Morgunblaðið - 26.11.1950, Síða 4

Morgunblaðið - 26.11.1950, Síða 4
4 MORGUISBLAÐIÐ Sunnudagur 26. nóv. 1950, 330. (iasiir ársin*. Konráðsnies«a. Árdegisflæði ki. 6.10, Síðdegisflæði kl. 18.30. Nætnrlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugaveg Apó- teki, simi 1616. Helgidagslæknir er Ófeigur J. f&feigsson. Sólvallagotu 51, sími 2907 Dagb I.O.O.F. 3=13211278=814 O. -□ Veðrið 1 gær var suðvestan- og vestan gola eða kaldi um allt land, þokusúld á Suðvesturlandi og við Faxaflóa ,en annarsst ^ o r úr- komulaust og sutnsstaðar ijett- skýjað. í Rvík var iiiti 3 :tig ki. 14, 4 stig á Akur^yri. 3 stig í Bolungavík. 3 stig á Dalatanga Mestur hiti mældist iijer á landi í gær á Siglunesi 9 stig, en minnstur i Möðrudal 8 stig. □-------------------------_n Messur: Hallgrímssókn. Barnaguðsþjónust tina kl. 1.30 i dag annast guðfræði- stúdentamir Ingimar Ingimarsson og iBjörri Jónsson. Landakotskirkja. Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 6, blessun og prjedikun. Afmæli Sexiugur er í dag Guðjón Bene- diktsson, vjelstjóri, Gunnarssundi 8, Hafnarfirði. 65 ára er í dag Ingibjörg Þ. Si- vertsen. kaupfielagsstjórafrú frá Búðardal. nú til heimilis á Hr.Itsvegi 17. f fls Á n a. a 4 — - « ;:.v. i» 1 :í; ff 41« 4 ***''' I gær opinberuðu trúlofun sina ung frú Margrjet Erlingsdóttir, verslttaar- mær. og Hannes Þorsteinn Sigurðsson skrifstofumaður. Húnvetningafjelagið Húnvetniugáf jelagið heldnr skemmti fund í Breiðfirðingabúð á fimmtudags kvöldið. Sýnd verður kvikmynd frá vígslu Borgarvirkis. atvmrh. til að veita Gunnari Berg- Þjóðleikhúsið steinssyni stýrimannsskírteini á ís- lenskum skipum. — 2 umr. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 3f 1, febr. 1936, um breyt. á og,viðauk; við siglingalög nr. 56 30. nóv. 1914 — 2. umr. 3. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 4í 1942, um breyt. á 1. nr. 112 1941, un lax- og silungsveiði. — 1. umr. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. f 9. jan. 1935 um tekjuskatt og eignar skatt. — 1. umr. Ef deildin leyfir. i .Ncðrj deild: I 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 8f 1936. um rikisútgáfu námsbóka. — Frh. 2, umr. (Atkvgr.). J 2. Frv. til 1. um meðferð opinberrt mála. — 3. umr. ! 3. Frv. til 1. um verkstjóranám- skeið. — 3. umr. 4. Frv. til 1. urr örýggisréðstafanir á vinnustöðum. — Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 5. Frv. til 1. um aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum á Austur- og Ncrð urlandi. — 2. umr, 6. Frv. til 1. um rjett manna til kaupa á ítökum,—— ,1. umr. 7. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 22 1950, um gengisskráningu, launa- breytingar. stóreignaskatt, framleiðslu gjöld o. fl. — 3. umr. 8. Frv. til 1. um útreikning vísitölu framfærslukostnaðar. — 2. umr. 9. Frv. til 1. um breyt. á og viðauka við 1. nr. 43 23. maí 1949 um inn- flutning og úthlutun jaþpabrifreiða til landbúnaðarþarfa. — 2. umr. 10. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 83 22. okt. 1945, um viðauka við-1. nr. 45 13. jtmi 1937. um bann gegn drag nótaveiðum í landhelgi. —- 2. umr. Ef leyft verður. Síðdegistónleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag. •— Carl Biiiich og Þorvaldur Steingrimsson leíka: 1. E. Grieg: Sonata fyrir fiðlu og píanó i G-dúr. 2. J. Offenbach: Bátssöngur. J. Brahms: Vals. 3. Fr. Chopin: Nocturno. 4. Fr. Kreisler: Gittrra. spánskur ástarsöngur, De Falla: Dans eldsdýrkendanua. 