Morgunblaðið - 26.11.1950, Side 16

Morgunblaðið - 26.11.1950, Side 16
yEÐTTRtjlTIT. — FAXAFI.Ol; V og XV kaldi. Ljettskýjað. REYK J AVÍKTJRBR JEF er___3 blaðsíðu 9. n Piin glæsilega sýning ísie nskrar myndlistar í Þjóðminjasafninu Aldrei sjeðst svo mikil sýn- ing íslenskrar myndlistar Það er dómur gesianna, sem sáu mynd- irnar í Þjóðminjasafninu í gær KL. 2 E. H. í GÆR var opnuð hin mikla sýning íslenskrar myndlistar í Þjóðminjasafninu nýja. — Menntamálaráð hafði boðið þangað mörgum gestum, til að skoða sýninguna, um leið Og hún var opnuð. Forseti íslands herra Sveinn Björnsson var raeðal þeirra fyrstu, 'sem þangað komu. ’Á myndinni sjest nokkur hluti jaf myndum Ásgríms Jónsson- i ar sem eru á sýningunni, svo sem mvndin af Botnsúlum, j lengst til vinstri. Þriðja mynd j talið frá vinstri, er „Hjalta- staðabláin“, ein af frægustu myndum Ásgríms og „Djákn- inn á Myrká“ næst. /Vllar þess- ar myndir eru eign Listasafns- ins. Lengst til hægri er stór Þingvallamynd. er Ásgrítnur á sjálfur. Höggmyndin á ntiðju gólfi, er eftir frú Tove Ólafsson, „Móðír og barn“. — Alls er sýningin 1 15 herbergjum í safn inu. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. FJÖLBREYTT SÝMNG Fólkið dreifði sjer um hin rúmgóðu salarkynni, og undr- aðist hversu mikið var þarna r.aman komið af íslenskri myndlist á einn stað. Vakti það sjerstaka athygli, hversu eýning þessi er fjölbreytt. — Hvernig sem menn líta á myná list, og listastefnur, er víst. að þar fá allir að sjá það. sem þeim fellur í geð. Svo fjölskrúð Ug er hin íslenska myndlist, enda þótt hún sje ekki nema hálfrar aldar gömul. ENGINN MÁ SLEPPA ÞESSU TÆKIFÆRI Hjer verður ekki fjölyrt um aýninguna að þessu sinni. En það skal ítrekað, að enginn, sem hefur áhuga fyrir íslenskri myndlist, og þeir eru sem bet- ur fer margir, má láta undir höfuð leggjast að heimsækja nýningu þessa. Svo vel eru sýningarsalirnir upplýstir. að menn geta notið myndanna, hvort heldur er við rafljós eða dagsbirtuna. Sýningin verður opin í dag og næstu daga frá kl. 10—12 árdegis, og 1—10 e. h. Málverkasýning f Hveragerði HÖSKULDUR BJÖRNSSON, Jistmálari, hefur haft sjmingu á verkum sínum síðastliðna viku í Hveragerði. Aósókn að sýning unni hefur verið mjög góð og hafa yfir 20 myndir seist. Ráðgert er að sýningir, standi út þessa viku og verður hún opin daglega kl. 1-10 e.h. Síldvefði góð hjá Akranesbáfum SÍLDVEIÐI var góð hjá Akra- nesbátum í gær, en lítil síld barst á land í hinum verstöðv- j unum við Faxaflóa. 14 bátar komu til Akraness ■ með 1300 tunnur. Keilir var með mestan afla, 172 tunnur. — Aðeins tveir Akranesbátar rjeru í gær. Flestir hvíla sig yfir helgina eftir aflahrotuna. 22 bátar komu til Sandgerðis í gær með 600 mál. Aflahæsú báturinn var með 80 tunnur. 13 bátar komu til Keflavíkur. einn; ig með 600 tunnur alls. Ólafurj Magnússon var aflahæstur mcð 146 tunnur. Veiði var misjöfn, og höfðu margir ekkert. Flestir bátar frá Sandgerði og Kefla- vík rjeru í gær. Lítil síld barst til Hafnar- fjarðar í gær. Bátarnir. sem fóru út snjeru aftur vegna slæms veðurútlits. 