latneskar og þess greitt % kostnaðar við rómanskar bókmenntir hafa vinnumiðlunarskrifstofuna og lagt til íslenskra bókmennta á fyrir liggur vilji bæjarstjórnar ýmsum tímum, eða öllu heldur |jj þess ag halda áfram og auka að segja frá því helsta í ís- slarfsemi Ráðningarstofunnar lenskum bókmenntum, sem eftir að Vinnumiðlunarskrifstof beint eða óbeint má rekja til an væri lögð niður, vísar bæj- suðrænna fyrirmynda. Efnið er arstjórn framkominni tillögu umfangsmikið, og það hefur fra 0g tekur fyrir næsta mál á dagskrá“. Var tillagan samþykkt með 8 ekki áður verið tekið til með- ferðar í heild. Verður sá hátt- ur á bafður að rekja sögu þess- ara suðrænu áhrifa eftir aldri ,atkvæðum ^gn 7 hinna erlendu verka og jafn- framt greint í stuttu máli frá bókmenntum hinna suðrænu þjóða í kringum þau verk, til glöggvunar á samhenginu. Get- ið verður hinna afleiddu, ís- lensku ritsmíða eða þýðinga, prentaðra sem óprentaðra, merkra sem ómerkra, eftir því sem tiltök eru og tilefni, rætt um tilurð þeirra og aldur og um höfunda eða þýðendur, ef kunn- ir eru. í niðurlagi þessa yfirlits verður svo leitast við að gera grein fyrir helstu einkennum þeirra tveggja löngu tímabila, sem straumhvörf siðskiptaald- arinnar marka svo glögg^í ís- lenskri bókmenntasögu, að því er þetta efni varðar. Fyrirlestrarnir verða fluttir annanhvern föstudag kl. 6—7 í 1. kennslustofu Háskólans, hinn fyrsti föstudag 3. nóvem- ber. Öllum er heimill aðgangur. Langf að bíða WASHINGTON, 2. nóv. — Tru- man forseti sagði blaðamönn- um í dag, að þess yrði langt að bíða, að Bandaríkin skipuðu sendiherra á Spáni. — Reuter. — Hæsfarjeffardéiiiur Frh. af bls. 8. Skólastjóri stýrimannaskól- ans hefir markað á sjóuppdráít línu þá milli Svartness og Skarfatanga, sem um ræðir í hjeraðsdómi. Er allt það svæði, sem Iandmegin er við þá línu, meira en 3 sjómílur innan land- helgislínu. Með skírskotun til þessa og þar eð gullgildi ísl. krónu er óbreytt frá því sem það var, að hjeraðsdómur var kveðinn upp, þykir mega stað- festa hann, þó með þeirri breyt- ingu, að greiðslufrestur sektar- innar telst 4 vikur frá birtingu dóms þessa. Ákærði greiði allan áfrýjun- arkostnað sakarinnar. M.s. Hugrún fer til Vestfjarða eftir næstu luigi. Vörum jttaka daglega. AfgreiSsla Laxfoss, Ennfremur tekið daglega á inóti vörum til Vestinannaeyja. 1) — Hananú. Þarna komstu til jarðar. Taktu nú handjárnin, sem duttu úr vasa þínum og settu þau um annnan únliðimi á þjer. 2) — Já settu svo handlegg- ina á þjer utan um trjeð og lok- aðu handjárnunum um hinn úln liðinn. 3) — Nú ætla jeg að taka lykilinn að handjárnunum. Jeg vil ekki að þú hlaupir burt. —■ Gamli Börkur yrði þá svo ein- mana. ...J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.