5. Fr. Leht'r: Vals úr óperettunni ,,Greifinn frá Luxemburg“, 6. B. Coquatrix: Count Every Star. D. Raskin: Laura. 7. G. Gershwin: Lagasyrpa. sýnir leikritið Jón biskup Arason, eftir Tryggva Sveinbjörnsson i næst síðasta sinn í kvöld, Myndin hjer að ofan er af Haraldi Björnssyni sem Arnfinni prófasti. Húsmæðrafjelag Hafnarfjarðar Hinn árlegi skemmtifundur fjelags ins verður lraldinn í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði mánudaginn 27. nóv, Hefst fundurinn kl. 8,30. Höfnin Forseti kom af veiðum i gærmorg- un og fór til Fnglands. Siglunes kom af , veiðum. Enska oliuskipið Linga, sem kom í fyrradag, fór til Skerja- fjarðar í gær. Enskur línuveiðari kom inn til viðgerðar. Piraes. Hvassafell fór á laugardags- kvölá frá Hafnarfirði áleiðis til Gauta borgar. Eimskipafjelag Reykjavíkur: 1 Katla er í lissabon. ! Leiðrjetting í grein um sjálfstæðisfjelagið „Skjöldur“ i Stykkishólmi s.l. mið- vikudag fjell niður er getið var um formenn fjclagsíns frá byrjun, nafn , Harðar Ásgeirssonar, frystihússtjóra, en hann var formaður fjelagsins um 2 ára skeið. Eru lesendur beðnir vel- vii-ðingar á þessum mistökum. Leiðrjetting 1 blaðinu í gær misritaðist föður- nafn Islendingsins sem berst með liði Sameinuðu þjóðanna í Kóreu. Var haiin ságður Jónasson í stað Jóhanns- son. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu. Ölvar Kvenfjelag Neskirkju heldur skemmtifund í V.R. aimað kvöld kl. 8.30 e.h. Kvenfjelag 'Hallgrímskirkju heldur fund þriðjudaginn 28. nóv. kl. 8.30 e.h. að Engihlíð 9. Frú María Björnssort frá Canada flj-tur ræða, Frú Guðfinna Jónsdóttir og frá Helga Magnúsdóttir syngja. Hlutaveltu-happdrætti Hallveigarstaða Þessara númera hefir ekki verið vitjað: 3603 4679 6759 9383 10413 11150 11513 13842 12206 13948 14101. Flugferðir Flugfjelag fslands: Inna'tilandsfíug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun eru áætlaðar flug- ferðir til Akureyrar, Vestmannaeyia, Neskaupsíaðar og Seyðisfjarðar. Frá Akureyri verður fiogtð til Sightfjarð ar og Ólafsfjaiðar. Millilandaflug: „Gullfaxi“ fer til Prestwick og Kaupmannahafnar á þrið judagsmorgun. Loftleiðir h.f.: I dag er áætlað að fljúga til Vest- xnannaeyja. Á .raorgun er áætlað að fljúgá til Akureyrar, ísafjarðar, Bíldu dals, Flateyrar, Þingeyrar og Vest- mannaeyja. Alþingi Mánudag kl. 1.30. Efrj dcild. 1. frv. tii 1. um heimikí handa f I, « fs ? f I r Eiinskipafjelag fslands Brúarfoss er i Hamhorg. fer þaðan til Gautaborgar og Kaupmannahafnar Dettifoss fór frá Reykjavík 20. nóv. til Néw York. Fjalifoss kom til Gauta borgar 22. nóv. fró Álaborg. Goðaíoss fór frá New York 20. nóv. til Reykja víkur. Lagarfoss er í Hámborg, ferð þaðan til Antwerpen, Rotterdam og Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 23. nóv. til Austur- og Norðurlandsins og útlancla. Tröllafoss fer frá 'Reykjavík á morgun til Newfoundland og New York, Laura Dan er væntanleg til Halifax í byrjun desetliber, Héika kom til Reykjavíkur 18. nóv. frá Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavik og ferð þaðan n.k. briðjudag austur um land til Siglufjarðar. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavikur. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið kom til Reykjávíkur síðdegis í gær að vestan og norðan og fer þanðan aftur n.k. þriðjudag til Skagafjarðar og Eyja- fjarðarhafna.