1000 tonn af karfa á einum mánuði TOGARINN Bjarni Ólafsson var væntanlegur til Akraness í gærkvöldi með 330—340 smá- lestir af karfa. Verður aflinn telcinn til fryst ingar. Bjarni Ólafsson hefur nú veitt rúml. 1000 tonn af karfa á einum mánuði. Sýning á nsnssnsss úr és- lensknm leir í „FI©ru“ Sýningin opin í dag og síían daglega þessa viku I,EIRBRENNSLAN Funi h.f. opnar í dag sýningu á munum úr íslenskum leir í Blómaversluninni Flóru í Austurstræti. Sýn- ingin verður opin í dag kl. 1—6 e. h„ en auk þess aila vikuna kl. 9—6 daglega. Munirnir á sýningunni verða allir tölusetiir0 Frá og mcð mánudeginum geta sýningargestir fest kaup á þeim, en munirnir verða ekki afhentir kaupendum fyrr en að sýn- ingunni lokinni. Ókeypis aðgangur er að sýningunni. Þetta er fyrsta sýning Funa,^ en hann hefur fjögur ár. nú starfað í Nýjum fogara hleyi af sfokkunum TOGARANUM „Mána“ var hleypt af stokkunum i Aber- deen s.l. fimmtudag. Er það sjötti eimtogarinn af átta, sem smíðaðir eru fyrir íslendinga í Aberdeen. MARGVISLEGIR MUNIR Framleiddir hafa verið varg víslegtr munir úr islensiíum leir, en ætlun fyrirtækisins er að framleiða jöfnum höndum nytiavöru eins og kaffi- og ma' ar-stell ásamt margskonar mat arílátum, og skrautvörur eins og vasa, skálar o. fl. MINJAGRIPIR Þá hefur verið framjeitt tals- legustu gerð minjagripa. Biðskák hjá Guð- mundi í 11. umferð 11. UMFERÐ var tefld í gær á skákmótinu í Amesterdam. — Guðmundur S. Guðmundsson tefldi þá við Pilnik, og fór skák þeirra í bið. Aðrar skákir munu hafa farið þannig: Najdorf vann Foltys og Stál- berg vann van Sheltinger. Jáfn tefli varð hjá van der Berg bg Kottnauer, Donner og Euwe, Szabodos og Tartakov/er bgj Trisunovic og O’Kelly. i INNLENT HRAEFNI Hráefnið er íslenskur leiffl fenginn frá Búðardal og Laugft vatni, og hið eina, sem flytja þarí inn til framleiðslunnar eru litir, en andvirði þeirra er mjög lítill hluti framleiðslukostnað- ar. EFTIRSPU.RN MIKIL Ennþá vantar mikið á það, að hægt hafi verið að fullnægja eftrspurn efíir vörum frá Funa h.f. þrátt fyrir vaxandi fram- leiðslu, en fram til þessa hefur fyrirtækið aðeins selt fram- vert mikið af ódýrum og smekk , leiðslu sína í stærstu bæjum legum minjagripum, er seldir . landsins ,og aðeins í einni versl hafa verið á vegum Ferðaskrif- j un á hverjum stað, hjer í Rvík stofu ríkisins, en Funi h.f. fjekk j aðeins í Blómaversluninní verðlaun fyrir þá frainleiðslu í Flóru. samkeppni þeirri, er stofnað var Framkvæmdastjóri Funa h.f, til á( þessu ári um hina hcppi- er frk. Ragna Sigurðardóttir, eis umsjón með framleiðslunni hef ur Ragnar Kjartansson, leir- kerasmiður. Nam hann iðn sína hjá Guð- mundi Einarssyni frá Miðdaí og síðar við framhaldsnám f Svíþjóð. Ragnar Kjartansson, leirkerasmiður, sjcst hjer við vinnu sína í „Funa“. Maður sfasasf í hílaáreksfrí NOKKRlÍ fyrir hádegi í gæf, varð áreksl.ur inn á Laugarnes- vegi milli bifreiðanna R-5622 og R-4995. Skemmdust báðac bifreiðarnar og stjórnandi ann- arrar þeirrar, R-4595, varð fyr- ir nokkrum meiðslum. — Var hann fluttur í sjúkrahús. Hafði hann m.a. rifbeinshrntnað. Bílstjórinn, sem meiddist, eC Tómas Guðjónsson. VinnuE hann hja Olíuverslun íslanda h- ?■ J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.