-Þyrill var væntanlegur til Rejkjavíkur í nótt að vestan og ncrðan. Straumey er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Ármann var í Vestmannaeyjum i g»-r. Samband ísl. Samvinnufjelaga: Arnarfell er á- leið til Ibiza írá Sunmidagnr £ 30 Morgunútvarp, — 9.10 Veður fre/nir. 11.00 Morguntónleikar plöt- ur): a) Kvartett i Es-dúr cp. 64 nr. 6 e’tir Haydn. b) Klarínett-kvintett í h moll op. 115 eftir Brahms. 12.10 —--13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fimm mínúfna krossgáfa mm SKÝRINGAR LárjetU — 1 deila á — 6 flana — 8 stöðugt — 10 deig — 12 virðing — 14 samhljóðai —-15 frumefni — 16 ota fram —18 flflanna, LoSrjett: — 2 samkomulag — 3 samtenging — 4 sári — 5 mann — 7 sprotana — 9 óheinindi — 11 greinir — 13 veiðarfæra — 16 vein — 17 gan. Lausn síðustú krossgátu: Lárjett: — 1 græti — 6 efa — 8 oki — 10 lóð — 12 riffill — 14 eð — 15 AA — 16 æta — 18 skrauti. Lóðrjett. — 2 reif — 3 æf — 4 tali — 5 Noregs — 7 aðlaði — 9 kið —• 11 óla — 13 fita — 16 ær — 17 au. Laugarneskirkju (sjera Þorsteinn L. Jónsson. piestur í Söðulhoiti, prjédik- ar; sjera Garðar Svavarsson þjónar fyrii altari). 15.15 tltvarp til Islend mga erlendis: Frjettir: 15.30 Miðdegis tónleikar (plötur):a) Marion Ander- son og Paul Robeson syngja. b) Amerísk tónskáld leika frumsamin piai.ólög. 16.25 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatínþ (Þor- steinn Ö. Stephensen): a) Sögukaflar „Finnmerkurferð Ingu“ (Rannveig Þo, steinsdóttir les). b) Tónleikar. c) Framhaldssagan: „Sjómannalíf“ eftir R. Kipling (Þ.Ö.St.) 19.30 Tónleikar Sálmaforleikur eftir Bach (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Fiðlusónata í A- dúr (K 526) eftir Mozart (plötur). 20.35 Erindi: Postuli Irlands og must- ori hans (Þóroddur Guðmuudsson, kennari). 21.00 Tónleikar frá nor- rænu tónlistarhétíðinni í Helsinki. (plötur). a) Tveir þætth- úr Conserto grosso eftir Jón Nordal (Leikhús- hljúmsveitin í Helsinki leikur; Jussi Jalas stjórnar). b) Strengjakvartett eftir Helga Pálsson (Sibeliusarkvart- ! ettinn leikur). 21.35 Upplestur: Úr ! brjefum Pickwick-klúbbsins eftir j Gharles Dickens, í þýðingu Roga Ól- afssonar. (Andrjes Bjömsson). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Dans- log (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskulcennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Ut- varpshljómsveitin; Þórariun Guð- mundsson stjórnar: a) íslensl; alþýðu lög b) „Galathea in fagra“ forleikur eftir Suppé. 20.45 Um daginn og veg inn (Sigurður Magnússon kennari). 21.05 Friðrik Bjarnason tónskáld sjöiugur: a) Erindi (PálTHalldórsson organisti)-. b) Sönglög eftir tónskáld- ið: ..Fjallabyggð"; „Hafið bláa hafið“ „Abba-lahba lá“; „Tónafln 5“; „Hljóð ar nætúr“; „Söngur sáðmannsins"; „Hóladans11. 21.35 Erindi - (búnaðar- þáttur): Sauðfjárafurðir til útflutn- ings (dr. Halldór Pálsson). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Ljett lög (plötur), 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslensknr tínii). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettii kl. 11.00 — 17.05 og 21,10 . . . .Auk þess m. a.: KI. 14,15 Norskir hljómleikar. Kl. 15.05 Upp- lestur. KL 16,00 Frásaga. Kl. 16,20 Kammermúsík. Kl. 17,30 Hljómsveit leikur. KI. 20,35 Iþi-óttir. Kl. 20.45 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. .... Auk þess m. a.: Kl. 13,35 Hljómleikar af ‘plötum. Kl. 16,00 Guðsþjónusta. Kl. 16.35 María Ribb- ing leikur lög eftir Franz Schubert. Kl. 17,30 Sungið og leikið, Kl. 18,05 „Stjömur“ frá Evrópu. Kl. 19,30 Sónata í ciss-moll fj'rir fiðlu og pianó eftir Egon Komauth. Kl. 19,45 í þróttaþing. Kl. 20,30 Hljómlist. Daninörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl. 20.00 .... Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Hljómleikar fró Konsertsal útvarpsins (meðal söngvaranna er Stefán Is- landi). Kl. 18,45 Hljómlist. Kl. 19,10 Frásaga. Kl. 19,40 Kathleen Perrier sjngur. Kl. 20,15 Efpplestur. Kl. 20,45 Danslög frá Ambassadeui-. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 — 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. .... Auk þess m. a.: Kl. 10,15 Hljóinleikar, KI. 11,00 Ur ritstjórn- argreinum dagblaðanna. KI. 11,15 Frá Sameinuðu þjóðunum. Kl. 11,30 Barnatími. Kl. 12,15 Hljómleikar af plötum. Kl. 13,15 Píanókonsert nr. 2 eftir Beelhoven. Kl. 14.45 Eiindi um trúmól. Kl. 15.15 Ljett lögg. KL 17.15 Kommúmsminn í framkvæmd, Kl. 17.30 Ljett lög. Kl. 19,15 Hljóm« list. Kl. 20,00 Tríó Tom Jones. Nokkrav aSrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kli 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 ó 31.40 — 19.75 —■ 1685 og 49.02 m. —< Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðmikudaga og föstudaga kl, 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 34.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp ó ensku kl. 21.30—22.50 á 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 —-14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 —1 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 45 — 17, — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 —. 16 og 19 m. b. Leikritið „Öldur" sýnf á Selfossi LEIKFJELAGIÐ 1 HVERA- GERÐI mun sýna leikritið „Öld ur“, eftir sr. Jakob Jónsson, á Selfossi í kvöld. Á fimmtudag mun leikfjelagið hafa sýningu á leikritinu í Hafnarfirði, og loks um næstu helgi fer það til Sanc! gerðis og Keflavíkur og sýnir sjónleikinn þar. Alls hefur leikfjelagið haft 5 sýningar á leikritinu, 3 í Ilvera- gerði og 2 í Njarðvíkum og Grindavík. Aðsókn hefur ætíð verið mjög góð og leikritið hlot ið góðar undirtektir. Söngskemmiun Geysis á Akureyri AKUREYRI 25. nóv. — Karla- kórinn Geysir hjelt samsöng í gærkveldi í Nýja Bíó. Stjórn- andi var Ingimundur Árnason, en við hljóðfærið var Árni Ingi- mundarson. Á söngskránni voru tvö íslensk þjóðlög, raddsett af Emil Thoroddsen og Sigurði Ágústsyni, lög eftir Bjarna Þor steinsson og Sigfús Einarsson, Einnig voru lög eftir erlenda höfunda, Ivar Mideen, Tryggve Torjusen, Sigmund Romberg, Bortniansky, Valter Aomodt og Reissugger. Einsöngvarar voru Kristinn Þorsteinsson og Her- mann Steíánsson. Á söng- skemmtuninni kom einnig fram sólókvartett með þeim Jóhanni Guðmundssyni, Guðmundi Gunn arssyni, Gísla Konráðssyni og Hermanni Stefánssyni. Söngnum var ágætlega tekið af áheyrendum og varð að end- urtaka mörg lögin og farið var með tvö aukalög eftir Palmgren og Magner. Aðsókn var mjög góð að söngskemmturiinni. — H. Vald. Söngskemmhin Karlakérs ísafjarðar ÍSAFIRÐI, 25. nóv. — Karlkór ísafjarðar hjelt söngskemmtun í Alþýðuhúsinu á ísafirði í gær- kvöldi fyrir fullu húsi áheyr- enda. Á söngskránni, sem var í þrem köflum, voru 14 lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Einsöngvarar með kórnum voru Sigurður Jónsson, Stein- dór Kristjánsson, Kristján Steinssno og Gísli Kristjáns- son, en stjórnandi kórsins er Ragnar H. Ragnar. Kórnum var forkunnar vel tekið og varð hann að endur- taka mörg lögin og syngja þrjú aukalög. Að söngnum loknum var söngstjórinn og kórinn hylltur ákaft. Söngskemmtunin verður eridurtekin í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.